Bandaríkin

Fréttamynd

Sagði Trump hafa viljað horfa í augun á Talibönum

Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, mætti í fimm spjallþætti á fréttastöðvum Bandaríkjanna í dag og verði bæði þá ákvörðun Trump að bjóða Talibönum til Bandaríkjanna og það að hætta við fundinn og stöðva friðarviðræður.

Erlent
Fréttamynd

Baulað á heimaliðið í opnunarleik NFL-deildarinnar

Green Bay Packers hafði betur á móti Chicago Bears í opnunarleik NFL-tímabilsins á Soldier Field í Chicago í nótt en hundraðasta tímabil ameríska fótboltans hófst með leik á milli fornfrægustu félaga deildarinnar.

Sport
Fréttamynd

Stefnumótaþjónusta á Facebook

Samfélagsmiðillinn Facebook opnaði í gær stefnumótaþjónustu í Bandaríkjunum. Hlutabréf í fyrirtækinu hækkuðu í kjölfarið um tvö prósent. Hlutabréf í Match Group, eiganda stefnumótaþjónustunnar Tinder, féllu hins vegar um sex prósent.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Kalífadæmið lifir áfram meðal kvenna ISIS

Tugir þúsunda kvenna og barna frá Kalífadæmi Íslamska ríkisins halda til í al-Hol búðunum þar sem "prinsessur“ ISIS eru sagðar stjórna með hótunum, ofbeldi og grimmilegum morðum.

Erlent
Fréttamynd

Varar við Rússum og Kínverjum

Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, voru samskipti Íslands við Kínverja ofarlega í huga á blaðamannafundum í heimsókn sinni hér á landi. Íslendingum var aftur á móti fjölbreytileiki efst í huga.

Innlent