Ellefu dagar eru nú í að Bandaríkjamenn gangi að kjörborðinu. Donald Trump forseti mætti Joe Biden, frambjóðanda Demókrata, í þeirra síðustu kappræðum í nótt.
Minni harka var í þessum kappræðum en þeim fyrstu en miðað við skoðanakannanir þarf Trump á óvæntu kraftaverki að halda, vilji hann ná endurkjöri.
Í nýjum þætti Bandaríkjanna, hlaðvarps fréttastofu Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar, ræðum við kappræðurnar og stöðuna nú þegar stutt er í kosningar.