Bandaríkin Bandarísk stjórnvöld vinna að meðferð við Wuhan-veirunni Bandarísk stjórnvöld vinna nú að því í samstarfi við lyfjafyrirtæki að þróa meðferð við Wuhan-kórónaveirunni. Verður notast við flokk lyfja sem hefur aukið lífslíkur fólks sýkt af ebólaveirunni. Erlent 6.2.2020 21:13 Hrósaði sigri og fordæmdi Demókrata og Mitt Romney Donald Trump, Bandaríkjaforseti, var sigri hrósandi í dag þegar hann ávarpaði þjóð sína í fyrsta sinn eftir að öldungadeild Bandaríkjaþings sýknaði hann af tveimur ákærum um embættisbrot í gær. Erlent 6.2.2020 19:15 Formaður landsnefndar Demókrata kallar eftir endurskoðun niðurstaðna í Iowa Miklar tafir hafa orðið á því að tilkynnt verði um endanleg úrslit forvalsins í Iowa vegna misræmis í tilkynningu talna frá kjörfundunum. Vandamálin eru rakin til tæknilegra örðugleika í nýju snjallforriti sem var notað til að halda utan um talninguna. Erlent 6.2.2020 17:52 Talning í Iowa sögð plöguð af misræmi og mistökum Sérfræðingar New York Times fundu þó engar vísbendingar um vísvitandi hagræðingu úrslita og telja að misræmið hafi ekki hyglað efstu tveimur frambjóðendunum. Erlent 6.2.2020 16:31 Lengstu geimdvöl konu lauk í morgun Christina Koch dvaldi 328 daga í geimnum og var aðeins tólf dögum frá lengstu samfelldu geimdvöl nokkurs bandarísks geimfara. Erlent 6.2.2020 12:00 Krefjast þess að Romney verði vikið úr Repúblikanaflokknum Mitt Romney, öldungadeildarþingmaður Repúblikanaflokksins, var eini Repúblikaninn sem greiddi atkvæði með sakfellingu Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, á þinginu í gær. Bandamenn forsetans hafa gengið hart fram gegn Romney. Erlent 6.2.2020 10:38 „Þetta þurfa allar leikkonur að gera til að slá í gegn“ Sjötta konan, og jafnframt sú síðasta í röðinni, sem sakar kvikmyndaframleiðandann Harvey Weinstein um kynferðisofbeldi bar vitni gegn honum í dómsal í New York í Bandaríkjunum í gær. Erlent 6.2.2020 08:35 Kirk Douglas látinn Leikarinn Kirk Douglas er látinn, 103 ára að aldri. Erlent 6.2.2020 00:22 Trump sýknaður af ákærum um embættisbrot Öldungadeild Bandaríkjaþings hefur sýknað Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, af tveimur ákærum fyrir embættisbrot. Erlent 5.2.2020 15:58 Enn mjótt á munum hjá Demókrötum í Iowa Niðurstöður úr prófkjöri Demókrata í Iowa fyrir bandarísku forsetakosningarnar fóru loks að berast í gærkvöldi eftir langa töf. Mjótt er á munum á milli efstu frambjóðenda. Erlent 5.2.2020 17:21 Demókratar íhuga að stefna Bolton til að bera vitni Útlit er fyrir að rannsókn á framferði Donalds Trump Bandaríkjaforseta gagnvart Úkraínu ljúki ekki þegar öldungadeildin sýknar hann að öllum líkindum í dag. Erlent 5.2.2020 15:46 Hætta við að nota forrit sem setti forval í Iowa í uppnám Ekki er búist við endanlegum úrslitum í forvali demókrata í Iowa fyrr en í fyrsta lagi síðar í dag. Göllum í snjallforriti hefur verið kennt um tafirnar. Erlent 5.2.2020 11:27 Fór frjálslega með staðreyndir Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hélt sína þriðju stefnuræðu í fulltrúadeild Bandaríkjaþings í nótt. Erlent 5.2.2020 11:38 Lífvörður Cameron gleymdi hlaðinni byssu á klósetti flugvélar Manni sem var á leið frá New York til London á mánudaginn brá heldur í brún þegar hann fór á klósettið í flugvél og fann þar hlaðna skammbyssu og tvö vegabréf. Erlent 5.2.2020 09:08 Stefnuræða Trump: Forsetinn dásamaði efnahagslífið en Pelosi reif ræðuna Donald Trump Bandaríkjaforseti hélt í nótt stefnuræðu sína á Bandaríkjaþingi þar sem hann lagði línurnar fyrir komandi kjörtímabil en hann sækist eftir endurkjöri. Erlent 5.2.2020 07:21 Buttigieg efstur í forvali Demókrata sem stendur Pete Buttigieg, fyrrverandi borgarstjóri South Bend í Indiana, er sem stendur efstur í forvali Demókrataflokksins í Iowa fyrir forsetakosningarnar sem fara fram í nóvember næstkomandi. Erlent 4.2.2020 22:29 Trump flytur stefnuræðu fyrir kviðdómi sínum Stefnuræða Bandaríkjaforseta ber upp kvöldið áður en öldungadeild Bandaríkjaþings er líkleg til að sýkna hann af kæru um embættisbrot. Erlent 4.2.2020 16:48 Vonast til þess að úrslit í fyrsta forvali demókrata liggi fyrir í dag Ringulreið ríkir um úrslit fyrsta forvals demókrata fyrir forsetakosningarnar vegna misræmis í tilkynningum kjörstaða um tölur. Erlent 4.2.2020 10:20 Fékk óstjórnlegt grátkast í réttarsal eftir að verjandi Weinstein þjarmaði að henni Gera þurfti skyndilegt hlé á réttarhöldum yfir fyrrverandi kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein þegar kona, sem sakar hann um að hafa nauðgað sér í tvígang, fékk áfall í réttarsal og gat ekki hætt að gráta. Erlent 4.2.2020 08:34 Óánægja og tafir í Iowa Miklar tafir hafa orðið á því að hægt sé að greina frá úrslitum í forvali demókrata í Iowa sem fram fór í gær. Erlent 4.2.2020 07:00 Kosningar í Bandaríkjunum: Biden og Bernie þykja sigurstranglegastir Demókratar í Iowa í Bandaríkjunum kjósa um forsetaframbjóðanda flokksins í dag. Nokkuð mjótt er á munum og fyrirkomulag kosninganna óútreiknanlegt. Útlit er því fyrir spennandi kosningar. Erlent 3.2.2020 17:43 Kína sakar Bandaríkin um að ala á ótta Kínversk yfirvöld saka Bandaríkin um að valda ofsahræðslu vegna viðbragða bandarískra yfirvalda við kórónaveirunni. Bandaríkin lýstu yfir neyðarástandi í heilbrigðismálum vegna veirunnar á föstudaginn. Erlent 3.2.2020 16:30 Kona lést og sex særðust í skotárás í Kaliforníu Rúta, með fjörutíu farþegum um borð, var á leið áleiðis til San Francisco þegar árásarmaður hóf skyndilega skothríð í rútunni. Erlent 3.2.2020 16:26 Mikil vinna á bak við búninga Shakiru og J.Lo Það tók mörg hundruð klukkutíma að handlíma kristala og steina á átta búninga fyrir söngkonurnar. Tíska og hönnun 3.2.2020 10:33 Forsetinn hrósaði röngu ríki fyrir sigurinn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hrósaði ríkinu Kansas fyrir sigur Kansas City Chiefs í Super Bowl í nótt. Erlent 3.2.2020 11:01 WorldCom-forstjórinn látinn Bernard Ebbers hlaut 25 ára fangelsisdóm fyrir sinn þátt í umfangsmesta bókhaldssvikamáli í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 3.2.2020 10:12 11 ára dóttir Jennifer Lopez söng með henni í hálfleiknum Hin 11 ára Emme steig óvænt á svið í hálfleikssýningu Super Bowl í nótt. Lífið 3.2.2020 09:33 Forval demókrata hefst í Iowa Bernie Sanders og Joe Biden mælast með mestan stuðning frambjóðenda í Iowa þar sem val demókrata á forsetaframbjóðanda sínum hefst í dag. Erlent 3.2.2020 08:31 Shakira og Jennifer Lopez trylltu lýðinn í hálfleik Ofurskálarinnar Andi Rómönsku Ameríku sveif yfir vötnum í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar (e. Super Bowl) í Miami í Flórída í gærkvöldi. Lífið 3.2.2020 07:47 Punxsutawney Phil spáir snemmbúnu vori Dagur múrmeldýrsins (e. Groundhog Day) var haldinn hátíðlegur í bandaríska bænum Punxsutawney í Pennsylvaníu-ríki Bandaríkjanna í dag. Erlent 2.2.2020 14:00 « ‹ 270 271 272 273 274 275 276 277 278 … 334 ›
Bandarísk stjórnvöld vinna að meðferð við Wuhan-veirunni Bandarísk stjórnvöld vinna nú að því í samstarfi við lyfjafyrirtæki að þróa meðferð við Wuhan-kórónaveirunni. Verður notast við flokk lyfja sem hefur aukið lífslíkur fólks sýkt af ebólaveirunni. Erlent 6.2.2020 21:13
Hrósaði sigri og fordæmdi Demókrata og Mitt Romney Donald Trump, Bandaríkjaforseti, var sigri hrósandi í dag þegar hann ávarpaði þjóð sína í fyrsta sinn eftir að öldungadeild Bandaríkjaþings sýknaði hann af tveimur ákærum um embættisbrot í gær. Erlent 6.2.2020 19:15
Formaður landsnefndar Demókrata kallar eftir endurskoðun niðurstaðna í Iowa Miklar tafir hafa orðið á því að tilkynnt verði um endanleg úrslit forvalsins í Iowa vegna misræmis í tilkynningu talna frá kjörfundunum. Vandamálin eru rakin til tæknilegra örðugleika í nýju snjallforriti sem var notað til að halda utan um talninguna. Erlent 6.2.2020 17:52
Talning í Iowa sögð plöguð af misræmi og mistökum Sérfræðingar New York Times fundu þó engar vísbendingar um vísvitandi hagræðingu úrslita og telja að misræmið hafi ekki hyglað efstu tveimur frambjóðendunum. Erlent 6.2.2020 16:31
Lengstu geimdvöl konu lauk í morgun Christina Koch dvaldi 328 daga í geimnum og var aðeins tólf dögum frá lengstu samfelldu geimdvöl nokkurs bandarísks geimfara. Erlent 6.2.2020 12:00
Krefjast þess að Romney verði vikið úr Repúblikanaflokknum Mitt Romney, öldungadeildarþingmaður Repúblikanaflokksins, var eini Repúblikaninn sem greiddi atkvæði með sakfellingu Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, á þinginu í gær. Bandamenn forsetans hafa gengið hart fram gegn Romney. Erlent 6.2.2020 10:38
„Þetta þurfa allar leikkonur að gera til að slá í gegn“ Sjötta konan, og jafnframt sú síðasta í röðinni, sem sakar kvikmyndaframleiðandann Harvey Weinstein um kynferðisofbeldi bar vitni gegn honum í dómsal í New York í Bandaríkjunum í gær. Erlent 6.2.2020 08:35
Trump sýknaður af ákærum um embættisbrot Öldungadeild Bandaríkjaþings hefur sýknað Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, af tveimur ákærum fyrir embættisbrot. Erlent 5.2.2020 15:58
Enn mjótt á munum hjá Demókrötum í Iowa Niðurstöður úr prófkjöri Demókrata í Iowa fyrir bandarísku forsetakosningarnar fóru loks að berast í gærkvöldi eftir langa töf. Mjótt er á munum á milli efstu frambjóðenda. Erlent 5.2.2020 17:21
Demókratar íhuga að stefna Bolton til að bera vitni Útlit er fyrir að rannsókn á framferði Donalds Trump Bandaríkjaforseta gagnvart Úkraínu ljúki ekki þegar öldungadeildin sýknar hann að öllum líkindum í dag. Erlent 5.2.2020 15:46
Hætta við að nota forrit sem setti forval í Iowa í uppnám Ekki er búist við endanlegum úrslitum í forvali demókrata í Iowa fyrr en í fyrsta lagi síðar í dag. Göllum í snjallforriti hefur verið kennt um tafirnar. Erlent 5.2.2020 11:27
Fór frjálslega með staðreyndir Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hélt sína þriðju stefnuræðu í fulltrúadeild Bandaríkjaþings í nótt. Erlent 5.2.2020 11:38
Lífvörður Cameron gleymdi hlaðinni byssu á klósetti flugvélar Manni sem var á leið frá New York til London á mánudaginn brá heldur í brún þegar hann fór á klósettið í flugvél og fann þar hlaðna skammbyssu og tvö vegabréf. Erlent 5.2.2020 09:08
Stefnuræða Trump: Forsetinn dásamaði efnahagslífið en Pelosi reif ræðuna Donald Trump Bandaríkjaforseti hélt í nótt stefnuræðu sína á Bandaríkjaþingi þar sem hann lagði línurnar fyrir komandi kjörtímabil en hann sækist eftir endurkjöri. Erlent 5.2.2020 07:21
Buttigieg efstur í forvali Demókrata sem stendur Pete Buttigieg, fyrrverandi borgarstjóri South Bend í Indiana, er sem stendur efstur í forvali Demókrataflokksins í Iowa fyrir forsetakosningarnar sem fara fram í nóvember næstkomandi. Erlent 4.2.2020 22:29
Trump flytur stefnuræðu fyrir kviðdómi sínum Stefnuræða Bandaríkjaforseta ber upp kvöldið áður en öldungadeild Bandaríkjaþings er líkleg til að sýkna hann af kæru um embættisbrot. Erlent 4.2.2020 16:48
Vonast til þess að úrslit í fyrsta forvali demókrata liggi fyrir í dag Ringulreið ríkir um úrslit fyrsta forvals demókrata fyrir forsetakosningarnar vegna misræmis í tilkynningum kjörstaða um tölur. Erlent 4.2.2020 10:20
Fékk óstjórnlegt grátkast í réttarsal eftir að verjandi Weinstein þjarmaði að henni Gera þurfti skyndilegt hlé á réttarhöldum yfir fyrrverandi kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein þegar kona, sem sakar hann um að hafa nauðgað sér í tvígang, fékk áfall í réttarsal og gat ekki hætt að gráta. Erlent 4.2.2020 08:34
Óánægja og tafir í Iowa Miklar tafir hafa orðið á því að hægt sé að greina frá úrslitum í forvali demókrata í Iowa sem fram fór í gær. Erlent 4.2.2020 07:00
Kosningar í Bandaríkjunum: Biden og Bernie þykja sigurstranglegastir Demókratar í Iowa í Bandaríkjunum kjósa um forsetaframbjóðanda flokksins í dag. Nokkuð mjótt er á munum og fyrirkomulag kosninganna óútreiknanlegt. Útlit er því fyrir spennandi kosningar. Erlent 3.2.2020 17:43
Kína sakar Bandaríkin um að ala á ótta Kínversk yfirvöld saka Bandaríkin um að valda ofsahræðslu vegna viðbragða bandarískra yfirvalda við kórónaveirunni. Bandaríkin lýstu yfir neyðarástandi í heilbrigðismálum vegna veirunnar á föstudaginn. Erlent 3.2.2020 16:30
Kona lést og sex særðust í skotárás í Kaliforníu Rúta, með fjörutíu farþegum um borð, var á leið áleiðis til San Francisco þegar árásarmaður hóf skyndilega skothríð í rútunni. Erlent 3.2.2020 16:26
Mikil vinna á bak við búninga Shakiru og J.Lo Það tók mörg hundruð klukkutíma að handlíma kristala og steina á átta búninga fyrir söngkonurnar. Tíska og hönnun 3.2.2020 10:33
Forsetinn hrósaði röngu ríki fyrir sigurinn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hrósaði ríkinu Kansas fyrir sigur Kansas City Chiefs í Super Bowl í nótt. Erlent 3.2.2020 11:01
WorldCom-forstjórinn látinn Bernard Ebbers hlaut 25 ára fangelsisdóm fyrir sinn þátt í umfangsmesta bókhaldssvikamáli í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 3.2.2020 10:12
11 ára dóttir Jennifer Lopez söng með henni í hálfleiknum Hin 11 ára Emme steig óvænt á svið í hálfleikssýningu Super Bowl í nótt. Lífið 3.2.2020 09:33
Forval demókrata hefst í Iowa Bernie Sanders og Joe Biden mælast með mestan stuðning frambjóðenda í Iowa þar sem val demókrata á forsetaframbjóðanda sínum hefst í dag. Erlent 3.2.2020 08:31
Shakira og Jennifer Lopez trylltu lýðinn í hálfleik Ofurskálarinnar Andi Rómönsku Ameríku sveif yfir vötnum í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar (e. Super Bowl) í Miami í Flórída í gærkvöldi. Lífið 3.2.2020 07:47
Punxsutawney Phil spáir snemmbúnu vori Dagur múrmeldýrsins (e. Groundhog Day) var haldinn hátíðlegur í bandaríska bænum Punxsutawney í Pennsylvaníu-ríki Bandaríkjanna í dag. Erlent 2.2.2020 14:00