Umhverfismál Indverskar borgir þær menguðustu á jörðinni Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir að sjö milljónir manna deyi af völdum loftmengunar á ári. Níu af hverjum tíu jarðarbúum anda að sér menguðu lofti. Erlent 3.5.2018 07:37 Skrefið áfram í umhverfismálum Sem Íslendingur í námi, tengdu umhverfi, auðlyndum og nýtingu þeirra, í Bandaríkjunum, er fátt skemmtilegra en að vera spurður af samnemendum mínum út í umhverfismál hér á landi. Skoðun 3.5.2018 06:15 ESB bannar algengasta skordýraeitur í heimi Aðeins verður leyfilegt að nota neónikótínoíðefni í gróðurhúsum innan ríkja Evrópusambandsins eftir þetta ár. Erlent 27.4.2018 11:45 Bein útsending: Verndarsvæði og þróun byggðar Sex erlendir fyrirlesarar segja frá áhugaverðum dæmum um lausnir sem tryggja vernd samhliða hagnýtingu náttúrugæða og menningararfs á ráðstefnu um hlutverk verndarsvæða í byggðaþróun sem fram fer í Veröld - húsi Vigdísar í dag. Innlent 27.4.2018 10:03 Austurrískur fálkavinur vill lána 10 myndavélar Tilskilin leyfi hafa fengist frá yfirvöldum til þess að vakta fálkahreiður með myndavélum. Samráð verður haft við Náttúrufræðistofnun. Grunur leikur á að hópur manna spilli vísvitandi fálkavarpinu og selji söfnurum egg fálkanna. Innlent 27.4.2018 03:27 Hafna stöðvun á Þingvallavegi Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hafnar kröfu Landverndar um stöðvun framkvæmda við Þingvallaveg enda hafi framkvæmdaleyfi ekki verið gefið út. Innlent 27.4.2018 03:27 Elding fékk Kuðunginn Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, veitti Eldingu Hvalaskoðun Reykjavík í dag Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, fyrir framúrskarandi starf að umhverfismálum á síðasta ári. Innlent 25.4.2018 16:02 Stórauknar fjárheimildir til umhverfismála Dagur umhverfisins er í dag haldinn hátíðlegur í tuttugasta sinn. Því er ekki úr vegi að víkja að áskorunum og tækifærum sem fram undan eru í umhverfismálum. Skoðun 25.4.2018 01:35 Mengun fer minnkandi Þorsteinn Jóhannsson hjá Umhverfisstofnun segir að loftmengun sé ekkert minna vandamál á Akureyri en í Reykjavík, en að þrátt fyrir aukna umræðu um hana sé hún að minnka með árunum. Hann vill samt sjá meira gert. Innlent 23.4.2018 05:37 Áhrifavaldur flytur ís til Íslands Ævintýri Moses Storm eru rauði þráðuinn í nýju grínatriði frá Comedy Central. Lífið 23.4.2018 07:40 Plokkarar fylltu poka á alþjóðlegum degi jarðar Plokkarar um allt land héldu út í vorblíðunni í gær og tíndu rusl. Markmiðið var að hreinsa fjögur þúsund kílómetra. Svo virðist sem enginn skortur sé á rusli. Innlent 23.4.2018 01:14 Stórtækir sjóplokkarar í Nauthólsvík Konur sem hafa stundað sjósund og plokk í níu ár hafa týnt marga gáma af rusli í og við sjóinn í Nauthólsvík. Þær létu ekki sitt eftir liggja í dag og söfnuðu plasti, vírum og spýtum. Þær áttu hins vegar erfitt að taka með sér leifar af gömlu klóakröri. Innlent 15.4.2018 18:18 Fjórföldun skógræktar sé arðbær fjárfesting Hugmyndir Skógræktarinnar um að fjórfalda nýskógrækt á næstu áratugum mælast vel fyrir. Ekki aðeins hagstætt fyrir kolefnisbókhaldið heldur einnig arðbær fjárfesting í krónum talið. 0,42 prósent lands eru hulin ræktuðum skógi. Innlent 14.4.2018 01:41 Veiðifélag Víðidalsár átelur skipulagsstofnun fyrir hringlandahátt Veiðifélagið mótmælir öllum hugmyndum um frekari útgáfu eldisleyfa. Innlent 13.4.2018 14:37 Stefna á lokun í Reykjadal fram í miðjan maí Umhverfisstofnun leggur til að lokað verði fyrir aðgang ferðamanna að Reykjadal næstu fjórar vikurnar. Göngustígnum í Reykjadal var lokað þann 31. mars vegna aurbleytu. Innlent 13.4.2018 11:56 Endurbætur á Þingvallavegi tefjast eftir kröfu um umhverfismat Landvernd hefur kært úrskurð Skipulagsstofnunar vegna endurbóta á Þingvallavegi. Innlent 12.4.2018 13:54 Landvernd vill Þingvallaveg í umhverfismat og krefst stöðvunar Landvernd hefur kært ákvörðun Skipulagsstofnunar þess efnis að endurbætur á Þingvallavegi milli þjónustumiðstöðvar og syðri vegamóta við Vallarveg í Bláskógabyggð skuli ekki háðar mati á umhverfisáhrifum. Innlent 12.4.2018 00:59 Dísilbann skiptir borgarbúum í tvennt Fjörutíu og fjögur prósent eru andvíg banni við notkun dísilbíla fyrir árið 2030. Innlent 12.4.2018 00:56 Bjóða öllum að draga úr plastnotkun í Umbúðalausum apríl: „Þetta getur verið svo einfalt“ Átakið Umbúðalaus apríl stendur nú sem hæst og bjóða aðstandendur átaksins öllum að taka þátt. Þátttaka þarf ekki að vera flókin eða erfið, að sögn skipuleggjanda, en aðalmarkmið átaksins er að fólk taki lítil skref í átt að umhverfisvænni lífsstíl. Innlent 11.4.2018 21:11 Norðurslóðir í öndvegi Umhverfi norðurslóða er að breytast – og það hratt. Vegna hlýnunar jarðar hækkar sjávarhitinn, hafísinn minnkar og jöklarnir hopa. Skoðun 10.4.2018 00:52 Veituliðar þrífa fjöruna eftir dramatík í Vesturbænum Boð í plokkveislu fór ekki vel í Vesturbæinga sem voru ekki spenntir fyrir skólphreinsun. Innlent 9.4.2018 12:11 Bensínverð hækkar og umhverfisvænir bílar verða ódýrari í innflutningi Gert er ráð fyrir því í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar að kolefnisgjald sem leggst ofan á bensínverð hækki um 10 prósent á næsta ári og svo aftur um 10 prósent árið 2020. Hvor hækkun um sig á að skila ríkissjóði 600 milljónir króna árlega en markmiðið er að draga úr losun koltvísýrings. Þá verða vörugjöld á umhverfisvæna bíla lækkuð til að hvetja fólk til að velja þá frekar. Viðskipti innlent 6.4.2018 11:16 Sótmengunin hér er eins og í Rotterdam Sótmengun af völdum umferðar í Reykjavík jafnast á við það sem gerist í stórborgum erlendis svo sem Rotterdam og Helsinki. Borgarbúar fastir í umferðarhnút berskjaldaðri fyrir sótmengun en gangandi vegfarendur Innlent 6.4.2018 02:39 Hvetja til orkusparnaðar með því að einangra húsin meira Steinullarmenn á Sauðárkróki hvetja til orkusparnaðar með því að landsmenn einangri hús sín ennþá betur. Þeir telja að mörg svæði á landinu þyldu mun meiri einangrun. Viðskipti innlent 5.4.2018 13:27 Ætla að fá myndavélar til að fæla eggjaþjófa frá Baráttumenn fyrir verndun íslenska fálkastofnsins safna fyrir myndavélum til að vakta hreiður fálkanna. Bóndi í Aðaldal hefur þegar sett upp myndavél við eitt hreiður sem varð til þess að fálkapar kom upp ungum eftir margra ára bið. Innlent 5.4.2018 00:36 Árborg fagnar plokkurum Sveitarfélagið Árborg fagnar því að íbúar skuli tilbúnir að leggja hönd á plóginn við að hreinsa til í umhverfinu. Innlent 4.4.2018 01:15 Grunar að enn sé herjað á hreiður fálka Vísbendingar eru um að eggjaþjófar séu enn að spilla fyrir varpi fálka. Skilja hænuegg eftir til að villa um fyrir fuglinum og fá hann til að liggja lengur á. „Eitthvað sem á ekki að líðast,“ segir fuglafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun. Innlent 4.4.2018 01:15 Tók um 40 mínútur að opna rammgert flöskuskeyti Ásgeirs Trausta Sigrún Sigurpálsdóttir, þekktur þrifsnappari og fjögurra barna móðir á Egilsstöðum, datt heldur betur í lukkupottinn í gær þegar hún fann flöskuskeyti með vínylplötu tónlistarmannsins Ásgeirs Trausta við Breiðdalsvík á Austurlandi. Innlent 3.4.2018 14:13 Þurfti að læra að segja nei við öllu hversdagsruslinu Hrefna Björg Gylfadóttir segir rusl furðulega samofið hversdeginum en vonast til þess að það muni breytast. Hún tileinkaði sér svokallaðan „zero-waste“-lífsstíl á dögunum. Lífið 27.3.2018 14:51 Gagnrýnir umhverfissinna sem vilja ráða landinu Verið er að fella aspir meðfram Skeiða- og Hrunavegi sem hafa truflað útsýni ferðafólks. Innlent 1.4.2018 19:42 « ‹ 87 88 89 90 91 92 93 94 95 … 95 ›
Indverskar borgir þær menguðustu á jörðinni Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir að sjö milljónir manna deyi af völdum loftmengunar á ári. Níu af hverjum tíu jarðarbúum anda að sér menguðu lofti. Erlent 3.5.2018 07:37
Skrefið áfram í umhverfismálum Sem Íslendingur í námi, tengdu umhverfi, auðlyndum og nýtingu þeirra, í Bandaríkjunum, er fátt skemmtilegra en að vera spurður af samnemendum mínum út í umhverfismál hér á landi. Skoðun 3.5.2018 06:15
ESB bannar algengasta skordýraeitur í heimi Aðeins verður leyfilegt að nota neónikótínoíðefni í gróðurhúsum innan ríkja Evrópusambandsins eftir þetta ár. Erlent 27.4.2018 11:45
Bein útsending: Verndarsvæði og þróun byggðar Sex erlendir fyrirlesarar segja frá áhugaverðum dæmum um lausnir sem tryggja vernd samhliða hagnýtingu náttúrugæða og menningararfs á ráðstefnu um hlutverk verndarsvæða í byggðaþróun sem fram fer í Veröld - húsi Vigdísar í dag. Innlent 27.4.2018 10:03
Austurrískur fálkavinur vill lána 10 myndavélar Tilskilin leyfi hafa fengist frá yfirvöldum til þess að vakta fálkahreiður með myndavélum. Samráð verður haft við Náttúrufræðistofnun. Grunur leikur á að hópur manna spilli vísvitandi fálkavarpinu og selji söfnurum egg fálkanna. Innlent 27.4.2018 03:27
Hafna stöðvun á Þingvallavegi Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hafnar kröfu Landverndar um stöðvun framkvæmda við Þingvallaveg enda hafi framkvæmdaleyfi ekki verið gefið út. Innlent 27.4.2018 03:27
Elding fékk Kuðunginn Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, veitti Eldingu Hvalaskoðun Reykjavík í dag Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, fyrir framúrskarandi starf að umhverfismálum á síðasta ári. Innlent 25.4.2018 16:02
Stórauknar fjárheimildir til umhverfismála Dagur umhverfisins er í dag haldinn hátíðlegur í tuttugasta sinn. Því er ekki úr vegi að víkja að áskorunum og tækifærum sem fram undan eru í umhverfismálum. Skoðun 25.4.2018 01:35
Mengun fer minnkandi Þorsteinn Jóhannsson hjá Umhverfisstofnun segir að loftmengun sé ekkert minna vandamál á Akureyri en í Reykjavík, en að þrátt fyrir aukna umræðu um hana sé hún að minnka með árunum. Hann vill samt sjá meira gert. Innlent 23.4.2018 05:37
Áhrifavaldur flytur ís til Íslands Ævintýri Moses Storm eru rauði þráðuinn í nýju grínatriði frá Comedy Central. Lífið 23.4.2018 07:40
Plokkarar fylltu poka á alþjóðlegum degi jarðar Plokkarar um allt land héldu út í vorblíðunni í gær og tíndu rusl. Markmiðið var að hreinsa fjögur þúsund kílómetra. Svo virðist sem enginn skortur sé á rusli. Innlent 23.4.2018 01:14
Stórtækir sjóplokkarar í Nauthólsvík Konur sem hafa stundað sjósund og plokk í níu ár hafa týnt marga gáma af rusli í og við sjóinn í Nauthólsvík. Þær létu ekki sitt eftir liggja í dag og söfnuðu plasti, vírum og spýtum. Þær áttu hins vegar erfitt að taka með sér leifar af gömlu klóakröri. Innlent 15.4.2018 18:18
Fjórföldun skógræktar sé arðbær fjárfesting Hugmyndir Skógræktarinnar um að fjórfalda nýskógrækt á næstu áratugum mælast vel fyrir. Ekki aðeins hagstætt fyrir kolefnisbókhaldið heldur einnig arðbær fjárfesting í krónum talið. 0,42 prósent lands eru hulin ræktuðum skógi. Innlent 14.4.2018 01:41
Veiðifélag Víðidalsár átelur skipulagsstofnun fyrir hringlandahátt Veiðifélagið mótmælir öllum hugmyndum um frekari útgáfu eldisleyfa. Innlent 13.4.2018 14:37
Stefna á lokun í Reykjadal fram í miðjan maí Umhverfisstofnun leggur til að lokað verði fyrir aðgang ferðamanna að Reykjadal næstu fjórar vikurnar. Göngustígnum í Reykjadal var lokað þann 31. mars vegna aurbleytu. Innlent 13.4.2018 11:56
Endurbætur á Þingvallavegi tefjast eftir kröfu um umhverfismat Landvernd hefur kært úrskurð Skipulagsstofnunar vegna endurbóta á Þingvallavegi. Innlent 12.4.2018 13:54
Landvernd vill Þingvallaveg í umhverfismat og krefst stöðvunar Landvernd hefur kært ákvörðun Skipulagsstofnunar þess efnis að endurbætur á Þingvallavegi milli þjónustumiðstöðvar og syðri vegamóta við Vallarveg í Bláskógabyggð skuli ekki háðar mati á umhverfisáhrifum. Innlent 12.4.2018 00:59
Dísilbann skiptir borgarbúum í tvennt Fjörutíu og fjögur prósent eru andvíg banni við notkun dísilbíla fyrir árið 2030. Innlent 12.4.2018 00:56
Bjóða öllum að draga úr plastnotkun í Umbúðalausum apríl: „Þetta getur verið svo einfalt“ Átakið Umbúðalaus apríl stendur nú sem hæst og bjóða aðstandendur átaksins öllum að taka þátt. Þátttaka þarf ekki að vera flókin eða erfið, að sögn skipuleggjanda, en aðalmarkmið átaksins er að fólk taki lítil skref í átt að umhverfisvænni lífsstíl. Innlent 11.4.2018 21:11
Norðurslóðir í öndvegi Umhverfi norðurslóða er að breytast – og það hratt. Vegna hlýnunar jarðar hækkar sjávarhitinn, hafísinn minnkar og jöklarnir hopa. Skoðun 10.4.2018 00:52
Veituliðar þrífa fjöruna eftir dramatík í Vesturbænum Boð í plokkveislu fór ekki vel í Vesturbæinga sem voru ekki spenntir fyrir skólphreinsun. Innlent 9.4.2018 12:11
Bensínverð hækkar og umhverfisvænir bílar verða ódýrari í innflutningi Gert er ráð fyrir því í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar að kolefnisgjald sem leggst ofan á bensínverð hækki um 10 prósent á næsta ári og svo aftur um 10 prósent árið 2020. Hvor hækkun um sig á að skila ríkissjóði 600 milljónir króna árlega en markmiðið er að draga úr losun koltvísýrings. Þá verða vörugjöld á umhverfisvæna bíla lækkuð til að hvetja fólk til að velja þá frekar. Viðskipti innlent 6.4.2018 11:16
Sótmengunin hér er eins og í Rotterdam Sótmengun af völdum umferðar í Reykjavík jafnast á við það sem gerist í stórborgum erlendis svo sem Rotterdam og Helsinki. Borgarbúar fastir í umferðarhnút berskjaldaðri fyrir sótmengun en gangandi vegfarendur Innlent 6.4.2018 02:39
Hvetja til orkusparnaðar með því að einangra húsin meira Steinullarmenn á Sauðárkróki hvetja til orkusparnaðar með því að landsmenn einangri hús sín ennþá betur. Þeir telja að mörg svæði á landinu þyldu mun meiri einangrun. Viðskipti innlent 5.4.2018 13:27
Ætla að fá myndavélar til að fæla eggjaþjófa frá Baráttumenn fyrir verndun íslenska fálkastofnsins safna fyrir myndavélum til að vakta hreiður fálkanna. Bóndi í Aðaldal hefur þegar sett upp myndavél við eitt hreiður sem varð til þess að fálkapar kom upp ungum eftir margra ára bið. Innlent 5.4.2018 00:36
Árborg fagnar plokkurum Sveitarfélagið Árborg fagnar því að íbúar skuli tilbúnir að leggja hönd á plóginn við að hreinsa til í umhverfinu. Innlent 4.4.2018 01:15
Grunar að enn sé herjað á hreiður fálka Vísbendingar eru um að eggjaþjófar séu enn að spilla fyrir varpi fálka. Skilja hænuegg eftir til að villa um fyrir fuglinum og fá hann til að liggja lengur á. „Eitthvað sem á ekki að líðast,“ segir fuglafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun. Innlent 4.4.2018 01:15
Tók um 40 mínútur að opna rammgert flöskuskeyti Ásgeirs Trausta Sigrún Sigurpálsdóttir, þekktur þrifsnappari og fjögurra barna móðir á Egilsstöðum, datt heldur betur í lukkupottinn í gær þegar hún fann flöskuskeyti með vínylplötu tónlistarmannsins Ásgeirs Trausta við Breiðdalsvík á Austurlandi. Innlent 3.4.2018 14:13
Þurfti að læra að segja nei við öllu hversdagsruslinu Hrefna Björg Gylfadóttir segir rusl furðulega samofið hversdeginum en vonast til þess að það muni breytast. Hún tileinkaði sér svokallaðan „zero-waste“-lífsstíl á dögunum. Lífið 27.3.2018 14:51
Gagnrýnir umhverfissinna sem vilja ráða landinu Verið er að fella aspir meðfram Skeiða- og Hrunavegi sem hafa truflað útsýni ferðafólks. Innlent 1.4.2018 19:42