Nýja-Sjáland bannar einnota plastpoka Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 22. apríl 2019 13:41 Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands kynnti áætlun um að banna einnota plastpoka. Getty/Hagen Hopkins Nýja-Sjáland hefur bæst í hóp þeirra landa sem hyggst banna einnota plastpoka með lögum, í von um að takast á við plastmengun. Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, kynnti á föstudag áætlun um hvernig dregið yrði úr notkun plastpoka þar til henni væri hætt alveg á næsta ári. Hún segir þetta mikilvægt til að „passa upp á umhverfi okkar og gæta orðstírs Nýja Sjálands sem hreins og græns lands.“ Þetta kemur fram á vef Time. „Á hverju ári nota Nýsjálendingar hundruð milljóna einnota plastpoka – heilt fjall af pokum og margir þeirra enda á því að menga hafið okkar og strendur og valda alvarlegum skaða á dýralífinu,“ sagði Ardern. „Við erum að reyna að taka skref í átt að því að minnka plastmengun okkar svo að komandi kynslóðir þurfi ekki að takast á við sömu vandamál og við.“ Nýsjálensk fyrirtæki munu þurfa að hætta að veita aðgengi að plastpokum á næstu sex mánuðum, annars munu þeir þurfa að borga hátt í 8 milljónir íslenskra króna í sektir. Unnið var að banninu eftir að undirskriftalista með 65.000 undirskriftum var skilað til stjórnvalda. „Þetta er líka eitt algengasta málefnið sem skólabörn tala um í bréfum sínum til mín,“ sagði Ardern. Samkvæmt tölum frá Alþjóðabankanum framleiðir Nýja-Sjáland mest rusl á höfðatölu af þróuðum ríkjum. Nýja-Sjáland Umhverfismál Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Fleiri fréttir Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Sjá meira
Nýja-Sjáland hefur bæst í hóp þeirra landa sem hyggst banna einnota plastpoka með lögum, í von um að takast á við plastmengun. Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, kynnti á föstudag áætlun um hvernig dregið yrði úr notkun plastpoka þar til henni væri hætt alveg á næsta ári. Hún segir þetta mikilvægt til að „passa upp á umhverfi okkar og gæta orðstírs Nýja Sjálands sem hreins og græns lands.“ Þetta kemur fram á vef Time. „Á hverju ári nota Nýsjálendingar hundruð milljóna einnota plastpoka – heilt fjall af pokum og margir þeirra enda á því að menga hafið okkar og strendur og valda alvarlegum skaða á dýralífinu,“ sagði Ardern. „Við erum að reyna að taka skref í átt að því að minnka plastmengun okkar svo að komandi kynslóðir þurfi ekki að takast á við sömu vandamál og við.“ Nýsjálensk fyrirtæki munu þurfa að hætta að veita aðgengi að plastpokum á næstu sex mánuðum, annars munu þeir þurfa að borga hátt í 8 milljónir íslenskra króna í sektir. Unnið var að banninu eftir að undirskriftalista með 65.000 undirskriftum var skilað til stjórnvalda. „Þetta er líka eitt algengasta málefnið sem skólabörn tala um í bréfum sínum til mín,“ sagði Ardern. Samkvæmt tölum frá Alþjóðabankanum framleiðir Nýja-Sjáland mest rusl á höfðatölu af þróuðum ríkjum.
Nýja-Sjáland Umhverfismál Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Fleiri fréttir Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Sjá meira