Umhverfismál „Allt of mikið framleitt í heiminum“ Rakel Garðarsdóttir, stofnandi samtakanna Vakandi, segir auðvelt fyrir fólk að kaupa eitthvað í hugsunarleysi eftir breytt landslag með tilkomu netverslana. Innlent 22.12.2019 15:39 Vita ekkert hvaðan dularfull olíumengun sem plagar strendur Brasilíu kemur Yfirvöld í Brasilíu hafa enn ekki fundið nein svör sem varpað geti ljós á það hvaðan dularfull olíumengun sem mengað hefur strendur á 4.400 kílómetra svæði við strandlínu ríkisins. Erlent 21.12.2019 23:18 Vill banna einnota plastvörur Umhverfisráðherra vill banna plastvörur eins og einnota bómullarpinnar úr plasti, hnífapör, diska og sogrör. Þá vill hann einnig gera fólki skylt að flokka sorp. Innlent 21.12.2019 16:31 Nýr olíumálaráðherra sagði loftlagsumræðu áróðursbragð vinstrimanna Sylvi Listhaug, einn umdeildasti stjórnmálamaður Noregs, er óvænt orðin olíu- og orkumálaráðherra. Listhaug þykir standa yst á hægri væng stjórnmálanna. Erlent 21.12.2019 08:02 Vilja leyfa ferðamönnum að keyra um á nagladekkjum níu mánuði á ári Samtök ferðaþjónustunnar vilja rýmka heimild til að nota nagladekk á bílaleigubílum af öryggissjónarmiðum. Snýr tillagan að því að reglugerð verði breytt og negldir hjólbarðar verði leyfðir á bílaleigubílum frá 1. september til 31. maí eða þrjá og hálfan mánuð umfram aðra bíla. Innlent 20.12.2019 11:53 Ríkið kaupir dýrari en vistvænni bíla Allir bílar ríkisins verða vistvænir, nema öryggis- eða notkunarkröfur krefjist annars, samkvæmt samþykkt ríkisstjórnarinnar. Ríkið rekur nú um 800 bifreiðar af öllum stærðum og gerðum. Viðskipti innlent 17.12.2019 10:20 Sækir um framkvæmdaleyfi fyrir vegagerð um Teigsskóg Vegagerðin sótti í dag um framkvæmdaleyfi til Reykhólahrepps til lagningar Vestfjarðavegar um Teigsskóg. Svo langt hefur þessi umdeilda vegagerð aldrei áður náð í undirbúningsferli. Innlent 16.12.2019 19:56 Segist verja landið en ekki útsýnið úr sumarbústað Landeigandi sem hefur sett sig upp á móti Blöndulínu 3 segir gagnrýni ráðherra og orkufyrirtækja á hendur landeigenda afar ómálefnalega. Innlent 16.12.2019 19:28 Lýsir ábyrgðarlausu tali í kjölfar ofsaveðurs Í erfiðu ástandi sem skapaðist víða um land vegna fárviðris og langvarandi rafmagnsleysis virðist sem stjórnendur helstu orkufyrirtækja landsins varpi ábyrgð á landeigendur og náttúruverndarfólk. Svo segir í yfirlýsingu frá stjórn Landverndar. Innlent 16.12.2019 16:00 Af hverju viltu eyðileggja jólin? Síðastliðið ár hefur viðhorf mitt gagnvart umhverfinu gjörbreyst og hegðun mín líka. Ég er meðvitaðri um afleiðingar sem hegðun okkar hefur á jörðina og umhverfismál eru mér ofarlega í huga. Skoðun 16.12.2019 12:27 Tungnamenn vilja alls ekki þjóðgarð á miðhálendinu Sveitarstjórn Bláskógabyggðar mótmælir harðlega áformum stjórnvalda um að koma upp þjóðgarði á miðhálendi Íslands. Tungnamenn eru mjög heitir vegna málsins. Innlent 15.12.2019 19:06 Vill hægja á umferð fyrir umhverfið Þingmaður telur það í andstöðu við loftslagsmarkmið yfirvalda að ætla að hækka hámarkshraða á vegum úr 90 í 110 kílómetra hámarkshraða. Innlent 15.12.2019 13:15 Segir ráðamenn og stjórnendur orkufyrirtækja á flótta undan ábyrgðinni Ekki sé hægt að kenna kærum landeigenda eða náttúruverndarsinna um rafmagnsleysið í vikunni. Innlent 14.12.2019 18:05 Einkabíllinn er dauður Frá unga aldri hef ég verið með bíladellu á háu stigi. Hið óheflaða frelsi einkabílsins var svo heillandi. Með hækkandi aldri óx eftirlöngun mín eftir því að eignast mitt eigið ökutæki og eignaðist ég það snemma á fullorðinsaldri. Skoðun 13.12.2019 14:08 Stjórnarþingflokkar funda í Ráðherrabústaðnum Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er efni fundarins áform um stofnun miðhálendisþjóðgarðs. Innlent 11.12.2019 12:14 Loftslagsverkföllin hafi engu skilað Loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg segir að loftslagsverkföll nemenda víðs vegar um heim hafi engu skilað. Erlent 7.12.2019 00:21 Lagt til að Goðafoss verði friðlýstur Umhverfisstofnun hefur lagt fram tillögu að friðlýsingu Goðafoss í Þingeyjarsveit sem náttúruvættis. Innlent 7.12.2019 07:57 Sama hvaðan gott kemur? Sýnum góða starfshætti í loftslagsaðgerðum Á dögunum kynnti Landsvirkjun fyrirætlanir félagsins um að draga úr losun koltvíoxíðs (CO2) frá Kröfluvirkjun með föngun þess, niðurdælingu og förgun. Því fögnum við og óskum Landsvirkjun til hamingju með að hafa stigið þetta stóra skref. Skoðun 6.12.2019 12:35 Olían var borin til grafar úti á Granda Jarðarför olíunnar fór fram á Granda síðdegis í gær á vegum grasrótarhóps Landverndar. Innlent 5.12.2019 13:28 Miðflokkurinn sagði sig úr nefnd um stofnun hálendisþjóðgarðs Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins og formaður umhverfis- og samgöngunefndar telur ekki tímabært að stofna miðhálendisþjóðgarð á Íslandi. Meðal annars þess vegna hafi hann sagt sig úr þverpólitískri nefnd um stofnun hálendisþjóðgarðs. Innlent 4.12.2019 16:53 Miðhálendisþjóðgarður á Íslandi gæti orðið sá stærsti í Evrópu Miðhálendisþjóðgarður á Íslandi gæti orðið sá stærsti í Evrópu nái fyrirliggjandi tillögur fram að ganga. Umhverfisráðherra lítur svo á að stofnun miðhálendisþjóðgarðs gæti orðið stærsta framlag fyrr og síðar til náttúruverndar á Íslandi. Innlent 4.12.2019 12:48 Landsvirkjun stefnir á kolefnishlutleysi árið 2025 Forstjóri Landsvirkjunar segir mikilvægt að fyrirtæki landsins komi kröftuglega að því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Landsvirkjun kynnir í dag áætlun um kolefnisjöfnun á árinu 2025. Innlent 4.12.2019 12:01 Nýr Hálendisþjóðgarður verði á landsvæði í sameign þjóðarinnar Nefnd um stofnun þjóðgarðsins skilaði Guðmundi Inga Guðbrandssyni umhverfisráðherra skýrslu sinni um þjóðgarðinn í dag. Innlent 3.12.2019 14:39 Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hefst í Madríd Stjórnmálamenn og baráttumenn gegn loftslagsbreytingum hittast á hinni árlegu loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem að þessu sinni fer fram á Spáni og hefst í dag. Erlent 2.12.2019 06:55 Peningarnir klárir í Dynjandisheiði og þriggja ára matsferli á lokastigi Vegagerð við fossinn Dynjanda og um friðlandið í Vatnsfirði eru taldir viðkvæmustu þættir umhverfismats vegna Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði. Innlent 1.12.2019 21:46 Segja rangt að allir landeigendur séu á móti Reynisfjallsgöngum "Það er alls ekki rétt að allir hlutaðeigandi landeigendur séu á móti verkinu,“ segir Einar Freyr Elínarson, oddviti Mýrdalshrepps. Innlent 1.12.2019 15:30 Reynisfjallsgöng sett inn á aðalskipulag í óþökk landeigenda Við landeigendur vorum mjög ósáttir þegar þetta var sett inn í aðalskipulag og það var gert í óþökk allra landeigenda hér, segir Guðni Einarsson, bóndi í Reynishverfi í Mýrdal. Innlent 1.12.2019 10:59 Samgönguáætlun boðar að næstu jarðgöng verði í gegnum Reynisfjall Tólfhundruð metra löng jarðgöng í gegnum Reynisfjall eru komin á dagskrá næstu fimm ára samgönguáætlunar, árin 2020-2024, sem birt var á Alþingi í dag. Innlent 30.11.2019 20:15 Hafsjór af tækifærum Bláa hagkerfið, eða öll starfsemi sem við kemur hafinu í kringum Ísland, getur þrefaldast að umfangi á næstu tveimur áratugum. Í dag byggir bláa hagkerfið að mestu á hefðbundnum sjávarútvegi. Innan 20 ára mun allt að helmingur veltu byggjast á nýjum atvinnugreinum sem nýta auðlindir hafsins. Viðskipti innlent 29.11.2019 02:22 Skila kolefnunum aftur í jarðveginn Jarðgerðarfélagið kennir landsmönnum umhverfisvænustu leiðina til þess að breyta lífrænum úrgangi í plöntumat heima við. Innlent 29.11.2019 02:03 « ‹ 59 60 61 62 63 64 65 66 67 … 95 ›
„Allt of mikið framleitt í heiminum“ Rakel Garðarsdóttir, stofnandi samtakanna Vakandi, segir auðvelt fyrir fólk að kaupa eitthvað í hugsunarleysi eftir breytt landslag með tilkomu netverslana. Innlent 22.12.2019 15:39
Vita ekkert hvaðan dularfull olíumengun sem plagar strendur Brasilíu kemur Yfirvöld í Brasilíu hafa enn ekki fundið nein svör sem varpað geti ljós á það hvaðan dularfull olíumengun sem mengað hefur strendur á 4.400 kílómetra svæði við strandlínu ríkisins. Erlent 21.12.2019 23:18
Vill banna einnota plastvörur Umhverfisráðherra vill banna plastvörur eins og einnota bómullarpinnar úr plasti, hnífapör, diska og sogrör. Þá vill hann einnig gera fólki skylt að flokka sorp. Innlent 21.12.2019 16:31
Nýr olíumálaráðherra sagði loftlagsumræðu áróðursbragð vinstrimanna Sylvi Listhaug, einn umdeildasti stjórnmálamaður Noregs, er óvænt orðin olíu- og orkumálaráðherra. Listhaug þykir standa yst á hægri væng stjórnmálanna. Erlent 21.12.2019 08:02
Vilja leyfa ferðamönnum að keyra um á nagladekkjum níu mánuði á ári Samtök ferðaþjónustunnar vilja rýmka heimild til að nota nagladekk á bílaleigubílum af öryggissjónarmiðum. Snýr tillagan að því að reglugerð verði breytt og negldir hjólbarðar verði leyfðir á bílaleigubílum frá 1. september til 31. maí eða þrjá og hálfan mánuð umfram aðra bíla. Innlent 20.12.2019 11:53
Ríkið kaupir dýrari en vistvænni bíla Allir bílar ríkisins verða vistvænir, nema öryggis- eða notkunarkröfur krefjist annars, samkvæmt samþykkt ríkisstjórnarinnar. Ríkið rekur nú um 800 bifreiðar af öllum stærðum og gerðum. Viðskipti innlent 17.12.2019 10:20
Sækir um framkvæmdaleyfi fyrir vegagerð um Teigsskóg Vegagerðin sótti í dag um framkvæmdaleyfi til Reykhólahrepps til lagningar Vestfjarðavegar um Teigsskóg. Svo langt hefur þessi umdeilda vegagerð aldrei áður náð í undirbúningsferli. Innlent 16.12.2019 19:56
Segist verja landið en ekki útsýnið úr sumarbústað Landeigandi sem hefur sett sig upp á móti Blöndulínu 3 segir gagnrýni ráðherra og orkufyrirtækja á hendur landeigenda afar ómálefnalega. Innlent 16.12.2019 19:28
Lýsir ábyrgðarlausu tali í kjölfar ofsaveðurs Í erfiðu ástandi sem skapaðist víða um land vegna fárviðris og langvarandi rafmagnsleysis virðist sem stjórnendur helstu orkufyrirtækja landsins varpi ábyrgð á landeigendur og náttúruverndarfólk. Svo segir í yfirlýsingu frá stjórn Landverndar. Innlent 16.12.2019 16:00
Af hverju viltu eyðileggja jólin? Síðastliðið ár hefur viðhorf mitt gagnvart umhverfinu gjörbreyst og hegðun mín líka. Ég er meðvitaðri um afleiðingar sem hegðun okkar hefur á jörðina og umhverfismál eru mér ofarlega í huga. Skoðun 16.12.2019 12:27
Tungnamenn vilja alls ekki þjóðgarð á miðhálendinu Sveitarstjórn Bláskógabyggðar mótmælir harðlega áformum stjórnvalda um að koma upp þjóðgarði á miðhálendi Íslands. Tungnamenn eru mjög heitir vegna málsins. Innlent 15.12.2019 19:06
Vill hægja á umferð fyrir umhverfið Þingmaður telur það í andstöðu við loftslagsmarkmið yfirvalda að ætla að hækka hámarkshraða á vegum úr 90 í 110 kílómetra hámarkshraða. Innlent 15.12.2019 13:15
Segir ráðamenn og stjórnendur orkufyrirtækja á flótta undan ábyrgðinni Ekki sé hægt að kenna kærum landeigenda eða náttúruverndarsinna um rafmagnsleysið í vikunni. Innlent 14.12.2019 18:05
Einkabíllinn er dauður Frá unga aldri hef ég verið með bíladellu á háu stigi. Hið óheflaða frelsi einkabílsins var svo heillandi. Með hækkandi aldri óx eftirlöngun mín eftir því að eignast mitt eigið ökutæki og eignaðist ég það snemma á fullorðinsaldri. Skoðun 13.12.2019 14:08
Stjórnarþingflokkar funda í Ráðherrabústaðnum Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er efni fundarins áform um stofnun miðhálendisþjóðgarðs. Innlent 11.12.2019 12:14
Loftslagsverkföllin hafi engu skilað Loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg segir að loftslagsverkföll nemenda víðs vegar um heim hafi engu skilað. Erlent 7.12.2019 00:21
Lagt til að Goðafoss verði friðlýstur Umhverfisstofnun hefur lagt fram tillögu að friðlýsingu Goðafoss í Þingeyjarsveit sem náttúruvættis. Innlent 7.12.2019 07:57
Sama hvaðan gott kemur? Sýnum góða starfshætti í loftslagsaðgerðum Á dögunum kynnti Landsvirkjun fyrirætlanir félagsins um að draga úr losun koltvíoxíðs (CO2) frá Kröfluvirkjun með föngun þess, niðurdælingu og förgun. Því fögnum við og óskum Landsvirkjun til hamingju með að hafa stigið þetta stóra skref. Skoðun 6.12.2019 12:35
Olían var borin til grafar úti á Granda Jarðarför olíunnar fór fram á Granda síðdegis í gær á vegum grasrótarhóps Landverndar. Innlent 5.12.2019 13:28
Miðflokkurinn sagði sig úr nefnd um stofnun hálendisþjóðgarðs Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins og formaður umhverfis- og samgöngunefndar telur ekki tímabært að stofna miðhálendisþjóðgarð á Íslandi. Meðal annars þess vegna hafi hann sagt sig úr þverpólitískri nefnd um stofnun hálendisþjóðgarðs. Innlent 4.12.2019 16:53
Miðhálendisþjóðgarður á Íslandi gæti orðið sá stærsti í Evrópu Miðhálendisþjóðgarður á Íslandi gæti orðið sá stærsti í Evrópu nái fyrirliggjandi tillögur fram að ganga. Umhverfisráðherra lítur svo á að stofnun miðhálendisþjóðgarðs gæti orðið stærsta framlag fyrr og síðar til náttúruverndar á Íslandi. Innlent 4.12.2019 12:48
Landsvirkjun stefnir á kolefnishlutleysi árið 2025 Forstjóri Landsvirkjunar segir mikilvægt að fyrirtæki landsins komi kröftuglega að því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Landsvirkjun kynnir í dag áætlun um kolefnisjöfnun á árinu 2025. Innlent 4.12.2019 12:01
Nýr Hálendisþjóðgarður verði á landsvæði í sameign þjóðarinnar Nefnd um stofnun þjóðgarðsins skilaði Guðmundi Inga Guðbrandssyni umhverfisráðherra skýrslu sinni um þjóðgarðinn í dag. Innlent 3.12.2019 14:39
Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hefst í Madríd Stjórnmálamenn og baráttumenn gegn loftslagsbreytingum hittast á hinni árlegu loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem að þessu sinni fer fram á Spáni og hefst í dag. Erlent 2.12.2019 06:55
Peningarnir klárir í Dynjandisheiði og þriggja ára matsferli á lokastigi Vegagerð við fossinn Dynjanda og um friðlandið í Vatnsfirði eru taldir viðkvæmustu þættir umhverfismats vegna Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði. Innlent 1.12.2019 21:46
Segja rangt að allir landeigendur séu á móti Reynisfjallsgöngum "Það er alls ekki rétt að allir hlutaðeigandi landeigendur séu á móti verkinu,“ segir Einar Freyr Elínarson, oddviti Mýrdalshrepps. Innlent 1.12.2019 15:30
Reynisfjallsgöng sett inn á aðalskipulag í óþökk landeigenda Við landeigendur vorum mjög ósáttir þegar þetta var sett inn í aðalskipulag og það var gert í óþökk allra landeigenda hér, segir Guðni Einarsson, bóndi í Reynishverfi í Mýrdal. Innlent 1.12.2019 10:59
Samgönguáætlun boðar að næstu jarðgöng verði í gegnum Reynisfjall Tólfhundruð metra löng jarðgöng í gegnum Reynisfjall eru komin á dagskrá næstu fimm ára samgönguáætlunar, árin 2020-2024, sem birt var á Alþingi í dag. Innlent 30.11.2019 20:15
Hafsjór af tækifærum Bláa hagkerfið, eða öll starfsemi sem við kemur hafinu í kringum Ísland, getur þrefaldast að umfangi á næstu tveimur áratugum. Í dag byggir bláa hagkerfið að mestu á hefðbundnum sjávarútvegi. Innan 20 ára mun allt að helmingur veltu byggjast á nýjum atvinnugreinum sem nýta auðlindir hafsins. Viðskipti innlent 29.11.2019 02:22
Skila kolefnunum aftur í jarðveginn Jarðgerðarfélagið kennir landsmönnum umhverfisvænustu leiðina til þess að breyta lífrænum úrgangi í plöntumat heima við. Innlent 29.11.2019 02:03