Íslandsmótið í golfi Þrefaldur meistari stefnir á atvinnumennsku: „Langar að fara á LPGA í Bandaríkjunum“ Hulda Clara Gestsdóttir átti sannkallað draumasumar. Bráðlega heldur hún út á síðasta árið í háskóla, eftir það er stefnan sett á atvinnumennsku. Sport 15.8.2024 09:31 Táningurinn Eva leiðir ásamt ríkjandi Íslandsmeistara Hin sextán ára gamla Eva Kristinsdóttir og Ragnhildur Kristinsdóttir, ríkjandi Íslandsmeistari, leiða Íslandsmót kvenna í golfi þegar aðeins lokahringur mótsins er eftir. Golf 20.7.2024 21:26 Gunnlaugur Árni bætti vallarmetið og blandar sér í toppbaráttuna Aron Snær Júlíusson leiðir enn Íslandsmótið í golfi karla megin en Gunnlaugur Árni Sveinsson andar ofan í hálsmálið á honum eftir frábæran hring í dag. Lokahringur mótsins fer fram á morgun. Golf 20.7.2024 21:00 Böðvar Bragi sló vallarmetið á Hólmsvelli Böðvar Bragi Pálsson átti hreint út sagt magnaðan dag þegar annar hringur á Íslandsmótinu í golfi var spilaður. Að þessu sinni fer mótið fram á Hólmsvelli í Leiru og gerði Böðvar Bragi sér lítið fyrir og sló vallarmetið. Golf 19.7.2024 21:16 Ríkjandi Íslandsmeistari komin í forystu Ragnhildur Kristinsdóttir, ríkjandi Íslandsmeistari í golfi, er komin í forystu eftir dag tvö á Íslandsmótinu í gólfi sem fram fer á Hólmsvelli í Leiru. Golf 19.7.2024 20:55 Sigurður Arnar og Aron Snær jafnir eftir dag eitt Aron Snær Júlíusson og Sigurður Arnar Garðarsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, GKG, leiða eftir fyrsta dag Íslandsmótsins í golfi. Mótið fer fram á Hólmsvelli í Leiru. Sá er örlítið breyttur en hann er par 71 í dag í stað 72. Golf 18.7.2024 20:06 Eva í forystu eftir fyrsta hring Eva Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar er með þriggja högga forystu í kvennaflokki þegar fyrsta degi Íslandsmótsins í golfi er lokið. Mótið hófst í morgun á Hólmsvelli í Leiru. Golf 18.7.2024 19:45 Logi tók ekki bara Íslandsmeistaratitilinn með sér heim Logi Sigurðsson og Ragnhildur Kristinsdóttir tryggðu sér í gær Íslandsmeistaratitilinn í karla- og kvennaflokki í golfi. Golf 14.8.2023 09:30 Ragnhildur Kristinsdóttir varði forskotið og landaði Íslandsmeistaratitlinum Ragnhildur Kristinsdóttir úr golfklúbbi Reykjavíkur er Íslandsmeistari kvenna í golfi 2023. Hún landaði titlinum í dag eftir harða samkeppni við næstu þrjá kylfinga. Golf 13.8.2023 18:29 Logi Sigurðsson tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með frábærum lokahring Logi Sigurðsson úr golfklúbbi Suðurnesja er Íslandsmeistari karla í golfi 2023 eftir frábæran lokahring í dag. Logi lék á 66 höggum eða á 5 höggum undir pari og skaust upp fyrir Hlyn Geir Hjartarson sem leiddi eftir keppni gærdagsins. Golf 13.8.2023 18:01 Hlynur Geir leiðir áfram eftir fyrstu holur dagsins Lokadagur Íslandsmótsins í golfi er farinn af stað og er Hlynur Geir Hjartarson enn í forystu eftir fjórar holur. Logi Sigurðsson og Andri Þór Björnsson fylgja þó fast á hæla hans. Golf 13.8.2023 13:59 Úrslitin ráðast á Íslandsmótinu: „Geta orðið miklar sviptingar“ Lokadagur Íslandsmótsins í golfi er runninn upp og í dag verða krýndir nýir Íslandsmeistarar í bæði karla- og kvennaflokki. Keppnin er hörð, fá högg sem skilja á milli efstu kylfinga og hefur mótið gengið eins og í sögu að sögn Brynjars Eldon Geirssonar, framkvæmdastjóra Golfsambands Íslands. Golf 13.8.2023 12:00 Ragnhildur að síga fram úr öðrum keppendum Ragnhildur Kristinsdóttir leiðir keppnina í kvennaflokki á Íslandsmótinu í golfi en hún er á fimm höggum undir pari nú á þriðja keppnisdegi og er tæplega hálfnuð með hring dagsins. Golf 12.8.2023 14:22 Andri heldur forystunni en Guðmundur og Hlynur narta í hælana Nú þegar langflestir kylfingar hafa lokið öðrum keppnisdegi á Íslandsmótinu í golfi leiðir Andri Þór Björnsson á níu höggum undir pari. Golf 11.8.2023 20:10 Andri og Ragnhildur á toppnum og niðurskurðurinn nálgast Annar dagur Íslandsmótsins í golfi hófst í morgun og nú eru allir kylfingar farnir af stað. Ragnhildur Kristinsdóttir leiðir í kvennaflokki, en karlameginn trónir Andri Þór Björnsson á toppnum. Golf 11.8.2023 17:36 Andri leiðir hjá körlunum en Hulda og Ragnhildur deila forystunni kvennamegin Langflestir kylfingar hafa nú lokið leik á fyrsta degi Íslandsmótsins í golfi. Andri Þór Björnsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur leiðir á fjórum höggum undir pari, en í kvennaflokki eru þær Hulda Clara Gestsdóttir úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar og Ragnhildur Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur jafnar á toppnum. Golf 10.8.2023 19:48 Jöfn barátta á toppnum á Urriðavelli Stór hópur kylfinga hefur nú lokið eða er langt kominn með fyrsta hring á Íslandsmótinu í golfi, á Urriðavelli. Baráttan er jöfn á toppnum. Golf 10.8.2023 16:07 Íslandsmótið hafið og kvennamet sett Fyrstu kylfingar eru nú að ljúka fyrsta hring á Íslandsmótinu í golfi sem að þessu sinni fer fram á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi. Mótið stendur yfir fram á sunnudag. Golf 10.8.2023 12:16 Ólafía Þórunn: Ekki að hætta af því að mér gengur illa Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, einn fremsti kylfingur Íslands, tilkynnti í dag að hún væri hætt í atvinnumennsku í golfi. Ólafía ætlar að takast á við ný ævintýri. Golf 26.8.2022 21:30 Stofnaði fatalínu fyrir golfara landsins: „Sniðugt að líta út eins og maður geti eitthvað í klúbbhúsinu“ Nafnið Styrmir Erlendsson kveikir ef til vill ekki á mörgum bjöllum nema fólk sé úr Árbænum eða hafi fylgst gríðarlega vel með neðri deildum íslenskrar knattspyrnu undanfarin ár. Styrmir er þó að skapa sér nafn í öðrum geira þessa dagana en hann er á bakvið íslenska golfmerkið Brutta Golf. Golf 10.8.2022 10:00 Evrópumeistari, Íslandsmeistari og valin í úrvalslið Evrópu Kylfingnum unga Perlu Sól Sigurbrandsdóttur hefur gengið allt í haginn undanfarna daga. Hún hefur nú verið valin í fimm manna úrvalslið Evrópu í golfi. Golf 9.8.2022 15:40 Perla Sól: „Markmiðið var að vinna mótið" Perla Sól Guðbrandsdóttir fór með það að markmiði að vinna Íslandsmótið í golfi um nýliðna helgi þrátt fyrir að vera einungis 15 ára gömul. Það tókst hjá þessum frábæra kylfingi. Golf 8.8.2022 19:48 Perla og Kristján standa uppi sem sigurvegarar Mótsstjórn Íslandsmótsins í golfi hefur ákveðið að fella niður lokaumferð mótsins en ekki er hægt að keppa í Vestmannaeyjum vegna veðurs. Golf 7.8.2022 16:30 Gera lokatilraun til að klára mótið síðdegis Tilkynning barst frá mótsstjórn Íslandsmótsins í golfi fyrir stundu. Frá síðustu tilkynningu hefur úrkoma verið mjög mikil og völlurinn er eins og sakir standa óleikhæfur vegna bleytu. Golf 7.8.2022 14:57 Keppni frestað vegna veðurs á Íslandsmótinu í golfi Fresta hefur þurft keppni á Íslandsmótinu í golfi sem fram hefur farið í Vestmannaeyjum um helgina. Staðan verður tekin um framhald mótsins á hádeginu í dag. Golf 7.8.2022 11:21 Vallarmet og sviptingar á toppnum Kristján Þór Einarsson, kylfingur úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar, er með tveggja högga forystu fyrir lokadaginn á Íslandsmótinu í golfi sem fram fer á Vestmannaeyjavelli. Sigurður Bjarki Blumenstein jafnaði vallarmetið í Eyjum á hring dagsins. Golf 6.8.2022 21:30 Ólafía nálgast Perlu | Spennandi lokadagur fram undan Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti stórgóðan hring á þriðja degi Íslandsmótsins í golfi í Vestmannaeyjum í dag. Lengi vel var útlit fyrir að hún tæki forystu en hún er aðeins höggi á eftir hinni 15 ára gömlu Perlu Sól Sigurbrandsdóttur sem hefur leitt mótið frá fyrsta degi. Golf 6.8.2022 19:46 Birgir leiðir eftir frábæran hring í Eyjum Birgir Guðjónsson, kylfingur úr Golfklúbbnum Esju, leiðir Íslandsmótið í golfi eftir 36 holur. Hann lék hring dagsins á Vestmannaeyjavelli á sex höggum undir pari. Golf 5.8.2022 22:46 Perla Sól heldur forystunni Perla Sól Sigurbrandsdóttir viðheldur forystu sinni á Íslandsmótinu í golfi sem fram fer í Vestmannaeyjum um helgina. Hún er með þriggja högga forystu. Golf 5.8.2022 17:16 Evrópumeistarinn með þriggja högga forskot á toppnum Perla Sól Sigurbrandsdóttir, Evrópumeistari unglinga frá því á dögunum, er með þriggja högga forskot þegar keppni í kvennaflokki á Íslandsmótinu í golfi í Vestmannaeyjum er hálfnuð. Golf 5.8.2022 14:36 « ‹ 1 2 ›
Þrefaldur meistari stefnir á atvinnumennsku: „Langar að fara á LPGA í Bandaríkjunum“ Hulda Clara Gestsdóttir átti sannkallað draumasumar. Bráðlega heldur hún út á síðasta árið í háskóla, eftir það er stefnan sett á atvinnumennsku. Sport 15.8.2024 09:31
Táningurinn Eva leiðir ásamt ríkjandi Íslandsmeistara Hin sextán ára gamla Eva Kristinsdóttir og Ragnhildur Kristinsdóttir, ríkjandi Íslandsmeistari, leiða Íslandsmót kvenna í golfi þegar aðeins lokahringur mótsins er eftir. Golf 20.7.2024 21:26
Gunnlaugur Árni bætti vallarmetið og blandar sér í toppbaráttuna Aron Snær Júlíusson leiðir enn Íslandsmótið í golfi karla megin en Gunnlaugur Árni Sveinsson andar ofan í hálsmálið á honum eftir frábæran hring í dag. Lokahringur mótsins fer fram á morgun. Golf 20.7.2024 21:00
Böðvar Bragi sló vallarmetið á Hólmsvelli Böðvar Bragi Pálsson átti hreint út sagt magnaðan dag þegar annar hringur á Íslandsmótinu í golfi var spilaður. Að þessu sinni fer mótið fram á Hólmsvelli í Leiru og gerði Böðvar Bragi sér lítið fyrir og sló vallarmetið. Golf 19.7.2024 21:16
Ríkjandi Íslandsmeistari komin í forystu Ragnhildur Kristinsdóttir, ríkjandi Íslandsmeistari í golfi, er komin í forystu eftir dag tvö á Íslandsmótinu í gólfi sem fram fer á Hólmsvelli í Leiru. Golf 19.7.2024 20:55
Sigurður Arnar og Aron Snær jafnir eftir dag eitt Aron Snær Júlíusson og Sigurður Arnar Garðarsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, GKG, leiða eftir fyrsta dag Íslandsmótsins í golfi. Mótið fer fram á Hólmsvelli í Leiru. Sá er örlítið breyttur en hann er par 71 í dag í stað 72. Golf 18.7.2024 20:06
Eva í forystu eftir fyrsta hring Eva Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar er með þriggja högga forystu í kvennaflokki þegar fyrsta degi Íslandsmótsins í golfi er lokið. Mótið hófst í morgun á Hólmsvelli í Leiru. Golf 18.7.2024 19:45
Logi tók ekki bara Íslandsmeistaratitilinn með sér heim Logi Sigurðsson og Ragnhildur Kristinsdóttir tryggðu sér í gær Íslandsmeistaratitilinn í karla- og kvennaflokki í golfi. Golf 14.8.2023 09:30
Ragnhildur Kristinsdóttir varði forskotið og landaði Íslandsmeistaratitlinum Ragnhildur Kristinsdóttir úr golfklúbbi Reykjavíkur er Íslandsmeistari kvenna í golfi 2023. Hún landaði titlinum í dag eftir harða samkeppni við næstu þrjá kylfinga. Golf 13.8.2023 18:29
Logi Sigurðsson tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með frábærum lokahring Logi Sigurðsson úr golfklúbbi Suðurnesja er Íslandsmeistari karla í golfi 2023 eftir frábæran lokahring í dag. Logi lék á 66 höggum eða á 5 höggum undir pari og skaust upp fyrir Hlyn Geir Hjartarson sem leiddi eftir keppni gærdagsins. Golf 13.8.2023 18:01
Hlynur Geir leiðir áfram eftir fyrstu holur dagsins Lokadagur Íslandsmótsins í golfi er farinn af stað og er Hlynur Geir Hjartarson enn í forystu eftir fjórar holur. Logi Sigurðsson og Andri Þór Björnsson fylgja þó fast á hæla hans. Golf 13.8.2023 13:59
Úrslitin ráðast á Íslandsmótinu: „Geta orðið miklar sviptingar“ Lokadagur Íslandsmótsins í golfi er runninn upp og í dag verða krýndir nýir Íslandsmeistarar í bæði karla- og kvennaflokki. Keppnin er hörð, fá högg sem skilja á milli efstu kylfinga og hefur mótið gengið eins og í sögu að sögn Brynjars Eldon Geirssonar, framkvæmdastjóra Golfsambands Íslands. Golf 13.8.2023 12:00
Ragnhildur að síga fram úr öðrum keppendum Ragnhildur Kristinsdóttir leiðir keppnina í kvennaflokki á Íslandsmótinu í golfi en hún er á fimm höggum undir pari nú á þriðja keppnisdegi og er tæplega hálfnuð með hring dagsins. Golf 12.8.2023 14:22
Andri heldur forystunni en Guðmundur og Hlynur narta í hælana Nú þegar langflestir kylfingar hafa lokið öðrum keppnisdegi á Íslandsmótinu í golfi leiðir Andri Þór Björnsson á níu höggum undir pari. Golf 11.8.2023 20:10
Andri og Ragnhildur á toppnum og niðurskurðurinn nálgast Annar dagur Íslandsmótsins í golfi hófst í morgun og nú eru allir kylfingar farnir af stað. Ragnhildur Kristinsdóttir leiðir í kvennaflokki, en karlameginn trónir Andri Þór Björnsson á toppnum. Golf 11.8.2023 17:36
Andri leiðir hjá körlunum en Hulda og Ragnhildur deila forystunni kvennamegin Langflestir kylfingar hafa nú lokið leik á fyrsta degi Íslandsmótsins í golfi. Andri Þór Björnsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur leiðir á fjórum höggum undir pari, en í kvennaflokki eru þær Hulda Clara Gestsdóttir úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar og Ragnhildur Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur jafnar á toppnum. Golf 10.8.2023 19:48
Jöfn barátta á toppnum á Urriðavelli Stór hópur kylfinga hefur nú lokið eða er langt kominn með fyrsta hring á Íslandsmótinu í golfi, á Urriðavelli. Baráttan er jöfn á toppnum. Golf 10.8.2023 16:07
Íslandsmótið hafið og kvennamet sett Fyrstu kylfingar eru nú að ljúka fyrsta hring á Íslandsmótinu í golfi sem að þessu sinni fer fram á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi. Mótið stendur yfir fram á sunnudag. Golf 10.8.2023 12:16
Ólafía Þórunn: Ekki að hætta af því að mér gengur illa Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, einn fremsti kylfingur Íslands, tilkynnti í dag að hún væri hætt í atvinnumennsku í golfi. Ólafía ætlar að takast á við ný ævintýri. Golf 26.8.2022 21:30
Stofnaði fatalínu fyrir golfara landsins: „Sniðugt að líta út eins og maður geti eitthvað í klúbbhúsinu“ Nafnið Styrmir Erlendsson kveikir ef til vill ekki á mörgum bjöllum nema fólk sé úr Árbænum eða hafi fylgst gríðarlega vel með neðri deildum íslenskrar knattspyrnu undanfarin ár. Styrmir er þó að skapa sér nafn í öðrum geira þessa dagana en hann er á bakvið íslenska golfmerkið Brutta Golf. Golf 10.8.2022 10:00
Evrópumeistari, Íslandsmeistari og valin í úrvalslið Evrópu Kylfingnum unga Perlu Sól Sigurbrandsdóttur hefur gengið allt í haginn undanfarna daga. Hún hefur nú verið valin í fimm manna úrvalslið Evrópu í golfi. Golf 9.8.2022 15:40
Perla Sól: „Markmiðið var að vinna mótið" Perla Sól Guðbrandsdóttir fór með það að markmiði að vinna Íslandsmótið í golfi um nýliðna helgi þrátt fyrir að vera einungis 15 ára gömul. Það tókst hjá þessum frábæra kylfingi. Golf 8.8.2022 19:48
Perla og Kristján standa uppi sem sigurvegarar Mótsstjórn Íslandsmótsins í golfi hefur ákveðið að fella niður lokaumferð mótsins en ekki er hægt að keppa í Vestmannaeyjum vegna veðurs. Golf 7.8.2022 16:30
Gera lokatilraun til að klára mótið síðdegis Tilkynning barst frá mótsstjórn Íslandsmótsins í golfi fyrir stundu. Frá síðustu tilkynningu hefur úrkoma verið mjög mikil og völlurinn er eins og sakir standa óleikhæfur vegna bleytu. Golf 7.8.2022 14:57
Keppni frestað vegna veðurs á Íslandsmótinu í golfi Fresta hefur þurft keppni á Íslandsmótinu í golfi sem fram hefur farið í Vestmannaeyjum um helgina. Staðan verður tekin um framhald mótsins á hádeginu í dag. Golf 7.8.2022 11:21
Vallarmet og sviptingar á toppnum Kristján Þór Einarsson, kylfingur úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar, er með tveggja högga forystu fyrir lokadaginn á Íslandsmótinu í golfi sem fram fer á Vestmannaeyjavelli. Sigurður Bjarki Blumenstein jafnaði vallarmetið í Eyjum á hring dagsins. Golf 6.8.2022 21:30
Ólafía nálgast Perlu | Spennandi lokadagur fram undan Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti stórgóðan hring á þriðja degi Íslandsmótsins í golfi í Vestmannaeyjum í dag. Lengi vel var útlit fyrir að hún tæki forystu en hún er aðeins höggi á eftir hinni 15 ára gömlu Perlu Sól Sigurbrandsdóttur sem hefur leitt mótið frá fyrsta degi. Golf 6.8.2022 19:46
Birgir leiðir eftir frábæran hring í Eyjum Birgir Guðjónsson, kylfingur úr Golfklúbbnum Esju, leiðir Íslandsmótið í golfi eftir 36 holur. Hann lék hring dagsins á Vestmannaeyjavelli á sex höggum undir pari. Golf 5.8.2022 22:46
Perla Sól heldur forystunni Perla Sól Sigurbrandsdóttir viðheldur forystu sinni á Íslandsmótinu í golfi sem fram fer í Vestmannaeyjum um helgina. Hún er með þriggja högga forystu. Golf 5.8.2022 17:16
Evrópumeistarinn með þriggja högga forskot á toppnum Perla Sól Sigurbrandsdóttir, Evrópumeistari unglinga frá því á dögunum, er með þriggja högga forskot þegar keppni í kvennaflokki á Íslandsmótinu í golfi í Vestmannaeyjum er hálfnuð. Golf 5.8.2022 14:36
Svara Bjarna fullum hálsi: „Hann myndi vita það best hvernig hann er að skilja við ríkissjóð“ Innlent