Táningurinn Eva leiðir ásamt ríkjandi Íslandsmeistara Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júlí 2024 21:26 Hin 16 ára gamla Eva hefur spilað frábærlega til þessa. GOLFSAMBAND ÍSLANDS/SIGURÐUR ELVAR Hin sextán ára gamla Eva Kristinsdóttir og Ragnhildur Kristinsdóttir, ríkjandi Íslandsmeistari, leiða Íslandsmót kvenna í golfi þegar aðeins lokahringur mótsins er eftir. Eva lék á 69 höggum í dag sem er tveimur höggum undir pari Hólmsvallar í Leiru. Hún lék fyrsta hring mótsins einnig á 69 höggum en lék á 74 höggum í gær. Hún þarf að forðast annan eins hring ætli hún sér að standa uppi sem Íslandsmeistari. Ragnhildur byrjaði aftur á móti mótið einkar illa en lék á 67 höggum í gær og á pari í dag eða á 71 höggi. Ragnhildur Kristinsdóttir er ríkjandi Íslandsmeistari.GOLFSAMBAND ÍSLANDS/SIGURÐUR ELVAR Hulda Clara Gestsdóttir er í 3. sæti á tveimur höggum yfir pari og atvinnukylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir er þar á eftir á fimm höggum yfir pari. Enn er þó einn hringur eftir og það getur allt gerst. Stöðu mótsins má sjá á vef Golfsambands Íslands. Golf Íslandsmótið í golfi Tengdar fréttir Ríkjandi Íslandsmeistari komin í forystu Ragnhildur Kristinsdóttir, ríkjandi Íslandsmeistari í golfi, er komin í forystu eftir dag tvö á Íslandsmótinu í gólfi sem fram fer á Hólmsvelli í Leiru. 19. júlí 2024 20:55 Eva í forystu eftir fyrsta hring Eva Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar er með þriggja högga forystu í kvennaflokki þegar fyrsta degi Íslandsmótsins í golfi er lokið. Mótið hófst í morgun á Hólmsvelli í Leiru. 18. júlí 2024 19:45 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Eva lék á 69 höggum í dag sem er tveimur höggum undir pari Hólmsvallar í Leiru. Hún lék fyrsta hring mótsins einnig á 69 höggum en lék á 74 höggum í gær. Hún þarf að forðast annan eins hring ætli hún sér að standa uppi sem Íslandsmeistari. Ragnhildur byrjaði aftur á móti mótið einkar illa en lék á 67 höggum í gær og á pari í dag eða á 71 höggi. Ragnhildur Kristinsdóttir er ríkjandi Íslandsmeistari.GOLFSAMBAND ÍSLANDS/SIGURÐUR ELVAR Hulda Clara Gestsdóttir er í 3. sæti á tveimur höggum yfir pari og atvinnukylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir er þar á eftir á fimm höggum yfir pari. Enn er þó einn hringur eftir og það getur allt gerst. Stöðu mótsins má sjá á vef Golfsambands Íslands.
Golf Íslandsmótið í golfi Tengdar fréttir Ríkjandi Íslandsmeistari komin í forystu Ragnhildur Kristinsdóttir, ríkjandi Íslandsmeistari í golfi, er komin í forystu eftir dag tvö á Íslandsmótinu í gólfi sem fram fer á Hólmsvelli í Leiru. 19. júlí 2024 20:55 Eva í forystu eftir fyrsta hring Eva Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar er með þriggja högga forystu í kvennaflokki þegar fyrsta degi Íslandsmótsins í golfi er lokið. Mótið hófst í morgun á Hólmsvelli í Leiru. 18. júlí 2024 19:45 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ríkjandi Íslandsmeistari komin í forystu Ragnhildur Kristinsdóttir, ríkjandi Íslandsmeistari í golfi, er komin í forystu eftir dag tvö á Íslandsmótinu í gólfi sem fram fer á Hólmsvelli í Leiru. 19. júlí 2024 20:55
Eva í forystu eftir fyrsta hring Eva Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar er með þriggja högga forystu í kvennaflokki þegar fyrsta degi Íslandsmótsins í golfi er lokið. Mótið hófst í morgun á Hólmsvelli í Leiru. 18. júlí 2024 19:45