Táningurinn Eva leiðir ásamt ríkjandi Íslandsmeistara Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júlí 2024 21:26 Hin 16 ára gamla Eva hefur spilað frábærlega til þessa. GOLFSAMBAND ÍSLANDS/SIGURÐUR ELVAR Hin sextán ára gamla Eva Kristinsdóttir og Ragnhildur Kristinsdóttir, ríkjandi Íslandsmeistari, leiða Íslandsmót kvenna í golfi þegar aðeins lokahringur mótsins er eftir. Eva lék á 69 höggum í dag sem er tveimur höggum undir pari Hólmsvallar í Leiru. Hún lék fyrsta hring mótsins einnig á 69 höggum en lék á 74 höggum í gær. Hún þarf að forðast annan eins hring ætli hún sér að standa uppi sem Íslandsmeistari. Ragnhildur byrjaði aftur á móti mótið einkar illa en lék á 67 höggum í gær og á pari í dag eða á 71 höggi. Ragnhildur Kristinsdóttir er ríkjandi Íslandsmeistari.GOLFSAMBAND ÍSLANDS/SIGURÐUR ELVAR Hulda Clara Gestsdóttir er í 3. sæti á tveimur höggum yfir pari og atvinnukylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir er þar á eftir á fimm höggum yfir pari. Enn er þó einn hringur eftir og það getur allt gerst. Stöðu mótsins má sjá á vef Golfsambands Íslands. Golf Íslandsmótið í golfi Tengdar fréttir Ríkjandi Íslandsmeistari komin í forystu Ragnhildur Kristinsdóttir, ríkjandi Íslandsmeistari í golfi, er komin í forystu eftir dag tvö á Íslandsmótinu í gólfi sem fram fer á Hólmsvelli í Leiru. 19. júlí 2024 20:55 Eva í forystu eftir fyrsta hring Eva Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar er með þriggja högga forystu í kvennaflokki þegar fyrsta degi Íslandsmótsins í golfi er lokið. Mótið hófst í morgun á Hólmsvelli í Leiru. 18. júlí 2024 19:45 Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Eva lék á 69 höggum í dag sem er tveimur höggum undir pari Hólmsvallar í Leiru. Hún lék fyrsta hring mótsins einnig á 69 höggum en lék á 74 höggum í gær. Hún þarf að forðast annan eins hring ætli hún sér að standa uppi sem Íslandsmeistari. Ragnhildur byrjaði aftur á móti mótið einkar illa en lék á 67 höggum í gær og á pari í dag eða á 71 höggi. Ragnhildur Kristinsdóttir er ríkjandi Íslandsmeistari.GOLFSAMBAND ÍSLANDS/SIGURÐUR ELVAR Hulda Clara Gestsdóttir er í 3. sæti á tveimur höggum yfir pari og atvinnukylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir er þar á eftir á fimm höggum yfir pari. Enn er þó einn hringur eftir og það getur allt gerst. Stöðu mótsins má sjá á vef Golfsambands Íslands.
Golf Íslandsmótið í golfi Tengdar fréttir Ríkjandi Íslandsmeistari komin í forystu Ragnhildur Kristinsdóttir, ríkjandi Íslandsmeistari í golfi, er komin í forystu eftir dag tvö á Íslandsmótinu í gólfi sem fram fer á Hólmsvelli í Leiru. 19. júlí 2024 20:55 Eva í forystu eftir fyrsta hring Eva Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar er með þriggja högga forystu í kvennaflokki þegar fyrsta degi Íslandsmótsins í golfi er lokið. Mótið hófst í morgun á Hólmsvelli í Leiru. 18. júlí 2024 19:45 Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Ríkjandi Íslandsmeistari komin í forystu Ragnhildur Kristinsdóttir, ríkjandi Íslandsmeistari í golfi, er komin í forystu eftir dag tvö á Íslandsmótinu í gólfi sem fram fer á Hólmsvelli í Leiru. 19. júlí 2024 20:55
Eva í forystu eftir fyrsta hring Eva Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar er með þriggja högga forystu í kvennaflokki þegar fyrsta degi Íslandsmótsins í golfi er lokið. Mótið hófst í morgun á Hólmsvelli í Leiru. 18. júlí 2024 19:45
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti