Hlynur Geir leiðir áfram eftir fyrstu holur dagsins Siggeir Ævarsson skrifar 13. ágúst 2023 13:59 Hlynur Geir Hjartarson Lokadagur Íslandsmótsins í golfi er farinn af stað og er Hlynur Geir Hjartarson enn í forystu eftir fjórar holur. Logi Sigurðsson og Andri Þór Björnsson fylgja þó fast á hæla hans. Hlynur hefur leikið á pari það sem af er degi en Logi og Andri Þór hafa verið að saxa á forskot hans. Logi er tveimur undir pari eftir fjórar holur og Andri Þór þremur undir eftir fimm holur. Hlynur er alls á tíu höggum undir pari, tveimur höggum á undan Loga og þremur á undan Andra. Í kvennaflokki eru efstu kylfingar rétt nýfarnir af stað og staðan á toppnum því að mestu óbreytt. Ragnhildur Kristinsdóttir leiðir, en aðeins Perla Sól Sigurbrandsdóttir hefur hafið leik af efstu keppendum. Golf Íslandsmótið í golfi Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Klitschko gerir lítið úr Haye og Chisora fyrir stóru stundina Sport Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fylkir 4-2 | Loksins Valssigur Íslenski boltinn Umfjöllun: Ísland - Sviss 83-82 | Hetjuskot Martins björguðu Íslandi Körfubolti Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Hlynur hefur leikið á pari það sem af er degi en Logi og Andri Þór hafa verið að saxa á forskot hans. Logi er tveimur undir pari eftir fjórar holur og Andri Þór þremur undir eftir fimm holur. Hlynur er alls á tíu höggum undir pari, tveimur höggum á undan Loga og þremur á undan Andra. Í kvennaflokki eru efstu kylfingar rétt nýfarnir af stað og staðan á toppnum því að mestu óbreytt. Ragnhildur Kristinsdóttir leiðir, en aðeins Perla Sól Sigurbrandsdóttir hefur hafið leik af efstu keppendum.
Golf Íslandsmótið í golfi Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Klitschko gerir lítið úr Haye og Chisora fyrir stóru stundina Sport Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fylkir 4-2 | Loksins Valssigur Íslenski boltinn Umfjöllun: Ísland - Sviss 83-82 | Hetjuskot Martins björguðu Íslandi Körfubolti Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira