Tyrkneski boltinn

Fréttamynd

Birkir á toppnum í Tyrklandi

Landsliðsmennirnir Birkir Bjarnason, Jóhann Berg Guðmundsson og Jón Daði Böðvarsson, léku allir með sínum liðum í dag. Birkir og Jóhann voru báðir í sigurliðum á meðan Jón Daði þurfti að sætta sig við jafntefli.

Fótbolti
Fréttamynd

Rúnar Alex og Willum Þór með sína fyrstu deildar­sigra

Rúnar Alex Rúnarsson stóð milli stanganna er Alanyaspor lagði Ankaragücü í tyrknesku úrvalsdeildinni. Var þetta fyrsti sigur liðsins síðan Rúnar Alex komst í byrjunarliðið. Willum Þór Willumsson kom inn af bekknum hjá Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta er liðið vann 3-2 útisigur á Volendam.

Fótbolti