Tvö félög lið í efstu deild búin að draga lið sín úr keppni vegna jarðskjálftanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2023 07:31 Tjöld á fótboltaleikvangi fyrir þá sem misstu heimili sín í jarðaskjálftunum. Tyrknesku efstudeildarliðin Gaziantep FK og Hatayspor hafa nú bæði dregið lið sín úr keppni í tyrknesku fótboltadeildinni. Hatayspor var fyrri til að hætta við þátttöku í deildinni en Gaziantep bættist í hópinn um helgina. Gaziantep var í tíunda sæti deildarinnar með 25 stig í 22 leikjum en Hatayspor var í þrettánda sæti með 23 stig í 21 leik. Hatayspor ve Gaziantep FK'dan Türkiye Futbol Federasyonu'na talep!https://t.co/ZMCU7rWrr2— Ayk r (@aykiricomtr) February 9, 2023 Christian Atsu, ganverski leikmaður Hatayspor liðsins, er enn týndur sem og íþróttastjóri félagsins Taner Savut. Varaforseti Hatayspor tilkynnti heiminum að Atsu hefði fundist og verið fluttur á sjúkrahús en seinna kom í ljós að það var ekki rétt. Gaziantep FK tók sér aðeins lengri tíma í að meta stöðuna en það félag kemur frá svæðinu sem varð hvað verst úti í jarðskjálftunum. Félagið tilkynnti um helgina að það væri ómögulegt að halda keppni áfram undir þessum erfiðu kringumstæðum. Stjórn félagsins ákvað því að draga liðið úr keppni í bæði deild og bikar. Heimavöllur Gaziantep FK hefur meðal annars verið notaður undir tjöld fyrir þá sem hafa misst heimili sín í jarðskjálftanum. Hatayspor ve Gaziantep FK'den ortak talephttps://t.co/PvUk8r4vXl pic.twitter.com/Nv73aqEjyf— gazetekap (@gztkapi) February 8, 2023 Nítján lið voru í deildinni en tyrkneska knattspyrnusambandið gaf það út að ætlunin væri að klára tímabilið með sautján liðum. Fleiri lið hafa dregið lið sín úr keppni þar á meðal B-deildarliðin Yeni Malatyaspor og Adanaspor. Að minnsta kosti 33 þúsund manns fórust eftir tvo öfluga jarðskjálfta í suðaustur Tyrklandi fyrir viku síðan en það er óttast að sú tala geti hækkað mikið. Jarðskjálftarnir voru upp á 7,7 og 7,6 og höfðu upptök í Kahramanmaras sýslu. Björgunarstörf standa enn yfir en eyðileggingin er mjög mikil. Jarðskjálfti í Tyrklandi 6. febrúar 2023 Tyrkneski boltinn Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Sjá meira
Hatayspor var fyrri til að hætta við þátttöku í deildinni en Gaziantep bættist í hópinn um helgina. Gaziantep var í tíunda sæti deildarinnar með 25 stig í 22 leikjum en Hatayspor var í þrettánda sæti með 23 stig í 21 leik. Hatayspor ve Gaziantep FK'dan Türkiye Futbol Federasyonu'na talep!https://t.co/ZMCU7rWrr2— Ayk r (@aykiricomtr) February 9, 2023 Christian Atsu, ganverski leikmaður Hatayspor liðsins, er enn týndur sem og íþróttastjóri félagsins Taner Savut. Varaforseti Hatayspor tilkynnti heiminum að Atsu hefði fundist og verið fluttur á sjúkrahús en seinna kom í ljós að það var ekki rétt. Gaziantep FK tók sér aðeins lengri tíma í að meta stöðuna en það félag kemur frá svæðinu sem varð hvað verst úti í jarðskjálftunum. Félagið tilkynnti um helgina að það væri ómögulegt að halda keppni áfram undir þessum erfiðu kringumstæðum. Stjórn félagsins ákvað því að draga liðið úr keppni í bæði deild og bikar. Heimavöllur Gaziantep FK hefur meðal annars verið notaður undir tjöld fyrir þá sem hafa misst heimili sín í jarðskjálftanum. Hatayspor ve Gaziantep FK'den ortak talephttps://t.co/PvUk8r4vXl pic.twitter.com/Nv73aqEjyf— gazetekap (@gztkapi) February 8, 2023 Nítján lið voru í deildinni en tyrkneska knattspyrnusambandið gaf það út að ætlunin væri að klára tímabilið með sautján liðum. Fleiri lið hafa dregið lið sín úr keppni þar á meðal B-deildarliðin Yeni Malatyaspor og Adanaspor. Að minnsta kosti 33 þúsund manns fórust eftir tvo öfluga jarðskjálfta í suðaustur Tyrklandi fyrir viku síðan en það er óttast að sú tala geti hækkað mikið. Jarðskjálftarnir voru upp á 7,7 og 7,6 og höfðu upptök í Kahramanmaras sýslu. Björgunarstörf standa enn yfir en eyðileggingin er mjög mikil.
Jarðskjálfti í Tyrklandi 6. febrúar 2023 Tyrkneski boltinn Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Sjá meira