Fótbolti á Norðurlöndum Veigar Páll fór útaf meiddur á hné - veit meira í dag Veigar Páll Gunnarsson varð að yfirgefa völlinn vegna meiðsla í gær þegar Stabæk vann 2-1 útisigur á Odd Grenland og hélt smá lífi í voninni um að bjarga sér frá falli úr norksu úrvalsdeildinni. Fótbolti 17.9.2012 08:25 Ragnar lék allan leikinn í sigri FCK Ragnar Sigurðsson lék allan vörninn í hjarta varnarinnar hjá FC Kaupmannahöfn er liðið vann 2-1 sigur á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 15.9.2012 19:53 Bjarni Þór Viðarsson opnaði markareikninginn hjá Silkeborg Bjarni Þór Viðarsson kom inn á sem varamaður og skoraði þegar Silkeborg vann 2-0 sigur á SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 15.9.2012 17:05 Gunnar Heiðar og félagar unnu góðan útisigur Gunnar Heiðar Þorvaldsson og félagar í Norrköping unnu 2-1 útisigur á Syrianska FC í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Norrköping-liðið er í 5. sæti deildarinnar eftir þennan sigur en liðið var búið að vera tapa stigum í undanförnum leikjum. Fótbolti 14.9.2012 19:13 OB steinlá fyrir botnliðinu í fyrsta leiknum án Rúriks OB Odense byrjar ekki vel án landsliðsmannsins Rúriks Gíslasonar sem félagið seldi á dögunum til danska stórliðsins FC Kaupmannahafnar. Rúrik tryggði OB 2-2 jafntefli á móti FCK í sínum síðasta leik með OB en hann var fjarri góðu gamni í kvöld þegar OB-liðið heimsótti botnlið Esbjerg. Fótbolti 14.9.2012 18:26 Matthías tapaði fyrir markvarðaþjálfara Start í vítaspyrnukeppni | Myndband Matthías Vilhjálmsson, leikmaður Start og markahæsti leikmaður norsku B-deildarinnar, mátti þola tap fyrir hinum 66 ára gamla Ruthford Petersen í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 13.9.2012 14:00 Íslenska landsliðið er enn efst á lista Arons Framherjinn Aron Jóhannsson vakti á dögunum mikla athygli þegar hann skoraði sex mörk í aðeins tveimur leikjum með AGF í dönsku úrvalsdeildinni. Í fyrri leiknum skoraði hann þrennu á tæpum fjórum mínútum sem er met. Afrek hans vöktu víða athygli, ekki síst í Bandaríkjunum þar sem Aron er fæddur. Fótbolti 12.9.2012 20:08 Margrét Lára spilaði með Kristianstad í kvöld Margrét Lára Viðarsdóttir lék í kvöld með Kristianstad þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Linköping í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Margrét Lára verður ekki með íslenska landsliðinu í mikilvægum leikjum á móti Norður-Irlandi og Noregi á næstu dögum þar sem hún gaf ekki kost á sér vegna meiðsla. Fótbolti 10.9.2012 18:56 Matthías og Guðmundur skoruðu báðir Þeir Matthías Vilhjálmsson og Guðmundur Kristjánsson voru báðir á skotskónum þegar að lið þeirra, Start, gerði 3-3 jafntefli við Tromsdalen í norsku B-deildinni í dag. Fótbolti 9.9.2012 18:29 Katrín spilaði með Djurgården á ný Katrín Jónsdóttir spilaði með sænska liðinu Djurgården í fyrsta sinn í rúma tvo mánuði þegar að liðið tapaði fyrir Kopparbergs/Göteborg í dag, 2-0. Fótbolti 9.9.2012 14:48 Hermdu eftir aðstoðardómaranum Stuðningsmenn sænska neðrideildarliðsins Långholmen létu sér ekki leiðast þó þeirra lið væri 9-0 undir gegn úrvalsdeildarliði IFK Göteborg. Fótbolti 6.9.2012 15:47 Enn eitt tapið hjá Stabæk-liðinu Staða Stabæk á botni norsku úrvalsdeildinni batnaði ekki í kvöld eftir 0-2 tap á heimavelli á móti Rosenborg. Þetta var 17. tap Stabæk liðsins í 21 leik á tímabilinu og liðið situr eitt á botninum tíu stigum frá öruggu sæti. Fótbolti 3.9.2012 18:57 FCK búið að kaupa Rúrik Landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason var í dag keyptur frá OB til danska stórliðsins FCK sem Sölvi Geir Ottesen og Ragnar Sigurðsson leika með. Rúrik hefur verið að leika vel fyrir OB og það fór ekki fram hjá forráðamönnum FCK sem hafa gert fjögurra ára samning við Rúrik. Fótbolti 3.9.2012 17:08 Matthías skoraði í sigri Start Guðmundur Kristjánsson og Matthías Vilhjálmsson voru á sínum stað í byrjunarliði Start sem vann öruggan 4-0 sigur gegn Bærum í b-deild norska boltans í dag. Fótbolti 2.9.2012 19:47 Jón Guðni og Skúli Jón fengu mínútur í Svíþjóð Ari Freyr Skúlason var í byrjunarliðinu og Jón Guðni Fjóluson kom inn á sem varamaður í 3-3 jafntefli Sundsvall gegn IFK Gautaborg í efstu deild sænsku knattspyrnunnar í dag. Hjörtur Logi Valgarðsson var í byrjunarliði Gautaborgarliðsins á nýjan leik. Fótbolti 2.9.2012 18:12 Haraldur sótti boltann þrívegis í netið en stóð samt uppi sem sigurvegari Það voru nokkrir Íslendingar í eldlínunni í norræna boltanum í dag en Haraldur Björnsson stóð í marki Sarpsborg sem vann góðan útisigur á HamKam 5-3 í norsku B-deildinni, en Haraldur fékk reyndar á sig þrjú mörk í leiknum. Fótbolti 2.9.2012 15:14 Mikilvægur sigur í fallbaráttunni hjá Eddu og félögum í Örebro Íslendingaliðin KIF Örebro DFF og Djurgården gekk misvel í mikilvægum leikjum sínum í fallbaráttu sænsku kvennadeildarinnar í fótbolta í dag. Örebro vann mikilvægan útisigur á Umeå en á sama tíma tapaði botnlið Djurgården enn einum leiknum. Fótbolti 1.9.2012 17:01 Aron með sex mörk í tveimur leikjum - skoraði tvö og meiddist í sigri AGF Aron Jóhannsson er áfram skotskónum með AGF í dönsku úrvalsdeildinni en þessi fyrrum Fjölnismaður og leikmaður í 21 árs landsliði Íslands skoraði tvö mörk í 4-0 útisigri AGF á Silkeborg í dag aðeins fimm dögum eftir að hann skoraði fernu í útisigri á Horsens. Hann spilaði þó bara í 52 mínútur vegna þess að hann fór útaf vegna meiðsla. Fótbolti 31.8.2012 14:10 Kristinn skoraði og Halmstad í annað sæti Halmstad kom sér upp í annað sæti sænsku B-deildarinnar í kvöld með öruggum 4-0 sigri á Brage í sænsku B-deildinni í kvöld. Fótbolti 31.8.2012 19:43 Aron: Ekki bara líkur Kevin Bacon því ég kann líka að dansa Aron Jóhannsson hefur verið afar áberandi í dönskum fjölmiðlum eftir að hann skoraði fernu fyrir AGF í dönsku úrvalsdeildinni í gær en íslenski framherjinn setti met með því að skora þrjú markanna á aðeins þremur mínútum og fimmtíu sekúndum í fyrri hálfleiknum. Fótbolti 28.8.2012 11:36 Barton búinn að afskrifa það að komast til Marseille Joey Barton, miðjumaður Queens Park Rangers, er búinn að afskrifa það að komast til franska félagsins Marseille áður en félagsskiptaglugginn lokar á föstudaginn. Þetta kom fram í færslu á twittersíðu hans. Enski boltinn 28.8.2012 10:53 Hægt að sjá metþrennuna hans Arons í rauntíma Aron Jóhannsson bætti met Ebbe Sand í gær þegar hann skoraði þrjú mörk á aðeins 3 mínútum og 50 sekúndum í 4-1 sigri AGF á AC Horsens í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 28.8.2012 11:10 Aron: Fattaði ekki að mörkin komu með svo stuttu millibili Aron Jóhannsson skráði nafn sitt í sögubækurnar í gær þegar hann skoraði öll fjögur mörk sinna manna í AGF í 4-1 útisigri á Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 27.8.2012 22:53 Íslensk mörk í mikilvægum sigri Halmstad Guðjón Baldvinsson og Kristinn Steindórsson voru báðir á skotskónum þegar að Halmstad vann mikilvægan 3-0 sigur á Brommapojkarna á útivelli í sænsku B-deildinni í dag. Fótbolti 27.8.2012 19:13 Aron skoraði fjögur fyrir AGF | Sló met Ebbe Sand Aron Jóhannsson fór á kostum fyrir danska liðið AGF í dag og skoraði öll fjögur mörkin í 4-1 sigri á Horsens. Hann setti tvö met í leiknum en fyrstu þrjú mörkin komu á tæplega fjögurra mínútna kafla. Fótbolti 27.8.2012 18:52 Norræni boltinn: Steinþór skoraði í Noregi Steinþór Freyr Þorsteinsson skoraði eitt mark og lagði upp annað í 3-1 sigri Sandnes Ulf á Sogndal í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 26.8.2012 18:36 Sölvi tryggði FCK dramatískan sigur í uppbótartíma Sölvi Geir Ottesen var hetja danska liðsins FCK í dag er hann skoraði sigurmark liðsins gegn Randers í uppbótartíma. Fótbolti 25.8.2012 17:01 Margrét Lára farin aftur til Kristianstad Margrét Lára Viðarsdóttir er gengin í raðir sænska félagsins Kristianstad. Þar hittir hún fyrir þjálfarann Elísabetu Gunnarsdóttur sem Margréti finnst augljóslega gott að spila fyrir. Fótbolti 25.8.2012 13:59 Fyrsta tap Birkis og félaga síðan í byrjun júlí Birkir Már Sævarsson og félagar þurftu að sætta sig við 0-1 tap á mót Odd Grenland í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Brann var búið að vinna þrjá leiki í röð og hafði ekki tapað í deild eða bikar síðan í byrjun júlímánaðar. Fótbolti 24.8.2012 18:56 Hallgrímur og Eyjólfur misstu báðir af leik SönderjyskE Hallgrímur Jónasson og Eyjólfur Héðinsson voru hvorugir með SönderjyskE í kvöld í 1-4 tapi á útivelli á móti Nordsjælland í 7. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Nordsjælland fór í toppsætið með þessum sigri. Fótbolti 24.8.2012 18:20 « ‹ 71 72 73 74 75 76 77 78 79 … 118 ›
Veigar Páll fór útaf meiddur á hné - veit meira í dag Veigar Páll Gunnarsson varð að yfirgefa völlinn vegna meiðsla í gær þegar Stabæk vann 2-1 útisigur á Odd Grenland og hélt smá lífi í voninni um að bjarga sér frá falli úr norksu úrvalsdeildinni. Fótbolti 17.9.2012 08:25
Ragnar lék allan leikinn í sigri FCK Ragnar Sigurðsson lék allan vörninn í hjarta varnarinnar hjá FC Kaupmannahöfn er liðið vann 2-1 sigur á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 15.9.2012 19:53
Bjarni Þór Viðarsson opnaði markareikninginn hjá Silkeborg Bjarni Þór Viðarsson kom inn á sem varamaður og skoraði þegar Silkeborg vann 2-0 sigur á SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 15.9.2012 17:05
Gunnar Heiðar og félagar unnu góðan útisigur Gunnar Heiðar Þorvaldsson og félagar í Norrköping unnu 2-1 útisigur á Syrianska FC í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Norrköping-liðið er í 5. sæti deildarinnar eftir þennan sigur en liðið var búið að vera tapa stigum í undanförnum leikjum. Fótbolti 14.9.2012 19:13
OB steinlá fyrir botnliðinu í fyrsta leiknum án Rúriks OB Odense byrjar ekki vel án landsliðsmannsins Rúriks Gíslasonar sem félagið seldi á dögunum til danska stórliðsins FC Kaupmannahafnar. Rúrik tryggði OB 2-2 jafntefli á móti FCK í sínum síðasta leik með OB en hann var fjarri góðu gamni í kvöld þegar OB-liðið heimsótti botnlið Esbjerg. Fótbolti 14.9.2012 18:26
Matthías tapaði fyrir markvarðaþjálfara Start í vítaspyrnukeppni | Myndband Matthías Vilhjálmsson, leikmaður Start og markahæsti leikmaður norsku B-deildarinnar, mátti þola tap fyrir hinum 66 ára gamla Ruthford Petersen í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 13.9.2012 14:00
Íslenska landsliðið er enn efst á lista Arons Framherjinn Aron Jóhannsson vakti á dögunum mikla athygli þegar hann skoraði sex mörk í aðeins tveimur leikjum með AGF í dönsku úrvalsdeildinni. Í fyrri leiknum skoraði hann þrennu á tæpum fjórum mínútum sem er met. Afrek hans vöktu víða athygli, ekki síst í Bandaríkjunum þar sem Aron er fæddur. Fótbolti 12.9.2012 20:08
Margrét Lára spilaði með Kristianstad í kvöld Margrét Lára Viðarsdóttir lék í kvöld með Kristianstad þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Linköping í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Margrét Lára verður ekki með íslenska landsliðinu í mikilvægum leikjum á móti Norður-Irlandi og Noregi á næstu dögum þar sem hún gaf ekki kost á sér vegna meiðsla. Fótbolti 10.9.2012 18:56
Matthías og Guðmundur skoruðu báðir Þeir Matthías Vilhjálmsson og Guðmundur Kristjánsson voru báðir á skotskónum þegar að lið þeirra, Start, gerði 3-3 jafntefli við Tromsdalen í norsku B-deildinni í dag. Fótbolti 9.9.2012 18:29
Katrín spilaði með Djurgården á ný Katrín Jónsdóttir spilaði með sænska liðinu Djurgården í fyrsta sinn í rúma tvo mánuði þegar að liðið tapaði fyrir Kopparbergs/Göteborg í dag, 2-0. Fótbolti 9.9.2012 14:48
Hermdu eftir aðstoðardómaranum Stuðningsmenn sænska neðrideildarliðsins Långholmen létu sér ekki leiðast þó þeirra lið væri 9-0 undir gegn úrvalsdeildarliði IFK Göteborg. Fótbolti 6.9.2012 15:47
Enn eitt tapið hjá Stabæk-liðinu Staða Stabæk á botni norsku úrvalsdeildinni batnaði ekki í kvöld eftir 0-2 tap á heimavelli á móti Rosenborg. Þetta var 17. tap Stabæk liðsins í 21 leik á tímabilinu og liðið situr eitt á botninum tíu stigum frá öruggu sæti. Fótbolti 3.9.2012 18:57
FCK búið að kaupa Rúrik Landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason var í dag keyptur frá OB til danska stórliðsins FCK sem Sölvi Geir Ottesen og Ragnar Sigurðsson leika með. Rúrik hefur verið að leika vel fyrir OB og það fór ekki fram hjá forráðamönnum FCK sem hafa gert fjögurra ára samning við Rúrik. Fótbolti 3.9.2012 17:08
Matthías skoraði í sigri Start Guðmundur Kristjánsson og Matthías Vilhjálmsson voru á sínum stað í byrjunarliði Start sem vann öruggan 4-0 sigur gegn Bærum í b-deild norska boltans í dag. Fótbolti 2.9.2012 19:47
Jón Guðni og Skúli Jón fengu mínútur í Svíþjóð Ari Freyr Skúlason var í byrjunarliðinu og Jón Guðni Fjóluson kom inn á sem varamaður í 3-3 jafntefli Sundsvall gegn IFK Gautaborg í efstu deild sænsku knattspyrnunnar í dag. Hjörtur Logi Valgarðsson var í byrjunarliði Gautaborgarliðsins á nýjan leik. Fótbolti 2.9.2012 18:12
Haraldur sótti boltann þrívegis í netið en stóð samt uppi sem sigurvegari Það voru nokkrir Íslendingar í eldlínunni í norræna boltanum í dag en Haraldur Björnsson stóð í marki Sarpsborg sem vann góðan útisigur á HamKam 5-3 í norsku B-deildinni, en Haraldur fékk reyndar á sig þrjú mörk í leiknum. Fótbolti 2.9.2012 15:14
Mikilvægur sigur í fallbaráttunni hjá Eddu og félögum í Örebro Íslendingaliðin KIF Örebro DFF og Djurgården gekk misvel í mikilvægum leikjum sínum í fallbaráttu sænsku kvennadeildarinnar í fótbolta í dag. Örebro vann mikilvægan útisigur á Umeå en á sama tíma tapaði botnlið Djurgården enn einum leiknum. Fótbolti 1.9.2012 17:01
Aron með sex mörk í tveimur leikjum - skoraði tvö og meiddist í sigri AGF Aron Jóhannsson er áfram skotskónum með AGF í dönsku úrvalsdeildinni en þessi fyrrum Fjölnismaður og leikmaður í 21 árs landsliði Íslands skoraði tvö mörk í 4-0 útisigri AGF á Silkeborg í dag aðeins fimm dögum eftir að hann skoraði fernu í útisigri á Horsens. Hann spilaði þó bara í 52 mínútur vegna þess að hann fór útaf vegna meiðsla. Fótbolti 31.8.2012 14:10
Kristinn skoraði og Halmstad í annað sæti Halmstad kom sér upp í annað sæti sænsku B-deildarinnar í kvöld með öruggum 4-0 sigri á Brage í sænsku B-deildinni í kvöld. Fótbolti 31.8.2012 19:43
Aron: Ekki bara líkur Kevin Bacon því ég kann líka að dansa Aron Jóhannsson hefur verið afar áberandi í dönskum fjölmiðlum eftir að hann skoraði fernu fyrir AGF í dönsku úrvalsdeildinni í gær en íslenski framherjinn setti met með því að skora þrjú markanna á aðeins þremur mínútum og fimmtíu sekúndum í fyrri hálfleiknum. Fótbolti 28.8.2012 11:36
Barton búinn að afskrifa það að komast til Marseille Joey Barton, miðjumaður Queens Park Rangers, er búinn að afskrifa það að komast til franska félagsins Marseille áður en félagsskiptaglugginn lokar á föstudaginn. Þetta kom fram í færslu á twittersíðu hans. Enski boltinn 28.8.2012 10:53
Hægt að sjá metþrennuna hans Arons í rauntíma Aron Jóhannsson bætti met Ebbe Sand í gær þegar hann skoraði þrjú mörk á aðeins 3 mínútum og 50 sekúndum í 4-1 sigri AGF á AC Horsens í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 28.8.2012 11:10
Aron: Fattaði ekki að mörkin komu með svo stuttu millibili Aron Jóhannsson skráði nafn sitt í sögubækurnar í gær þegar hann skoraði öll fjögur mörk sinna manna í AGF í 4-1 útisigri á Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 27.8.2012 22:53
Íslensk mörk í mikilvægum sigri Halmstad Guðjón Baldvinsson og Kristinn Steindórsson voru báðir á skotskónum þegar að Halmstad vann mikilvægan 3-0 sigur á Brommapojkarna á útivelli í sænsku B-deildinni í dag. Fótbolti 27.8.2012 19:13
Aron skoraði fjögur fyrir AGF | Sló met Ebbe Sand Aron Jóhannsson fór á kostum fyrir danska liðið AGF í dag og skoraði öll fjögur mörkin í 4-1 sigri á Horsens. Hann setti tvö met í leiknum en fyrstu þrjú mörkin komu á tæplega fjögurra mínútna kafla. Fótbolti 27.8.2012 18:52
Norræni boltinn: Steinþór skoraði í Noregi Steinþór Freyr Þorsteinsson skoraði eitt mark og lagði upp annað í 3-1 sigri Sandnes Ulf á Sogndal í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 26.8.2012 18:36
Sölvi tryggði FCK dramatískan sigur í uppbótartíma Sölvi Geir Ottesen var hetja danska liðsins FCK í dag er hann skoraði sigurmark liðsins gegn Randers í uppbótartíma. Fótbolti 25.8.2012 17:01
Margrét Lára farin aftur til Kristianstad Margrét Lára Viðarsdóttir er gengin í raðir sænska félagsins Kristianstad. Þar hittir hún fyrir þjálfarann Elísabetu Gunnarsdóttur sem Margréti finnst augljóslega gott að spila fyrir. Fótbolti 25.8.2012 13:59
Fyrsta tap Birkis og félaga síðan í byrjun júlí Birkir Már Sævarsson og félagar þurftu að sætta sig við 0-1 tap á mót Odd Grenland í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Brann var búið að vinna þrjá leiki í röð og hafði ekki tapað í deild eða bikar síðan í byrjun júlímánaðar. Fótbolti 24.8.2012 18:56
Hallgrímur og Eyjólfur misstu báðir af leik SönderjyskE Hallgrímur Jónasson og Eyjólfur Héðinsson voru hvorugir með SönderjyskE í kvöld í 1-4 tapi á útivelli á móti Nordsjælland í 7. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Nordsjælland fór í toppsætið með þessum sigri. Fótbolti 24.8.2012 18:20
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent