Ítalski boltinn

Fréttamynd

Hlín á láni til Fiorentina

Íslenska landsliðskonan í fótbolta, Hlín Eiríksdóttir, hefur verið lánuð í ítölsku úrvalsdeildina frá enska liðinu Leicester City út yfirstandandi tímabil þar sem hún mun spila fyrir lið Fiorentina.

Fótbolti
Fréttamynd

Mikael Egill fagnaði endurkomusigri

Mikael Egill Ellertsson spilaði allan leikinn í 3-2 endurkomusigri Genoa gegn Bologna í 22. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Genoa lenti tveimur mörkum undir en sneri leiknum við eftir að gestirnir urðu manni færri.

Fótbolti
Fréttamynd

Birta hetja Genoa í frum­rauninni

Besti leikmaður Bestu deildar kvenna á síðasta tímabili, Birta Georgsdóttir, fer heldur betur vel af stað með Genoa. Hún skoraði jöfnunarmark liðsins gegn Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 1-1.

Fótbolti
Fréttamynd

Albert fær liðsfélaga frá Leeds

Albert Guðmundsson er að fá nýjan liðsfélaga hjá ítalska knattspyrnufélaginu Fiorentina en það er enski kantmaðurinn Jack Harrison sem kemur að láni frá Leeds.

Fótbolti
Fréttamynd

Albert snuðaður um sigur­mark

Albert Guðmundsson kom Fiorentina í 2-1 gegn Lazio á útivelli í kvöld, rétt fyrir leikslok, en horfði svo á liðsfélaga sína missa leikinn niður í jafntefli í blálokin.

Fótbolti
Fréttamynd

Læri­sveinn Heimis að finna taktinn

Evan Ferguson virðist loks vera að finna fjölina í ítölsku höfuðborginni. Hann skoraði í 2-0 sigri Roma á Þóri Jóhanni Helgasyni og félögum í Lecce í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Ekki góð ferð til Rómar­borgar í kvöld

Mikael Egill Ellertsson og félagar í Genoa fengu skell í kvöld á gamla heimavelli þjálfara síns í Róm. Það stefndi í stórtap eftir hræðilegan fyrri hálfleik en Genóamenn björguðu andlitinu með því að halda aftur af heimamönnum í þeim síðari.

Fótbolti