Tækni

Fréttamynd

Stephen Hawking í Little Britain

Enski eðlis-og heimsfræðingurinn tók nýlega þátt í atriði í grínatriði Little Britain fyrir sjónvarpsþátt í Bretlandi sem sýndur var þar á Degi rauða nefsins.

Lífið
Fréttamynd

Vill Landsbankann í ríkiseign til frambúðar

"Ríkið ætti að eiga einn banka og fela honum það verkefni að skila hóflegri arðsemi og hvetja til aukinnar samkeppni á bankamarkaði. Ég held að það væri lang skynsamlegast og best fyrir þjóðina,“ segir Frosti Sigurjónsson formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Evrópa vs. Facebook

Baráttan um gögnin okkar stendur nú sem hæst. Lögmenn segja núverandi regluverk um meðferð persónuupplýsinga ónýtt en spurningin er hvort það skipti máli þegar milljarðar eru í húfi.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Aðeins korter í byltingu

Apple hefur einstakt lag á að uppfylla stór loforð. Tim Cook boðar byltingu með Apple Watch og allt bendir til að þetta litla tæki muni endurskilgreina raftækjamarkaðinn líkt og Apple hefur svo oft gert.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Með myndir af þjófnum

Kolbrún Dröfn Jónsdóttir á myndir af fólki sem er með símann hennar, sem hún fékk sendar í gegnum öryggisforrit.

Innlent