SpaceX frumsýnir fyrsta geimbúning sinn Kjartan Kjartansson skrifar 24. ágúst 2017 11:15 Geimbúningur SpaceX er nokkuð aðskornari og léttari en fyrri búningar. AFP/Elon Musk/SpaceX Elon Musk, eigandi geimferðafyrirtækisins SpaceX, birti mynd af fyrsta geimbúningi fyrirtækisins á samfélagsmiðlum í gær. Búningurinn á fátt sameiginlegt með fyrr geimbúningum en Musk staðhæfir að hann hafi þegar verið prófaður og að hann virki. Í færslu á Instagram sagði Musk að það hafi reynst sérstaklega erfitt að sameina fagurfræði og virkni búningsins. SpaceX er með samning við bandarísku geimvísindastofnunina NASA um að framleiða geimferjur til að flytja geimfara til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar á braut um jörðu. Fyrirtækið vonast til þess að fyrsta mannaða tilraunaflugið með Dragon-geimferjunni fari fram á næsta ári. Í umfjöllun Washington Post kemur fram að búiningur SpaceX og Boeing, sem einnig þróar geimferjur fyrir NASA, sé léttari og einfaldari en fyrri geimbúningar þar sem þeim sé aðeins ætlað að verja geimfara í neyðartilfellum inni í geimferju. Þeir eru ekki ætlaðir til geimgöngu þar sem búningar þurfa að vera sterkari til að verjast geimryki, rusli og miklum hitastigsbreytingum. Ekki er talið að mannaðar geimferjur SpaceX og Boeing verði teknar í formlega notkun fyrr en í fyrsta lagi árið 2019. First picture of SpaceX spacesuit. More in days to follow. Worth noting that this actually works (not a mockup). Already tested to double vacuum pressure. Was incredibly hard to balance esthetics and function. Easy to do either separately. A post shared by Elon Musk (@elonmusk) on Aug 23, 2017 at 12:59am PDT SpaceX Tækni Tengdar fréttir Musk dregur úr væntingum varðandi nýja eldflaug Segir ólíklegt að Falcon Heavy muni ná á sporbraut í fyrstu tilraun. 20. júlí 2017 11:03 SpaceX skaut sínum þyngsta farmi á braut um jörðu Ekki var hægt að lenda eldflauginni vegna eldsneytisnotkunar við að koma gervihnettinum á loft. 16. maí 2017 13:01 SpaceX tókst að endurnýta eldflaug Tímamót voru mörkuð í sögu geimferða í kvöld þegar SpaceX tókst að endurnýta eldflaug til að skjóta gervitungli á loft frá Flórída. Endurnýtta eldflaugarþrepið lenti aftur heilu og höldnu á pramma í Atlantshafinu. 30. mars 2017 23:20 Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Elon Musk, eigandi geimferðafyrirtækisins SpaceX, birti mynd af fyrsta geimbúningi fyrirtækisins á samfélagsmiðlum í gær. Búningurinn á fátt sameiginlegt með fyrr geimbúningum en Musk staðhæfir að hann hafi þegar verið prófaður og að hann virki. Í færslu á Instagram sagði Musk að það hafi reynst sérstaklega erfitt að sameina fagurfræði og virkni búningsins. SpaceX er með samning við bandarísku geimvísindastofnunina NASA um að framleiða geimferjur til að flytja geimfara til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar á braut um jörðu. Fyrirtækið vonast til þess að fyrsta mannaða tilraunaflugið með Dragon-geimferjunni fari fram á næsta ári. Í umfjöllun Washington Post kemur fram að búiningur SpaceX og Boeing, sem einnig þróar geimferjur fyrir NASA, sé léttari og einfaldari en fyrri geimbúningar þar sem þeim sé aðeins ætlað að verja geimfara í neyðartilfellum inni í geimferju. Þeir eru ekki ætlaðir til geimgöngu þar sem búningar þurfa að vera sterkari til að verjast geimryki, rusli og miklum hitastigsbreytingum. Ekki er talið að mannaðar geimferjur SpaceX og Boeing verði teknar í formlega notkun fyrr en í fyrsta lagi árið 2019. First picture of SpaceX spacesuit. More in days to follow. Worth noting that this actually works (not a mockup). Already tested to double vacuum pressure. Was incredibly hard to balance esthetics and function. Easy to do either separately. A post shared by Elon Musk (@elonmusk) on Aug 23, 2017 at 12:59am PDT
SpaceX Tækni Tengdar fréttir Musk dregur úr væntingum varðandi nýja eldflaug Segir ólíklegt að Falcon Heavy muni ná á sporbraut í fyrstu tilraun. 20. júlí 2017 11:03 SpaceX skaut sínum þyngsta farmi á braut um jörðu Ekki var hægt að lenda eldflauginni vegna eldsneytisnotkunar við að koma gervihnettinum á loft. 16. maí 2017 13:01 SpaceX tókst að endurnýta eldflaug Tímamót voru mörkuð í sögu geimferða í kvöld þegar SpaceX tókst að endurnýta eldflaug til að skjóta gervitungli á loft frá Flórída. Endurnýtta eldflaugarþrepið lenti aftur heilu og höldnu á pramma í Atlantshafinu. 30. mars 2017 23:20 Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Musk dregur úr væntingum varðandi nýja eldflaug Segir ólíklegt að Falcon Heavy muni ná á sporbraut í fyrstu tilraun. 20. júlí 2017 11:03
SpaceX skaut sínum þyngsta farmi á braut um jörðu Ekki var hægt að lenda eldflauginni vegna eldsneytisnotkunar við að koma gervihnettinum á loft. 16. maí 2017 13:01
SpaceX tókst að endurnýta eldflaug Tímamót voru mörkuð í sögu geimferða í kvöld þegar SpaceX tókst að endurnýta eldflaug til að skjóta gervitungli á loft frá Flórída. Endurnýtta eldflaugarþrepið lenti aftur heilu og höldnu á pramma í Atlantshafinu. 30. mars 2017 23:20