Von á nýjum græjum frá Apple 12. september Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. ágúst 2017 15:52 Talið er líklegt að iPhone 8 muni líta út eins og síminn í miðjunni. Bandaríski tæknirisinn Apple mun kynna nýjustu vörur sínar á sérstökum viðburði þann 12. september næstkomandi. Fastlega er gert ráð fyrir því að iPhone 8 muni líta dagsins ljós á kynningunni. Þetta kemur fram í umfjöllun wall Street Journal. Þar segir að stefnt sé að því að halda viðburðinn í Steve Jobs-salnum, glænýjum sal við nýjar höfuðstöðvar Apple sem nefndur er eftir Steve Jobs, stofnanda Apple. Það mun þó fara eftir því hvernig vinna við höfuðstöðvarnar gengur, en þær eru í byggingu. Eins og áður segir er fastlega reiknað með að iPhone 8 verði kynntur til leiks, ásamt uppfærslum á iPhone 7 og iPhone 7 plus. Iphone 8 hefur verið beðið með mikilli eftirvæntinu en talið er að síminn verði veglegri en fyrri útgáfur af iPhone-símanum. Þá er einnig reiknað með að Apple TV fái uppfærslu auk þess sem að nýjar útgáfur af stýrikerfum Apple fyrir hinar ýmsu græjur verða kynntar. Venja er er að Apple haldi stórar kynningar í september. Þá er einnig venja að um tíu dagar líði frá því að nýr iPhone er kynntur þangað til að hann kemur í búðir. Óvíst er þó hvenær hægt verður að kaupa nýjan iPhone á Íslandi. Apple Tækni Tengdar fréttir iPhone tíu ára: Síminn sem boðaði byltingu Tíu ár eru í dag liðin síðan iPhone kom fyrst á markað í Bandaríkjunum og ýmislegt hefur breyst síðan þá. 29. júní 2017 15:00 iPhone 8: Apple sagt ætla að fjarlægja alla takka Á þessu ári eru tíu ár frá því að fyrsti iPhone-síminn kom á markað og ef marka má fregnir erlendra fjölmiðla hyggst Apple fagna því með sérstaklega veglegri útgáfu af símanum, iPhone 8. 9. febrúar 2017 10:16 iPhone 8 gæti frestast töluvert Sala á iPhone 8 gæti frestast um nokkra mánuði í haust. 10. maí 2017 10:26 Mest lesið Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira
Bandaríski tæknirisinn Apple mun kynna nýjustu vörur sínar á sérstökum viðburði þann 12. september næstkomandi. Fastlega er gert ráð fyrir því að iPhone 8 muni líta dagsins ljós á kynningunni. Þetta kemur fram í umfjöllun wall Street Journal. Þar segir að stefnt sé að því að halda viðburðinn í Steve Jobs-salnum, glænýjum sal við nýjar höfuðstöðvar Apple sem nefndur er eftir Steve Jobs, stofnanda Apple. Það mun þó fara eftir því hvernig vinna við höfuðstöðvarnar gengur, en þær eru í byggingu. Eins og áður segir er fastlega reiknað með að iPhone 8 verði kynntur til leiks, ásamt uppfærslum á iPhone 7 og iPhone 7 plus. Iphone 8 hefur verið beðið með mikilli eftirvæntinu en talið er að síminn verði veglegri en fyrri útgáfur af iPhone-símanum. Þá er einnig reiknað með að Apple TV fái uppfærslu auk þess sem að nýjar útgáfur af stýrikerfum Apple fyrir hinar ýmsu græjur verða kynntar. Venja er er að Apple haldi stórar kynningar í september. Þá er einnig venja að um tíu dagar líði frá því að nýr iPhone er kynntur þangað til að hann kemur í búðir. Óvíst er þó hvenær hægt verður að kaupa nýjan iPhone á Íslandi.
Apple Tækni Tengdar fréttir iPhone tíu ára: Síminn sem boðaði byltingu Tíu ár eru í dag liðin síðan iPhone kom fyrst á markað í Bandaríkjunum og ýmislegt hefur breyst síðan þá. 29. júní 2017 15:00 iPhone 8: Apple sagt ætla að fjarlægja alla takka Á þessu ári eru tíu ár frá því að fyrsti iPhone-síminn kom á markað og ef marka má fregnir erlendra fjölmiðla hyggst Apple fagna því með sérstaklega veglegri útgáfu af símanum, iPhone 8. 9. febrúar 2017 10:16 iPhone 8 gæti frestast töluvert Sala á iPhone 8 gæti frestast um nokkra mánuði í haust. 10. maí 2017 10:26 Mest lesið Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira
iPhone tíu ára: Síminn sem boðaði byltingu Tíu ár eru í dag liðin síðan iPhone kom fyrst á markað í Bandaríkjunum og ýmislegt hefur breyst síðan þá. 29. júní 2017 15:00
iPhone 8: Apple sagt ætla að fjarlægja alla takka Á þessu ári eru tíu ár frá því að fyrsti iPhone-síminn kom á markað og ef marka má fregnir erlendra fjölmiðla hyggst Apple fagna því með sérstaklega veglegri útgáfu af símanum, iPhone 8. 9. febrúar 2017 10:16
iPhone 8 gæti frestast töluvert Sala á iPhone 8 gæti frestast um nokkra mánuði í haust. 10. maí 2017 10:26