Hádegisfréttir Bylgjunnar Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar fjöllum við um áframhaldandi skjálftavirkni á Reykjanesskaga og nýjustu upplýsingar um hvort gos kunni að hefjast á svæðinu. Rætt verður við sérfræðing hjá Veðurstofu Íslands sem greinir frá nýjustu upplýsingum. Innlent 13.3.2021 11:45 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum okkar verður rætt við einn þeirra tuttugu farþega sem fastir eru um borð í ferjunni Baldri. Ferjan varð vélarvana í gær. Umræddur farþegi segir liðna nótt hafa tekið á. Fólk hafi verið hrætt og sjóveikt. Innlent 12.3.2021 11:57 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Sóttvarnalæknir hefur ákveðið að stöðva tímabundið bólusetningar hér á landi með bóluefni frá AstraZeneca. Tilkynningar hafa borist um blóðtappa í kjölfar bólusetninga með efninu í Evrópu og þar af eitt dauðsfall í Danmörku og í Austurríki. Innlent 11.3.2021 11:38 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum okkar verður rætt við Þórólf Guðnason sóttvarnalækni um nýjustu vendingar í kórónuveirufaraldrinum en enginn greindist smitaður innanlands í gær þrátt fyrir ótta um að smit væru komin í útbreiðslu. Innlent 10.3.2021 11:39 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við Þórólf Guðnason sóttvarnalækni um þróun kórónuveirufaraldursins hér á landi en tveir greindust utan sóttkvíar í gær og tengjast þeir smiti sem upp kom á föstudaginn var. Innlent 9.3.2021 11:34 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við Þórólf Guðnason sóttvarnalækni um smitin sem upp komu um helgina og rakningu þeirra. Innlent 8.3.2021 11:34 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Skjálfti að stærðinni 5,0 mældist um þrjá kílómetra vestsuðvestur af Fagradalsfjalli í nótt. Skjálftinn er sá stærsti í nokkra daga. Bæjarstjóri Grindavíkur segir að nokkrir íbúar hafi leigt sér hótelherbergi eða sumarbústað yfir helgina til að fá frí frá skjálftahrinunni sem ekkert lát virðist á. Innlent 7.3.2021 11:32 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Bæjarstjóri í Grindavík segir rafmagnsleysið í gærkvöldi óviðunandi á viðkvæmum tímum fyrir íbúa Grindavíkur. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar en bæjarstjóri hyggst funda um málið með HS Veitum á mánudaginn. Innlent 6.3.2021 11:47 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Skjálftavirknin á Reykjanesskaga sýnir að atburðarásinni er ekki lokið. Þetta segir Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur. Innlent 5.3.2021 11:27 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Staðan á Reykjanesi vegna jarðskjálfta og mögulegra eldsumbrota verður að sjálfsögðu tekin í hádegisfréttatíma Bylgjunnar klukkan tólf. Innlent 4.3.2021 11:30 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um jarðskjálftana á Reykjanesskaga og ræðum við Kristínu Jónsdóttur náttúruvársérfræðing hjá Veðurstofunni en snarpur skjálfti reið yfir rétt eftir klukkan ellefu í morgun. Innlent 3.3.2021 11:35 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum okkar höldum við áfram að fylgjast með stöðunni á jarðskjálftunum á Reykjanesi. Innlent 2.3.2021 11:32 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á jarðskjálftunum á Reykjanesi en öflugur skjálfti reið yfir í í nótt sem fannst víða um land. Innlent 1.3.2021 11:34 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar fjöllum við um þá miklu skjálftavirkni sem verið hefur á Reykjanesskaga síðustu daga. Innlent 28.2.2021 11:49 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar fjöllum við um þá miklu skjálftavirkni sem verið hefur á Reykjanesskaga síðustu daga, og mögulega sviðsmyndir í framhaldinu. Innlent 27.2.2021 11:46 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður staðan tekin á ástandinu á Reykjanesi eftir jarðskjálftahrinuna sem hófst í gærmorgun. Innlent 25.2.2021 11:33 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Jarðskálftahrinan á Reykjanesi verður eðlilega fyrirferðarmikil í hádegisfréttum dagsins en í morgun hefur mikið gengið eftir að stór skjálfti sem mældist 5,7 reið yfir rétt eftir klukkan tíu í morgun. Innlent 24.2.2021 11:33 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum segjum við frá væntanlegum tilslökunum á sóttvarnaraðgerðum innanlands en ríkisstjórnin fundaði í morgun um tillögur sóttvarnalæknis. Innlent 23.2.2021 11:34 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar fáum við helstu tíðindi af upplýsingafundi um kórónuveirufaraldurinn en sóttvarnalæknir hefur nú skilað minnisblaði um frekari tilslakanir til ráðherra sem tekur væntanlega ákvörðun um það á morgun. Innlent 22.2.2021 11:36 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Sóttvarnalæknir mun skila tillögum að næstu sóttvarnaaðgerðum í dag. Heilbrigðisráðherra gerir ráð fyrir talsverðum tilslökunum í framhaldinu. Innlent 21.2.2021 11:40 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Albanskur karlmaður á fertugsaldri er grunaður um að hafa ráðið Armando Beqirai bana fyrir utan heimili hans við Rauðagerði í Reykjavík um síðustu helgi. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar sem hefjast klukkan tólf. Innlent 20.2.2021 11:47 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum okkar fjöllum við um þá staðrreynd að Fiskistofa hefur staðið fleiri að ólöglegu brottkasti það sem af er ári en allt árið í fyrra. Innlent 19.2.2021 11:33 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður fjallað um þórun kórónuveirufaraldursins hér á landi en sjötta daginn í röð greindis enginn smitaður af veirunni innanlands. Innlent 18.2.2021 11:34 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum okkar heyrum við yfirlögregluþjóni á Austurlandi um ástandið á Seyðisfirði þar sem tæplega fimmtíu hús voru rýmd í gær vegna hættu á skriðuföllum. Innlent 17.2.2021 11:33 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum okkar greinum við frá nýjum tillögum um aðgerðir á landamærum í tengslum við heimsfaraldur kórónuveirunnar en ríkisstjórnin ræddi nýjar aðgerðir á fundi sínum í morgun. Innlent 16.2.2021 11:25 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum okkar fjöllum við um stöðuna í kórónuveirufaraldrinum og heyrum í sóttvarnalækni af upplýsingafundi í morgun en hann hefur nú skilað inn tillögum til heilbrigðisráðherra um hertar aðgerðir á landamærum. Innlent 15.2.2021 11:32 Hádegisfréttir Bylgjunnar Hádegisfréttir Bylgjunnar hefjast klukkan 12. Innlent 14.2.2021 11:30 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum okkar tökum við stöðuna á kórónuveirufaraldrinum, en fjórir greindust innanlands í gær, allir í sóttkví. Innlent 12.2.2021 11:34 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum greinum við frá þeim merku tímamótum að enginn greindist með kórónuveiruna í gær, hvorki innanlands, né á landamærunum. Innlent 11.2.2021 11:40 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum okkar heyrum við í Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra um stöðuna í bólusetningum hér á landi og þá ákvörðun Pfizer að framkvæma ekki hjarðónæmisrannsókn hér á landi sem kom í ljós í gær. Innlent 10.2.2021 11:35 « ‹ 39 40 41 42 43 44 45 … 45 ›
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar fjöllum við um áframhaldandi skjálftavirkni á Reykjanesskaga og nýjustu upplýsingar um hvort gos kunni að hefjast á svæðinu. Rætt verður við sérfræðing hjá Veðurstofu Íslands sem greinir frá nýjustu upplýsingum. Innlent 13.3.2021 11:45
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum okkar verður rætt við einn þeirra tuttugu farþega sem fastir eru um borð í ferjunni Baldri. Ferjan varð vélarvana í gær. Umræddur farþegi segir liðna nótt hafa tekið á. Fólk hafi verið hrætt og sjóveikt. Innlent 12.3.2021 11:57
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Sóttvarnalæknir hefur ákveðið að stöðva tímabundið bólusetningar hér á landi með bóluefni frá AstraZeneca. Tilkynningar hafa borist um blóðtappa í kjölfar bólusetninga með efninu í Evrópu og þar af eitt dauðsfall í Danmörku og í Austurríki. Innlent 11.3.2021 11:38
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum okkar verður rætt við Þórólf Guðnason sóttvarnalækni um nýjustu vendingar í kórónuveirufaraldrinum en enginn greindist smitaður innanlands í gær þrátt fyrir ótta um að smit væru komin í útbreiðslu. Innlent 10.3.2021 11:39
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við Þórólf Guðnason sóttvarnalækni um þróun kórónuveirufaraldursins hér á landi en tveir greindust utan sóttkvíar í gær og tengjast þeir smiti sem upp kom á föstudaginn var. Innlent 9.3.2021 11:34
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við Þórólf Guðnason sóttvarnalækni um smitin sem upp komu um helgina og rakningu þeirra. Innlent 8.3.2021 11:34
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Skjálfti að stærðinni 5,0 mældist um þrjá kílómetra vestsuðvestur af Fagradalsfjalli í nótt. Skjálftinn er sá stærsti í nokkra daga. Bæjarstjóri Grindavíkur segir að nokkrir íbúar hafi leigt sér hótelherbergi eða sumarbústað yfir helgina til að fá frí frá skjálftahrinunni sem ekkert lát virðist á. Innlent 7.3.2021 11:32
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Bæjarstjóri í Grindavík segir rafmagnsleysið í gærkvöldi óviðunandi á viðkvæmum tímum fyrir íbúa Grindavíkur. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar en bæjarstjóri hyggst funda um málið með HS Veitum á mánudaginn. Innlent 6.3.2021 11:47
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Skjálftavirknin á Reykjanesskaga sýnir að atburðarásinni er ekki lokið. Þetta segir Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur. Innlent 5.3.2021 11:27
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Staðan á Reykjanesi vegna jarðskjálfta og mögulegra eldsumbrota verður að sjálfsögðu tekin í hádegisfréttatíma Bylgjunnar klukkan tólf. Innlent 4.3.2021 11:30
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um jarðskjálftana á Reykjanesskaga og ræðum við Kristínu Jónsdóttur náttúruvársérfræðing hjá Veðurstofunni en snarpur skjálfti reið yfir rétt eftir klukkan ellefu í morgun. Innlent 3.3.2021 11:35
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum okkar höldum við áfram að fylgjast með stöðunni á jarðskjálftunum á Reykjanesi. Innlent 2.3.2021 11:32
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á jarðskjálftunum á Reykjanesi en öflugur skjálfti reið yfir í í nótt sem fannst víða um land. Innlent 1.3.2021 11:34
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar fjöllum við um þá miklu skjálftavirkni sem verið hefur á Reykjanesskaga síðustu daga. Innlent 28.2.2021 11:49
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar fjöllum við um þá miklu skjálftavirkni sem verið hefur á Reykjanesskaga síðustu daga, og mögulega sviðsmyndir í framhaldinu. Innlent 27.2.2021 11:46
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður staðan tekin á ástandinu á Reykjanesi eftir jarðskjálftahrinuna sem hófst í gærmorgun. Innlent 25.2.2021 11:33
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Jarðskálftahrinan á Reykjanesi verður eðlilega fyrirferðarmikil í hádegisfréttum dagsins en í morgun hefur mikið gengið eftir að stór skjálfti sem mældist 5,7 reið yfir rétt eftir klukkan tíu í morgun. Innlent 24.2.2021 11:33
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum segjum við frá væntanlegum tilslökunum á sóttvarnaraðgerðum innanlands en ríkisstjórnin fundaði í morgun um tillögur sóttvarnalæknis. Innlent 23.2.2021 11:34
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar fáum við helstu tíðindi af upplýsingafundi um kórónuveirufaraldurinn en sóttvarnalæknir hefur nú skilað minnisblaði um frekari tilslakanir til ráðherra sem tekur væntanlega ákvörðun um það á morgun. Innlent 22.2.2021 11:36
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Sóttvarnalæknir mun skila tillögum að næstu sóttvarnaaðgerðum í dag. Heilbrigðisráðherra gerir ráð fyrir talsverðum tilslökunum í framhaldinu. Innlent 21.2.2021 11:40
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Albanskur karlmaður á fertugsaldri er grunaður um að hafa ráðið Armando Beqirai bana fyrir utan heimili hans við Rauðagerði í Reykjavík um síðustu helgi. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar sem hefjast klukkan tólf. Innlent 20.2.2021 11:47
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum okkar fjöllum við um þá staðrreynd að Fiskistofa hefur staðið fleiri að ólöglegu brottkasti það sem af er ári en allt árið í fyrra. Innlent 19.2.2021 11:33
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður fjallað um þórun kórónuveirufaraldursins hér á landi en sjötta daginn í röð greindis enginn smitaður af veirunni innanlands. Innlent 18.2.2021 11:34
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum okkar heyrum við yfirlögregluþjóni á Austurlandi um ástandið á Seyðisfirði þar sem tæplega fimmtíu hús voru rýmd í gær vegna hættu á skriðuföllum. Innlent 17.2.2021 11:33
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum okkar greinum við frá nýjum tillögum um aðgerðir á landamærum í tengslum við heimsfaraldur kórónuveirunnar en ríkisstjórnin ræddi nýjar aðgerðir á fundi sínum í morgun. Innlent 16.2.2021 11:25
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum okkar fjöllum við um stöðuna í kórónuveirufaraldrinum og heyrum í sóttvarnalækni af upplýsingafundi í morgun en hann hefur nú skilað inn tillögum til heilbrigðisráðherra um hertar aðgerðir á landamærum. Innlent 15.2.2021 11:32
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum okkar tökum við stöðuna á kórónuveirufaraldrinum, en fjórir greindust innanlands í gær, allir í sóttkví. Innlent 12.2.2021 11:34
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum greinum við frá þeim merku tímamótum að enginn greindist með kórónuveiruna í gær, hvorki innanlands, né á landamærunum. Innlent 11.2.2021 11:40
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum okkar heyrum við í Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra um stöðuna í bólusetningum hér á landi og þá ákvörðun Pfizer að framkvæma ekki hjarðónæmisrannsókn hér á landi sem kom í ljós í gær. Innlent 10.2.2021 11:35
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent