Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum Bylgjunnar fjöllum við um kæru sem samtökin 78 hafa lagt fram gegn vararíkissaksóknara, en ummæli hans á dögunum hafa vakið mikla athygli.

Þá skoðum við kaupmátt landsmanna sem hefur farið minnkandi samfara aukinni verðbólgu og ræðum við sérfræðing um horfurnar. 

Einnig heyrum við í sjávarútvegsráðherra með strandveiðarnar sem voru að klárast og hvernig fyrirkomulagið verður, en hún segir ekki koma til greina að auka þorskkvótann til að lengja tímabilið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×