Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Forsætisráðherra hefur áhyggjur af samþjöppun í sjávarútvegi í ljósi kaupa Síldarvinnslunnar á Vísi í Grindavík. Við ræðum við Katrínu Jakobsdóttur um málið í hádegisfréttum.

Einnig verður húsnæðismarkaðurinn til umræðu en sérfræðingur hjá HMS segir merki um viðsnúning á fasteignamarkaði þar sem aðgerðir Seðlabankans undanfarna tvo mánuði virðast farnar að bíta fast.

Að auki verður fjallað um atvinnuleysi sem dregist hefur saman, Úkraínu og nýjar myndir frá James-Webb geimsjónaukanum sem birtust í gærkvöldi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×