Innlent

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Kristín Ólafsdóttir skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar
Hádegisfréttir Bylgjunnar Foto: Gunnar Reynir Valþórsson,Margrét Helga Erlingsdóttir/Vísir

Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður rætt við Björn Zöega, nýjan stjórnarformann Landspítala og forstjóra Karolinska-sjúkrahússins í Svíþjóð. Hann segir að störfum gæti fækkað á Landspítala með hagræðingartillögum nýrrar stjórnar, sem skipuð var í gær. Tími sé kominn á breytingar.

Þá fjöllum við um aðra umferð í leiðtogakjöri breska Íhaldsflokksins fer fram í dag. Sérfræðingur býst ekki við stefnubreytingu í helstu málum flokksins.

Þingmaður Miðflokksins segir innviðaráðherra á villigötum vegna gjaldtöku í jarðgöngum. Hann dragi Austfirðinga á asnaeyrunum. Þá verðum við í beinni frá fjölmennum hluthafafundi Festi og heyrum í okkar konu á stuðningsmannasvæði Íslendinga í Manchester, þar sem kvennalandsliðið mætir Ítölum á EM í dag. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×