Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um kaup Síldarvinnslunnar á Vísi í Grindavík.

Þingflokksformaður Samfylkingarinnar segir kaupin enn eitt dæmið um að útgerðin fái auðæfi hafsins á silfurfati. 

Þá fjöllum við um áform Carbfix í Straumsvík en fyrirtækið hefur fengið 16 milljarða styrk frá Evrópusambandinu. 

Einnig ræðum við verðbólguna sem spáð er að enn muni hækka, og fjöllum um nýráðna skólameistara í framhaldsskólum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×