Skoðun: Kosningar 2021 Ég er framapotari Stjórnmálin eru ekki alltaf tekin út með sældinni. Eins og gjarnan er raunin á umræðan það til að verða sérstaklega óvægin í garð kvenna. Skoðun 25.6.2021 14:00 Sleppið því að koma Það væri synd að segja að maður missi hökuna í gólfið í hvert skipti sem ráðherra veldur manni vonbrigðum. Eins og nú þegar þær fréttir berast af því að framkvæmdum á Dynjandisheiði hafi enn eina ferðina verið slegið á frest. Vegna fjárskorts. Skoðun 25.6.2021 13:01 Sést til sólar? Ábyrgð stjórnmálamanna er mikil þegar efnahagsmálin eru annars vegar. Afkoma þjóðarinnar er háð sveiflum sem við ráðum ekki við og áföll setja stórt strik í reikninginn. Þegar heimsfaraldurinn gerði fyrst vart við sig varð strax ljóst að Íslendingar tækju stærri skell en margar aðrar þjóðir. Skoðun 25.6.2021 11:00 Gallað veiðigjald Fiskveiðar Íslendinga hafa skilað miklum arði undanfarna áratugi. Helstu ástæður þess eru þeir hvatar til hagræðingar og verðmætasköpunar sem kvótakerfið skapar sem og góð staða helstu nytjastofna. Skoðun 24.6.2021 15:26 Orð og kyn Ég hef oft hrifist af ljóðum svonefnds Skerjafjarðarskálds, Kristjáns Hreinssonar. Þau geyma oftar en ekki beitta ádeilu og eru laglega ort. Kristján er maður orða og því fannst mér skjóta skökku við þegar grein hans Blindgötur og bönnuð orð birtist í Stundinni þann 10. júní síðastliðinn. Skoðun 24.6.2021 14:15 Hamfarir hjá Heilsuvernd - Hvað kemur næst? Á föstudag í síðustu viku bárust þær fréttir að Heilsuvernd - Hjúkrunarheimili, sem tók við rekstri Öldrunarheimila Akureyrar í byrjun maí sl., hefði sagt upp vel á þriðja tug starfsfólks, sem sumt átti að baki áratuga starfsreynslu hjá stofnuninni. Þessar fréttir voru veruleg vonbrigði en komu fæstum þó á óvart. Skoðun 23.6.2021 12:31 Bjarni gefur ríku fólki 30 milljarða Það var níu sinnum meiri eftirspurn eftir hlutabréfum í Íslandsbanka en í boði var. Ástæðan var auðvitað að hlutabréfin voru seld á fráleitu verði. Skoðun 23.6.2021 11:16 Að láta verkin tala - kristaltærir valkostir í næstu kosningum Sjálfstæðisflokkurinn hefur fest sig rækilega á síðustu vikum sem kyndilberi alvöru lýðræðis á Íslandi. Skoðun 22.6.2021 14:30 Stend með strandveiðum! Efling sjávarbyggða landsins er mér afar hugleikin. Hef ég sem formaður atvinnuveganefndar unnið að eflingu Strandveiðikerfisins með þverpólitískri samstöðu innan atvinnuveganefndar á þessu kjörtímabili. Skoðun 22.6.2021 12:00 Skattaparadís Þegar Panamaskjölin komust í fjölmiðla og myndir af íslenskum ráðherrum voru dregnar upp í blöðum og á skjám út um allan heim, skammaðist þjóðin sín. Báðir eru þó enn á Alþingi Íslendinga, annar formaður stjórnmálaflokks en hinn fjármálaráðherra og yfirmaður skattamála. Skoðun 22.6.2021 11:31 Þjóðleiðir Íslands Í aðdraganda alþingiskosninga hefur mikið verið rætt um vegamál og framkvæmdir við þjóðvegi landsins. Þar hefur líklega farið fremstur í flokki háttvirtur Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra sem hreykir sér af þeim framkvæmdum sem í gangi eru í vegakerfi landsins. Skoðun 22.6.2021 08:01 Jú, auðvitað á að niðurgreiða sálfræðiþjónustu Þann 19. júní síðastliðinn skrifar Þórarinn Hjartarson grein sem ber nafnið Nei, það á ekki að niðurgreiða sálfræðiþjónustu þar sem hann fullyrðir m.a. að stjórnmálamenn nýti sér vanlíðan ungs fólks með ,,fjarstæðukenndum hugmyndum um aðgengi að sálfræðiþjónustu án þess að svara því hvernig standa á við loforðin.” Skoðun 21.6.2021 12:31 Hágæða fjáraustur úr ríkissjóði í borgarlínu í boði Sjálfstæðisflokksins Þrátt fyrir þrotlausar umræður um samgöngumál á höfuðborgarsvæðinu situr málið fast líkt og í umferðarteppum eins og fólk þekkir of vel. Undanfarin tíu ár hefur verið framkvæmdastopp meðan kannað hefur verið með árlegum 900 milljóna króna fjárstyrkjum úr ríkissjóði hvort fleiri fáist til að nota Strætó. Skoðun 20.6.2021 09:01 Kona jaðarsetningar og forréttinda? Konan er fjörtíuogeitthvað býr á Íslandi, vel menntuð, með íslensku að móðurmáli, ljós á hörund, skortir engin fjárhagsleg gæði, er í vinnu. Skoðun 19.6.2021 09:30 Covid-19 og áhrif á heilbrigðisþjónustu Heimsfaraldur Covid-19 hefur geisað síðasta eina og hálfa árið, með alvarlegum afleiðingum um heim allan. Milljónir hafa látið lífið og margfalt fleiri hafa misst nána ættingja. Fjöldi fólks er án atvinnu og ríkisstjórnir heims hafa þurft að grípa til kraftmikilla aðgerða til að draga úr efnahagslegum áhrifum faraldursins. Skoðun 19.6.2021 07:01 28 ára sjálfstætt starfandi kona búsett í Kópavogi – Áhugamál: Dýr, mannréttindi, pólski herinn o.fl. Það er föstudagur og þú ert að skoða fréttaveituna (e. newsfeed) á Facebook síðu þinni í rólegheitum. Það er ekkert nýtt að auglýsingar birtast á fréttaveitunni þinni t.d. auglýsing um útsölu á skósíðu og þar fram eftir götunum enda ertu mikið fyrir skó. Þú hins vegar staldrar aðeins við þegar þér birtist auglýsing frá ákveðnum íslenskum stjórnmálaflokki. Skoðun 18.6.2021 15:00 Landið sem tengir okkur saman Hugtakið þjóðernishyggja má best útskýra þannig að samfélag fólks sem talar sama tungumál, hefur sömu menningu og býr á sama landsvæðinu skipar sér saman með formlegum hætti og lætur sig tilheyra sameiginlegu réttarkerfi með lögum sem sett eru af ríkisvaldi sem jafnframt hefur það hlutverk að halda utan um og vera í umboði fyrir viðkomandi samfélag. Skoðun 17.6.2021 15:31 Sósíalistar vilja raunverulegt frelsi Sósíalismi snýst um að auk frelsi og að frelsa verka og launafólk undan ofríki kapítalismans þar sem atvinnumissir getur endað í skuldafeni og fátækt. Sósíalistar vilja raunverulegt frelsi, efnahagslegt réttlæti og lýðræði svo sem flestir geta látið drauma sína rætast. Skoðun 17.6.2021 11:01 Svik? Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur segir „Sáttmáli Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks verður innleiddur.“ En hvernig stendur það loforð? Skoðun 16.6.2021 15:00 Að bjóða ómöguleika Á Íslandi öllu eru 144 talmeinafræðingar með starfsleyfi, um það bil einn á hverja 2.500 íbúa. Málþroskaröskun er með algengustu þroskaröskunum og ætla má að 7-8% barna á öllum skólastigum séu haldin henni, eða 1-2 börn í hverjum 20 manna bekk. Skoðun 16.6.2021 14:00 Ný framsókn fyrir ferðaþjónustu á Norðurlandi Skóflustungan sem Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, tók fyrir nýrri flugstöð á Akureyri í dag markar tímamót í uppbyggingu ferðaþjónustu á Norðausturlandi. Skoðun 15.6.2021 16:01 Miðflokkurinn hafnar eflingu á móttöku flóttamanna Það er gömul saga og ný að sum góð mál klárist ekki fyrir þinglok á Alþingi. Í ár var engin undantekning á því, en sum góð mál komust því miður ekki til framkvæmda. Skoðun 15.6.2021 13:31 Ástarflækjur Í þessari viku eru 19 ár síðan ég og konan mín kynntust og 12 ár síðan við giftum okkur. Ég var heppinn, ekki bara af því að þar fann ég minn sálufélaga, heldur af því að hún var rétt eins og ég Íslendingur. Skoðun 15.6.2021 08:01 Gerendameðvirkni Í ljósi atburða undanfarinna vikna og #metoo byltingar númer tvö verður að segjast að ég er hugsi. Ég skil þá reiði sem ríkir í samfélaginu og ég skil það að konur séu komnar með nóg. Ég er kona, ég er komin með nóg. Gerendur hafa allt of lengi komist upp með afbrot af ýmsu tagi. Skoðun 14.6.2021 17:30 Raunveruleiki átröskunarsjúklinga á Íslandi Nú fer að styttast í kosningar til Alþingis og var því kjörið tækifæri fyrir sitjandi ráðherra að ýta þeim málum í gegn sem talið er að höfði til kjósenda fyrir þinglok. Geðheilbrigði er eitt af þeim málum sem líklegast verður lagt áherslu á í komandi kosningum en mikilvægt er að muna að geðheilbrigðismál ættu að ná yfir öll geðræn vandamál, en ekki bara það sem að stjórnvöld halda að fólk vilji heyra um. Skoðun 14.6.2021 07:31 En hvað ef ég er ekki sammála? Þeir tímar sem við lifum á virðast kalla á það að skoðanir fólks þurfi allar að vera af einu meiði og helst þannig að allir geti fellt sig við þær. En hvað ef ég er ekki sammála? Skoðun 13.6.2021 17:01 Bættar samgöngur á höfuðborgarsvæðinu Ríkisstjórnin fékk í liðinni viku samþykkta 120 milljón króna aukafjárveitingu til Strætó sem er í eigu sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu. Undanfarin tíu ár hefur ríkissjóður styrkt Strætó um u.þ.b. 900 milljónir króna á ári. Skoðun 13.6.2021 09:00 Refsistríðið: Þegar stjórnvöld bregðast Atkvæðagreiðslan um afglæpavæðingarfrumvarp Halldóru Mogensen fór fram aðfararnótt þriðjudagsins 30. júní 2020. Strax á föstudeginum 26. júní var vitað að málið færi á dagskrá þingfundar eftir helgi. Skoðun 12.6.2021 09:00 Viðtal og skoðun verða gefin í réttri röð – Þú ert númer 156 Í framhaldi af fyrri skrifum mínum, nýlegum og áður (fyrir Covid) árið 2019 vegna sömu þróunar sé ég mig knúinn að skrifa ennfrekar um afleita þróun mála í heilbrigðiskerfinu okkar. Skoðun 11.6.2021 14:04 Refsistríðið: Óvönduð afglæpavæðing Starfshópur heilbrigðisráðherra um mótun skaðaminnkunarstefnu í vímuefnamálum starfaði í tvö ár frá samþykkt þingsályktunartillögu Pírata vorið 2014 og skilaði ráðherra skýrslu sumarið árið 2016, sem var í kjölfarið dreift á Alþingi. Skoðun 11.6.2021 12:01 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 37 ›
Ég er framapotari Stjórnmálin eru ekki alltaf tekin út með sældinni. Eins og gjarnan er raunin á umræðan það til að verða sérstaklega óvægin í garð kvenna. Skoðun 25.6.2021 14:00
Sleppið því að koma Það væri synd að segja að maður missi hökuna í gólfið í hvert skipti sem ráðherra veldur manni vonbrigðum. Eins og nú þegar þær fréttir berast af því að framkvæmdum á Dynjandisheiði hafi enn eina ferðina verið slegið á frest. Vegna fjárskorts. Skoðun 25.6.2021 13:01
Sést til sólar? Ábyrgð stjórnmálamanna er mikil þegar efnahagsmálin eru annars vegar. Afkoma þjóðarinnar er háð sveiflum sem við ráðum ekki við og áföll setja stórt strik í reikninginn. Þegar heimsfaraldurinn gerði fyrst vart við sig varð strax ljóst að Íslendingar tækju stærri skell en margar aðrar þjóðir. Skoðun 25.6.2021 11:00
Gallað veiðigjald Fiskveiðar Íslendinga hafa skilað miklum arði undanfarna áratugi. Helstu ástæður þess eru þeir hvatar til hagræðingar og verðmætasköpunar sem kvótakerfið skapar sem og góð staða helstu nytjastofna. Skoðun 24.6.2021 15:26
Orð og kyn Ég hef oft hrifist af ljóðum svonefnds Skerjafjarðarskálds, Kristjáns Hreinssonar. Þau geyma oftar en ekki beitta ádeilu og eru laglega ort. Kristján er maður orða og því fannst mér skjóta skökku við þegar grein hans Blindgötur og bönnuð orð birtist í Stundinni þann 10. júní síðastliðinn. Skoðun 24.6.2021 14:15
Hamfarir hjá Heilsuvernd - Hvað kemur næst? Á föstudag í síðustu viku bárust þær fréttir að Heilsuvernd - Hjúkrunarheimili, sem tók við rekstri Öldrunarheimila Akureyrar í byrjun maí sl., hefði sagt upp vel á þriðja tug starfsfólks, sem sumt átti að baki áratuga starfsreynslu hjá stofnuninni. Þessar fréttir voru veruleg vonbrigði en komu fæstum þó á óvart. Skoðun 23.6.2021 12:31
Bjarni gefur ríku fólki 30 milljarða Það var níu sinnum meiri eftirspurn eftir hlutabréfum í Íslandsbanka en í boði var. Ástæðan var auðvitað að hlutabréfin voru seld á fráleitu verði. Skoðun 23.6.2021 11:16
Að láta verkin tala - kristaltærir valkostir í næstu kosningum Sjálfstæðisflokkurinn hefur fest sig rækilega á síðustu vikum sem kyndilberi alvöru lýðræðis á Íslandi. Skoðun 22.6.2021 14:30
Stend með strandveiðum! Efling sjávarbyggða landsins er mér afar hugleikin. Hef ég sem formaður atvinnuveganefndar unnið að eflingu Strandveiðikerfisins með þverpólitískri samstöðu innan atvinnuveganefndar á þessu kjörtímabili. Skoðun 22.6.2021 12:00
Skattaparadís Þegar Panamaskjölin komust í fjölmiðla og myndir af íslenskum ráðherrum voru dregnar upp í blöðum og á skjám út um allan heim, skammaðist þjóðin sín. Báðir eru þó enn á Alþingi Íslendinga, annar formaður stjórnmálaflokks en hinn fjármálaráðherra og yfirmaður skattamála. Skoðun 22.6.2021 11:31
Þjóðleiðir Íslands Í aðdraganda alþingiskosninga hefur mikið verið rætt um vegamál og framkvæmdir við þjóðvegi landsins. Þar hefur líklega farið fremstur í flokki háttvirtur Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra sem hreykir sér af þeim framkvæmdum sem í gangi eru í vegakerfi landsins. Skoðun 22.6.2021 08:01
Jú, auðvitað á að niðurgreiða sálfræðiþjónustu Þann 19. júní síðastliðinn skrifar Þórarinn Hjartarson grein sem ber nafnið Nei, það á ekki að niðurgreiða sálfræðiþjónustu þar sem hann fullyrðir m.a. að stjórnmálamenn nýti sér vanlíðan ungs fólks með ,,fjarstæðukenndum hugmyndum um aðgengi að sálfræðiþjónustu án þess að svara því hvernig standa á við loforðin.” Skoðun 21.6.2021 12:31
Hágæða fjáraustur úr ríkissjóði í borgarlínu í boði Sjálfstæðisflokksins Þrátt fyrir þrotlausar umræður um samgöngumál á höfuðborgarsvæðinu situr málið fast líkt og í umferðarteppum eins og fólk þekkir of vel. Undanfarin tíu ár hefur verið framkvæmdastopp meðan kannað hefur verið með árlegum 900 milljóna króna fjárstyrkjum úr ríkissjóði hvort fleiri fáist til að nota Strætó. Skoðun 20.6.2021 09:01
Kona jaðarsetningar og forréttinda? Konan er fjörtíuogeitthvað býr á Íslandi, vel menntuð, með íslensku að móðurmáli, ljós á hörund, skortir engin fjárhagsleg gæði, er í vinnu. Skoðun 19.6.2021 09:30
Covid-19 og áhrif á heilbrigðisþjónustu Heimsfaraldur Covid-19 hefur geisað síðasta eina og hálfa árið, með alvarlegum afleiðingum um heim allan. Milljónir hafa látið lífið og margfalt fleiri hafa misst nána ættingja. Fjöldi fólks er án atvinnu og ríkisstjórnir heims hafa þurft að grípa til kraftmikilla aðgerða til að draga úr efnahagslegum áhrifum faraldursins. Skoðun 19.6.2021 07:01
28 ára sjálfstætt starfandi kona búsett í Kópavogi – Áhugamál: Dýr, mannréttindi, pólski herinn o.fl. Það er föstudagur og þú ert að skoða fréttaveituna (e. newsfeed) á Facebook síðu þinni í rólegheitum. Það er ekkert nýtt að auglýsingar birtast á fréttaveitunni þinni t.d. auglýsing um útsölu á skósíðu og þar fram eftir götunum enda ertu mikið fyrir skó. Þú hins vegar staldrar aðeins við þegar þér birtist auglýsing frá ákveðnum íslenskum stjórnmálaflokki. Skoðun 18.6.2021 15:00
Landið sem tengir okkur saman Hugtakið þjóðernishyggja má best útskýra þannig að samfélag fólks sem talar sama tungumál, hefur sömu menningu og býr á sama landsvæðinu skipar sér saman með formlegum hætti og lætur sig tilheyra sameiginlegu réttarkerfi með lögum sem sett eru af ríkisvaldi sem jafnframt hefur það hlutverk að halda utan um og vera í umboði fyrir viðkomandi samfélag. Skoðun 17.6.2021 15:31
Sósíalistar vilja raunverulegt frelsi Sósíalismi snýst um að auk frelsi og að frelsa verka og launafólk undan ofríki kapítalismans þar sem atvinnumissir getur endað í skuldafeni og fátækt. Sósíalistar vilja raunverulegt frelsi, efnahagslegt réttlæti og lýðræði svo sem flestir geta látið drauma sína rætast. Skoðun 17.6.2021 11:01
Svik? Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur segir „Sáttmáli Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks verður innleiddur.“ En hvernig stendur það loforð? Skoðun 16.6.2021 15:00
Að bjóða ómöguleika Á Íslandi öllu eru 144 talmeinafræðingar með starfsleyfi, um það bil einn á hverja 2.500 íbúa. Málþroskaröskun er með algengustu þroskaröskunum og ætla má að 7-8% barna á öllum skólastigum séu haldin henni, eða 1-2 börn í hverjum 20 manna bekk. Skoðun 16.6.2021 14:00
Ný framsókn fyrir ferðaþjónustu á Norðurlandi Skóflustungan sem Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, tók fyrir nýrri flugstöð á Akureyri í dag markar tímamót í uppbyggingu ferðaþjónustu á Norðausturlandi. Skoðun 15.6.2021 16:01
Miðflokkurinn hafnar eflingu á móttöku flóttamanna Það er gömul saga og ný að sum góð mál klárist ekki fyrir þinglok á Alþingi. Í ár var engin undantekning á því, en sum góð mál komust því miður ekki til framkvæmda. Skoðun 15.6.2021 13:31
Ástarflækjur Í þessari viku eru 19 ár síðan ég og konan mín kynntust og 12 ár síðan við giftum okkur. Ég var heppinn, ekki bara af því að þar fann ég minn sálufélaga, heldur af því að hún var rétt eins og ég Íslendingur. Skoðun 15.6.2021 08:01
Gerendameðvirkni Í ljósi atburða undanfarinna vikna og #metoo byltingar númer tvö verður að segjast að ég er hugsi. Ég skil þá reiði sem ríkir í samfélaginu og ég skil það að konur séu komnar með nóg. Ég er kona, ég er komin með nóg. Gerendur hafa allt of lengi komist upp með afbrot af ýmsu tagi. Skoðun 14.6.2021 17:30
Raunveruleiki átröskunarsjúklinga á Íslandi Nú fer að styttast í kosningar til Alþingis og var því kjörið tækifæri fyrir sitjandi ráðherra að ýta þeim málum í gegn sem talið er að höfði til kjósenda fyrir þinglok. Geðheilbrigði er eitt af þeim málum sem líklegast verður lagt áherslu á í komandi kosningum en mikilvægt er að muna að geðheilbrigðismál ættu að ná yfir öll geðræn vandamál, en ekki bara það sem að stjórnvöld halda að fólk vilji heyra um. Skoðun 14.6.2021 07:31
En hvað ef ég er ekki sammála? Þeir tímar sem við lifum á virðast kalla á það að skoðanir fólks þurfi allar að vera af einu meiði og helst þannig að allir geti fellt sig við þær. En hvað ef ég er ekki sammála? Skoðun 13.6.2021 17:01
Bættar samgöngur á höfuðborgarsvæðinu Ríkisstjórnin fékk í liðinni viku samþykkta 120 milljón króna aukafjárveitingu til Strætó sem er í eigu sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu. Undanfarin tíu ár hefur ríkissjóður styrkt Strætó um u.þ.b. 900 milljónir króna á ári. Skoðun 13.6.2021 09:00
Refsistríðið: Þegar stjórnvöld bregðast Atkvæðagreiðslan um afglæpavæðingarfrumvarp Halldóru Mogensen fór fram aðfararnótt þriðjudagsins 30. júní 2020. Strax á föstudeginum 26. júní var vitað að málið færi á dagskrá þingfundar eftir helgi. Skoðun 12.6.2021 09:00
Viðtal og skoðun verða gefin í réttri röð – Þú ert númer 156 Í framhaldi af fyrri skrifum mínum, nýlegum og áður (fyrir Covid) árið 2019 vegna sömu þróunar sé ég mig knúinn að skrifa ennfrekar um afleita þróun mála í heilbrigðiskerfinu okkar. Skoðun 11.6.2021 14:04
Refsistríðið: Óvönduð afglæpavæðing Starfshópur heilbrigðisráðherra um mótun skaðaminnkunarstefnu í vímuefnamálum starfaði í tvö ár frá samþykkt þingsályktunartillögu Pírata vorið 2014 og skilaði ráðherra skýrslu sumarið árið 2016, sem var í kjölfarið dreift á Alþingi. Skoðun 11.6.2021 12:01