Ástin á götunni

Fréttamynd

Jafntefli á Sauðárkróki

Annarri umferð 1. deildar karla í fótbolta lauk í kvöld á Sauðárkróki þar sem Tindastóll og Völsungur skildu jöfn 1-1. Fyrstu stig Völsungs í deildinni þar staðreynd.

Fótbolti
Fréttamynd

Jafnt á Leiknisvelli

Leiknir og KF gerðu 1-1 jafntefli í Breiðholti í 1. deild karla í fótbolta í dag. Bæði mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik.

Fótbolti
Fréttamynd

BÍ/Bolungarvík á toppinn

BÍ/Bolungarvík skellti Þrótti 2-1 á Torfnesvelli þegar liðin mættust í 1. deild karla í fótbolta í dag. BÍ/Bolungarvík er því eina liðið með fullt hús stiga eftir tvær umferðir.

Fótbolti
Fréttamynd

Fjölnir stal stigi á Akureyri

Fjölnir sótti stig á Akureyri þegar liðið sótti KA heim í 1. deild karla í fótbolta í Atli Már Þorbergsson jafnaði metin á síðustu mínútum leiksins.

Fótbolti
Fréttamynd

Ingólfur á leið í KV

Ingólfur Sigurðsson verður líklega lánaður í 2. deildarlið KV, að sögn Magnúsar Gylfasonar þjálfara Vals.

Fótbolti
Fréttamynd

Leika með rauðar reimar

Allir leikmenn í þeim liðum sem leika til úrslita í Lengjubikarnum í knattspyrnu um helgina munu leika með rauðar reimar á sínum knattspyrnuskóm til stuðnings Special Olympics á Íslandi.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Stóra boltamálinu lokið

Spilað verður með opinberan keppnisbolta Álfukeppninnar frá Adidas í Pepsi-deild karla í sumar. Töluverð umræða hefur verið undanfarnar vikur vegna ódýrari gerðar Adidas-bolta sem stóð til að nota.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Blikastelpurnar sáu um Wales

Íslenska 16 ára landslið kvenna í knattspyrnu vann flottan 4-0 sigur á Wales í dag á sérstöku undirbúningsmóti UEFA en leikurinn fór fram í Wales. Það voru Blikarnir Esther Rós Arnarsdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir sem skoruðu þrjú markanna en fjórða markið var sjálfsmark.

Fótbolti