Ástin á götunni

Fréttamynd

Fjör á Símamótinu | Myndir

Það er nóg um að vera í Kópavoginum um helgina en þó svo að Símamótið í knattspyrnu verði ekki formlega sett fyrr en í kvöld var byrjað að spila í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Áfram vandræðagangur á Víkingum í Víkinni

Víkingum gengur áfram ekkert að landa sigri í Víkinni en liðið tapaði stigum á móti Tindastól í 9. umferð 1. deild karla í fótbolta í kvöld. Víkingar gátu minnkað forskot Grindvíkinga á topppnum í eitt stig með sigri því Grindvíkingar náðu á sama tíma aðeins í eitt stig á móti Fjölni í Grafarvogi.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Spænsk þrenna tryggði Selfyssingum sigur

Selfyssingar eru að komast á skrið í 1. deildinni í fótbolta en liðið vann 4-2 heimasigur á Leikni í kvöld. Selfoss vann 3-1 útisigur á toppliði Grindavíkur í umferðinni á undan. Spánverjinn stæðilegi Javier Zurbano skoraði þrennu í leiknum í kvöld.

Íslenski boltinn