Lengjudeild karla Magnamenn vilja klára mótið og ætla ekki að senda útlendingana heim Magni er í harðri fallbaráttu í Lengjudeild karla. Þar á bæ vilja menn ólmir klára Íslandsmótið. Íslenski boltinn 16.10.2020 09:00 „Ekki sanngjarnara að klára mótið en að blása það af“ „Þetta er farið að verða eitthvað annað en mótið sem við byrjuðum á,“ segir Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis Reykjavík. Hann dregur í efa að sanngjarnara sé að klára Íslandsmótið í fótbolta en að blása það af núna. Íslenski boltinn 15.10.2020 15:31 Vestri nær varla að manna lið í síðustu leikjunum | Bjarni Jó hættir eftir tímabilið Lið Vestra mun varla geta mannað lið sitt ef Lengjudeild karla í knattspyrnu verður kláruð. Erlendir leikmenn liðsins fara nær allir heim á næstu dögum og óvíst hvað gerist ef deildin verður kláruð undir lok mánaðar. Íslenski boltinn 15.10.2020 07:01 KSÍ frestar öllum leikjum til og með 19. október Engir leikir verða á vegum Knattspyrnusambands Íslands fyrr en í fyrsta lagi 20. október. Íslenski boltinn 9.10.2020 13:15 Formaður knd. Hauka segir ummæli Þorsteins grafa undan uppbyggingu annarra félaga Halldór Jón Garðarsson, formaður knattspyrnudeildar Hauka, vandar Þorsteini Halldórssyni, þjálfara Breiðabliks, ekki kveðjurnar í pistli sem hann skrifar á fésbókarsíðu Hauka. Íslenski boltinn 6.10.2020 21:21 Lokastaðan ef ekki verður meira spilað: Blikar sleppa inn í Evrópukeppni Valur verður Íslandsmeistari karla og Breiðablik Íslandsmeistari kvenna í fótbolta ef að ekki verða spilaðir fleiri leikir í Pepsi Max-deildunum á leiktíðinni. Íslenski boltinn 6.10.2020 13:50 Dagskráin: Pepsi Max Stúkan og Lengjudeild kvenna Eftir ótrúlega helgi er heldur rólegt um að litast hjá okkur í dag. Við bjóðum samt upp á leik í Lengjudeild kvenna, Gummi Ben mætir með Pepsi Max Stúkuna, hver veit hvaða slúður bíður upp á í dag. Sport 5.10.2020 06:01 Dramatík og mörk fyrir norðan þegar Þór sigraði Magna Þór vann Magna 4-3 í Eyjafjarðarslagnum í Lengjudeildinni í dag. Fótbolti 4.10.2020 16:04 Sjáðu mörkin úr leik ÍBV og Vestra Draumur Eyjamanna um að leika í efstu deild á næsta ári er úr sögunni. Það varð ljóst eftir 1-3 tap gegn Vestra í Vestmannaeyjum í gær. Íslenski boltinn 4.10.2020 11:01 Lengjudeildin: Hart barist á toppnum Fram og Leiknir Reykjavík eru í harðri baráttu um að komast upp í Pepsi Max deild karla en bæði lið unnu sína leiki í dag. Íslenski boltinn 3.10.2020 16:15 Þrenna Murielle tryggði toppsætið Tindastóll tryggði endanlega toppsætið í Lengjudeild kvenna eftir sigur á ÍA í kvöld. Íslenski boltinn 2.10.2020 20:32 Kewell vildi „ungan og graðan“ Sindra Sindri Kristinn Ólafsson, markvörður knattspyrnuliðs Keflavíkur, hefur hafnað tilboði enska D-deildarliðsins Oldham Athletic og ætlar að klára tímabilið með Keflavík. Íslenski boltinn 2.10.2020 07:30 Dómaraníð stuðningsmanns kostaði Gróttu 50 þúsund krónur Ummæli tökumanns Gróttu TV í garð dómara kostuðu Gróttu 50 þúsund krónur. Íslenski boltinn 1.10.2020 10:56 Þróttur skiptir um þjálfara í von um að bjarga sér frá falli Gunnari Guðmundssyni og Srdjan Rajkovic eru ekki lengur þjálfarar meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá Þrótti Reykjavík. Liðið er í bullandi fallbaráttu í Lengjudeild karla. Íslenski boltinn 30.9.2020 19:46 Segja uppgang Tindastóls stórkostlegan Rætt var um afrek Tindastóls að komast upp í efstu deild í Pepsi Max mörkum kvenna í gær. Íslenski boltinn 30.9.2020 14:01 Martröð Eyjamanna eftir Þjóðhátíðina sem aldrei var haldin ÍBV spilar áfram í Lengjudeildinni en síðasta vonin dó með tapi í Keflavík í gær. Gengi liðsins frá Verslunarmannahelginni hefur verið hörmulegt. Íslenski boltinn 30.9.2020 11:01 Sjáðu umdeilt mark Gary Martin sem var illur eftir frábæran sigur Keflavíkur Gary Martin skoraði umdeilt mark fyrir ÍBV gegn Keflavík í gær en sakaði Keflvíkinga um dónaskap eftir leikinn. Keflavík vann 3-1 og tók stórt skref í átt að efstu deild. Íslenski boltinn 30.9.2020 10:01 Leiknir niðurlægði Leikni | Magni neitar að leggja árar í bát Leiknir Reykjavík vann ótrúlegan 0-7 sigur gegn Leikni Fáskrúðsfirði á útivelli í Lengjudeildinni. Þá er Magni Grenivík enn á lífi eftir sigur á Þrótti Reykjavík. Íslenski boltinn 29.9.2020 20:06 Keflavík með pálmann í höndunum | Draumurinn úti hjá Eyjamönnum Keflavík er komið með annan fótinn í efstu deild karla í knattspyrnu að ári eftir sigur á ÍBV í dag. Þá vann Grindavík öruggan sigur á Víking Ó. og Þór Ak. gerði jafntefli við Aftureldingu. Íslenski boltinn 29.9.2020 18:50 Dagskráin í dag: Fótbolti frá fjórum löndum á dagskrá ásamt Pepsi Max Mörkunum Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Fótboltinn er í fyrirrúmi en við sýnum frá leikjum í Keflavík, Lundúnum, Búdapest San Sebastian og úthverfum Madríd á Spáni. Sport 29.9.2020 06:01 Jafnt í Mosfellsbænum | ÍA sendi Fjölni niður um deild Afturelding gerði jafntefli við Augnablik á heimavelli í Lengjudeild kvenna. ÍA sendi Fjölni niður í 2. deild og Keflvík valtaði yfir Víking Reykjavík. Íslenski boltinn 28.9.2020 22:15 Grindavík hafði betur gegn Magna í rokleik Stífur vindur setti svip sinn á leik Grindavíkur og Magna í Lengjudeild karla í fótbolta í dag. Fótbolti 26.9.2020 16:57 Toppbaráttan harðnar í Lengjudeildinni Liðin úr efri hluta Lengjudeildarinnar unnu sína leiki í dag og stefnir í æsispennandi toppbaráttu allt til enda. Fótbolti 26.9.2020 16:10 Nær Gibbs að bæta markametið eða komast upp fyrir Viktor? Það bendir flest til þess að Keflavík muni leika í Pepsi Max deild karla á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 26.9.2020 12:45 Keflavík snéri við taflinu á Ísafirði og er í góðri stöðu Keflavík vann endurkomusigur, 2-1, á Vestri er liðin mættust á Ísafirði í 18. umferð Lengjudeildarinnar í dag. Íslenski boltinn 25.9.2020 18:11 „Enn að reyna að átta mig á því að þetta sé raunverulegt“ Fyrirliði Tindastóls segir að langþráðu markmiði hafi verið náð þegar Stólarnir tryggðu sér sæti í Pepsi Max-deild kvenna. Íslenski boltinn 25.9.2020 10:01 Kórdrengir höfðu betur í toppslagnum | Rosaleg spenna um annað sætið Það stefnir í æsispennandi lokaumferðir í annarri deild karla eftir úrslit dagsins. Íslenski boltinn 23.9.2020 21:10 Fram varð af mikilvægum stigum og heimasigur í Mosfellsbæ Fram tapaði fyrir Grindavík á heimavelli í Lengjudeild karla í kvöld og Afturelding skildi Víking úr Ólafsvík eftir í fallbaráttunni. Fótbolti 21.9.2020 21:17 Vandræði Eyjamanna halda áfram og Keflavík skellti Þrótt Tveimur leikjum er lokið í Lengjudeild karla í dag. Vandræði ÍBV að vinna fótboltaleiki heldur áfram og Keflavík skellti Þrótt. Íslenski boltinn 21.9.2020 18:23 Leiknir á toppinn eftir sigur á Grenivík Leiknir Reykjavík vann mikilvægan sigur í toppbaráttunni í Lengjudeild karla á Grenivík í dag. Íslenski boltinn 20.9.2020 18:02 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 … 22 ›
Magnamenn vilja klára mótið og ætla ekki að senda útlendingana heim Magni er í harðri fallbaráttu í Lengjudeild karla. Þar á bæ vilja menn ólmir klára Íslandsmótið. Íslenski boltinn 16.10.2020 09:00
„Ekki sanngjarnara að klára mótið en að blása það af“ „Þetta er farið að verða eitthvað annað en mótið sem við byrjuðum á,“ segir Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis Reykjavík. Hann dregur í efa að sanngjarnara sé að klára Íslandsmótið í fótbolta en að blása það af núna. Íslenski boltinn 15.10.2020 15:31
Vestri nær varla að manna lið í síðustu leikjunum | Bjarni Jó hættir eftir tímabilið Lið Vestra mun varla geta mannað lið sitt ef Lengjudeild karla í knattspyrnu verður kláruð. Erlendir leikmenn liðsins fara nær allir heim á næstu dögum og óvíst hvað gerist ef deildin verður kláruð undir lok mánaðar. Íslenski boltinn 15.10.2020 07:01
KSÍ frestar öllum leikjum til og með 19. október Engir leikir verða á vegum Knattspyrnusambands Íslands fyrr en í fyrsta lagi 20. október. Íslenski boltinn 9.10.2020 13:15
Formaður knd. Hauka segir ummæli Þorsteins grafa undan uppbyggingu annarra félaga Halldór Jón Garðarsson, formaður knattspyrnudeildar Hauka, vandar Þorsteini Halldórssyni, þjálfara Breiðabliks, ekki kveðjurnar í pistli sem hann skrifar á fésbókarsíðu Hauka. Íslenski boltinn 6.10.2020 21:21
Lokastaðan ef ekki verður meira spilað: Blikar sleppa inn í Evrópukeppni Valur verður Íslandsmeistari karla og Breiðablik Íslandsmeistari kvenna í fótbolta ef að ekki verða spilaðir fleiri leikir í Pepsi Max-deildunum á leiktíðinni. Íslenski boltinn 6.10.2020 13:50
Dagskráin: Pepsi Max Stúkan og Lengjudeild kvenna Eftir ótrúlega helgi er heldur rólegt um að litast hjá okkur í dag. Við bjóðum samt upp á leik í Lengjudeild kvenna, Gummi Ben mætir með Pepsi Max Stúkuna, hver veit hvaða slúður bíður upp á í dag. Sport 5.10.2020 06:01
Dramatík og mörk fyrir norðan þegar Þór sigraði Magna Þór vann Magna 4-3 í Eyjafjarðarslagnum í Lengjudeildinni í dag. Fótbolti 4.10.2020 16:04
Sjáðu mörkin úr leik ÍBV og Vestra Draumur Eyjamanna um að leika í efstu deild á næsta ári er úr sögunni. Það varð ljóst eftir 1-3 tap gegn Vestra í Vestmannaeyjum í gær. Íslenski boltinn 4.10.2020 11:01
Lengjudeildin: Hart barist á toppnum Fram og Leiknir Reykjavík eru í harðri baráttu um að komast upp í Pepsi Max deild karla en bæði lið unnu sína leiki í dag. Íslenski boltinn 3.10.2020 16:15
Þrenna Murielle tryggði toppsætið Tindastóll tryggði endanlega toppsætið í Lengjudeild kvenna eftir sigur á ÍA í kvöld. Íslenski boltinn 2.10.2020 20:32
Kewell vildi „ungan og graðan“ Sindra Sindri Kristinn Ólafsson, markvörður knattspyrnuliðs Keflavíkur, hefur hafnað tilboði enska D-deildarliðsins Oldham Athletic og ætlar að klára tímabilið með Keflavík. Íslenski boltinn 2.10.2020 07:30
Dómaraníð stuðningsmanns kostaði Gróttu 50 þúsund krónur Ummæli tökumanns Gróttu TV í garð dómara kostuðu Gróttu 50 þúsund krónur. Íslenski boltinn 1.10.2020 10:56
Þróttur skiptir um þjálfara í von um að bjarga sér frá falli Gunnari Guðmundssyni og Srdjan Rajkovic eru ekki lengur þjálfarar meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá Þrótti Reykjavík. Liðið er í bullandi fallbaráttu í Lengjudeild karla. Íslenski boltinn 30.9.2020 19:46
Segja uppgang Tindastóls stórkostlegan Rætt var um afrek Tindastóls að komast upp í efstu deild í Pepsi Max mörkum kvenna í gær. Íslenski boltinn 30.9.2020 14:01
Martröð Eyjamanna eftir Þjóðhátíðina sem aldrei var haldin ÍBV spilar áfram í Lengjudeildinni en síðasta vonin dó með tapi í Keflavík í gær. Gengi liðsins frá Verslunarmannahelginni hefur verið hörmulegt. Íslenski boltinn 30.9.2020 11:01
Sjáðu umdeilt mark Gary Martin sem var illur eftir frábæran sigur Keflavíkur Gary Martin skoraði umdeilt mark fyrir ÍBV gegn Keflavík í gær en sakaði Keflvíkinga um dónaskap eftir leikinn. Keflavík vann 3-1 og tók stórt skref í átt að efstu deild. Íslenski boltinn 30.9.2020 10:01
Leiknir niðurlægði Leikni | Magni neitar að leggja árar í bát Leiknir Reykjavík vann ótrúlegan 0-7 sigur gegn Leikni Fáskrúðsfirði á útivelli í Lengjudeildinni. Þá er Magni Grenivík enn á lífi eftir sigur á Þrótti Reykjavík. Íslenski boltinn 29.9.2020 20:06
Keflavík með pálmann í höndunum | Draumurinn úti hjá Eyjamönnum Keflavík er komið með annan fótinn í efstu deild karla í knattspyrnu að ári eftir sigur á ÍBV í dag. Þá vann Grindavík öruggan sigur á Víking Ó. og Þór Ak. gerði jafntefli við Aftureldingu. Íslenski boltinn 29.9.2020 18:50
Dagskráin í dag: Fótbolti frá fjórum löndum á dagskrá ásamt Pepsi Max Mörkunum Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Fótboltinn er í fyrirrúmi en við sýnum frá leikjum í Keflavík, Lundúnum, Búdapest San Sebastian og úthverfum Madríd á Spáni. Sport 29.9.2020 06:01
Jafnt í Mosfellsbænum | ÍA sendi Fjölni niður um deild Afturelding gerði jafntefli við Augnablik á heimavelli í Lengjudeild kvenna. ÍA sendi Fjölni niður í 2. deild og Keflvík valtaði yfir Víking Reykjavík. Íslenski boltinn 28.9.2020 22:15
Grindavík hafði betur gegn Magna í rokleik Stífur vindur setti svip sinn á leik Grindavíkur og Magna í Lengjudeild karla í fótbolta í dag. Fótbolti 26.9.2020 16:57
Toppbaráttan harðnar í Lengjudeildinni Liðin úr efri hluta Lengjudeildarinnar unnu sína leiki í dag og stefnir í æsispennandi toppbaráttu allt til enda. Fótbolti 26.9.2020 16:10
Nær Gibbs að bæta markametið eða komast upp fyrir Viktor? Það bendir flest til þess að Keflavík muni leika í Pepsi Max deild karla á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 26.9.2020 12:45
Keflavík snéri við taflinu á Ísafirði og er í góðri stöðu Keflavík vann endurkomusigur, 2-1, á Vestri er liðin mættust á Ísafirði í 18. umferð Lengjudeildarinnar í dag. Íslenski boltinn 25.9.2020 18:11
„Enn að reyna að átta mig á því að þetta sé raunverulegt“ Fyrirliði Tindastóls segir að langþráðu markmiði hafi verið náð þegar Stólarnir tryggðu sér sæti í Pepsi Max-deild kvenna. Íslenski boltinn 25.9.2020 10:01
Kórdrengir höfðu betur í toppslagnum | Rosaleg spenna um annað sætið Það stefnir í æsispennandi lokaumferðir í annarri deild karla eftir úrslit dagsins. Íslenski boltinn 23.9.2020 21:10
Fram varð af mikilvægum stigum og heimasigur í Mosfellsbæ Fram tapaði fyrir Grindavík á heimavelli í Lengjudeild karla í kvöld og Afturelding skildi Víking úr Ólafsvík eftir í fallbaráttunni. Fótbolti 21.9.2020 21:17
Vandræði Eyjamanna halda áfram og Keflavík skellti Þrótt Tveimur leikjum er lokið í Lengjudeild karla í dag. Vandræði ÍBV að vinna fótboltaleiki heldur áfram og Keflavík skellti Þrótt. Íslenski boltinn 21.9.2020 18:23
Leiknir á toppinn eftir sigur á Grenivík Leiknir Reykjavík vann mikilvægan sigur í toppbaráttunni í Lengjudeild karla á Grenivík í dag. Íslenski boltinn 20.9.2020 18:02