Þjóðhátíðarsigur í Vestmannaeyjum Arnar Geir Halldórsson skrifar 31. júlí 2021 16:13 Helgi Sigurðsson þjálfar lið ÍBV. vísir/s2s Einn leikur fór fram í íslenskum fótbolta í dag og var hann leikinn á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum þar sem ÍBV tók á móti Aftureldingu. Gestirnir úr Mosfellsbæ urðu fyrir áfalli snemma leiks þegar Oskar Wasilewski, varnarmaður Aftureldingar, fékk að líta rauða spjaldið fyrir gróft brot. Einum fleiri tókst Eyjamönnum að skora eitt mark í fyrri hálfleik en það gerði Breki Ómarsson á 23.mínútu. Eitt mark skildi liðin að allt þar til í uppbótartíma þegar Seku Conneh gulltryggði 2-0 sigur heimamanna. Venju samkvæmt er mikil gleði í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgi þó ekki sé hefbundin Þjóðhátíð í gangi vegna samkomutakmarkana en sigur ÍBV ætti að kæta Eyjafólk þar sem liðið styrkti nú stöðu sína í 2.sæti Lengjudeildarinnar. Afturelding hins vegar í 9.sæti deildarinnar, sex stigum frá fallsvæðinu. Lengjudeildin ÍBV Afturelding Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Gestirnir úr Mosfellsbæ urðu fyrir áfalli snemma leiks þegar Oskar Wasilewski, varnarmaður Aftureldingar, fékk að líta rauða spjaldið fyrir gróft brot. Einum fleiri tókst Eyjamönnum að skora eitt mark í fyrri hálfleik en það gerði Breki Ómarsson á 23.mínútu. Eitt mark skildi liðin að allt þar til í uppbótartíma þegar Seku Conneh gulltryggði 2-0 sigur heimamanna. Venju samkvæmt er mikil gleði í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgi þó ekki sé hefbundin Þjóðhátíð í gangi vegna samkomutakmarkana en sigur ÍBV ætti að kæta Eyjafólk þar sem liðið styrkti nú stöðu sína í 2.sæti Lengjudeildarinnar. Afturelding hins vegar í 9.sæti deildarinnar, sex stigum frá fallsvæðinu.
Lengjudeildin ÍBV Afturelding Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira