Frá KR í Kórdrengi Valur Páll Eiríksson skrifar 27. júlí 2021 20:15 Alex Freyr er farinn frá KR á láni. Facebook/Kórdrengir Miðjumaðurinn Alex Freyr Hilmarsson hefur skrifað undir lánssamning við Kórdrengi og mun spila með liðinu út leiktíðina. Alex kemur frá KR til Kórdrengja. Alex Freyr varð 28 ára gamall í gær og spilaði örfáar mínútur í 4-0 sigri KR á Fylki. Hann hefur verið í litlu hlutverki í Vesturbænum í sumar og færir sig niður um deild í leit að leiktíma. Hann var lykilmaður í liði Víkings Reykjavíkur frá 2016 til 2018 og heillaði KR-inga svo að þeir fengu hann fyrir tímabilið 2019. Alex skoraði þá tvö mörk í sjö leikjum í deild er KR varð Íslandsmeistari en vera hans í Vesturbænum hefur einkennst af meiðslum. Alex hóf feril sinn hjá Sindra og lék svo fyrir Grindavík fyrir skipti sín til Víkings. Hann kemur nú til með að styrkja lið Kórdrengja sem er í harðri baráttu um að komast upp í efstu deild. Liðið situr í þriðja sæti Lengjudeildarinnar með 22 stig eftir tólf leiki, fjórum stigum á eftir ÍBV sem er sæti ofar en hefur leikið einum leik meira. Fyrirhuguðum leik Kórdrengja við Aftureldingu um helgina var frestað vegna kórónuveirusmits í leikmannahópi liðsins. Lengjudeild karla KR Kórdrengir Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Sjá meira
Alex Freyr varð 28 ára gamall í gær og spilaði örfáar mínútur í 4-0 sigri KR á Fylki. Hann hefur verið í litlu hlutverki í Vesturbænum í sumar og færir sig niður um deild í leit að leiktíma. Hann var lykilmaður í liði Víkings Reykjavíkur frá 2016 til 2018 og heillaði KR-inga svo að þeir fengu hann fyrir tímabilið 2019. Alex skoraði þá tvö mörk í sjö leikjum í deild er KR varð Íslandsmeistari en vera hans í Vesturbænum hefur einkennst af meiðslum. Alex hóf feril sinn hjá Sindra og lék svo fyrir Grindavík fyrir skipti sín til Víkings. Hann kemur nú til með að styrkja lið Kórdrengja sem er í harðri baráttu um að komast upp í efstu deild. Liðið situr í þriðja sæti Lengjudeildarinnar með 22 stig eftir tólf leiki, fjórum stigum á eftir ÍBV sem er sæti ofar en hefur leikið einum leik meira. Fyrirhuguðum leik Kórdrengja við Aftureldingu um helgina var frestað vegna kórónuveirusmits í leikmannahópi liðsins.
Lengjudeild karla KR Kórdrengir Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Sjá meira