ÍBV og Afturelding með mikilvæga sigra í toppbaráttu Valur Páll Eiríksson skrifar 7. ágúst 2021 16:00 Aftureldingastúlkur eru í gríðarjafnri baráttu um sæti í Pepsi Max-deildinni. mynd/facebook síða aftureldingar/Lárus wöhler Tveir leikir fóru fram í dag í Lengjudeildum karla og kvenna. ÍBV og Afturelding unnu sitt hvorn mikilvægan sigurinn. Afturelding er ásamt KR og FH í gríðarjafnri baráttu um efstu tvö sæti Lengjudeildar kvenna en efstu tvö liðin fara upp í Pepsi Max-deildina að ári. Liðið heimsótti Hauka í kvöld á Ásvelli og þurfti sigur til að halda í við fyrrnefndu liðin tvö. Skemmst er frá því að segja að Mosfellingar unnu nokkuð þægilegan 6-2 sigur. Liðið er nú með 28 stig í 3. sæti, aðeins stigi á eftir bæði FH og KR, en FH er á toppnum vegna betri markatölu en KR. Haukakonur eru með 15 stig í 5. sæti, sex stigum frá fallsæti. Í Lengjudeild karla fór ÍBV í heimsókn til botnliðs Víkings frá Ólafsvík, sem enn leita síns fyrsta sigurs í deildinni í sumar. Ísak Andri Sigurgeirsson og Breki Ómarsson skoruðu þar sitthvort markið í 2-0 útisigri Eyjamanna. ÍBV treystir þar með stöðu sína í 2. sæti deildarinnar með 32 stig, sjö á undan Kórdrengjum og sex á eftir toppliði Fram. Fram á leik inni en Kórdrengir á tvo inni á ÍBV og geta þeir því komist aðeins stigi frá Eyjamönnum með sigrum í þeim tveimur leikjum. Víkingur er sem fyrr á botni deildarinnar með tvö stig, átta stigum frá Þrótti í hinu fallsætinu, og tíu stigum frá öruggu sæti. Þeir eiga þó tvo leiki inni. Lengjudeildin Afturelding ÍBV Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Sjá meira
Afturelding er ásamt KR og FH í gríðarjafnri baráttu um efstu tvö sæti Lengjudeildar kvenna en efstu tvö liðin fara upp í Pepsi Max-deildina að ári. Liðið heimsótti Hauka í kvöld á Ásvelli og þurfti sigur til að halda í við fyrrnefndu liðin tvö. Skemmst er frá því að segja að Mosfellingar unnu nokkuð þægilegan 6-2 sigur. Liðið er nú með 28 stig í 3. sæti, aðeins stigi á eftir bæði FH og KR, en FH er á toppnum vegna betri markatölu en KR. Haukakonur eru með 15 stig í 5. sæti, sex stigum frá fallsæti. Í Lengjudeild karla fór ÍBV í heimsókn til botnliðs Víkings frá Ólafsvík, sem enn leita síns fyrsta sigurs í deildinni í sumar. Ísak Andri Sigurgeirsson og Breki Ómarsson skoruðu þar sitthvort markið í 2-0 útisigri Eyjamanna. ÍBV treystir þar með stöðu sína í 2. sæti deildarinnar með 32 stig, sjö á undan Kórdrengjum og sex á eftir toppliði Fram. Fram á leik inni en Kórdrengir á tvo inni á ÍBV og geta þeir því komist aðeins stigi frá Eyjamönnum með sigrum í þeim tveimur leikjum. Víkingur er sem fyrr á botni deildarinnar með tvö stig, átta stigum frá Þrótti í hinu fallsætinu, og tíu stigum frá öruggu sæti. Þeir eiga þó tvo leiki inni.
Lengjudeildin Afturelding ÍBV Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Sjá meira