Körfubolti

Fréttamynd

Finnar henta okkur ágætlega

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mætir því finnska í Helsinki í dag og þarf sigur til að komast í milliriðla í undankeppni HM 2019. Fyrirliði íslenska liðsins segir leikstíl Íslands og Finnlands ekki ósvipaðan.

Körfubolti
Fréttamynd

Hildur spilar áfram á Spáni

Íslenski landsliðsmiðherjinn Hildur Björg Kjartansdóttir hefur samið við spænska félagið Celta de Vigo Baloncesto og mun því spila annað tímabil á Spáni.

Körfubolti
Fréttamynd

Tryggvi og félagar úr leik

Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Valencia eru úr leik í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta eftir tap gegn Herbalife Gran Canaria í oddaleik í 8-liða úrslitum.

Körfubolti
Fréttamynd

Haukur Helgi stigahæstur

Haukur Helgi Pálsson skoraði fimmtán stig er Cholet tapai með fjögurra stiga mun, 73-69, gegn Bourg-en-Bresse í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Körfubolti
Fréttamynd

Jakob gat ekki bjargað Borås frá tapi

Jakob Örn Sigurðarson og félagar í sænska körfuboltaliðinu Borås eru í erfiðari stöðu eftir tap gegn Norrköping á heimavelli í fjórða leik undanúrslitaeinvígisins í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Körfubolti
Fréttamynd

Jakob bjargaði Borås frá sumarfríi

Þrír þristar í röð frá Jakobi Erni Sigurðarsyni hjálpuðu endurkomu Borås gegn Norrköping sem kom í veg fyrir að Borås færi í snemmbúið sumarfrí í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Körfubolti