Fótbolti Rauða spjaldið hans Bruno dregið til baka Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, mun ekki missa af næstu þremur leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni þar sem rauða spjaldið sem hann fékk gegn Tottenham Hotspur hefur verið dregið til baka. Enski boltinn 1.10.2024 18:02 Scholes brjálaður: De Ligt geti ekkert og ten Hag þjálfi liðið varla Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, vandar Erik ten Hag, þjálfara liðsins, ekki kveðjurnar. Hann segir United-liðið óþjálfað og leikmannakaupin ekki góð. Enski boltinn 1.10.2024 13:02 Fyrirliðinn segir Íslendingaliðið of gott fyrir C-deildina Krystian Bielik, fyrirliði enska C-deildarliðsins Birmingham City, er svo sannarlega með munninn fyrir neðan nefið. Hann segir sína menn alltof góða fyrir C-deildina og að eftir hálft ár verði liðið komið upp í B-deildina á nýjan leik. Enski boltinn 1.10.2024 07:03 Brasilíski miðvörðurinn gríðarlega eftirsóttur Vitor Reis, 18 ára gamall miðvörður Palmeiras í heimalandinu Brasilíu, er heldur betur eftirsóttur. Hann er á óskalista Arsenal, Real Madríd sem og annarra stórliða. Fótbolti 30.9.2024 23:30 Forsetinn Eto‘o fær ekki að mæta á leiki þjóðar sinnar Samuel Eto‘o, fyrrverandi leikmaður Barcelona og Inter er í dag forseti Fecafoot, Knattspyrnusambands Kamerún. Hann hefur nú verið settur í sex mánaða bann af aganefnd FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, og má ekki mæta á neina landsleiki hjá þjóð sinni. Fótbolti 30.9.2024 23:03 Versta byrjun í sögu efstu deildar Á sunnudagskvöld vann FC Kaupmannahöfn 2-1 útisigur á Vejle. Það var 10. tap Vejle í röð í efstu deild danska fótboltans. Tapið þýðir að Vejle á nú metið yfir slökustu byrjun í sögu efstu deildar þar í landi. Fótbolti 30.9.2024 22:30 Hilmar Árni: Þurftum að vinna, gerðum það og svo bara næsti leikur Besti maður vallarins í sigri Stjörnunnar á ÍA fyrr í kvöld gat verið ánægður með dagsverkið. Hilmar Árni Halldórsson átti tvær stoðsendingar og skotið sem varð til þess að Johannes Vall skoraði sjálfsmark í 3-0 sigri Stjörnunnar. Íslenski boltinn 30.9.2024 21:21 Kolbeinn með glæsimark í sigri Gautaborgar Gautaborg lagði GAIS 2-0 í efstu deild sænska fótboltans. Leikurinn tafðist vegna fjölda blysa sem stuðningsfólk GAIS kveikti á. Fótbolti 30.9.2024 21:17 Heimamenn kláruðu dæmið í fyrri hálfleik Bournemouth vann Southampton í hálfgerðum nágrannaslag í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Heimamenn gerðu út um leikinn með þremur mörkum í fyrri hálfleik. Enski boltinn 30.9.2024 18:30 Dómarinn fyrrverandi segir Bruno hafa átt að fá gult Dermot Gallagher, fyrrverandi dómari í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu og núverandi sérfræðingur Sky Sports, segir að fyrirliðinn Bruno Fernandes hefði ekki átt að fá beint rautt spjald gegn Tottenham Hotspur um helgina. Enski boltinn 30.9.2024 19:01 Fyrirliðinn Popp leggur landsliðsskóna á hilluna Alexandra Popp, fyrirliði þýska landsliðsins í fótbolta og samherji Sveindísar Jane Jónsdóttur hjá Wolfsburg, hefur tilkynnt að hún muni leggja landsliðsskóna á hilluna síðar í þessum mánuði. Frá þessu greindi hin 33 ára gamla Popp í dag, mánudag. Fótbolti 30.9.2024 18:16 Oliver við æfingar á Englandi eftir frábært tímabil með ÍBV Oliver Heiðarsson, leikmaður ÍBV sem vann Lengjudeild karla í fótbolta, er nú við æfingar i Englandi þar sem faðir hans spilaði lengi vel. Íslenski boltinn 30.9.2024 17:31 Mourinho fékk spjald fyrir furðuleg mótmæli Portúgalinn José Mourinho er ekki þekktur fyrir að sitja á skoðunum sínum en hefur farið misjafnar leiðir í gegnum tíðina til að koma þeim á framfæri. Nýstárleg leið til að mótmæli dómi í tyrknesku deildinni um helgina hefur vakið athygli. Fótbolti 30.9.2024 16:01 Spilar ekki í deildinni fyrr en í nóvember Bruno Fernandes, miðjumaður Manchester United, fer í þriggja leikja bann vegna brots á James Maddison í 3-0 tapi Rauðu djöflanna fyrir Tottenham á Old Trafford í gær. Vera má að banninu verði áfrýjað. Enski boltinn 30.9.2024 12:03 Landsliðsskórnir komnir á hilluna Markamaskínan Antoine Griezmann hefur tilkynnt að hann hafi spilað sinn síðasta landsleik fyrir Frakkland. Fótbolti 30.9.2024 10:31 Dagný fékk gult þegar Hamrarnir nældu í sitt fyrsta stig Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn á miðju West Ham United þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Liverpool í annarri umferð efstu deildar kvenna í knattspyrnu á Englandi. Enski boltinn 29.9.2024 16:24 Uppgjörið: KR - Fram 7-1 | Benóný Breki og KR með sýningu KR vann ótrúlegan 7-1 sigur á Fram í Bestu deild karla í knattspyrnu. Benóný Breki skoraði fjögur mörk í liði heimamanna, Óðinn Bjarkason skoraði í sínum fyrsta leik í Bestu deildinni á meðan Luke Rae og Atli Sigurjónsson skoruðu einnig. Markús Páll Ellertsson skoraði mark Fram. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 29.9.2024 13:15 Uppgjörið: Vestri - HK 2-1 | Vestri úr fallsæti og með örlögin í eigin höndum Vestri kom til baka gegn HK og vann 2-1 sigur í sannkölluðum sex stiga leik í Bestu deild karla í knattspyrnu. Sigurinn lyftir Vestra upp úr fallsæti á kostnað HK. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 29.9.2024 13:15 Mikael Egill byrjaði þegar Rómverjar komu til baka Mikael Egill Ellertsson var í byrjunarliði Venezia sem komst yfir í Róm en mátti á endanum þola 2-1 tap í Serie A, ítölsku efstu deild karla í knattspyrnu. Þá halda nýliðar Como áfram að sækja sigra. Fótbolti 29.9.2024 15:30 Delap bjargaði stigi fyrir nýliðina Liam Delap skoraði bæði mörk Ipswich Town þegar nýliðarnir gerðu 2-2 jafntefli við Aston Villa í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla. Enski boltinn 29.9.2024 15:13 Emilía Kiær skoraði og Glódís Perla sá rautt í öruggum sigri Framherjinn Emilía Kiær Ásgeirsdóttir skoraði annað marka Nordsjælland í góðum sigri í efstu deild kvenna í Danmörku. Þá fékk Glódís Perla Viggósdóttir tvö gul spjöld og þar með rautt þegar Bayern München vann öruggan 4-0 sigur á Werder Bremen. Fótbolti 29.9.2024 14:31 Vilja framlengja við nærri fertugan Ronaldo Al Nassr hefur opnað á viðræður við Cristiano Ronaldo um að framlengja samning hans til ársins 2026. Núverandi samningur framherjans gildir til næsta árs en félagið vill framlengja við hann sem fyrst. Fótbolti 29.9.2024 13:02 „Sannfærður um að við séum að einblína á röngu hlutina“ Hilmar Árni Halldórsson, leikmaður Stjörnunnar í Bestu deild karla í knattspyrnu, lauk MA prófi í heimspeki frá Háskóla Íslands nú í sumar. Þrátt fyrir gríðarlega góðan árangur innan vallar þá eru aðrir hlutir honum efst í huga. Íslenski boltinn 29.9.2024 12:30 Upphafið að endinum hjá Ten Hag? Manchester United hefur farið illa af stað í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu og þá gerði liðið jafntefli við Twente frá Hollandi í Evrópudeildinni í vikunni. Næstu þrír leikir liðsins eru í erfiðari kantinum og gætu verið upphafið að endinum hjá þjálfara liðsins, Erik ten Hag. Enski boltinn 29.9.2024 12:02 Sjáðu fyrstu mörk Orra Steins í treyju Real Sociedad Landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson hefur opnað markareikning sinn á Spáni en hann kom inn af bekknum og skoraði tvö í 3-0 sigri liðsins á Valencia. Þetta voru hans fyrstu mörk síðan hann gekk í raðir Sociedad frá FC Kaupmannahöfn. Fótbolti 29.9.2024 11:15 Vonbrigða tímabil Vals getur skorið úr um hvar titillinn endar Valur ætlaði sér að vera í Íslandsmeistarabaráttunni í Bestu deild karla og kvenna í sumar. Kvennaliðið mætir Breiðablik í hreinum úrslitaleik á meðan karlaliðið getur haft áhrif á það hvort Breiðablik vinni tvöfalt eða hvort titillinn verði áfram í Víkinni. Íslenski boltinn 29.9.2024 10:32 Nökkvi Þeyr kom að marki og Messi bjargaði stigi Nökkvi Þeyr Þórisson var með svokallaða íshokkí-stoðsendingu í 3-1 sigri sinna manna í St. Louis City á Sporting Kansas City í MLS-deildinni í knattspyrnu. Þá skoraði Lionel Messi glæsimark sem bjargaði stigi fyrir Inter Miami gegn Charlotte. Fótbolti 29.9.2024 09:02 KSÍ sækir um í Afrekssjóð ÍSÍ fyrir næsta ár Knattspyrnusamband Íslands hefur lagt fram umsókn um úthlutun í Afrekssjóð ÍSÍ, Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, fyrir árið 2025. Frá þessu er greint á vef KSÍ. Fótbolti 28.9.2024 23:16 Willum Þór skoraði í endurkomu sigri Birmingham Góð byrjun Birmingham City í ensku C-deildinni heldur áfram og þá heldur Willum Þór Willumsson áfram að gera það gott. Hann skoraði fyrsta markið í 3-2 endurkomusigri liðsins á Peterborough United í dag. Enski boltinn 28.9.2024 16:16 Arsenal skaut Refina í blálokin Skytturnar skutu Refina í kaf í blálokin í kaflaskiptum leik á Emirates-leikvangingum í Lundúnum, lokatölur 4-2. Enski boltinn 28.9.2024 13:32 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 334 ›
Rauða spjaldið hans Bruno dregið til baka Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, mun ekki missa af næstu þremur leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni þar sem rauða spjaldið sem hann fékk gegn Tottenham Hotspur hefur verið dregið til baka. Enski boltinn 1.10.2024 18:02
Scholes brjálaður: De Ligt geti ekkert og ten Hag þjálfi liðið varla Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, vandar Erik ten Hag, þjálfara liðsins, ekki kveðjurnar. Hann segir United-liðið óþjálfað og leikmannakaupin ekki góð. Enski boltinn 1.10.2024 13:02
Fyrirliðinn segir Íslendingaliðið of gott fyrir C-deildina Krystian Bielik, fyrirliði enska C-deildarliðsins Birmingham City, er svo sannarlega með munninn fyrir neðan nefið. Hann segir sína menn alltof góða fyrir C-deildina og að eftir hálft ár verði liðið komið upp í B-deildina á nýjan leik. Enski boltinn 1.10.2024 07:03
Brasilíski miðvörðurinn gríðarlega eftirsóttur Vitor Reis, 18 ára gamall miðvörður Palmeiras í heimalandinu Brasilíu, er heldur betur eftirsóttur. Hann er á óskalista Arsenal, Real Madríd sem og annarra stórliða. Fótbolti 30.9.2024 23:30
Forsetinn Eto‘o fær ekki að mæta á leiki þjóðar sinnar Samuel Eto‘o, fyrrverandi leikmaður Barcelona og Inter er í dag forseti Fecafoot, Knattspyrnusambands Kamerún. Hann hefur nú verið settur í sex mánaða bann af aganefnd FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, og má ekki mæta á neina landsleiki hjá þjóð sinni. Fótbolti 30.9.2024 23:03
Versta byrjun í sögu efstu deildar Á sunnudagskvöld vann FC Kaupmannahöfn 2-1 útisigur á Vejle. Það var 10. tap Vejle í röð í efstu deild danska fótboltans. Tapið þýðir að Vejle á nú metið yfir slökustu byrjun í sögu efstu deildar þar í landi. Fótbolti 30.9.2024 22:30
Hilmar Árni: Þurftum að vinna, gerðum það og svo bara næsti leikur Besti maður vallarins í sigri Stjörnunnar á ÍA fyrr í kvöld gat verið ánægður með dagsverkið. Hilmar Árni Halldórsson átti tvær stoðsendingar og skotið sem varð til þess að Johannes Vall skoraði sjálfsmark í 3-0 sigri Stjörnunnar. Íslenski boltinn 30.9.2024 21:21
Kolbeinn með glæsimark í sigri Gautaborgar Gautaborg lagði GAIS 2-0 í efstu deild sænska fótboltans. Leikurinn tafðist vegna fjölda blysa sem stuðningsfólk GAIS kveikti á. Fótbolti 30.9.2024 21:17
Heimamenn kláruðu dæmið í fyrri hálfleik Bournemouth vann Southampton í hálfgerðum nágrannaslag í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Heimamenn gerðu út um leikinn með þremur mörkum í fyrri hálfleik. Enski boltinn 30.9.2024 18:30
Dómarinn fyrrverandi segir Bruno hafa átt að fá gult Dermot Gallagher, fyrrverandi dómari í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu og núverandi sérfræðingur Sky Sports, segir að fyrirliðinn Bruno Fernandes hefði ekki átt að fá beint rautt spjald gegn Tottenham Hotspur um helgina. Enski boltinn 30.9.2024 19:01
Fyrirliðinn Popp leggur landsliðsskóna á hilluna Alexandra Popp, fyrirliði þýska landsliðsins í fótbolta og samherji Sveindísar Jane Jónsdóttur hjá Wolfsburg, hefur tilkynnt að hún muni leggja landsliðsskóna á hilluna síðar í þessum mánuði. Frá þessu greindi hin 33 ára gamla Popp í dag, mánudag. Fótbolti 30.9.2024 18:16
Oliver við æfingar á Englandi eftir frábært tímabil með ÍBV Oliver Heiðarsson, leikmaður ÍBV sem vann Lengjudeild karla í fótbolta, er nú við æfingar i Englandi þar sem faðir hans spilaði lengi vel. Íslenski boltinn 30.9.2024 17:31
Mourinho fékk spjald fyrir furðuleg mótmæli Portúgalinn José Mourinho er ekki þekktur fyrir að sitja á skoðunum sínum en hefur farið misjafnar leiðir í gegnum tíðina til að koma þeim á framfæri. Nýstárleg leið til að mótmæli dómi í tyrknesku deildinni um helgina hefur vakið athygli. Fótbolti 30.9.2024 16:01
Spilar ekki í deildinni fyrr en í nóvember Bruno Fernandes, miðjumaður Manchester United, fer í þriggja leikja bann vegna brots á James Maddison í 3-0 tapi Rauðu djöflanna fyrir Tottenham á Old Trafford í gær. Vera má að banninu verði áfrýjað. Enski boltinn 30.9.2024 12:03
Landsliðsskórnir komnir á hilluna Markamaskínan Antoine Griezmann hefur tilkynnt að hann hafi spilað sinn síðasta landsleik fyrir Frakkland. Fótbolti 30.9.2024 10:31
Dagný fékk gult þegar Hamrarnir nældu í sitt fyrsta stig Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn á miðju West Ham United þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Liverpool í annarri umferð efstu deildar kvenna í knattspyrnu á Englandi. Enski boltinn 29.9.2024 16:24
Uppgjörið: KR - Fram 7-1 | Benóný Breki og KR með sýningu KR vann ótrúlegan 7-1 sigur á Fram í Bestu deild karla í knattspyrnu. Benóný Breki skoraði fjögur mörk í liði heimamanna, Óðinn Bjarkason skoraði í sínum fyrsta leik í Bestu deildinni á meðan Luke Rae og Atli Sigurjónsson skoruðu einnig. Markús Páll Ellertsson skoraði mark Fram. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 29.9.2024 13:15
Uppgjörið: Vestri - HK 2-1 | Vestri úr fallsæti og með örlögin í eigin höndum Vestri kom til baka gegn HK og vann 2-1 sigur í sannkölluðum sex stiga leik í Bestu deild karla í knattspyrnu. Sigurinn lyftir Vestra upp úr fallsæti á kostnað HK. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 29.9.2024 13:15
Mikael Egill byrjaði þegar Rómverjar komu til baka Mikael Egill Ellertsson var í byrjunarliði Venezia sem komst yfir í Róm en mátti á endanum þola 2-1 tap í Serie A, ítölsku efstu deild karla í knattspyrnu. Þá halda nýliðar Como áfram að sækja sigra. Fótbolti 29.9.2024 15:30
Delap bjargaði stigi fyrir nýliðina Liam Delap skoraði bæði mörk Ipswich Town þegar nýliðarnir gerðu 2-2 jafntefli við Aston Villa í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla. Enski boltinn 29.9.2024 15:13
Emilía Kiær skoraði og Glódís Perla sá rautt í öruggum sigri Framherjinn Emilía Kiær Ásgeirsdóttir skoraði annað marka Nordsjælland í góðum sigri í efstu deild kvenna í Danmörku. Þá fékk Glódís Perla Viggósdóttir tvö gul spjöld og þar með rautt þegar Bayern München vann öruggan 4-0 sigur á Werder Bremen. Fótbolti 29.9.2024 14:31
Vilja framlengja við nærri fertugan Ronaldo Al Nassr hefur opnað á viðræður við Cristiano Ronaldo um að framlengja samning hans til ársins 2026. Núverandi samningur framherjans gildir til næsta árs en félagið vill framlengja við hann sem fyrst. Fótbolti 29.9.2024 13:02
„Sannfærður um að við séum að einblína á röngu hlutina“ Hilmar Árni Halldórsson, leikmaður Stjörnunnar í Bestu deild karla í knattspyrnu, lauk MA prófi í heimspeki frá Háskóla Íslands nú í sumar. Þrátt fyrir gríðarlega góðan árangur innan vallar þá eru aðrir hlutir honum efst í huga. Íslenski boltinn 29.9.2024 12:30
Upphafið að endinum hjá Ten Hag? Manchester United hefur farið illa af stað í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu og þá gerði liðið jafntefli við Twente frá Hollandi í Evrópudeildinni í vikunni. Næstu þrír leikir liðsins eru í erfiðari kantinum og gætu verið upphafið að endinum hjá þjálfara liðsins, Erik ten Hag. Enski boltinn 29.9.2024 12:02
Sjáðu fyrstu mörk Orra Steins í treyju Real Sociedad Landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson hefur opnað markareikning sinn á Spáni en hann kom inn af bekknum og skoraði tvö í 3-0 sigri liðsins á Valencia. Þetta voru hans fyrstu mörk síðan hann gekk í raðir Sociedad frá FC Kaupmannahöfn. Fótbolti 29.9.2024 11:15
Vonbrigða tímabil Vals getur skorið úr um hvar titillinn endar Valur ætlaði sér að vera í Íslandsmeistarabaráttunni í Bestu deild karla og kvenna í sumar. Kvennaliðið mætir Breiðablik í hreinum úrslitaleik á meðan karlaliðið getur haft áhrif á það hvort Breiðablik vinni tvöfalt eða hvort titillinn verði áfram í Víkinni. Íslenski boltinn 29.9.2024 10:32
Nökkvi Þeyr kom að marki og Messi bjargaði stigi Nökkvi Þeyr Þórisson var með svokallaða íshokkí-stoðsendingu í 3-1 sigri sinna manna í St. Louis City á Sporting Kansas City í MLS-deildinni í knattspyrnu. Þá skoraði Lionel Messi glæsimark sem bjargaði stigi fyrir Inter Miami gegn Charlotte. Fótbolti 29.9.2024 09:02
KSÍ sækir um í Afrekssjóð ÍSÍ fyrir næsta ár Knattspyrnusamband Íslands hefur lagt fram umsókn um úthlutun í Afrekssjóð ÍSÍ, Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, fyrir árið 2025. Frá þessu er greint á vef KSÍ. Fótbolti 28.9.2024 23:16
Willum Þór skoraði í endurkomu sigri Birmingham Góð byrjun Birmingham City í ensku C-deildinni heldur áfram og þá heldur Willum Þór Willumsson áfram að gera það gott. Hann skoraði fyrsta markið í 3-2 endurkomusigri liðsins á Peterborough United í dag. Enski boltinn 28.9.2024 16:16
Arsenal skaut Refina í blálokin Skytturnar skutu Refina í kaf í blálokin í kaflaskiptum leik á Emirates-leikvangingum í Lundúnum, lokatölur 4-2. Enski boltinn 28.9.2024 13:32