Oliver við æfingar á Englandi eftir frábært tímabil með ÍBV Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. september 2024 17:31 Oliver Heiðarsson í leik með ÍBV. Vísir/Anton Brink Oliver Heiðarsson, leikmaður ÍBV sem vann Lengjudeild karla í fótbolta, er nú við æfingar i Englandi þar sem faðir hans spilaði lengi vel. Oliver var markahæsti leikmaður deildarinnar með 14 mörk og átti stóran þátt í því að ÍBV fór beint aftur upp í Bestu deild karla. Jafnframt valdi Fótbolti.net hann besta leikmann tímabilsins. Heiðar í leik með Watford.PA Images/Getty Images Heiðar Helguson, faðir Olivers, lék lengi vel á Englandi og fær sonur hans því að æfa með U-21 árs liði Watford þar sem Heiðar spilaði frá 1999 til 2005 og svo aftur frá 2009-2010. „Er búinn að æfa með U-21 árs liði Watford síðan á miðvikudaginn. Fer síðan til Liverpool um helgina og geri eins hjá Everton,“ sagði Oliver í viðtali við Fótbolti.net. Heiðar spilaði með Sean Dyche, núverandi þjálfara Everton, hjá Watford og náði að toga í nokkra spotta. Gerði hann slíkt hið sama þegar hann var aðstoðarþjálfari Kórdrengja sem léku í Lengjudeildinni en liðið fékk þá markvörðurinn Lukas Jensen á láni frá Burnley sem Dyche þjálfaði. Markvörðurinn er í dag aðalmarkvörður Millwall í ensku B-deildinni. Í viðtali sínu við Fótbolti.net segir Oliver að getustigið sér örlítið hærra en hann eigi að venjast hér á landi. Hann gerir sér ekki vonir um að fá kall inn á aðalliðsæfingu hjá Watford eða Everton „en það væri gaman.“ ÍBV fer upp í Bestu deildina ásamt Aftureldingu sem hafði betur í úrslitaleik umspilsins gegn Keflavík. Það er þó óvíst hver þjálfar ÍBV á næstu leiktíð þar sem Hermann Hreiðarsson sagði starfi sínu lausu eftir að tímabilinu lauk. Fótbolti Íslenski boltinn Enski boltinn ÍBV Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Fleiri fréttir Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Sjá meira
Oliver var markahæsti leikmaður deildarinnar með 14 mörk og átti stóran þátt í því að ÍBV fór beint aftur upp í Bestu deild karla. Jafnframt valdi Fótbolti.net hann besta leikmann tímabilsins. Heiðar í leik með Watford.PA Images/Getty Images Heiðar Helguson, faðir Olivers, lék lengi vel á Englandi og fær sonur hans því að æfa með U-21 árs liði Watford þar sem Heiðar spilaði frá 1999 til 2005 og svo aftur frá 2009-2010. „Er búinn að æfa með U-21 árs liði Watford síðan á miðvikudaginn. Fer síðan til Liverpool um helgina og geri eins hjá Everton,“ sagði Oliver í viðtali við Fótbolti.net. Heiðar spilaði með Sean Dyche, núverandi þjálfara Everton, hjá Watford og náði að toga í nokkra spotta. Gerði hann slíkt hið sama þegar hann var aðstoðarþjálfari Kórdrengja sem léku í Lengjudeildinni en liðið fékk þá markvörðurinn Lukas Jensen á láni frá Burnley sem Dyche þjálfaði. Markvörðurinn er í dag aðalmarkvörður Millwall í ensku B-deildinni. Í viðtali sínu við Fótbolti.net segir Oliver að getustigið sér örlítið hærra en hann eigi að venjast hér á landi. Hann gerir sér ekki vonir um að fá kall inn á aðalliðsæfingu hjá Watford eða Everton „en það væri gaman.“ ÍBV fer upp í Bestu deildina ásamt Aftureldingu sem hafði betur í úrslitaleik umspilsins gegn Keflavík. Það er þó óvíst hver þjálfar ÍBV á næstu leiktíð þar sem Hermann Hreiðarsson sagði starfi sínu lausu eftir að tímabilinu lauk.
Fótbolti Íslenski boltinn Enski boltinn ÍBV Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Fleiri fréttir Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn