Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. nóvember 2024 14:02 Soffía Dögg hvetur fólk til þess að fara yfir dótið í geymslunni og henda í tæka tíð svo hægt sé að létta afkomendunum lífið. Vísir/Vilhelm/Getty Sjónvarpsstjarnan Soffa Dögg Garðarsdóttir sem oftast er kennd við Skreytum hús hvetur fólk til þess að huga að því fyrr en ella að henda dóti í þeirra eigu þegar það kemst á miðjan aldur til þess að auðvelda afkomendum þeirra lífið þegar það fellur frá. Þetta hefur öðlast miklar vinsældir í Svíþjóð og er kallað sænska dauðahreinsunin. Þetta kemur fram í Bítinu á Bylgjunni. Soffía Dögg heldur úti sjónvarpsþáttunum Skreytum hús og samnefndri vefsíðu. Nýja serían hófst í vikunni og er fyrsti þáttur á Vísi. Soffía tekur fram að hún komi sjálf af langri línu geymara en hún og systkini hennar aðstoðuðu foreldra sína við að tæma húsið sitt í sumar þegar þau fóru á hjúkrunarheimili. Snýst um að einfalda líf sitt og barnanna „Við erum geymarar af guðs náð. Það er pínu lítið kaldhæðnislegt að ég sé að tala um þetta, kona með fullt háaloft af jóladóti,“ segir Soffía á léttu nótunum í Bítinu. Hún segist sjálf tengjast sínum hlutum tilfinningalegum böndum en sænska hreinsunin snúist um að einfalda lífið. „Hvað er það sem verður geymt eftir þinn dag? Við erum að geyma svo mikið ógrynni af hlutum sem skipta engan máli nema mig eða þig,“ segir Soffía sem bendir á að það sé frábært að fara að huga að þessum málum þegar fólk er komið á miðjan aldur. Það sé alls ekki of snemmt þegar fólk sé orðið 50 ára. „Hugsaðu samt um það að síðan fer brekkan að verða aðeins brattari. Þegar maður fer að eldast þá verður allt aðeins erfiðara og erfiðara. Þegar þú ert kona og ferð til kvensjúkdómalæknis á milli fertugs og fimmtugs þá er farið að spyrja þig spurninga út í heilsufar og þá er spurt hvernig ertu andlega ertu ennþá með þor, ertu ennþá með þrek, ertu orðin rög við að gera hlutina og maður missir oft kraftinn og hlutirnir stækka í augunum á manni og verða ótrúlega stórir þannig þú þarft að byrja á þessu áður en þú ferð að slæda niður brekkuna.“ Hús og heimili Bítið Tengdar fréttir Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Í fyrsta þætti af fimmtu þáttaröð af Skreytum hús, sem er í umsjón Soffíu Daggar Garðarsdóttur, heimsótti hún mæðgurnar, Emilíu Þóru Ólafsdóttur og Írisi Kristinsdóttur, gjarnan kennd við Buttercup, sem eru nýlega fluttar á Álftanes úr Grindavík. 5. nóvember 2024 07:01 Mest lesið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Tíska og hönnun Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Fleiri fréttir „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Sjá meira
Þetta kemur fram í Bítinu á Bylgjunni. Soffía Dögg heldur úti sjónvarpsþáttunum Skreytum hús og samnefndri vefsíðu. Nýja serían hófst í vikunni og er fyrsti þáttur á Vísi. Soffía tekur fram að hún komi sjálf af langri línu geymara en hún og systkini hennar aðstoðuðu foreldra sína við að tæma húsið sitt í sumar þegar þau fóru á hjúkrunarheimili. Snýst um að einfalda líf sitt og barnanna „Við erum geymarar af guðs náð. Það er pínu lítið kaldhæðnislegt að ég sé að tala um þetta, kona með fullt háaloft af jóladóti,“ segir Soffía á léttu nótunum í Bítinu. Hún segist sjálf tengjast sínum hlutum tilfinningalegum böndum en sænska hreinsunin snúist um að einfalda lífið. „Hvað er það sem verður geymt eftir þinn dag? Við erum að geyma svo mikið ógrynni af hlutum sem skipta engan máli nema mig eða þig,“ segir Soffía sem bendir á að það sé frábært að fara að huga að þessum málum þegar fólk er komið á miðjan aldur. Það sé alls ekki of snemmt þegar fólk sé orðið 50 ára. „Hugsaðu samt um það að síðan fer brekkan að verða aðeins brattari. Þegar maður fer að eldast þá verður allt aðeins erfiðara og erfiðara. Þegar þú ert kona og ferð til kvensjúkdómalæknis á milli fertugs og fimmtugs þá er farið að spyrja þig spurninga út í heilsufar og þá er spurt hvernig ertu andlega ertu ennþá með þor, ertu ennþá með þrek, ertu orðin rög við að gera hlutina og maður missir oft kraftinn og hlutirnir stækka í augunum á manni og verða ótrúlega stórir þannig þú þarft að byrja á þessu áður en þú ferð að slæda niður brekkuna.“
Hús og heimili Bítið Tengdar fréttir Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Í fyrsta þætti af fimmtu þáttaröð af Skreytum hús, sem er í umsjón Soffíu Daggar Garðarsdóttur, heimsótti hún mæðgurnar, Emilíu Þóru Ólafsdóttur og Írisi Kristinsdóttur, gjarnan kennd við Buttercup, sem eru nýlega fluttar á Álftanes úr Grindavík. 5. nóvember 2024 07:01 Mest lesið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Tíska og hönnun Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Fleiri fréttir „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Sjá meira
Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Í fyrsta þætti af fimmtu þáttaröð af Skreytum hús, sem er í umsjón Soffíu Daggar Garðarsdóttur, heimsótti hún mæðgurnar, Emilíu Þóru Ólafsdóttur og Írisi Kristinsdóttur, gjarnan kennd við Buttercup, sem eru nýlega fluttar á Álftanes úr Grindavík. 5. nóvember 2024 07:01