Rauða spjaldið hans Bruno dregið til baka Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. október 2024 18:02 Bruno Fernandes fer ekki í leikbann. Getty/Robbie Jay Barratt Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, mun ekki missa af næstu þremur leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni þar sem rauða spjaldið sem hann fékk gegn Tottenham Hotspur hefur verið dregið til baka. Fernandes fékk að líta rauða spjaldið í 3-0 tapi Man United gegn Tottenham í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Spjaldið þótti heldur undarlegt þar sem það var lítið sem benti til þess brotið verðskuldaði spjald, hvað þá rautt. Rauða spjaldið fór hins vegar á loft í stöðunni 1-0 fyrir Tottenham og manni færri sáu Rauðu djöflarnir aldrei til sólar. Man Utd áfrýjaði spjaldinu og nú hefur verið staðfest að það standi ekki. Bruno er því ekki á leiðinni í þriggja leikja bann eins og venja er þegar menn fá beint rautt spjald. Það má því reikna með að hann verði í byrjunarliðinu þegar Man Utd heimsækir Aston Villa þann 6. október næstkomandi. Manchester United's appeal has been successful ✅Bruno Fernandes was sent off against Tottenham on Sunday, but will now be available for their next three Premier League fixtures.#BBCFootball #PL pic.twitter.com/Xh0SFDuf3I— BBC Sport (@BBCSport) October 1, 2024 Man United er í 13. sæti að loknum sex umferðum með aðeins sjö stig. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Albert verður ekki kallaður inn í íslenska hópinn Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Wales: Varamaðurinn Logi maður leiksins eftir ótrúlega innkomu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Wales 2-2 | Logi sem þarf að verða að báli Fótbolti Stefán Árni stríddi Tomma með paparassa myndbandi frá sumrinu Körfubolti Logi fær ekki seinna markið skráð á sig Fótbolti Valsmenn rufu fjörutíu marka múrinn Handbolti Hareide: „Við gerðum skelfileg mistök“ Fótbolti Stefán Teitur og Jón Dagur á leið í bann Fótbolti „Við munum læra margt af þessu“ Fótbolti Twitter um leikinn: Haltu bara áfram að skína Logi Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaður Brighton var nálægt því að deyja um borð í flugvél Saka fór meiddur út af Mazraoui fór í aðgerð vegna hjartavandamála Stjörnulögfræðingur á að bjarga Paqueta frá lífstíðarbanni Milan vill að Zlatan sæki landa sinn frá Manchester Fyrrum leikmaður ÍBV og Sheffield United fannst látinn Leikmaður Chelsea flutti aftur heim til mömmu og pabba Gott fyrir Heimi en áfall fyrir Liverpool Grealish: Ég hefði átt að fara með á EM Félögunum refsað en Jackson sleppur Á skotskónum í framrúðubikarnum Lineker gefur lítið fyrir slúðursögur um framtíð sína Man City og enska úrvalsdeildin segjast bæði hafa borið sigur úr býtum Hætti á samfélagsmiðlum og hættir ekki að skora Onana haldið oftast hreinu Ofurvaramaðurinn Duran fær nýjan sex ára samning Næstu vikur gríðarlega mikilvægar fyrir Ten Hag „Bara lygarar og svindlarar sem segja að hann sé vandamálið“ Man United ekki byrjað verr síðan 1989 Hemp í sögubækurnar og Man City á toppinn Ten Hag: Erum allir á sömu blaðsíðu Ótrúleg endurkoma Brighton Forest fékk stig manni færri Markalaust á Villa Park Van Nistelrooy hræddur um að hann verði álitinn hafa stungið Ten Hag í bakið Markaskorarinn Kovačić: „Engir auðveldir leikir í þessari deild“ Óttast að Alisson sé frá næstu vikurnar Pickford bjargaði stigi Meistararnir lentu undir en unnu samt Skytturnar komu til baka gegn Dýrlingunum Sjá meira
Fernandes fékk að líta rauða spjaldið í 3-0 tapi Man United gegn Tottenham í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Spjaldið þótti heldur undarlegt þar sem það var lítið sem benti til þess brotið verðskuldaði spjald, hvað þá rautt. Rauða spjaldið fór hins vegar á loft í stöðunni 1-0 fyrir Tottenham og manni færri sáu Rauðu djöflarnir aldrei til sólar. Man Utd áfrýjaði spjaldinu og nú hefur verið staðfest að það standi ekki. Bruno er því ekki á leiðinni í þriggja leikja bann eins og venja er þegar menn fá beint rautt spjald. Það má því reikna með að hann verði í byrjunarliðinu þegar Man Utd heimsækir Aston Villa þann 6. október næstkomandi. Manchester United's appeal has been successful ✅Bruno Fernandes was sent off against Tottenham on Sunday, but will now be available for their next three Premier League fixtures.#BBCFootball #PL pic.twitter.com/Xh0SFDuf3I— BBC Sport (@BBCSport) October 1, 2024 Man United er í 13. sæti að loknum sex umferðum með aðeins sjö stig.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Albert verður ekki kallaður inn í íslenska hópinn Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Wales: Varamaðurinn Logi maður leiksins eftir ótrúlega innkomu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Wales 2-2 | Logi sem þarf að verða að báli Fótbolti Stefán Árni stríddi Tomma með paparassa myndbandi frá sumrinu Körfubolti Logi fær ekki seinna markið skráð á sig Fótbolti Valsmenn rufu fjörutíu marka múrinn Handbolti Hareide: „Við gerðum skelfileg mistök“ Fótbolti Stefán Teitur og Jón Dagur á leið í bann Fótbolti „Við munum læra margt af þessu“ Fótbolti Twitter um leikinn: Haltu bara áfram að skína Logi Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaður Brighton var nálægt því að deyja um borð í flugvél Saka fór meiddur út af Mazraoui fór í aðgerð vegna hjartavandamála Stjörnulögfræðingur á að bjarga Paqueta frá lífstíðarbanni Milan vill að Zlatan sæki landa sinn frá Manchester Fyrrum leikmaður ÍBV og Sheffield United fannst látinn Leikmaður Chelsea flutti aftur heim til mömmu og pabba Gott fyrir Heimi en áfall fyrir Liverpool Grealish: Ég hefði átt að fara með á EM Félögunum refsað en Jackson sleppur Á skotskónum í framrúðubikarnum Lineker gefur lítið fyrir slúðursögur um framtíð sína Man City og enska úrvalsdeildin segjast bæði hafa borið sigur úr býtum Hætti á samfélagsmiðlum og hættir ekki að skora Onana haldið oftast hreinu Ofurvaramaðurinn Duran fær nýjan sex ára samning Næstu vikur gríðarlega mikilvægar fyrir Ten Hag „Bara lygarar og svindlarar sem segja að hann sé vandamálið“ Man United ekki byrjað verr síðan 1989 Hemp í sögubækurnar og Man City á toppinn Ten Hag: Erum allir á sömu blaðsíðu Ótrúleg endurkoma Brighton Forest fékk stig manni færri Markalaust á Villa Park Van Nistelrooy hræddur um að hann verði álitinn hafa stungið Ten Hag í bakið Markaskorarinn Kovačić: „Engir auðveldir leikir í þessari deild“ Óttast að Alisson sé frá næstu vikurnar Pickford bjargaði stigi Meistararnir lentu undir en unnu samt Skytturnar komu til baka gegn Dýrlingunum Sjá meira