Rauða spjaldið hans Bruno dregið til baka Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. október 2024 18:02 Bruno Fernandes fer ekki í leikbann. Getty/Robbie Jay Barratt Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, mun ekki missa af næstu þremur leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni þar sem rauða spjaldið sem hann fékk gegn Tottenham Hotspur hefur verið dregið til baka. Fernandes fékk að líta rauða spjaldið í 3-0 tapi Man United gegn Tottenham í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Spjaldið þótti heldur undarlegt þar sem það var lítið sem benti til þess brotið verðskuldaði spjald, hvað þá rautt. Rauða spjaldið fór hins vegar á loft í stöðunni 1-0 fyrir Tottenham og manni færri sáu Rauðu djöflarnir aldrei til sólar. Man Utd áfrýjaði spjaldinu og nú hefur verið staðfest að það standi ekki. Bruno er því ekki á leiðinni í þriggja leikja bann eins og venja er þegar menn fá beint rautt spjald. Það má því reikna með að hann verði í byrjunarliðinu þegar Man Utd heimsækir Aston Villa þann 6. október næstkomandi. Manchester United's appeal has been successful ✅Bruno Fernandes was sent off against Tottenham on Sunday, but will now be available for their next three Premier League fixtures.#BBCFootball #PL pic.twitter.com/Xh0SFDuf3I— BBC Sport (@BBCSport) October 1, 2024 Man United er í 13. sæti að loknum sex umferðum með aðeins sjö stig. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 „Engin draumastaða“ Handbolti Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti Sir Alex er enn að vinna titla Enski boltinn Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Íslenski boltinn Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Fleiri fréttir Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Sjá meira
Fernandes fékk að líta rauða spjaldið í 3-0 tapi Man United gegn Tottenham í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Spjaldið þótti heldur undarlegt þar sem það var lítið sem benti til þess brotið verðskuldaði spjald, hvað þá rautt. Rauða spjaldið fór hins vegar á loft í stöðunni 1-0 fyrir Tottenham og manni færri sáu Rauðu djöflarnir aldrei til sólar. Man Utd áfrýjaði spjaldinu og nú hefur verið staðfest að það standi ekki. Bruno er því ekki á leiðinni í þriggja leikja bann eins og venja er þegar menn fá beint rautt spjald. Það má því reikna með að hann verði í byrjunarliðinu þegar Man Utd heimsækir Aston Villa þann 6. október næstkomandi. Manchester United's appeal has been successful ✅Bruno Fernandes was sent off against Tottenham on Sunday, but will now be available for their next three Premier League fixtures.#BBCFootball #PL pic.twitter.com/Xh0SFDuf3I— BBC Sport (@BBCSport) October 1, 2024 Man United er í 13. sæti að loknum sex umferðum með aðeins sjö stig.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 „Engin draumastaða“ Handbolti Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti Sir Alex er enn að vinna titla Enski boltinn Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Íslenski boltinn Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Fleiri fréttir Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Sjá meira