Fótbolti Frá Akureyri í Meistaradeild Asíu Lidja Kulis og Lara Ivanusa hafa yfirgefið Þór/KA og samið við Abu Dhabi Country Club sem spilar í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Liðið mun spila í riðlakeppni Meistaradeildar Asíu á komandi leiktíð. Íslenski boltinn 10.9.2024 22:16 Hungraður í að sýna fólki að það hefur rangt fyrir sér Harry Kane, fyrirliði enska karlalandsliðsins í knattspyrnu og markahæsti leikmaður í sögu þess, vill ólmur sýna fólki hvað í sér býr. Sérstaklega ef hann getur sýnt og sannað að það hafi rangt fyrir sér. Fótbolti 10.9.2024 21:31 Aftur töpuðu lærisveinar Heimis Heimir Hallgrímsson og lærisveinar hans í írska landsliðinu í fótbolta máttu þola annað tap sitt í röð þegar Írland fékk Grikkland í heimsókn í Þjóðadeild karla. Þá gerðu Holland og Þýskaland 2-2 jafntefli í fjörugum leik. Fótbolti 10.9.2024 20:57 Kane sá um baráttuglaða Finna England lagði Finnland 2-0 í leik liðanna í B-deild Þjóðadeildar karla í knattspyrnu í kvöld. Framherjinn Harry Kane var að leika sinn 100. A-landsleik fyrir England og gerði bæði mörkin, hann er því komin með 68 landsliðsmörk. Fótbolti 10.9.2024 20:45 Nóel Atli með brotið bein í fæti Nóel Atli Arnórsson, leikmaður Álaborgar í dönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu og yngri landsliða Íslands, er með brotið bein í fæti. Þetta staðfesti hann í samtali við Fótbolti.net. Fótbolti 10.9.2024 19:17 Uppgjörið: Ísland - Wales 1-2 | Sanngjarn sigur gestanna í mikilvægum leik Undir 21 árs landslið Íslands í knattspyrnu tók á móti Wales í þýðingarmiklum leik í undankeppni Evrópumótsins. Leikurinn fór fram á Víkingsvelli fyrr í dag og höfðu gestirnir betur 2-1. Fótbolti 10.9.2024 15:47 Fékk ekki atvinnuleyfi og fer ekki til Real Madríd Andy Mangan, aðstoðarþjálfari Stockport County í ensku C-deildinni, mun ekki ganga til liðs við Real Madríd þar sem hann fékk ekki atvinnuleyfi á Spáni. Fótbolti 10.9.2024 18:01 Sjóðheitur í Bestu deildinni í dag en kom heim í kulnun Viðar Örn Kjartansson byrjaði sumarið ekki vel með KA í Bestu deildinni í fótbolta en hefur raðað inn mörkum í síðustu leikjum á sama tíma og KA-liðið hefur þotið upp töfluna og komist í bikarúrslitaleikinn. Íslenski boltinn 10.9.2024 09:10 Memphis Depay endaði í Brasilíu Hollenski framherjinn Memphis Depay hefur skrifað undir tveggja ára samning við brasilíska félagið Corinthians. Fótbolti 10.9.2024 08:57 Býst við klassískum breskum bolta frá Wales: „Þurfum að vera klárir í slaginn“ Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari U-21 árs landslið drengja í knattspyrnu, býst við hörkuleik þegar Ísland mætir Wales í undankeppni EM 2025 síðar í dag. Ísland vann frækinn sigur á Danmörku í síðasta leik sínum en Ólafur Ingi býst við allt öðruvísi leik í dag. Fótbolti 10.9.2024 07:03 Segir afrek Ronaldo hvetja sig áfram Enski framherjinn Harry Kane spilar sinn 100. A-landsleik þegar England mætir Finnlandi á morgun, þriðjudag. Kane vonast til að spila fyrir þjóð sína jafn lengi og Cristiano Ronaldo hefur gert fyrir Portúgal. Fótbolti 9.9.2024 23:02 Myndasyrpa frá tapinu í Tyrklandi Ísland tapaði 3-1 fyrir Tyrklandi ytra í Þjóðadeild karla í knattspyrnu fyrr í kvöld. Hér að neðan má sjá myndasyrpu úr leiknum sem fram fór í İzmir. Fótbolti 9.9.2024 22:16 X yfir tapinu í Tyrklandi: „Þessi Fazmo horn eru unplayable“ Ísland tapaði 3-1 fyrir Tyrklandi í öðrum leik sínum í Þjóðadeild karla í knattspyrnu. Staðan var 1-1 í hálfleik en Tyrkir gengu frá dæminu í síðari hálfleik. Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, á meðan leik stóð. Fótbolti 9.9.2024 21:57 „Hefur alltaf reynst okkur erfitt að ná í úrslit í seinni leiknum“ „Verð að sjá þetta aftur. Við töpum boltanum rétt fyrir utan teig og þetta var alveg skelfileg byrjun á leiknum,“ sagði landsliðsþjálfarinn Åge Hareide eftir 3-1 tap Íslands gegn Tyrklandi ytra í Þjóðadeild karla í knattspyrnu. Fótbolti 9.9.2024 21:14 Šeško með þrennu og Haaland hetja Noregs Í B-deild Þjóðadeildar karla í knattspyrnu var af nægu að taka í kvöld. Wales skoraði tvö á þremur mínútum í Svartfjallalandi, Slóveninn Benjamin Šeško skoraði þrennu og Noregur vann leik. Fótbolti 9.9.2024 21:02 Frakkland með sannfærandi sigur á Belgíu Tveir leikir fóru fram í A-deild Þjóðadeildar karla í knattspyrnu í kvöld. Frakkland vann góðan 2-0 sigur á Belgíu á meðan Ítalía hefði þá átt að vinna Ísrael með meiri mun í leik sem fór fram á hlutlausum velli í Ungverjalandi. Fótbolti 9.9.2024 20:51 Umfjöllun: Tyrkland - Ísland 3-1 | Erfitt kvöld í Izmir Ísland varð að sætta sig við 3-1 tap gen Tyrklandi í Izmir í kvöld, fyrir framan fullan leikvang af líflegum stuðningsmönnum Tyrkja, í Þjóðadeild UEFA í fótbolta karla. Fótbolti 9.9.2024 18:02 Sjáðu þrennu Aktürkoğlu og Guðlaug Victor stanga boltann í netið Tyrkland vann Ísland 3-1 í 2. umferð Þjóðadeildar karla í knattspyrnu. Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan. Fótbolti 9.9.2024 19:37 Setja Rafa Mir til hliðar eftir ásakanir um kynferðisbrot Spænska knattspyrnufélagið Valencia hefur hafið innanbúðar rannsókn á ásökunum tveggja kvenna í garð Rafa Mir, leikmanns liðsins. Fótbolti 9.9.2024 19:33 Alexandra og Sveindís Jane mætast í Meistaradeildinni Landsliðskonurnar Alexandra Jóhannsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir mætast í forkeppni Meistaradeildar Evrópu eftir að lið þeirra drógust saman fyrr í dag. Fótbolti 9.9.2024 18:46 Byrjunarlið Íslands: Þrjár breytingar frá sigrinum á Laugardalsvelli Landsliðsþjálfarinn Åge Hareide gerir þrjár breytingar á byrjunarliði milli leikja í Þjóðadeild karla í knattspyrnu. Þeir Andri Lucas Guðjohnsen, Kolbeinn Birgir Finnsson og Guðlaugur Victor Pálsson koma inn í byrjunarliðið. Fótbolti 9.9.2024 17:41 England loks tekið úr handbremsu: „Leikmenn eiga allt hrós skilið“ England lagði lærisveina Heimis Hallgrímssonar hjá Írlandi 2-0 með mörkum tveimur fyrrverandi leikmanna yngri landsliða Íra, þeim Declan Rice og Jack Grealish. Sérfræðingar eru á því að nýr þjálfari Englands hafi tekið liðið úr handbremsu. Fótbolti 8.9.2024 23:01 Þriðju hollensku tvíburarnir sem spila fyrir A-landsliðið Jurrien og Quinten Timber eru tvíburabræður og spiluðu báðir í 5-2 sigri Hollands á Bosníu og Hersegóvínu í Þjóðadeild karla í knattspyrnu á laugardag. Þeir eru þriðja tvíburaparið sem spilar saman fyrr A-landslið Hollendinga. Fótbolti 8.9.2024 17:01 Afmælisbarnið Gylfi Þór fær kannski kökusneið Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson fagnar 35 ára afmæli sínu í dag. Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segir Gylfa Þór mögulega fá kökusneið í tilefni dagsins en ekki mikið meira en það þar sem það er leikur annað kvöld. Fótbolti 8.9.2024 16:01 Hlín tryggði Kristianstad mikilvæg þrjú stig á erfiðum útivelli Hlín Eiríksdóttir gerði sigurmark Kristianstad þegar liðið lagði Hammarby á útivelli með tveimur mörkum gegn einu. Markið kom seint í leiknum. Fótbolti 8.9.2024 15:01 Tilbúinn að kaupa Boehly út Það virðist mikið ósætti meðal eiganda enska knattspyrnuliðsins Chelsea og nú hefur Sky Sports greint frá því að Behdad Eghbali og Clearlake Capital séu tilbúin að kaupa Todd Boehly út en hann hefur verið andlit hinna misheppnuðu eigendaskipta félagsins. Enski boltinn 8.9.2024 12:46 „Ef þetta hefði gerst í karlafótbolta“ „Ef þetta hefði gerst í karlafótbolta,“ skrifar Magnús Örn Helgason, yfirmaður knattspyrnumála hjá Gróttu um mynd sem birt var af þjálfara FHL og aðstoðarþjálfara Fram eftir sigur síðarnefnda liðsins á því fyrrnefnda í lokaumferð Lengjudeildar kvenna. Með sigrinum tryggði Fram sér sæti í Bestu deild kvenna að ári. Íslenski boltinn 8.9.2024 11:31 Fjölskyldan í fyrsta sæti hjá Falk sem missti af stórleiknum gegn Bröndby Rasmus Falk, fyrirliði FC Kaupmannahafnar, missti af nágrannaslagnum gegn Bröndby á dögunum þar sem eiginkona hans, Jacqueline Ann Sofie Falk Østergaard, þurfti að gangast undir aðgerð eftir að hafa fætt fyrirbura fyrr í sumar. Fótbolti 8.9.2024 11:01 Vill gera fjölskylduna stolta en það getur reynst þrautin þyngri Stefán Teitur Þórðarson lék sinn 21. A-landsleik í 2-0 sigrinum á Svartfjallalandi. Hann er þó langt frá því að vera leikjahæsti landsliðsmaðurinn í fjölskyldu sinni enda kemur hann af mikilli fótboltaætt. Enski boltinn 8.9.2024 10:16 Uppgjör: Breiðablik - Sporting | Evrópudraumur Blika á enda Breiðablik tók á móti portúgalska stórveldinu Sporting Lissabon í 1. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar nú í dag. Leikið var við toppaðstæður á Kópavogsvelli þar sem gestirnir frá Portúgal reyndust sterkari og sigruðu sannfærandi 2-0. Fótbolti 7.9.2024 16:15 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 334 ›
Frá Akureyri í Meistaradeild Asíu Lidja Kulis og Lara Ivanusa hafa yfirgefið Þór/KA og samið við Abu Dhabi Country Club sem spilar í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Liðið mun spila í riðlakeppni Meistaradeildar Asíu á komandi leiktíð. Íslenski boltinn 10.9.2024 22:16
Hungraður í að sýna fólki að það hefur rangt fyrir sér Harry Kane, fyrirliði enska karlalandsliðsins í knattspyrnu og markahæsti leikmaður í sögu þess, vill ólmur sýna fólki hvað í sér býr. Sérstaklega ef hann getur sýnt og sannað að það hafi rangt fyrir sér. Fótbolti 10.9.2024 21:31
Aftur töpuðu lærisveinar Heimis Heimir Hallgrímsson og lærisveinar hans í írska landsliðinu í fótbolta máttu þola annað tap sitt í röð þegar Írland fékk Grikkland í heimsókn í Þjóðadeild karla. Þá gerðu Holland og Þýskaland 2-2 jafntefli í fjörugum leik. Fótbolti 10.9.2024 20:57
Kane sá um baráttuglaða Finna England lagði Finnland 2-0 í leik liðanna í B-deild Þjóðadeildar karla í knattspyrnu í kvöld. Framherjinn Harry Kane var að leika sinn 100. A-landsleik fyrir England og gerði bæði mörkin, hann er því komin með 68 landsliðsmörk. Fótbolti 10.9.2024 20:45
Nóel Atli með brotið bein í fæti Nóel Atli Arnórsson, leikmaður Álaborgar í dönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu og yngri landsliða Íslands, er með brotið bein í fæti. Þetta staðfesti hann í samtali við Fótbolti.net. Fótbolti 10.9.2024 19:17
Uppgjörið: Ísland - Wales 1-2 | Sanngjarn sigur gestanna í mikilvægum leik Undir 21 árs landslið Íslands í knattspyrnu tók á móti Wales í þýðingarmiklum leik í undankeppni Evrópumótsins. Leikurinn fór fram á Víkingsvelli fyrr í dag og höfðu gestirnir betur 2-1. Fótbolti 10.9.2024 15:47
Fékk ekki atvinnuleyfi og fer ekki til Real Madríd Andy Mangan, aðstoðarþjálfari Stockport County í ensku C-deildinni, mun ekki ganga til liðs við Real Madríd þar sem hann fékk ekki atvinnuleyfi á Spáni. Fótbolti 10.9.2024 18:01
Sjóðheitur í Bestu deildinni í dag en kom heim í kulnun Viðar Örn Kjartansson byrjaði sumarið ekki vel með KA í Bestu deildinni í fótbolta en hefur raðað inn mörkum í síðustu leikjum á sama tíma og KA-liðið hefur þotið upp töfluna og komist í bikarúrslitaleikinn. Íslenski boltinn 10.9.2024 09:10
Memphis Depay endaði í Brasilíu Hollenski framherjinn Memphis Depay hefur skrifað undir tveggja ára samning við brasilíska félagið Corinthians. Fótbolti 10.9.2024 08:57
Býst við klassískum breskum bolta frá Wales: „Þurfum að vera klárir í slaginn“ Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari U-21 árs landslið drengja í knattspyrnu, býst við hörkuleik þegar Ísland mætir Wales í undankeppni EM 2025 síðar í dag. Ísland vann frækinn sigur á Danmörku í síðasta leik sínum en Ólafur Ingi býst við allt öðruvísi leik í dag. Fótbolti 10.9.2024 07:03
Segir afrek Ronaldo hvetja sig áfram Enski framherjinn Harry Kane spilar sinn 100. A-landsleik þegar England mætir Finnlandi á morgun, þriðjudag. Kane vonast til að spila fyrir þjóð sína jafn lengi og Cristiano Ronaldo hefur gert fyrir Portúgal. Fótbolti 9.9.2024 23:02
Myndasyrpa frá tapinu í Tyrklandi Ísland tapaði 3-1 fyrir Tyrklandi ytra í Þjóðadeild karla í knattspyrnu fyrr í kvöld. Hér að neðan má sjá myndasyrpu úr leiknum sem fram fór í İzmir. Fótbolti 9.9.2024 22:16
X yfir tapinu í Tyrklandi: „Þessi Fazmo horn eru unplayable“ Ísland tapaði 3-1 fyrir Tyrklandi í öðrum leik sínum í Þjóðadeild karla í knattspyrnu. Staðan var 1-1 í hálfleik en Tyrkir gengu frá dæminu í síðari hálfleik. Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, á meðan leik stóð. Fótbolti 9.9.2024 21:57
„Hefur alltaf reynst okkur erfitt að ná í úrslit í seinni leiknum“ „Verð að sjá þetta aftur. Við töpum boltanum rétt fyrir utan teig og þetta var alveg skelfileg byrjun á leiknum,“ sagði landsliðsþjálfarinn Åge Hareide eftir 3-1 tap Íslands gegn Tyrklandi ytra í Þjóðadeild karla í knattspyrnu. Fótbolti 9.9.2024 21:14
Šeško með þrennu og Haaland hetja Noregs Í B-deild Þjóðadeildar karla í knattspyrnu var af nægu að taka í kvöld. Wales skoraði tvö á þremur mínútum í Svartfjallalandi, Slóveninn Benjamin Šeško skoraði þrennu og Noregur vann leik. Fótbolti 9.9.2024 21:02
Frakkland með sannfærandi sigur á Belgíu Tveir leikir fóru fram í A-deild Þjóðadeildar karla í knattspyrnu í kvöld. Frakkland vann góðan 2-0 sigur á Belgíu á meðan Ítalía hefði þá átt að vinna Ísrael með meiri mun í leik sem fór fram á hlutlausum velli í Ungverjalandi. Fótbolti 9.9.2024 20:51
Umfjöllun: Tyrkland - Ísland 3-1 | Erfitt kvöld í Izmir Ísland varð að sætta sig við 3-1 tap gen Tyrklandi í Izmir í kvöld, fyrir framan fullan leikvang af líflegum stuðningsmönnum Tyrkja, í Þjóðadeild UEFA í fótbolta karla. Fótbolti 9.9.2024 18:02
Sjáðu þrennu Aktürkoğlu og Guðlaug Victor stanga boltann í netið Tyrkland vann Ísland 3-1 í 2. umferð Þjóðadeildar karla í knattspyrnu. Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan. Fótbolti 9.9.2024 19:37
Setja Rafa Mir til hliðar eftir ásakanir um kynferðisbrot Spænska knattspyrnufélagið Valencia hefur hafið innanbúðar rannsókn á ásökunum tveggja kvenna í garð Rafa Mir, leikmanns liðsins. Fótbolti 9.9.2024 19:33
Alexandra og Sveindís Jane mætast í Meistaradeildinni Landsliðskonurnar Alexandra Jóhannsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir mætast í forkeppni Meistaradeildar Evrópu eftir að lið þeirra drógust saman fyrr í dag. Fótbolti 9.9.2024 18:46
Byrjunarlið Íslands: Þrjár breytingar frá sigrinum á Laugardalsvelli Landsliðsþjálfarinn Åge Hareide gerir þrjár breytingar á byrjunarliði milli leikja í Þjóðadeild karla í knattspyrnu. Þeir Andri Lucas Guðjohnsen, Kolbeinn Birgir Finnsson og Guðlaugur Victor Pálsson koma inn í byrjunarliðið. Fótbolti 9.9.2024 17:41
England loks tekið úr handbremsu: „Leikmenn eiga allt hrós skilið“ England lagði lærisveina Heimis Hallgrímssonar hjá Írlandi 2-0 með mörkum tveimur fyrrverandi leikmanna yngri landsliða Íra, þeim Declan Rice og Jack Grealish. Sérfræðingar eru á því að nýr þjálfari Englands hafi tekið liðið úr handbremsu. Fótbolti 8.9.2024 23:01
Þriðju hollensku tvíburarnir sem spila fyrir A-landsliðið Jurrien og Quinten Timber eru tvíburabræður og spiluðu báðir í 5-2 sigri Hollands á Bosníu og Hersegóvínu í Þjóðadeild karla í knattspyrnu á laugardag. Þeir eru þriðja tvíburaparið sem spilar saman fyrr A-landslið Hollendinga. Fótbolti 8.9.2024 17:01
Afmælisbarnið Gylfi Þór fær kannski kökusneið Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson fagnar 35 ára afmæli sínu í dag. Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segir Gylfa Þór mögulega fá kökusneið í tilefni dagsins en ekki mikið meira en það þar sem það er leikur annað kvöld. Fótbolti 8.9.2024 16:01
Hlín tryggði Kristianstad mikilvæg þrjú stig á erfiðum útivelli Hlín Eiríksdóttir gerði sigurmark Kristianstad þegar liðið lagði Hammarby á útivelli með tveimur mörkum gegn einu. Markið kom seint í leiknum. Fótbolti 8.9.2024 15:01
Tilbúinn að kaupa Boehly út Það virðist mikið ósætti meðal eiganda enska knattspyrnuliðsins Chelsea og nú hefur Sky Sports greint frá því að Behdad Eghbali og Clearlake Capital séu tilbúin að kaupa Todd Boehly út en hann hefur verið andlit hinna misheppnuðu eigendaskipta félagsins. Enski boltinn 8.9.2024 12:46
„Ef þetta hefði gerst í karlafótbolta“ „Ef þetta hefði gerst í karlafótbolta,“ skrifar Magnús Örn Helgason, yfirmaður knattspyrnumála hjá Gróttu um mynd sem birt var af þjálfara FHL og aðstoðarþjálfara Fram eftir sigur síðarnefnda liðsins á því fyrrnefnda í lokaumferð Lengjudeildar kvenna. Með sigrinum tryggði Fram sér sæti í Bestu deild kvenna að ári. Íslenski boltinn 8.9.2024 11:31
Fjölskyldan í fyrsta sæti hjá Falk sem missti af stórleiknum gegn Bröndby Rasmus Falk, fyrirliði FC Kaupmannahafnar, missti af nágrannaslagnum gegn Bröndby á dögunum þar sem eiginkona hans, Jacqueline Ann Sofie Falk Østergaard, þurfti að gangast undir aðgerð eftir að hafa fætt fyrirbura fyrr í sumar. Fótbolti 8.9.2024 11:01
Vill gera fjölskylduna stolta en það getur reynst þrautin þyngri Stefán Teitur Þórðarson lék sinn 21. A-landsleik í 2-0 sigrinum á Svartfjallalandi. Hann er þó langt frá því að vera leikjahæsti landsliðsmaðurinn í fjölskyldu sinni enda kemur hann af mikilli fótboltaætt. Enski boltinn 8.9.2024 10:16
Uppgjör: Breiðablik - Sporting | Evrópudraumur Blika á enda Breiðablik tók á móti portúgalska stórveldinu Sporting Lissabon í 1. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar nú í dag. Leikið var við toppaðstæður á Kópavogsvelli þar sem gestirnir frá Portúgal reyndust sterkari og sigruðu sannfærandi 2-0. Fótbolti 7.9.2024 16:15