Fótbolti Pirlo atvinnulaus Tyrkneska knattspyrnufélagið Fatih Karagümrük Spor Kulübü hefur ákveðið að láta þjálfara sinn Andrea Pirlo fara þó enn séu þrjár umferðir þangað til tyrkneska úrvalsdeildin klárast. Fótbolti 24.5.2023 18:31 Varnarmaður Man United á leið til Barcelona Ona Batlle verður samningslaus í sumar og stefnir í að hún gangi í raðir Barcelona en hún er uppalin í Katalóníu. Enski boltinn 24.5.2023 17:45 Facebook-síða Maradona hökkuð: „Þið vitið að ég sviðsetti dauða minn“ Óprúttinn aðili hefur komist inn á Facebook-síðu knattspyrnugoðsagnarinnar Diego Maradona og birtir þar heldur ónærgætnar færslur um þessar mundir. Fótbolti 23.5.2023 22:41 „Hef reynt nánast allt til að benda á þá ömurlegu stöðu sem við búum við“ Óli Stefán Flóventsson, þjálfari karlaliðs Sindra frá Höfn í Hornafirði, er kominn í leyfi frá þjálfarastörfum sökum þess að hann kveðst vera að bugast vegna stuðningsleysis af hálfu bæjarfélagsins og skorts á aðstöðu á Höfn. Fótbolti 23.5.2023 20:04 Þakka ótrúlegan stuðning eftir að kveikt var í velli félagsins Skoska neðri deildarliðið Dunipace FC hefur þakkað stuðningsfólki sínu fyrir ótrúlegan stuðning og fjárhagslega aðstoð eftir að kveikt var í gervigrasvelli liðsins fyrir ekki svo löngu. Fótbolti 23.5.2023 07:00 Dæmdi úrslitaleik HM og nú úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu Pólverjinn Szymon Marciniak mun dæma úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á milli Inter og Manchester City sem fram fer á Atatürk-vellinum í Istanbúl í Tyrklandi þann 10. júní. Fótbolti 22.5.2023 23:30 Arsenal stórhuga í sumar Enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal er stórhuga í sumar eftir að hafa misst enska meistaratitilinn í knattspyrnu úr greipum sér. Liðið stefnir á að bæta við sig nokkrum þekktum stærðum til að það gerist ekki aftur. Enski boltinn 22.5.2023 23:00 Rúnar Páll: Þetta er ekki búið fyrr en þetta er búið Stjarnan og Fylkir gerðu 2-2 jafntefli í 8. umferð Bestu deildar karla í Garðabænum í kvöld. Eftir að Fylkir hafði komist í 1-2 jöfnuðu Stjörnumenn með marki undir lokin. Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, var súr í leikslok. Íslenski boltinn 22.5.2023 22:10 Var mjög dramatískur og mjög spennandi leikur Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar, var að vonum ánægður með dramatískan sigur á Þór/KA í Bestu-deild kvenna í fótbolta. Dramatískt mark Freyju Karínar Þorvarðsdóttur á loka mínútu leiksins var það sem skildi liðin að í lokin. Íslenski boltinn 22.5.2023 22:01 Newcastle í Meistaradeildina á næstu leiktíð Newcastle United mun spila í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Þetta varð staðfest þegar Newcastle gerði markalaust jafntefli við Leicester City í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í kvöld. Enski boltinn 22.5.2023 21:16 Tíu stig dregin af Juventus sem tapaði gegn Empoli | Rómverjar í basli Rétt áður en leikur Empoli og Juventus í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, hófst kom í ljós að 10 stig höfðu verið dæmd af félaginu. Fótbolti 22.5.2023 20:47 Sjálfsmark Arnórs Ingva gaf Elfsborg sigur gegn Norrköping Arnór Sigurðsson kom Norrköping yfir í Íslendingslag gegn Elfsborg í sænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Það dugði hins vegar ekki þar sem Elfsborg kom til baka og vann 2-1 sigur þar sem Arnór Ingvi Traustason setti boltann í eigið net. Þá vann Kalmar 1-0 útisigur. Fótbolti 22.5.2023 19:15 Að minnsta kosti tólf létust á fótboltaleik í El Salvador Að minnsta kosti tólf eru látnir eftir að áhorfendur voru að reyna að komast á völlinn fyrir leik Alianza og FAS í El Salvador í gær. Um hundrað manns voru fluttir á sjúkrahús. Fótbolti 21.5.2023 12:00 Feginn að vera laus við nikótínið „Hefði ég staðið mig betur án snus? Ég held það,“ segir Arnar Þór Viðarsson fyrrum landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu og vísar þar í notkun á nikótínpúðum. Sport 20.5.2023 19:01 Lið Árna tapaði mikilvægum stigum í toppbaráttunni Árni Vilhjálmsson kom inn sem varamaður þegar Zalgiris tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttunni í litháísku deildinni. Fótbolti 20.5.2023 13:54 Rúnar Már lék allan leikinn í jafntefli Rúnar Már Sigurjónsson lék allan leikinn með Voluntari sem gerði 2-2 jafntefli gegn Chindia Targoviste í rúmensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 19.5.2023 19:30 Kvikindisleg gjöf Höllu Hrundar til utanríkisráðherra Argentínu Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri hitti í dag Santiago Cafiero utanríkisráðherra Argentínu til að ræða loftslagsmál og orkuskipti. Halla Hrund kvaddi utanríkisráðherrann með gjöf, sem var mynd af víðfrægri markvörslu Hannesar Þórs Halldórssonar á víti Lionel Messi. Innlent 18.5.2023 19:45 Saman í D-deildinni árið 2018 en berjast nú um sæti í ensku úrvalsdeildinni Coventry City og Luton Town mætast í því sem hefur verið kallað verðmætasti leikur fótboltans. Um er að ræða úrslitaleik umspils B-deildar á Englandi en sigurvegarinn tryggir sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 18.5.2023 17:46 Adam Ægir komið að flestum mörkum og Nikolaj Hansen unnið langflest skallaeinvígi Þriðjungur Bestu deildar karla er nú búinn og því er tilvalið að skoða hvaða leikmenn skora hæst í helstu tölfræði þáttum deildarinnar. Íslenski boltinn 18.5.2023 16:00 Lykilmaður Keflavíkur frá næstu mánuði Nacho Heras, varnarmaður Keflavíkur í Bestu deild karla í knattspyrnu, verður frá næstu 2-3 mánuðina vegna meiðsla sem hann varð fyrir í 0-2 tapi liðsins gegn HK í síðustu umferð. Íslenski boltinn 18.5.2023 15:30 Martinelli missir af síðustu leikjum Arsenal á leiktíðinni Brasilíumaðurinn Gabriel Martinelli mun ekki spila meira með Arsenal á leiktíðinni. Missir hann af síðustu tveimur leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni þegar enn er tölfræðilegur möguleiki fyrir liðið að verða Englandsmeistari. Enski boltinn 18.5.2023 14:01 Pep Guardiola í hóp með Sir Alex Ferguson og Carlo Ancelotti Sigur Manchester City á Real Madríd í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu kom Pep Guardiola. þjálfara City, í einkar fámennan hóp. Fótbolti 18.5.2023 13:31 Lykilmaður Íslandsmeistara Vals að öllum líkindum lengi frá Hanna Kallmaier, leikmaður Íslands- og bikarmeistara Vals, spilar að öllum líkindum ekki meira í Bestu deild kvenna í knattspyrnu á tímabilinu. Hún meiddist í síðustu umferð þegar Valur beið lægri hlut gegn Stjörnunni. Íslenski boltinn 18.5.2023 13:00 Mál Kjartans Henry fyrir aganefnd KSÍ Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, hefur vísað máli Kjartans Henry Finnbogasonar, framherja FH, til aganefndar sambandsins. Íslenski boltinn 18.5.2023 12:01 Fyrrverandi miðjumaður Liverpool vill ekki taka við Tottenham Xabi Alonso, þjálfari Bayer Leverkusen í Þýskalandi, mun ekki taka við Tottenham Hotspur. Fótbolti 18.5.2023 11:30 Sergio Busquets: Maðurinn sem breytti Makélélé-stöðunni Hinn 34 ára gamli Sergio Busquets mun yfirgefa Spánarmeistara Barcelona eftir 15 ára í aðalliði félagsins. Busquets hefur verið gríðarlega sigursæll og segja má að hann hafi breytt stöðunni og hlutverki djúps miðjumanns með spilamennsku sinni. Fótbolti 18.5.2023 11:15 „Ein ákvörðun hér eða þar sem getur ráðið úrslitum“ Ingvar Jónsson og félagar í Víking hafa byrjað Íslandsmótið í fótbolta af miklum krafti. Svo miklum raunar að Víkingar virðast ætla að stinga önnur lið deildarinnar af. Þá hefur Ingvar aðeins fengið á sig eitt mark í fyrstu sjö umferðum Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 18.5.2023 10:00 Real Madríd vill þrjár stórstjörnur í sumar Real Madríd stefnir á að sækja nokkur af stærstu nöfnum Evrópu þegar félagaskiptaglugginn opnar í sumar. Fótbolti 18.5.2023 08:01 „Líður eins og þú sért einn í heiminum“ David Raya, markvörður Brentford í ensku úrvalsdeildinni, segir að markmannsstaðan sé sú erfiðasta á knattspyrnuvellinum vegna þess hversu strembin hún er andlega. Enski boltinn 18.5.2023 07:01 „Verður að fagna þegar þú kemst í úrslit Meistaradeildar Evrópu“ Pep Guardiola viðurkenndi að leikmenn hans myndu fá að fagna því að Manchester City væri komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu. Fagnaðarlætin verða þó ekki of löng þar sem Man City getur tryggt sér enska meistaratitilinn á sunnudag. Fótbolti 17.5.2023 22:30 « ‹ 102 103 104 105 106 107 108 109 110 … 334 ›
Pirlo atvinnulaus Tyrkneska knattspyrnufélagið Fatih Karagümrük Spor Kulübü hefur ákveðið að láta þjálfara sinn Andrea Pirlo fara þó enn séu þrjár umferðir þangað til tyrkneska úrvalsdeildin klárast. Fótbolti 24.5.2023 18:31
Varnarmaður Man United á leið til Barcelona Ona Batlle verður samningslaus í sumar og stefnir í að hún gangi í raðir Barcelona en hún er uppalin í Katalóníu. Enski boltinn 24.5.2023 17:45
Facebook-síða Maradona hökkuð: „Þið vitið að ég sviðsetti dauða minn“ Óprúttinn aðili hefur komist inn á Facebook-síðu knattspyrnugoðsagnarinnar Diego Maradona og birtir þar heldur ónærgætnar færslur um þessar mundir. Fótbolti 23.5.2023 22:41
„Hef reynt nánast allt til að benda á þá ömurlegu stöðu sem við búum við“ Óli Stefán Flóventsson, þjálfari karlaliðs Sindra frá Höfn í Hornafirði, er kominn í leyfi frá þjálfarastörfum sökum þess að hann kveðst vera að bugast vegna stuðningsleysis af hálfu bæjarfélagsins og skorts á aðstöðu á Höfn. Fótbolti 23.5.2023 20:04
Þakka ótrúlegan stuðning eftir að kveikt var í velli félagsins Skoska neðri deildarliðið Dunipace FC hefur þakkað stuðningsfólki sínu fyrir ótrúlegan stuðning og fjárhagslega aðstoð eftir að kveikt var í gervigrasvelli liðsins fyrir ekki svo löngu. Fótbolti 23.5.2023 07:00
Dæmdi úrslitaleik HM og nú úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu Pólverjinn Szymon Marciniak mun dæma úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á milli Inter og Manchester City sem fram fer á Atatürk-vellinum í Istanbúl í Tyrklandi þann 10. júní. Fótbolti 22.5.2023 23:30
Arsenal stórhuga í sumar Enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal er stórhuga í sumar eftir að hafa misst enska meistaratitilinn í knattspyrnu úr greipum sér. Liðið stefnir á að bæta við sig nokkrum þekktum stærðum til að það gerist ekki aftur. Enski boltinn 22.5.2023 23:00
Rúnar Páll: Þetta er ekki búið fyrr en þetta er búið Stjarnan og Fylkir gerðu 2-2 jafntefli í 8. umferð Bestu deildar karla í Garðabænum í kvöld. Eftir að Fylkir hafði komist í 1-2 jöfnuðu Stjörnumenn með marki undir lokin. Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, var súr í leikslok. Íslenski boltinn 22.5.2023 22:10
Var mjög dramatískur og mjög spennandi leikur Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar, var að vonum ánægður með dramatískan sigur á Þór/KA í Bestu-deild kvenna í fótbolta. Dramatískt mark Freyju Karínar Þorvarðsdóttur á loka mínútu leiksins var það sem skildi liðin að í lokin. Íslenski boltinn 22.5.2023 22:01
Newcastle í Meistaradeildina á næstu leiktíð Newcastle United mun spila í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Þetta varð staðfest þegar Newcastle gerði markalaust jafntefli við Leicester City í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í kvöld. Enski boltinn 22.5.2023 21:16
Tíu stig dregin af Juventus sem tapaði gegn Empoli | Rómverjar í basli Rétt áður en leikur Empoli og Juventus í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, hófst kom í ljós að 10 stig höfðu verið dæmd af félaginu. Fótbolti 22.5.2023 20:47
Sjálfsmark Arnórs Ingva gaf Elfsborg sigur gegn Norrköping Arnór Sigurðsson kom Norrköping yfir í Íslendingslag gegn Elfsborg í sænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Það dugði hins vegar ekki þar sem Elfsborg kom til baka og vann 2-1 sigur þar sem Arnór Ingvi Traustason setti boltann í eigið net. Þá vann Kalmar 1-0 útisigur. Fótbolti 22.5.2023 19:15
Að minnsta kosti tólf létust á fótboltaleik í El Salvador Að minnsta kosti tólf eru látnir eftir að áhorfendur voru að reyna að komast á völlinn fyrir leik Alianza og FAS í El Salvador í gær. Um hundrað manns voru fluttir á sjúkrahús. Fótbolti 21.5.2023 12:00
Feginn að vera laus við nikótínið „Hefði ég staðið mig betur án snus? Ég held það,“ segir Arnar Þór Viðarsson fyrrum landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu og vísar þar í notkun á nikótínpúðum. Sport 20.5.2023 19:01
Lið Árna tapaði mikilvægum stigum í toppbaráttunni Árni Vilhjálmsson kom inn sem varamaður þegar Zalgiris tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttunni í litháísku deildinni. Fótbolti 20.5.2023 13:54
Rúnar Már lék allan leikinn í jafntefli Rúnar Már Sigurjónsson lék allan leikinn með Voluntari sem gerði 2-2 jafntefli gegn Chindia Targoviste í rúmensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 19.5.2023 19:30
Kvikindisleg gjöf Höllu Hrundar til utanríkisráðherra Argentínu Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri hitti í dag Santiago Cafiero utanríkisráðherra Argentínu til að ræða loftslagsmál og orkuskipti. Halla Hrund kvaddi utanríkisráðherrann með gjöf, sem var mynd af víðfrægri markvörslu Hannesar Þórs Halldórssonar á víti Lionel Messi. Innlent 18.5.2023 19:45
Saman í D-deildinni árið 2018 en berjast nú um sæti í ensku úrvalsdeildinni Coventry City og Luton Town mætast í því sem hefur verið kallað verðmætasti leikur fótboltans. Um er að ræða úrslitaleik umspils B-deildar á Englandi en sigurvegarinn tryggir sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 18.5.2023 17:46
Adam Ægir komið að flestum mörkum og Nikolaj Hansen unnið langflest skallaeinvígi Þriðjungur Bestu deildar karla er nú búinn og því er tilvalið að skoða hvaða leikmenn skora hæst í helstu tölfræði þáttum deildarinnar. Íslenski boltinn 18.5.2023 16:00
Lykilmaður Keflavíkur frá næstu mánuði Nacho Heras, varnarmaður Keflavíkur í Bestu deild karla í knattspyrnu, verður frá næstu 2-3 mánuðina vegna meiðsla sem hann varð fyrir í 0-2 tapi liðsins gegn HK í síðustu umferð. Íslenski boltinn 18.5.2023 15:30
Martinelli missir af síðustu leikjum Arsenal á leiktíðinni Brasilíumaðurinn Gabriel Martinelli mun ekki spila meira með Arsenal á leiktíðinni. Missir hann af síðustu tveimur leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni þegar enn er tölfræðilegur möguleiki fyrir liðið að verða Englandsmeistari. Enski boltinn 18.5.2023 14:01
Pep Guardiola í hóp með Sir Alex Ferguson og Carlo Ancelotti Sigur Manchester City á Real Madríd í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu kom Pep Guardiola. þjálfara City, í einkar fámennan hóp. Fótbolti 18.5.2023 13:31
Lykilmaður Íslandsmeistara Vals að öllum líkindum lengi frá Hanna Kallmaier, leikmaður Íslands- og bikarmeistara Vals, spilar að öllum líkindum ekki meira í Bestu deild kvenna í knattspyrnu á tímabilinu. Hún meiddist í síðustu umferð þegar Valur beið lægri hlut gegn Stjörnunni. Íslenski boltinn 18.5.2023 13:00
Mál Kjartans Henry fyrir aganefnd KSÍ Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, hefur vísað máli Kjartans Henry Finnbogasonar, framherja FH, til aganefndar sambandsins. Íslenski boltinn 18.5.2023 12:01
Fyrrverandi miðjumaður Liverpool vill ekki taka við Tottenham Xabi Alonso, þjálfari Bayer Leverkusen í Þýskalandi, mun ekki taka við Tottenham Hotspur. Fótbolti 18.5.2023 11:30
Sergio Busquets: Maðurinn sem breytti Makélélé-stöðunni Hinn 34 ára gamli Sergio Busquets mun yfirgefa Spánarmeistara Barcelona eftir 15 ára í aðalliði félagsins. Busquets hefur verið gríðarlega sigursæll og segja má að hann hafi breytt stöðunni og hlutverki djúps miðjumanns með spilamennsku sinni. Fótbolti 18.5.2023 11:15
„Ein ákvörðun hér eða þar sem getur ráðið úrslitum“ Ingvar Jónsson og félagar í Víking hafa byrjað Íslandsmótið í fótbolta af miklum krafti. Svo miklum raunar að Víkingar virðast ætla að stinga önnur lið deildarinnar af. Þá hefur Ingvar aðeins fengið á sig eitt mark í fyrstu sjö umferðum Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 18.5.2023 10:00
Real Madríd vill þrjár stórstjörnur í sumar Real Madríd stefnir á að sækja nokkur af stærstu nöfnum Evrópu þegar félagaskiptaglugginn opnar í sumar. Fótbolti 18.5.2023 08:01
„Líður eins og þú sért einn í heiminum“ David Raya, markvörður Brentford í ensku úrvalsdeildinni, segir að markmannsstaðan sé sú erfiðasta á knattspyrnuvellinum vegna þess hversu strembin hún er andlega. Enski boltinn 18.5.2023 07:01
„Verður að fagna þegar þú kemst í úrslit Meistaradeildar Evrópu“ Pep Guardiola viðurkenndi að leikmenn hans myndu fá að fagna því að Manchester City væri komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu. Fagnaðarlætin verða þó ekki of löng þar sem Man City getur tryggt sér enska meistaratitilinn á sunnudag. Fótbolti 17.5.2023 22:30