ÍR Óvænt úrslit í Safamýri, endurkoma fyrir norðan og Grótta vann sex stiga leikinn Olís deild karla er byrjuð að rúlla á nýjan leik. Deildin fór af stað um helgina eftir ansi langa pásu, bæði vegna kórónuveirunnar og HM, en í gær fóru fram þrír leikir. Handbolti 29.1.2021 18:31 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍR 29-21 | Fyrsti sigur Gróttu kom gegn ÍR sem er enn án sigurs Fyrir leik kvöldsins höfðu hvorki Grótta né ÍR unnið leik í Olís-deild karla í handbolta á leiktíðinni. Grótta landaði þægilegum átta marka sigri, lokatölur 29-21 heimamönnum í vil. Handbolti 28.1.2021 17:16 Borce bað stuðningsmenn ÍR afsökunar „Þetta eru augljóslega mikil vonbrigði, ég gat ekki ímyndað mér þetta í minni verstu martröð,“ sagði Borce Ilievski, þjálfari ÍR eftir tapið slæma gegn Þór Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 25.1.2021 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 105-58 | Breiðhyltingar niðurlægðir Þór Þorlákshöfn vann í kvöld stórsigur á ÍR í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn, lokatölur 105-58. Fyrsti leikhluti var nokkuð jafn, en gestirnir sáu aldrei til sólar eftir það. Körfubolti 25.1.2021 17:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór Ak. 105-90 | ÍR keyrði yfir Þór í þriðja leikhlutanum Sigurlausir Þórsarar mættu í Seljaskóla og mættu ÍR. Eftir jafnan og spennandi fyrri hálfleik þá keyrðu ÍR-ingar yfir gestina í síðari hálfleik. Körfubolti 21.1.2021 17:30 Demanturinn í ÍR sem er að verða uppáhalds leikmaður Benna Benedikt Guðmundsson er að eignast nýjan uppáhalds leikmann í Domino's deild karla. Sá heitir Everage Richardson og leikur með ÍR. Körfubolti 19.1.2021 15:30 Mikið fjör á þorrablóti ÍR Þorrablót verða haldin með öðru sniði en venjulega nú í ár. Íþróttafélag Reykjavíkur var með þeim fyrstu á landinu til að halda stórt Þorrablót og fór blótið fram á laugardagskvöldið og í beinni á Vísi. Lífið 19.1.2021 13:30 Umfjöllun og viðtöl: Höttur - ÍR 87-105 | Öflugir ÍR-ingar unnu stórt á Egilsstöðum Nýliðar Hattar tóku á móti ÍR sem er spáð góðu gengi í Domino's deild karla í vetur. Hattarmenn eiga enn eftir að vinna leik á tímabilinu. Körfubolti 17.1.2021 18:31 Bein útsending: Þorrablót ÍR Þorrablót verða haldin með öðru sniði en venjulega nú í ár. Íþróttafélag Reykjavíkur er með þeim fyrstu á landinu til að halda stórt Þorrablót en í kvöld fer það fram á rafrænan máta. Lífið 16.1.2021 19:01 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 90-96 | Stórskotalið Vals sótti tvö stig í Breiðholtið Jón Arnór Stefánsson, Kristófer Acox og félagar í Val sóttu tvö stig í Seljaskóla í kvöld. Körfubolti 14.1.2021 19:30 ÍR áfrýjar máli Sigurðar til Landsréttar Körfuknattleiksdeild ÍR hefur áfrýjað úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í málinu gegn Sigurði Gunnari Þorsteinssyni til Landsréttar. Körfubolti 11.12.2020 15:03 Héraðsdómur dæmdi ÍR til að greiða Sigurði tæpar tvær milljónir Héraðsdómur Reykjavíkur féllst á kröfur Sigurðar Gunnar Þorsteinssonar um að ÍR ætti að greiða honum tæpar tvær milljónir króna vegna vangoldinna launa. Körfubolti 17.11.2020 16:20 Þjálfari ÍR-inga léttklæddur í dagatali ÍR fór nýstárlegar leiðir í fjáröflunum fyrir tímabilið í Olís deild karla í handbolta. Mun nýjasta útspil þeirra þó toppa allt fram að þessu. Handbolti 11.11.2020 23:01 Reyndi að kynda upp í Seinni bylgju mönnum og þeir voru ekki hrifnir Er hægt að vera betri allan tímann en tapa leiknum? Seinni bylgjan ræddi viðtalið við þjálfara ÍR eftir tapleikinn á móti Fram. Handbolti 5.10.2020 12:01 Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍR 27-24 | Fyrsti sigur Fram kominn í hús Fram vann sinn fyrsta sigur í Olís deild karla á þessu tímabili er botnlið ÍR heimsótti Safamýrina. Lokatölur 27-24. Handbolti 3.10.2020 16:32 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - ÍR 83-87 | ÍR sótti tvö stig í Síkið ÍR gerði sér lítið fyrir og sótti tvö stig í Síkið gegn meistaraefnunum í Tindastól. Körfubolti 1.10.2020 18:30 Segir að ÍR hafi allt til alls til að verða Íslandsmeistari Benedikt Guðmundsson sér ekkert því til fyrirstöðu að ÍR verði Íslandsmeistari. Körfubolti 1.10.2020 15:30 Spáin fyrir Domino´s deild karla 2020-21: Grasið nú grænna hinum megin við lækinn (4.-6. sæti) Valsmenn hafa sótt sér þjálfara og sterka leikmenn úr KR-fjölskyldunni og nú er að sjá hvort þeir geti farið að fagna titlum í körfunni eftir næstum því fjögurra áratuga bið. Vísir skoðar í dag sæti fjögur til sex í spánni. Körfubolti 30.9.2020 12:01 Fyrsti sigur Þórsara í efstu deild í fjórtán ár og Mosfellingar á toppinn Þrír leikir fóru fram í Olís-deild karla í gær. Þór, Afturelding og FH fögnuðu sigrum. Handbolti 25.9.2020 17:31 Kristinn: Ég er of feitur til þess að vera inn á „Við vorum bara lélegir, við erum þar sem við eigum heima,” sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR var vonsvikinn eftir tap á móti Þór Ak. í Austurbergi í kvöld. Handbolti 24.9.2020 22:19 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór 21-26 | Þórsarar komnir á blað Þór Akureyri er komið á blað í Olís deild karla þennan veturinn en ÍR er enn án stiga. Handbolti 24.9.2020 18:46 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍR 43-24 | Valur kjöldró ÍR að Hlíðarenda Breiðhyltingar vilja eflaust gleyma ferð sinni á Hlíðarenda í kvöld. Þeir ætluðu að sýna Völsurum hvar Davíð keypti ölið en það gekk einfaldlega ekki upp. Valur vann 19 marka sigur og ljóst að ÍR-ingar verða í miklum vandræðum í vetur. Handbolti 18.9.2020 16:46 Valur með talsvert meira fjármagn en við Valur pakkaði ÍR saman í 2. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Ljóst var að róðurinn yrði þungur fyrir Breiðhyltinga en 19 marka sigur Vals var ekki eitthvað sem sérfræðingarnir sáu fyrir. Handbolti 18.9.2020 19:46 Eyþór ekki með ÍR fyrr en eftir áramót Lið ÍR í Olís deild karla í handknattleik varð fyrir áfalli rétt fyrir mót en nú er ljóst að Eyþór Vestmann mun ekki leika með liðinu fyrr en á næsta ári. Handbolti 14.9.2020 23:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - ÍBV 31-38 | Eyjamenn byrjuðu á útisigri ÍBV vann fyrsta leik nýs tímabils í Olís-deild karla í handbolta þegar liðið sótt ÍR heim í Breiðholtið. Lokatölur urðu 38-31 eftir að ÍBV hafði verið 21-17 yfir í hálfleik. Handbolti 10.9.2020 17:15 Spáin fyrir Olís-deild karla 2020-21: Hvaða lið fara á Grillið? (10.-12. sæti) Vísir spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild karla og byrjar á fallbaráttunni. Handbolti 7.9.2020 13:00 Sigurður framlengir við ÍR en lánaður til Kríu Fyrstu deildarlið Kríu í handbolta heldur áfram að safna liði fyrir komandi átök í vetur. Handbolti 24.8.2020 17:36 ÍR fær markvörð frá Stjörnunni Markvörðurinn Ólafur Rafn Gíslason er genginn til liðs við ÍR. Handbolti 18.8.2020 20:30 Björgvin Páll til liðs við ÍR Handknattleiksmaðurinn Björgvin Páll Rúnarsson er genginn til liðs við ÍR og hefur skrifað undir samning til tveggja ára við félagið. Handbolti 10.8.2020 15:30 Guðbjörg Jóna með besta afrekið en FH-ingar með flesta titla Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir úr ÍR og Kolbeinn Höður Gunnarsson úr FH eru sprettharðasta fólk landsins í dag miðað við það að þau unnu 100 metra hlaup á fyrri keppnisdegi Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum á Akureyri. Sport 25.7.2020 16:31 « ‹ 12 13 14 15 16 ›
Óvænt úrslit í Safamýri, endurkoma fyrir norðan og Grótta vann sex stiga leikinn Olís deild karla er byrjuð að rúlla á nýjan leik. Deildin fór af stað um helgina eftir ansi langa pásu, bæði vegna kórónuveirunnar og HM, en í gær fóru fram þrír leikir. Handbolti 29.1.2021 18:31
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍR 29-21 | Fyrsti sigur Gróttu kom gegn ÍR sem er enn án sigurs Fyrir leik kvöldsins höfðu hvorki Grótta né ÍR unnið leik í Olís-deild karla í handbolta á leiktíðinni. Grótta landaði þægilegum átta marka sigri, lokatölur 29-21 heimamönnum í vil. Handbolti 28.1.2021 17:16
Borce bað stuðningsmenn ÍR afsökunar „Þetta eru augljóslega mikil vonbrigði, ég gat ekki ímyndað mér þetta í minni verstu martröð,“ sagði Borce Ilievski, þjálfari ÍR eftir tapið slæma gegn Þór Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 25.1.2021 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 105-58 | Breiðhyltingar niðurlægðir Þór Þorlákshöfn vann í kvöld stórsigur á ÍR í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn, lokatölur 105-58. Fyrsti leikhluti var nokkuð jafn, en gestirnir sáu aldrei til sólar eftir það. Körfubolti 25.1.2021 17:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór Ak. 105-90 | ÍR keyrði yfir Þór í þriðja leikhlutanum Sigurlausir Þórsarar mættu í Seljaskóla og mættu ÍR. Eftir jafnan og spennandi fyrri hálfleik þá keyrðu ÍR-ingar yfir gestina í síðari hálfleik. Körfubolti 21.1.2021 17:30
Demanturinn í ÍR sem er að verða uppáhalds leikmaður Benna Benedikt Guðmundsson er að eignast nýjan uppáhalds leikmann í Domino's deild karla. Sá heitir Everage Richardson og leikur með ÍR. Körfubolti 19.1.2021 15:30
Mikið fjör á þorrablóti ÍR Þorrablót verða haldin með öðru sniði en venjulega nú í ár. Íþróttafélag Reykjavíkur var með þeim fyrstu á landinu til að halda stórt Þorrablót og fór blótið fram á laugardagskvöldið og í beinni á Vísi. Lífið 19.1.2021 13:30
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - ÍR 87-105 | Öflugir ÍR-ingar unnu stórt á Egilsstöðum Nýliðar Hattar tóku á móti ÍR sem er spáð góðu gengi í Domino's deild karla í vetur. Hattarmenn eiga enn eftir að vinna leik á tímabilinu. Körfubolti 17.1.2021 18:31
Bein útsending: Þorrablót ÍR Þorrablót verða haldin með öðru sniði en venjulega nú í ár. Íþróttafélag Reykjavíkur er með þeim fyrstu á landinu til að halda stórt Þorrablót en í kvöld fer það fram á rafrænan máta. Lífið 16.1.2021 19:01
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 90-96 | Stórskotalið Vals sótti tvö stig í Breiðholtið Jón Arnór Stefánsson, Kristófer Acox og félagar í Val sóttu tvö stig í Seljaskóla í kvöld. Körfubolti 14.1.2021 19:30
ÍR áfrýjar máli Sigurðar til Landsréttar Körfuknattleiksdeild ÍR hefur áfrýjað úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í málinu gegn Sigurði Gunnari Þorsteinssyni til Landsréttar. Körfubolti 11.12.2020 15:03
Héraðsdómur dæmdi ÍR til að greiða Sigurði tæpar tvær milljónir Héraðsdómur Reykjavíkur féllst á kröfur Sigurðar Gunnar Þorsteinssonar um að ÍR ætti að greiða honum tæpar tvær milljónir króna vegna vangoldinna launa. Körfubolti 17.11.2020 16:20
Þjálfari ÍR-inga léttklæddur í dagatali ÍR fór nýstárlegar leiðir í fjáröflunum fyrir tímabilið í Olís deild karla í handbolta. Mun nýjasta útspil þeirra þó toppa allt fram að þessu. Handbolti 11.11.2020 23:01
Reyndi að kynda upp í Seinni bylgju mönnum og þeir voru ekki hrifnir Er hægt að vera betri allan tímann en tapa leiknum? Seinni bylgjan ræddi viðtalið við þjálfara ÍR eftir tapleikinn á móti Fram. Handbolti 5.10.2020 12:01
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍR 27-24 | Fyrsti sigur Fram kominn í hús Fram vann sinn fyrsta sigur í Olís deild karla á þessu tímabili er botnlið ÍR heimsótti Safamýrina. Lokatölur 27-24. Handbolti 3.10.2020 16:32
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - ÍR 83-87 | ÍR sótti tvö stig í Síkið ÍR gerði sér lítið fyrir og sótti tvö stig í Síkið gegn meistaraefnunum í Tindastól. Körfubolti 1.10.2020 18:30
Segir að ÍR hafi allt til alls til að verða Íslandsmeistari Benedikt Guðmundsson sér ekkert því til fyrirstöðu að ÍR verði Íslandsmeistari. Körfubolti 1.10.2020 15:30
Spáin fyrir Domino´s deild karla 2020-21: Grasið nú grænna hinum megin við lækinn (4.-6. sæti) Valsmenn hafa sótt sér þjálfara og sterka leikmenn úr KR-fjölskyldunni og nú er að sjá hvort þeir geti farið að fagna titlum í körfunni eftir næstum því fjögurra áratuga bið. Vísir skoðar í dag sæti fjögur til sex í spánni. Körfubolti 30.9.2020 12:01
Fyrsti sigur Þórsara í efstu deild í fjórtán ár og Mosfellingar á toppinn Þrír leikir fóru fram í Olís-deild karla í gær. Þór, Afturelding og FH fögnuðu sigrum. Handbolti 25.9.2020 17:31
Kristinn: Ég er of feitur til þess að vera inn á „Við vorum bara lélegir, við erum þar sem við eigum heima,” sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR var vonsvikinn eftir tap á móti Þór Ak. í Austurbergi í kvöld. Handbolti 24.9.2020 22:19
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór 21-26 | Þórsarar komnir á blað Þór Akureyri er komið á blað í Olís deild karla þennan veturinn en ÍR er enn án stiga. Handbolti 24.9.2020 18:46
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍR 43-24 | Valur kjöldró ÍR að Hlíðarenda Breiðhyltingar vilja eflaust gleyma ferð sinni á Hlíðarenda í kvöld. Þeir ætluðu að sýna Völsurum hvar Davíð keypti ölið en það gekk einfaldlega ekki upp. Valur vann 19 marka sigur og ljóst að ÍR-ingar verða í miklum vandræðum í vetur. Handbolti 18.9.2020 16:46
Valur með talsvert meira fjármagn en við Valur pakkaði ÍR saman í 2. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Ljóst var að róðurinn yrði þungur fyrir Breiðhyltinga en 19 marka sigur Vals var ekki eitthvað sem sérfræðingarnir sáu fyrir. Handbolti 18.9.2020 19:46
Eyþór ekki með ÍR fyrr en eftir áramót Lið ÍR í Olís deild karla í handknattleik varð fyrir áfalli rétt fyrir mót en nú er ljóst að Eyþór Vestmann mun ekki leika með liðinu fyrr en á næsta ári. Handbolti 14.9.2020 23:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - ÍBV 31-38 | Eyjamenn byrjuðu á útisigri ÍBV vann fyrsta leik nýs tímabils í Olís-deild karla í handbolta þegar liðið sótt ÍR heim í Breiðholtið. Lokatölur urðu 38-31 eftir að ÍBV hafði verið 21-17 yfir í hálfleik. Handbolti 10.9.2020 17:15
Spáin fyrir Olís-deild karla 2020-21: Hvaða lið fara á Grillið? (10.-12. sæti) Vísir spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild karla og byrjar á fallbaráttunni. Handbolti 7.9.2020 13:00
Sigurður framlengir við ÍR en lánaður til Kríu Fyrstu deildarlið Kríu í handbolta heldur áfram að safna liði fyrir komandi átök í vetur. Handbolti 24.8.2020 17:36
ÍR fær markvörð frá Stjörnunni Markvörðurinn Ólafur Rafn Gíslason er genginn til liðs við ÍR. Handbolti 18.8.2020 20:30
Björgvin Páll til liðs við ÍR Handknattleiksmaðurinn Björgvin Páll Rúnarsson er genginn til liðs við ÍR og hefur skrifað undir samning til tveggja ára við félagið. Handbolti 10.8.2020 15:30
Guðbjörg Jóna með besta afrekið en FH-ingar með flesta titla Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir úr ÍR og Kolbeinn Höður Gunnarsson úr FH eru sprettharðasta fólk landsins í dag miðað við það að þau unnu 100 metra hlaup á fyrri keppnisdegi Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum á Akureyri. Sport 25.7.2020 16:31