Körfuboltakvöld um innkomu Friðriks í Breiðholtið: „Er að gera stórkostlega hluti með þetta ÍR-lið“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. febrúar 2022 10:31 Friðrik Ingi Rúnarsson hefur gert góða hluti síðan hann tók við ÍR. Vísir/Bára Dröfn Þó ÍR hafi tapað naumlega gegn ríkjandi Íslandsmeisturum Þórs Þorlákshafnar í síðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta þá fékk þjálfari liðsins – sem og leikmenn hans – mikið hrós í síðasta þætti Körfuboltakvölds. „ÍR-ingar fengu þrjá leikmenn þegar Friðrik Ingi (Rúnarsson, þjálfari liðsins) kom. Tristan Simpson, Igor Maric og Jordan Semple sem var mjög góður í þessum leik. Hann er skemmtileg týpa,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi um eina af nýjustu viðbótum Subway-deildarinnar. Semple skoraði 24 stig, tók 12 fráköst og gaf 8 stoðsendingar í naumu tapi ÍR gegn ríkjandi Íslandsmeisturum Þórs Þorlákshafnar. „Þetta er ótrúlega vel gert hjá Frikka. Það sem hann gerði var í rauninni það sem við nefndum þegar hann var ráðinn. Við töluðum um að hann myndi ekki bjarga neinu ef hann myndi ekki taka til í leikmannahópnum og hann gerði nákvæmlega það. Það vita það allir sem fylgjast með körfubolta að þeir reyndu við þrjá til fjóra þjálfara áður en þeir fóru til Frikka en ég held að þeir þakki guði fyrir það að þessir þjálfarar hafi ekki tekið slaginn því Frikki er að gera stórkostlega hluti með þetta ÍR-lið,“ sagði Sævar Sævarsson um innkomu reynsluboltans Friðriks Inga í Breiðholtið. „Þetta eru svona gaurar sem eru tilbúnir að spila liðsbolta. Ég veit að Frikki er mikill þjálfari liðsbolta, hann kann þá íþrótt mjög vel. Ég held að þetta hafi verið ofboðslega vel valið hjá honum, þessir þrír leikmenn,“ bætti Hermann Hauksson við. Umræðuna um ÍR má sjá í spilaranum hér að neðan en þar er einni farið yfir hlutverk Sigvalda Eggertssonar og frammistöðu hans að undanförnu. Klippa: Körfuboltakvöld: ÍR-ingar að vakna til lífsins Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Körfuboltakvöld ÍR Subway-deild karla Mest lesið Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Sjá meira
„ÍR-ingar fengu þrjá leikmenn þegar Friðrik Ingi (Rúnarsson, þjálfari liðsins) kom. Tristan Simpson, Igor Maric og Jordan Semple sem var mjög góður í þessum leik. Hann er skemmtileg týpa,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi um eina af nýjustu viðbótum Subway-deildarinnar. Semple skoraði 24 stig, tók 12 fráköst og gaf 8 stoðsendingar í naumu tapi ÍR gegn ríkjandi Íslandsmeisturum Þórs Þorlákshafnar. „Þetta er ótrúlega vel gert hjá Frikka. Það sem hann gerði var í rauninni það sem við nefndum þegar hann var ráðinn. Við töluðum um að hann myndi ekki bjarga neinu ef hann myndi ekki taka til í leikmannahópnum og hann gerði nákvæmlega það. Það vita það allir sem fylgjast með körfubolta að þeir reyndu við þrjá til fjóra þjálfara áður en þeir fóru til Frikka en ég held að þeir þakki guði fyrir það að þessir þjálfarar hafi ekki tekið slaginn því Frikki er að gera stórkostlega hluti með þetta ÍR-lið,“ sagði Sævar Sævarsson um innkomu reynsluboltans Friðriks Inga í Breiðholtið. „Þetta eru svona gaurar sem eru tilbúnir að spila liðsbolta. Ég veit að Frikki er mikill þjálfari liðsbolta, hann kann þá íþrótt mjög vel. Ég held að þetta hafi verið ofboðslega vel valið hjá honum, þessir þrír leikmenn,“ bætti Hermann Hauksson við. Umræðuna um ÍR má sjá í spilaranum hér að neðan en þar er einni farið yfir hlutverk Sigvalda Eggertssonar og frammistöðu hans að undanförnu. Klippa: Körfuboltakvöld: ÍR-ingar að vakna til lífsins Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Körfuboltakvöld ÍR Subway-deild karla Mest lesið Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik