Þór Akureyri

Fréttamynd

Sigurður Höskuldsson tekur við Þór

Knattspyrnuþjálfarinn Sigurður Höskuldsson hefur verið ráðinn þjálfari Lengjudeildarliðs Þórs frá Akureyri. Félagið greinir frá tíðindunum á heimasíðu sinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Umfjöllun: FH - Þór/KA 0-0 | Fjör en engin mörk í Krikanum

FH og Þór/KA gerðu markalaust jafntefli í lokaumferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í dag. Tækifærin til að skora voru svo sannarlega til staðar og Akureyringar fengu fleiri og betri færi í leiknum. En þegar sex mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma var Snædís María Jörundsdóttir hársbreidd frá því að tryggja FH-ingum stigin þrjú þegar hún skaut í stöng.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Gott gengi Hauka heldur á­fram

Haukar hafa unnið fjóra af fyrstu fimm leikjum sínum í Olís-deild kvenna í handbolta. Liðið vann góðan sex marka sigur á KA/Þór í kvöld, lokatölur 26-20.

Handbolti
Fréttamynd

Sjáðu sigur­mark Þór/KA í upp­bóta­tíma sem tryggði Val titilinn

Þór/KA vann í gær 3-2 dramatískan sigur á lán­lausu liði Breiða­bliks, sem sýndi þó karakter í leiknum, í úr­­slita­­keppni efri hluta Bestu deildar kvenna í fót­­bolta. Sigur­­mark Þór/KA kom í upp­­bóta­­tíma seinni hálf­­­leiks en úr­­slit leiksins sáu til þess að Valur hefur tryggt sér Ís­lands­­meistara­­titilinn, þriðja tíma­bilið í röð.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Grótta tók stórt skref frá fallsvæðinu með sigri

21. umferð Lengjudeildar karla kláraðist með leik Gróttu og Þórs. Um var að ræða mikinn fallslag og það var því mikið í húfi fyrir bæði lið. Grótta vann 1-0 og hefur gott sem tryggt sér sæti í Lengjudeildinni á næsta ári. 

Sport
Fréttamynd

Arna Valgerður tekur við KA/Þór

Arna Valgerður Erlingsdóttir hefur verið ráðin þjálfari KA/Þórs í Olís-deild kvenna í handbolta. Hún tekur við af Andra Snæ Stefánssyni sem hefur stýrt liðinu undanfarin ár.

Handbolti