KA 800 kílóum létt af manni „Einhverjir tala um að það sé þungu fargi af manni létt en þetta voru svona 800 kíló sem er létt af manni,“ sagði Jón Stefán Jónsson, þjálfari Þór/KA kátur eftir mikilvægan 1-0 sigur á Þrótti í Bestu deild kvenna á SaltPay vellinum í kvöld. Sport 23.8.2022 20:31 KA-menn áberandi í liði umferðarinnar KA-maðurinn Nökkvi Þeyr Þórisson var valinn leikmaður 18. umferðar Bestu deildar karla af sérfræðingum Stúkunnar á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 23.8.2022 15:01 Nökkvi Þeyr tók markamet Akureyrar af Hemma Gunn í gærkvöldi KA-maðurinn Nökkvi Þeyr Þórisson varð í gær sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk á einu tímabili í efstu deild fyrir Akureyrarfélag. Íslenski boltinn 22.8.2022 10:31 Sjáðu heitasta leikmann deildarinnar skora þrjú og unga hetju tryggja ÍA sigur KA er aðeins þremur stigum á eftir toppliði Breiðabliks eftir sigur í Garðabæ og ÍA dró ÍBV niður í fallbaráttuna í Bestu deild karla í fótbolta. Mörkin úr leikjunum má nú sjá hér á Vísi. Íslenski boltinn 22.8.2022 09:01 „Viljum fara alla leið“ Nökkvi Þeyr Þórisson var eðlilega léttur í skapi eftir leik Stjörnunnar og KA enda skoraði hann þrennu í 2-4 sigri Akureyringa. Íslenski boltinn 21.8.2022 21:56 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - KA 2-4 | Takið okkur alvarlega Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði þrjú mörk og lagði upp eitt þegar KA vann 2-4 sigur á Stjörnunni í Garðabænum í 18. umferð Bestu deildar karla í kvöld. Með sigrinum minnkuðu KA-menn forskot Blika á toppi deildarinnar niður í þrjú stig. Íslenski boltinn 21.8.2022 18:30 Bikarmeistararnir fara í Kópavoginn og KA heimsækir Kaplakrika Nú rétt í þessu var dregið í undanúrslit Mjólkurbikars karla, en drátturinn fór fram í hálfleikshléi í leik HK og Breiðabliks í átta liða úrslitum keppninnar. Fótbolti 19.8.2022 21:02 Blóðtaka fyrir KA-menn Útlit er fyrir að Ólafur Gústafsson spili lítið eða ekkert með liði KA fram að áramótum, í Olís-deildinni í handbolta, vegna meiðsla. Handbolti 19.8.2022 17:02 Lætin í KA-heimilinu kostuðu Arnar einn leik í viðbót Áfrýjunardómstóll KSÍ staðfesti í gær úrskurð aga- og úrskurðarnefndar um fimm leikja bann Arnars Grétarssonar, þjálfara KA, og sekt knattspyrnudeildar KA að upphæð 100.000 krónur. Íslenski boltinn 19.8.2022 10:46 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss-Þór/KA 2-0 | Markaþurrð Selfyssinga lokið Selfoss hafði ekki skorað í síðustu fimm leikjum áður en Þór/KA kom í heimsókn. Brenna Lovera braut ísinn á fimmtu mínútu. Þór/KA hótaði jöfnunarmarki í síðari hálfleik en gegn gangi leiksins skoraði Susanna Joy Friedrichs annað mark Selfyssinga og gulltryggði stigin þrjú. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 16.8.2022 17:15 Búinn að eiga beinan þátt í tólf mörkum KA-liðsins í röð Nökkvi Þeyr Þórisson var maðurinn á bak við öll þrjú mörk KA-manna í sigrinum á Skagamönnum í Bestu deildinni í gær og nú eru liðnir fimm heilir leikir og fjórar vikur síðan að KA-menn skoruðu án þátttöku hans. Íslenski boltinn 15.8.2022 13:30 Valsmenn í sjötta himni, Nökkvi Þeyr allt í öllu hjá KA og ÍBV sökkti FH Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í gær, sunnudag. Alls litu 15 mörk dagsins ljós í þremur stórsigrum en mörkin má öll sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 15.8.2022 08:00 Hallgrímur: Við erum bara í þessari toppbaráttu Hallgrímur Jónasson, aðstoðarþjálfari KA, var ánægður með 3-0 sigur sinna manna gegn ÍA á Greifavellinum á Akureyri í dag. Arnar Grétarsson, aðalþjálfari liðsins, tók út sinn annan leik af fimm leikja banni sem hann hefur verið dæmdur í. Fótbolti 14.8.2022 20:05 Nökkvi: Þegar maður heyrir áhuga þá reikar hugurinn eitthvað KA vann 3-0 sigur gegn ÍA í Bestu deild karla á Greifavellinum í dag. Skagamenn misstu mann af velli með rautt spjald eftir 35. mínútna leik og heimamenn gengu á lagið með þremur góðum mörkum í seinni hálfleik. Hallgrímur Mar skoraði eitt mark og Nökkvi Þeyr Þórisson tvö. Nökkvi er þar með orðinn markahæstur í deildinni sem stendur með 13 mörk. Fótbolti 14.8.2022 19:06 Umfjöllun: KA-ÍA 3-0 | Nökkvi Þeyr í stuði þegar KA vann ÍA Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði tvö mörk og Hallgrímur Mar Steingrímsson eitt þegar KA vann sannfærandi 3-0 sigur gegn ÍA í 17. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á KA-vellinum í dag. Íslenski boltinn 14.8.2022 15:15 Sveinn svarar Arnari: „Alrangt að ég hafi á nokkurn hátt verið að strá salti í sár“ Sveinn Arnarsson, fjórði dómari í leik KA og KR í Bestu deild karla á dögunum, hefur svarað ummælum Arnars Grétarssonar, sem sá síðarnefndi lét falla í Þungavigtinni í dag. Íslenski boltinn 12.8.2022 15:54 Arnar rak fjórða dómarann út af skrifstofu í KA-heimilinu daginn eftir leik Arnar Grétarsson, þjálfari KA, segist hafa farið langt yfir strikið í mótmælum sínum í leiknum gegn KR í Bestu deild karla. Hann vísaði fjórða dómara leiksins út af skrifstofu í KA-heimilinu daginn eftir. Íslenski boltinn 12.8.2022 11:16 Búinn að skora meira en fimm sinnum fleiri mörk í ár en í fyrra KA-maðurinn Nökkvi Þeyr Þórisson var enn á ný á skotskónum í gærkvöldi þegar KA-liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum Mjólkurbikarsins. Íslenski boltinn 11.8.2022 12:01 Umfjöllun: KA-Ægir 3-0 | Bikarævintýri Ægis lauk á Akureyri KA er komið í undanúrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu eftir 3-0 sigur á 2.deildar liði Ægis frá Þorlákshöfn á Akureyri í kvöld. Sigurinn var torsóttur og öll mörk KA komu á síðasta stundarfjórðungi leiksins. Íslenski boltinn 10.8.2022 17:15 „Þá þarf að taka þessa aganefnd og sópa henni allri út á haf“ Mikið hefur verið rætt og ritað um samskipti Arnars Grétarssonar og Sveins Arnarssonar, fjórða dómara í leik KA og KR á dögunum, eftir að sá fyrrnefndi var dæmdur í fimm leikja bann. Rikki G, Mikael og Kristján Óli í Þungavigtinni létu ekki sitt eftir liggja í umræðunni. Fótbolti 10.8.2022 17:46 „KA mun áfrýja þessu máli og það mun bara fara í sinn farveg“ KA mun áfrýja fimm leikja banninu sem aganefnd KSÍ dæmdi Arnar Grétarsson, þjálfara liðsins, í. Þetta staðfesti Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri KA, í viðtali við Fótbolti.net. Íslenski boltinn 10.8.2022 13:30 Sveinn dómari neitar að tjá sig um hvað gerðist og Arnar svarar ekki Arnar Grétarsson, þjálfari KA í Bestu deild karla í fótbolta, var í gær dæmdur í fimm leikja bann af aganefnd KSÍ. Bannið fékk hann eftir að hafa fengið sitt annað rauða spjald í sumar, orð sem hann lét falla eftir að spjaldið fór á loft og atvik sem átti sér stað degi síðar. Íslenski boltinn 10.8.2022 11:05 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Afturelding 0-1 | Afturelding lyfti sér upp úr botnsætinu Afturelding vann gríðarlega mikilvægan 0-1 útisigur er liðið heimsótti Þór/KA í fallbaráttuslag í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Ísafold Þórhallsdóttir skoraði eina mark leiksins strax á fyrstu mínútu. Íslenski boltinn 9.8.2022 16:46 Arnar úrskurðaður í fimm leikja bann og KA fær sekt Arnar Grétarsson, þjálfari KA, var í dag úrskurðaður í fimm leikja bann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ fyrir framkomu sína í garð dómara í leik liðsins gegn KR fyrir rúmri viku síðan. Íslenski boltinn 9.8.2022 20:01 Ásdís líka farin til Skara Leikmönnum sem farið hafa frá KA/Þór út í atvinnumennsku í sumar heldur áfram að fjölga því Ásdís Guðmundsdóttir var í dag kynnt sem nýjasti leikmaður sænska úrvalsdeildarfélagsins Skara. Handbolti 9.8.2022 12:53 Umfjöllun og viðtöl: FH 0-3 KA | KA eykur kvalir Hafnfirðinga FH-ingar eru búnir að skrá sig inn í fallbaráttu Bestu-deildarinnar eftir 0-3 tap gegn KA á heimavelli í kvöld. FH bíður enn þá eftir fyrsta sigur undir stjórn Eiðs Smára en liðið hefur nú leikið sjö leiki undir stjórn Eiðs án sigurs. Íslenski boltinn 7.8.2022 16:15 Umfjöllun og Viðtöl: Valur-Þór/KA 3-0 | Valskonur kláruðu leikinn snemma Topplið Vals vann öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Þór/KA í Bestu-deild kvenna í kvöld. Valskonur skoruðu tvö á fyrstu tíu mínútum leiksins. Íslenski boltinn 4.8.2022 16:45 Anna Rakel Pétursdóttir: Þetta gleymist allt þegar maður kemur inn á völlinn Valur vann góðan 3-0 sigur á Þór/KA á heimavelli í Bestu deild kvenna í kvöld. Anna Rakel Pétursdóttir tók þar á móti uppeldisfélagi sínu. Hún var að vonum ánægð með leikinn. Sport 4.8.2022 19:56 Arnar sér bara rautt þegar hann mætir KR Arnar Grétarsson, þjálfari KA, fékk rauða spjaldið í leik liðsins á móti KR á Akureyri í gær. Þetta er í annað skiptið í sumar sem Arnar fær rautt í leik á móti Vesturbæjarliðinu. Íslenski boltinn 3.8.2022 12:00 Sérfræðingar Stúkunnar skildu reiði KA-manna KA-menn voru vægast sagt ósáttir að fá ekki vítaspyrnu í uppbótartíma í leiknum gegn KR-ingum í Bestu deild karla í gær. Sérfræðingar Stúkunnar sögðu að Akureyringar hefðu ýmislegt til síns máls. Íslenski boltinn 3.8.2022 10:00 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 27 28 … 43 ›
800 kílóum létt af manni „Einhverjir tala um að það sé þungu fargi af manni létt en þetta voru svona 800 kíló sem er létt af manni,“ sagði Jón Stefán Jónsson, þjálfari Þór/KA kátur eftir mikilvægan 1-0 sigur á Þrótti í Bestu deild kvenna á SaltPay vellinum í kvöld. Sport 23.8.2022 20:31
KA-menn áberandi í liði umferðarinnar KA-maðurinn Nökkvi Þeyr Þórisson var valinn leikmaður 18. umferðar Bestu deildar karla af sérfræðingum Stúkunnar á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 23.8.2022 15:01
Nökkvi Þeyr tók markamet Akureyrar af Hemma Gunn í gærkvöldi KA-maðurinn Nökkvi Þeyr Þórisson varð í gær sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk á einu tímabili í efstu deild fyrir Akureyrarfélag. Íslenski boltinn 22.8.2022 10:31
Sjáðu heitasta leikmann deildarinnar skora þrjú og unga hetju tryggja ÍA sigur KA er aðeins þremur stigum á eftir toppliði Breiðabliks eftir sigur í Garðabæ og ÍA dró ÍBV niður í fallbaráttuna í Bestu deild karla í fótbolta. Mörkin úr leikjunum má nú sjá hér á Vísi. Íslenski boltinn 22.8.2022 09:01
„Viljum fara alla leið“ Nökkvi Þeyr Þórisson var eðlilega léttur í skapi eftir leik Stjörnunnar og KA enda skoraði hann þrennu í 2-4 sigri Akureyringa. Íslenski boltinn 21.8.2022 21:56
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - KA 2-4 | Takið okkur alvarlega Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði þrjú mörk og lagði upp eitt þegar KA vann 2-4 sigur á Stjörnunni í Garðabænum í 18. umferð Bestu deildar karla í kvöld. Með sigrinum minnkuðu KA-menn forskot Blika á toppi deildarinnar niður í þrjú stig. Íslenski boltinn 21.8.2022 18:30
Bikarmeistararnir fara í Kópavoginn og KA heimsækir Kaplakrika Nú rétt í þessu var dregið í undanúrslit Mjólkurbikars karla, en drátturinn fór fram í hálfleikshléi í leik HK og Breiðabliks í átta liða úrslitum keppninnar. Fótbolti 19.8.2022 21:02
Blóðtaka fyrir KA-menn Útlit er fyrir að Ólafur Gústafsson spili lítið eða ekkert með liði KA fram að áramótum, í Olís-deildinni í handbolta, vegna meiðsla. Handbolti 19.8.2022 17:02
Lætin í KA-heimilinu kostuðu Arnar einn leik í viðbót Áfrýjunardómstóll KSÍ staðfesti í gær úrskurð aga- og úrskurðarnefndar um fimm leikja bann Arnars Grétarssonar, þjálfara KA, og sekt knattspyrnudeildar KA að upphæð 100.000 krónur. Íslenski boltinn 19.8.2022 10:46
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss-Þór/KA 2-0 | Markaþurrð Selfyssinga lokið Selfoss hafði ekki skorað í síðustu fimm leikjum áður en Þór/KA kom í heimsókn. Brenna Lovera braut ísinn á fimmtu mínútu. Þór/KA hótaði jöfnunarmarki í síðari hálfleik en gegn gangi leiksins skoraði Susanna Joy Friedrichs annað mark Selfyssinga og gulltryggði stigin þrjú. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 16.8.2022 17:15
Búinn að eiga beinan þátt í tólf mörkum KA-liðsins í röð Nökkvi Þeyr Þórisson var maðurinn á bak við öll þrjú mörk KA-manna í sigrinum á Skagamönnum í Bestu deildinni í gær og nú eru liðnir fimm heilir leikir og fjórar vikur síðan að KA-menn skoruðu án þátttöku hans. Íslenski boltinn 15.8.2022 13:30
Valsmenn í sjötta himni, Nökkvi Þeyr allt í öllu hjá KA og ÍBV sökkti FH Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í gær, sunnudag. Alls litu 15 mörk dagsins ljós í þremur stórsigrum en mörkin má öll sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 15.8.2022 08:00
Hallgrímur: Við erum bara í þessari toppbaráttu Hallgrímur Jónasson, aðstoðarþjálfari KA, var ánægður með 3-0 sigur sinna manna gegn ÍA á Greifavellinum á Akureyri í dag. Arnar Grétarsson, aðalþjálfari liðsins, tók út sinn annan leik af fimm leikja banni sem hann hefur verið dæmdur í. Fótbolti 14.8.2022 20:05
Nökkvi: Þegar maður heyrir áhuga þá reikar hugurinn eitthvað KA vann 3-0 sigur gegn ÍA í Bestu deild karla á Greifavellinum í dag. Skagamenn misstu mann af velli með rautt spjald eftir 35. mínútna leik og heimamenn gengu á lagið með þremur góðum mörkum í seinni hálfleik. Hallgrímur Mar skoraði eitt mark og Nökkvi Þeyr Þórisson tvö. Nökkvi er þar með orðinn markahæstur í deildinni sem stendur með 13 mörk. Fótbolti 14.8.2022 19:06
Umfjöllun: KA-ÍA 3-0 | Nökkvi Þeyr í stuði þegar KA vann ÍA Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði tvö mörk og Hallgrímur Mar Steingrímsson eitt þegar KA vann sannfærandi 3-0 sigur gegn ÍA í 17. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á KA-vellinum í dag. Íslenski boltinn 14.8.2022 15:15
Sveinn svarar Arnari: „Alrangt að ég hafi á nokkurn hátt verið að strá salti í sár“ Sveinn Arnarsson, fjórði dómari í leik KA og KR í Bestu deild karla á dögunum, hefur svarað ummælum Arnars Grétarssonar, sem sá síðarnefndi lét falla í Þungavigtinni í dag. Íslenski boltinn 12.8.2022 15:54
Arnar rak fjórða dómarann út af skrifstofu í KA-heimilinu daginn eftir leik Arnar Grétarsson, þjálfari KA, segist hafa farið langt yfir strikið í mótmælum sínum í leiknum gegn KR í Bestu deild karla. Hann vísaði fjórða dómara leiksins út af skrifstofu í KA-heimilinu daginn eftir. Íslenski boltinn 12.8.2022 11:16
Búinn að skora meira en fimm sinnum fleiri mörk í ár en í fyrra KA-maðurinn Nökkvi Þeyr Þórisson var enn á ný á skotskónum í gærkvöldi þegar KA-liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum Mjólkurbikarsins. Íslenski boltinn 11.8.2022 12:01
Umfjöllun: KA-Ægir 3-0 | Bikarævintýri Ægis lauk á Akureyri KA er komið í undanúrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu eftir 3-0 sigur á 2.deildar liði Ægis frá Þorlákshöfn á Akureyri í kvöld. Sigurinn var torsóttur og öll mörk KA komu á síðasta stundarfjórðungi leiksins. Íslenski boltinn 10.8.2022 17:15
„Þá þarf að taka þessa aganefnd og sópa henni allri út á haf“ Mikið hefur verið rætt og ritað um samskipti Arnars Grétarssonar og Sveins Arnarssonar, fjórða dómara í leik KA og KR á dögunum, eftir að sá fyrrnefndi var dæmdur í fimm leikja bann. Rikki G, Mikael og Kristján Óli í Þungavigtinni létu ekki sitt eftir liggja í umræðunni. Fótbolti 10.8.2022 17:46
„KA mun áfrýja þessu máli og það mun bara fara í sinn farveg“ KA mun áfrýja fimm leikja banninu sem aganefnd KSÍ dæmdi Arnar Grétarsson, þjálfara liðsins, í. Þetta staðfesti Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri KA, í viðtali við Fótbolti.net. Íslenski boltinn 10.8.2022 13:30
Sveinn dómari neitar að tjá sig um hvað gerðist og Arnar svarar ekki Arnar Grétarsson, þjálfari KA í Bestu deild karla í fótbolta, var í gær dæmdur í fimm leikja bann af aganefnd KSÍ. Bannið fékk hann eftir að hafa fengið sitt annað rauða spjald í sumar, orð sem hann lét falla eftir að spjaldið fór á loft og atvik sem átti sér stað degi síðar. Íslenski boltinn 10.8.2022 11:05
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Afturelding 0-1 | Afturelding lyfti sér upp úr botnsætinu Afturelding vann gríðarlega mikilvægan 0-1 útisigur er liðið heimsótti Þór/KA í fallbaráttuslag í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Ísafold Þórhallsdóttir skoraði eina mark leiksins strax á fyrstu mínútu. Íslenski boltinn 9.8.2022 16:46
Arnar úrskurðaður í fimm leikja bann og KA fær sekt Arnar Grétarsson, þjálfari KA, var í dag úrskurðaður í fimm leikja bann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ fyrir framkomu sína í garð dómara í leik liðsins gegn KR fyrir rúmri viku síðan. Íslenski boltinn 9.8.2022 20:01
Ásdís líka farin til Skara Leikmönnum sem farið hafa frá KA/Þór út í atvinnumennsku í sumar heldur áfram að fjölga því Ásdís Guðmundsdóttir var í dag kynnt sem nýjasti leikmaður sænska úrvalsdeildarfélagsins Skara. Handbolti 9.8.2022 12:53
Umfjöllun og viðtöl: FH 0-3 KA | KA eykur kvalir Hafnfirðinga FH-ingar eru búnir að skrá sig inn í fallbaráttu Bestu-deildarinnar eftir 0-3 tap gegn KA á heimavelli í kvöld. FH bíður enn þá eftir fyrsta sigur undir stjórn Eiðs Smára en liðið hefur nú leikið sjö leiki undir stjórn Eiðs án sigurs. Íslenski boltinn 7.8.2022 16:15
Umfjöllun og Viðtöl: Valur-Þór/KA 3-0 | Valskonur kláruðu leikinn snemma Topplið Vals vann öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Þór/KA í Bestu-deild kvenna í kvöld. Valskonur skoruðu tvö á fyrstu tíu mínútum leiksins. Íslenski boltinn 4.8.2022 16:45
Anna Rakel Pétursdóttir: Þetta gleymist allt þegar maður kemur inn á völlinn Valur vann góðan 3-0 sigur á Þór/KA á heimavelli í Bestu deild kvenna í kvöld. Anna Rakel Pétursdóttir tók þar á móti uppeldisfélagi sínu. Hún var að vonum ánægð með leikinn. Sport 4.8.2022 19:56
Arnar sér bara rautt þegar hann mætir KR Arnar Grétarsson, þjálfari KA, fékk rauða spjaldið í leik liðsins á móti KR á Akureyri í gær. Þetta er í annað skiptið í sumar sem Arnar fær rautt í leik á móti Vesturbæjarliðinu. Íslenski boltinn 3.8.2022 12:00
Sérfræðingar Stúkunnar skildu reiði KA-manna KA-menn voru vægast sagt ósáttir að fá ekki vítaspyrnu í uppbótartíma í leiknum gegn KR-ingum í Bestu deild karla í gær. Sérfræðingar Stúkunnar sögðu að Akureyringar hefðu ýmislegt til síns máls. Íslenski boltinn 3.8.2022 10:00