ÍBV Leik ÍR og ÍBV frestað vegna óvissu með siglingar Leik ÍR og ÍBV í Olís-deild karla sem átti að fara fram í Skógarseli í dag hefur verið frestað. Handbolti 5.2.2023 13:01 Seinni bylgjan: Er ÍBV langbesta liðið í deildinni? Seinni bylgjan velti upp nokkrum spurningum nú þegar þriðji og síðasti hluti deildarkeppni Olís deildar kvenna í handbolta er framundan. Handbolti 1.2.2023 13:00 Valur fær þýska Hönnu frá ÍBV Íslands- og bikarmeistarar Vals hafa fengið þýska miðjumanninn Hönnu Kallmaier frá ÍBV. Hún skrifaði undir eins árs samning við Val. Íslenski boltinn 31.1.2023 15:30 Kristjana aftur til Eyja Kristjana R. Kristjánsdóttir Sigurz hefur samið við ÍBV um að leika með liðinu í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Hún þekkir vel til í Vestmannaeyjum eftir að hafa leikið með liðinu 2020 og 2021. Íslenski boltinn 30.1.2023 18:31 Hrafnhildur skoraði fjórtán þegar ÍBV skaust á toppinn ÍBV vann öruggan sigur á Framkonum í stórleik dagsins í Olís deildinni í handbolta en liðin áttust við í Vestmannaeyjum. Handbolti 28.1.2023 15:49 Fyrsta leik ársins frestað Ekkert verður af leik Harðar og ÍBV í Olís deild karla í handbolta í dag. Handbolti 28.1.2023 11:45 Ástkært lið Selfoss jarðað í Seinni bylgjunni: „Algjör hauskúpuleikur“ „Ástkært handknattleikslið okkar, kvennalið Selfoss, var á laugardaginn jarðað í Set-höllinni. Viðstaddir upplifðu erfiðan dag. Aðstandendur senda innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug. Blóm og kransar hafa verið afþakkaðir.“ Handbolti 24.1.2023 16:00 Stálu sigrinum í lokaspurningunni Ný þáttaröð af Krakkakviss hóf göngu sína um helgina. Það voru lið Aftureldingar og ÍBV sem mættust í þessum fyrsta þætti vetrarins. Lífið 24.1.2023 14:31 Ótrúlegur sigur ÍBV í Suðurlandsslagnum Segja má að ferð ÍBV á meginlandið hafi verið til fjár en liðið rúllaði yfir Selfyssinga á þeirra heimavelli í Olís deild kvenna í handbolta í dag, lokatölur 19-40. Handbolti 21.1.2023 18:00 Guy Smit lánaður til Eyja og má spila á móti Val Hollenski markvörðurinn Guy Smit spilar með ÍBV í Bestu deild karla í sumar. Íslenski boltinn 17.1.2023 14:09 Önnur Cloé Lacasse á leiðinni í ÍBV? Kvennalið ÍBV hefur gert samning við kanadíska framherjann Holly O'Neill sem mun spila með Eyjaliðinu í Bestu deildinni í sumar. Íslenski boltinn 17.1.2023 11:00 Áttundi sigur ÍBV í röð sem er nú jafnt Val á toppnum ÍBV vann 30-28 sigur á Haukum þegar liðin mættust í Olís-deild kvenna í dag. Þá vann KA/Þór þægilegan sigur á HK á heimavelli sínum á Akureyri. Handbolti 14.1.2023 16:32 Yfirgengilegur hugtakaruglingur að kalla þrettándaskessuna ofbeldishótun Páll Magnússon, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins og nú bæjarfulltrúi í Vestmannaeyjum, segir yfirgengilegan hugtakarugling að kalla nafnbót þrettándaskessunnar í Eyjum rasisma eða ofbeldishótun. Hann segir athæfið skýrlega hafa verið dómgreindarlaust smekkleysi en ekki megi gengisfella hugtökin. Sema Erla Serdar segir Páli að líta sér nær. Innlent 13.1.2023 19:26 Sigurður: „Erum við að toppa á röngum tíma?“ Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV í Olís-deild kvenna, var að vonum sáttur með fjögurra marka sigur á liði Stjörnunnar í kvöld. Leikurinn var afar mikilvægur fyrir bæði lið en fyrir leikinn sátu liðin í öðru og þriðja sæti, bæði með sextán stig. Handbolti 11.1.2023 20:56 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 18-22 | ÍBV vann annan stórleikinn í röð ÍBV vann mikilvægan sigur á liði Stjörnunnar í kvöld í TM-höllinni í Garðabæ. Eyjakonur sigruðu leikinn með fjórum mörkum eftir afar kaflaskiptan leik. Fyrir leikinn sátu liðin í öðru og þriðja sæti í Olís-deild kvenna og voru með jafnmörg stig, eða sextán talsins eftir tíu leiki. Handbolti 11.1.2023 17:15 Edda segir skessumálið ekki snúast um persónur Edda Falak, fjölmiðlakona og áhrifavaldur, segir að ekki dugi til að hún ein fái afsökunarbeiðni frá forsvarsmönnum ÍBV vegna skessu á þrettándagleði íþróttafélagsins í Vestmannaeyjum. Málið hafi valdið fullt af fólki vanlíðan og það eigi bæði við fólk sem er ekki hvítt og baráttufólk sem óttast árásir sem þessar. Innlent 10.1.2023 19:18 Tók sérstaklega eftir betri líkamstjáningu hjá stórskyttunni Eyjakonan Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir átti sannkallaðan stórleik þegar ÍBV vann topplið Vals á Hlíðarenda í Olís deild kvenna. Hrafnhildur Hanna skoraði fjórtán mörk í leiknum og fékk að sjálfsögðu hrós í Seinni bylgjunni. Handbolti 10.1.2023 17:01 Tröll og forynjur Eitt af mörgu góðu við Eyjamenn er sú einbeitta leikgleði sem ríkir í samfélagi þeirra. Á Heimaey tekur fólk gleðina föstum tökum og veit sem er að án leiks er ekkert líf. Skoðun 10.1.2023 07:00 Enginn haft samband við Eddu: „Þetta er búið og gert“ Stjórn ÍBV hefur sætt mikilli gagnrýni vegna þrettándagleði sem fram fór síðastliðinn föstudag í Vestmannaeyjum. Gagnrýnin snýr að því að nafn Eddu Falak var ritað á tröll sem tók þátt í göngunni. Edda hefur lýst því yfir að hún upplifi atvikið sem ofbeldi og rasisma. Formaður ÍBV segir málið búið og gert og staðfesti að enginn hafi haft samband við Eddu vegna málsins. Innlent 9.1.2023 13:35 ÍBV biðst velvirðingar á nafnbót þrettándaskessu í Eyjum Haraldur Pálsson, framkvæmdarstjóri ÍBV segir þá staðreynd að nafn Eddu Falak hafi verið sett á tröllskessuna á þrettándagleði í Vestmannaeyjum ekki vera „eins djúpt og fólk heldur.“ Félagið biðjist velvirðingar á þessu og þyki leiðinlegt að skessan særi blygðunarkennd einhverra. Bæjarstjóri segir atburðinn óviðeigandi. Innlent 8.1.2023 12:13 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 29-32 | ÍBV sótti sigur á Hlíðarenda ÍBV varð í dag fyrsta liðið til þess að leggja Val að velli á yfirstandandi leiktíð í Olísdeild kvenna í handbolta þegar liðin mættust í 11. umferð deildarinnar í Origo-vellinum að Hlíðarenda í dag. Handbolti 7.1.2023 12:45 ÍBV missir spón úr aski sínum Serbneska handboltakonan Marija Jovanovic hefur leikið sinn síðasta leik fyrir ÍBV. Handbolti 6.1.2023 14:21 Eyjamenn bæta við sig markverði Lið ÍBV í Olís deild karla í handbolta hefur bætt við sig markverði fyrir komandi átök á nýju ári. Frá þessu er greint á samfélagsmiðlum félagsins. Handbolti 31.12.2022 13:46 Lærdómsríkt að breyta til og komast í annað umhverfi Sigtryggur Daði Rúnarsson, leikmaður ÍBV í Olís deild karla í handbolta, sem óvænt var lánaður til Alpla Hard í Austurríki tímabundið í vetur segir það hafa verið lærdómsríkt að breyta til og komast í annað umhverfi. Handbolti 28.12.2022 07:30 Línumaður og hornamaður stilla saman strengi sína og gefa út jólalag Handboltamennirnir Kári Kristján Kristjánsson og Svanur Páll Vilhjálmsson eru ekki bara lunknir með boltann í höndunum. Liðsfélagarnir hjá ÍBV hafa nú stillt saman strengi sína og gefið út jólalag. Handbolti 19.12.2022 21:00 Dómarar Stjörnuleiksins Eyjum þurftu tvívegis að kíkja í Varsjána Hinn árlegi stjörnuleikur fór fram í Vestmannaeyjum um helgina þar sem handboltastjörnur úr íþróttafélaginu Ægi létu ljós sitt skína. Svava Kristín Gretarsdóttir kannaði betur hvað var í gangi. Handbolti 19.12.2022 09:33 Umfjöllun: ÍBV - Valur 30-31 | Valsarar síðastir inn í átta liða úrslitin Valur vann ÍBV með minnsta mun 30-31 og tryggði sér farseðilinn í átta liða úrslit bikarsins. Meistararnir voru með leikinn í hendi sér í seinni hálfleik en Eyjamenn gerðu vel í að koma til baka og fengu síðustu sókn leiksins til að jafna leikinn en allt kom fyrir ekki og Valur fór áfram. Handbolti 17.12.2022 13:16 Kannast ekki við meint hundrað milljóna loforð aðstoðarmanns Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, segir það ekki rétt að aðstoðarmaður hans hafi lofað ÍBV hundrað milljóna króna styrk vegna tekjubrests í kórónuveirufaraldrinum. Það sé hvorki hlutverk hans, ráðherrans, né aðstoðarmanna að lofa einstökum félögum fjárhæðum. Fjárlaganefnd fari með úthlutunarvald í málaflokknum. Innlent 16.12.2022 14:01 Aðstoðarmaður Ásmundar Einars hafi staðfest að ÍBV fengi 100 milljónir króna Framkvæmdastjóri Íþróttabandalags Vestmannaeyja (ÍBV) hefur óskað eftir að fjárlaganefnd tryggi að ríkið greiði félaginu sextíu milljóna króna eftirstöðvar af hundrað milljóna króna styrk sem hann segir að félaginu hafi verið lofað vegna „gríðarlegs tekjubrests“ af hátíðarhaldi árin 2020 og 2021 vegna faraldurs kórónuveirunnar. Innlent 16.12.2022 07:56 Handkastið: Eyjamenn róa öllum árum að því að fá Daníel Frey Eyjamenn eru í markvarðarleit og renna hýru auga til Daníels Freys Andréssonar sem leikur í Danmörku. Arnar Daði Arnarsson greindi frá þessu í Handkastinu fyrr í vikunni. Handbolti 15.12.2022 10:02 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 19 20 … 36 ›
Leik ÍR og ÍBV frestað vegna óvissu með siglingar Leik ÍR og ÍBV í Olís-deild karla sem átti að fara fram í Skógarseli í dag hefur verið frestað. Handbolti 5.2.2023 13:01
Seinni bylgjan: Er ÍBV langbesta liðið í deildinni? Seinni bylgjan velti upp nokkrum spurningum nú þegar þriðji og síðasti hluti deildarkeppni Olís deildar kvenna í handbolta er framundan. Handbolti 1.2.2023 13:00
Valur fær þýska Hönnu frá ÍBV Íslands- og bikarmeistarar Vals hafa fengið þýska miðjumanninn Hönnu Kallmaier frá ÍBV. Hún skrifaði undir eins árs samning við Val. Íslenski boltinn 31.1.2023 15:30
Kristjana aftur til Eyja Kristjana R. Kristjánsdóttir Sigurz hefur samið við ÍBV um að leika með liðinu í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Hún þekkir vel til í Vestmannaeyjum eftir að hafa leikið með liðinu 2020 og 2021. Íslenski boltinn 30.1.2023 18:31
Hrafnhildur skoraði fjórtán þegar ÍBV skaust á toppinn ÍBV vann öruggan sigur á Framkonum í stórleik dagsins í Olís deildinni í handbolta en liðin áttust við í Vestmannaeyjum. Handbolti 28.1.2023 15:49
Fyrsta leik ársins frestað Ekkert verður af leik Harðar og ÍBV í Olís deild karla í handbolta í dag. Handbolti 28.1.2023 11:45
Ástkært lið Selfoss jarðað í Seinni bylgjunni: „Algjör hauskúpuleikur“ „Ástkært handknattleikslið okkar, kvennalið Selfoss, var á laugardaginn jarðað í Set-höllinni. Viðstaddir upplifðu erfiðan dag. Aðstandendur senda innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug. Blóm og kransar hafa verið afþakkaðir.“ Handbolti 24.1.2023 16:00
Stálu sigrinum í lokaspurningunni Ný þáttaröð af Krakkakviss hóf göngu sína um helgina. Það voru lið Aftureldingar og ÍBV sem mættust í þessum fyrsta þætti vetrarins. Lífið 24.1.2023 14:31
Ótrúlegur sigur ÍBV í Suðurlandsslagnum Segja má að ferð ÍBV á meginlandið hafi verið til fjár en liðið rúllaði yfir Selfyssinga á þeirra heimavelli í Olís deild kvenna í handbolta í dag, lokatölur 19-40. Handbolti 21.1.2023 18:00
Guy Smit lánaður til Eyja og má spila á móti Val Hollenski markvörðurinn Guy Smit spilar með ÍBV í Bestu deild karla í sumar. Íslenski boltinn 17.1.2023 14:09
Önnur Cloé Lacasse á leiðinni í ÍBV? Kvennalið ÍBV hefur gert samning við kanadíska framherjann Holly O'Neill sem mun spila með Eyjaliðinu í Bestu deildinni í sumar. Íslenski boltinn 17.1.2023 11:00
Áttundi sigur ÍBV í röð sem er nú jafnt Val á toppnum ÍBV vann 30-28 sigur á Haukum þegar liðin mættust í Olís-deild kvenna í dag. Þá vann KA/Þór þægilegan sigur á HK á heimavelli sínum á Akureyri. Handbolti 14.1.2023 16:32
Yfirgengilegur hugtakaruglingur að kalla þrettándaskessuna ofbeldishótun Páll Magnússon, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins og nú bæjarfulltrúi í Vestmannaeyjum, segir yfirgengilegan hugtakarugling að kalla nafnbót þrettándaskessunnar í Eyjum rasisma eða ofbeldishótun. Hann segir athæfið skýrlega hafa verið dómgreindarlaust smekkleysi en ekki megi gengisfella hugtökin. Sema Erla Serdar segir Páli að líta sér nær. Innlent 13.1.2023 19:26
Sigurður: „Erum við að toppa á röngum tíma?“ Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV í Olís-deild kvenna, var að vonum sáttur með fjögurra marka sigur á liði Stjörnunnar í kvöld. Leikurinn var afar mikilvægur fyrir bæði lið en fyrir leikinn sátu liðin í öðru og þriðja sæti, bæði með sextán stig. Handbolti 11.1.2023 20:56
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 18-22 | ÍBV vann annan stórleikinn í röð ÍBV vann mikilvægan sigur á liði Stjörnunnar í kvöld í TM-höllinni í Garðabæ. Eyjakonur sigruðu leikinn með fjórum mörkum eftir afar kaflaskiptan leik. Fyrir leikinn sátu liðin í öðru og þriðja sæti í Olís-deild kvenna og voru með jafnmörg stig, eða sextán talsins eftir tíu leiki. Handbolti 11.1.2023 17:15
Edda segir skessumálið ekki snúast um persónur Edda Falak, fjölmiðlakona og áhrifavaldur, segir að ekki dugi til að hún ein fái afsökunarbeiðni frá forsvarsmönnum ÍBV vegna skessu á þrettándagleði íþróttafélagsins í Vestmannaeyjum. Málið hafi valdið fullt af fólki vanlíðan og það eigi bæði við fólk sem er ekki hvítt og baráttufólk sem óttast árásir sem þessar. Innlent 10.1.2023 19:18
Tók sérstaklega eftir betri líkamstjáningu hjá stórskyttunni Eyjakonan Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir átti sannkallaðan stórleik þegar ÍBV vann topplið Vals á Hlíðarenda í Olís deild kvenna. Hrafnhildur Hanna skoraði fjórtán mörk í leiknum og fékk að sjálfsögðu hrós í Seinni bylgjunni. Handbolti 10.1.2023 17:01
Tröll og forynjur Eitt af mörgu góðu við Eyjamenn er sú einbeitta leikgleði sem ríkir í samfélagi þeirra. Á Heimaey tekur fólk gleðina föstum tökum og veit sem er að án leiks er ekkert líf. Skoðun 10.1.2023 07:00
Enginn haft samband við Eddu: „Þetta er búið og gert“ Stjórn ÍBV hefur sætt mikilli gagnrýni vegna þrettándagleði sem fram fór síðastliðinn föstudag í Vestmannaeyjum. Gagnrýnin snýr að því að nafn Eddu Falak var ritað á tröll sem tók þátt í göngunni. Edda hefur lýst því yfir að hún upplifi atvikið sem ofbeldi og rasisma. Formaður ÍBV segir málið búið og gert og staðfesti að enginn hafi haft samband við Eddu vegna málsins. Innlent 9.1.2023 13:35
ÍBV biðst velvirðingar á nafnbót þrettándaskessu í Eyjum Haraldur Pálsson, framkvæmdarstjóri ÍBV segir þá staðreynd að nafn Eddu Falak hafi verið sett á tröllskessuna á þrettándagleði í Vestmannaeyjum ekki vera „eins djúpt og fólk heldur.“ Félagið biðjist velvirðingar á þessu og þyki leiðinlegt að skessan særi blygðunarkennd einhverra. Bæjarstjóri segir atburðinn óviðeigandi. Innlent 8.1.2023 12:13
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 29-32 | ÍBV sótti sigur á Hlíðarenda ÍBV varð í dag fyrsta liðið til þess að leggja Val að velli á yfirstandandi leiktíð í Olísdeild kvenna í handbolta þegar liðin mættust í 11. umferð deildarinnar í Origo-vellinum að Hlíðarenda í dag. Handbolti 7.1.2023 12:45
ÍBV missir spón úr aski sínum Serbneska handboltakonan Marija Jovanovic hefur leikið sinn síðasta leik fyrir ÍBV. Handbolti 6.1.2023 14:21
Eyjamenn bæta við sig markverði Lið ÍBV í Olís deild karla í handbolta hefur bætt við sig markverði fyrir komandi átök á nýju ári. Frá þessu er greint á samfélagsmiðlum félagsins. Handbolti 31.12.2022 13:46
Lærdómsríkt að breyta til og komast í annað umhverfi Sigtryggur Daði Rúnarsson, leikmaður ÍBV í Olís deild karla í handbolta, sem óvænt var lánaður til Alpla Hard í Austurríki tímabundið í vetur segir það hafa verið lærdómsríkt að breyta til og komast í annað umhverfi. Handbolti 28.12.2022 07:30
Línumaður og hornamaður stilla saman strengi sína og gefa út jólalag Handboltamennirnir Kári Kristján Kristjánsson og Svanur Páll Vilhjálmsson eru ekki bara lunknir með boltann í höndunum. Liðsfélagarnir hjá ÍBV hafa nú stillt saman strengi sína og gefið út jólalag. Handbolti 19.12.2022 21:00
Dómarar Stjörnuleiksins Eyjum þurftu tvívegis að kíkja í Varsjána Hinn árlegi stjörnuleikur fór fram í Vestmannaeyjum um helgina þar sem handboltastjörnur úr íþróttafélaginu Ægi létu ljós sitt skína. Svava Kristín Gretarsdóttir kannaði betur hvað var í gangi. Handbolti 19.12.2022 09:33
Umfjöllun: ÍBV - Valur 30-31 | Valsarar síðastir inn í átta liða úrslitin Valur vann ÍBV með minnsta mun 30-31 og tryggði sér farseðilinn í átta liða úrslit bikarsins. Meistararnir voru með leikinn í hendi sér í seinni hálfleik en Eyjamenn gerðu vel í að koma til baka og fengu síðustu sókn leiksins til að jafna leikinn en allt kom fyrir ekki og Valur fór áfram. Handbolti 17.12.2022 13:16
Kannast ekki við meint hundrað milljóna loforð aðstoðarmanns Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, segir það ekki rétt að aðstoðarmaður hans hafi lofað ÍBV hundrað milljóna króna styrk vegna tekjubrests í kórónuveirufaraldrinum. Það sé hvorki hlutverk hans, ráðherrans, né aðstoðarmanna að lofa einstökum félögum fjárhæðum. Fjárlaganefnd fari með úthlutunarvald í málaflokknum. Innlent 16.12.2022 14:01
Aðstoðarmaður Ásmundar Einars hafi staðfest að ÍBV fengi 100 milljónir króna Framkvæmdastjóri Íþróttabandalags Vestmannaeyja (ÍBV) hefur óskað eftir að fjárlaganefnd tryggi að ríkið greiði félaginu sextíu milljóna króna eftirstöðvar af hundrað milljóna króna styrk sem hann segir að félaginu hafi verið lofað vegna „gríðarlegs tekjubrests“ af hátíðarhaldi árin 2020 og 2021 vegna faraldurs kórónuveirunnar. Innlent 16.12.2022 07:56
Handkastið: Eyjamenn róa öllum árum að því að fá Daníel Frey Eyjamenn eru í markvarðarleit og renna hýru auga til Daníels Freys Andréssonar sem leikur í Danmörku. Arnar Daði Arnarsson greindi frá þessu í Handkastinu fyrr í vikunni. Handbolti 15.12.2022 10:02