Logi Geirs ætlar að mæta til Eyja í þyrlu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2023 09:01 Logi Geirsson verður í hóp Seinni bylgju manna í Vestmannaeyjum á föstudagskvöldið en ferðast aðeins öðruvísi. Samsett/Getty/S2 Eyjamenn geta orðið Íslandsmeistarar í handbolta karla á föstudaginn og þá unnið titilinn í fyrsta sinn á heimavelli. Í hin tvö skiptin hefur Eyjaliðið sótt Íslandsbikarinn til Hafnarfjarðar en nú geta þeir lyft honum út í Vestmannaeyjum. Logi Geirsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, var á leiknum á Ásvöllum í gærkvöldi og hann verður líka í Eyjum á föstudagskvöldið. Hann vakti athygli á því eftir leikinn í gær hvernig hann ætlar að mæta til Vestmannaeyja að þessu sinni. „Strákar, ÍBV er bara einum leik frá því að sópa úrslitakeppninni,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, í setti Seinni bylgjunnar eftir leik. „Fara taplausir í gegnum hana. Það er rosalegt. Ég er að fara á föstudaginn og með þyrlu. Á ég ekki að taka bikarinn með mér í leiðinni,“ spurði Logi Geirsson léttur. „Fæ ég að koma með,“ spurðu Arnar Daði þá strax. „Já, það er pláss. Þórður Gunnþórs, þyrluflugmaður, sem er vinur minn ætlar að fljúga mér yfir en svo fer ég með ykkur heim,“ sagði Logi. „Ég er ekki að fara um borð í Herjólf, alla vega ekki frá Þorlákshöfn. Aldrei aftur á minni lífsleið fer ég frá Þorlákshöfn,“ sagði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar. Hann og starfsmenn Stöðvar tvö þurftu að sigla til Þorlákshafnar eftir fyrsta leikinn og það í slæmum sjó. Stöð 2 Sport verður að sjálfsögðu í Eyjum á föstudaginn og það er spurning hvort áhorfendur fái mynd af því þegar Logi mætir á þyrlunni. Hér fyrir neðan má sjá strákana kveðja í gær og auglýsa líka áhugaverðan fyrirlestur hjá Þóri Hergeirssyni þjálfara heims- og Evrópumeistara Noregs. Klippa: Seinni bylgjan: Logi um ferðalagið til Eyja Olís-deild karla ÍBV Seinni bylgjan Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Sjá meira
Logi Geirsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, var á leiknum á Ásvöllum í gærkvöldi og hann verður líka í Eyjum á föstudagskvöldið. Hann vakti athygli á því eftir leikinn í gær hvernig hann ætlar að mæta til Vestmannaeyja að þessu sinni. „Strákar, ÍBV er bara einum leik frá því að sópa úrslitakeppninni,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, í setti Seinni bylgjunnar eftir leik. „Fara taplausir í gegnum hana. Það er rosalegt. Ég er að fara á föstudaginn og með þyrlu. Á ég ekki að taka bikarinn með mér í leiðinni,“ spurði Logi Geirsson léttur. „Fæ ég að koma með,“ spurðu Arnar Daði þá strax. „Já, það er pláss. Þórður Gunnþórs, þyrluflugmaður, sem er vinur minn ætlar að fljúga mér yfir en svo fer ég með ykkur heim,“ sagði Logi. „Ég er ekki að fara um borð í Herjólf, alla vega ekki frá Þorlákshöfn. Aldrei aftur á minni lífsleið fer ég frá Þorlákshöfn,“ sagði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar. Hann og starfsmenn Stöðvar tvö þurftu að sigla til Þorlákshafnar eftir fyrsta leikinn og það í slæmum sjó. Stöð 2 Sport verður að sjálfsögðu í Eyjum á föstudaginn og það er spurning hvort áhorfendur fái mynd af því þegar Logi mætir á þyrlunni. Hér fyrir neðan má sjá strákana kveðja í gær og auglýsa líka áhugaverðan fyrirlestur hjá Þóri Hergeirssyni þjálfara heims- og Evrópumeistara Noregs. Klippa: Seinni bylgjan: Logi um ferðalagið til Eyja
Olís-deild karla ÍBV Seinni bylgjan Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Sjá meira