ÍBV getur orðið Íslandsmeistari í Eyjum í fyrsta sinn í tuttugu ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. maí 2023 14:42 Ingibjörg Jónsdóttir, fyrirliði ÍBV, lyftir Íslandsmeistarabikarnum í Eyjum fyrir tuttugu árum. úrklippa úr dv 2. maí 2003 Í kvöld fer Íslandsmeistarabikarinn á loft þegar ÍBV og Haukar mætast í oddaleik í úrslitaeinvígi í handbolta karla. ÍBV getur þar með orðið Íslandsmeistari á heimavelli í fyrsta sinn í tuttugu ár. Eyjamenn gátu tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn á föstudaginn en töpuðu fyrir Haukum, 28-34. Hafnfirðingar jöfnuðu svo metin í einvíginu með sigri í fjórða leik liðanna í fyrradag, 27-24. Haukar eru fyrsta liðið síðan KA 2002 til að knýja fram oddaleik eftir að hafa lent 2-0 undir í úrslitaeinvígi. Það er því ljóst að Íslandsmeistarar verða krýndir í Eyjum í kvöld. ÍBV getur þá orðið Íslandsmeistari í Eyjum í fyrsta sinn síðan kvennalið ÍBV varð Íslandsmeistari í handbolta 2003. ÍBV vann þá Hauka, 22-20, á Verkalýðsdaginn í þriðja leik liðanna og tryggði sér sinn annan Íslandsmeistaratitil. Sá fyrsti vannst einnig á heimavelli, 2000. ÍBV varð aftur Íslandsmeistari kvenna 2004 en þá vannst titilinn á Hlíðarenda. Tveimur árum seinna urðu Eyjakonur Íslandsmeistarar í fjórða sinn og þá í Digranesi. Karlalið ÍBV varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn 2014 eftir sigur á Haukum, 28-29, í frægum oddaleik á Ásvöllum. Annar Íslandsmeistaratitill Eyjamanna vannst einnig í Hafnarfirði 2018 en þá í Kaplakrika. Karlalið ÍBV hefur unnið sjö stóra titla en engan í Vestmannaeyjum. Þeir urðu bikarmeistarar 1991, 2015, 2018 og 2020 í Laugardalshöllinni, Íslandsmeistarar 2014 og 2018 í Hafnarfirði og deildarmeistarar 2018 í Safamýri. Leikur ÍBV og Hauka hefst klukkan 19:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Seinni bylgjunnar fyrir leikinn hefst klukkan 18:00. Olís-deild karla ÍBV Haukar Vestmannaeyjar Olís-deild kvenna Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Fleiri fréttir Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Sjá meira
Eyjamenn gátu tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn á föstudaginn en töpuðu fyrir Haukum, 28-34. Hafnfirðingar jöfnuðu svo metin í einvíginu með sigri í fjórða leik liðanna í fyrradag, 27-24. Haukar eru fyrsta liðið síðan KA 2002 til að knýja fram oddaleik eftir að hafa lent 2-0 undir í úrslitaeinvígi. Það er því ljóst að Íslandsmeistarar verða krýndir í Eyjum í kvöld. ÍBV getur þá orðið Íslandsmeistari í Eyjum í fyrsta sinn síðan kvennalið ÍBV varð Íslandsmeistari í handbolta 2003. ÍBV vann þá Hauka, 22-20, á Verkalýðsdaginn í þriðja leik liðanna og tryggði sér sinn annan Íslandsmeistaratitil. Sá fyrsti vannst einnig á heimavelli, 2000. ÍBV varð aftur Íslandsmeistari kvenna 2004 en þá vannst titilinn á Hlíðarenda. Tveimur árum seinna urðu Eyjakonur Íslandsmeistarar í fjórða sinn og þá í Digranesi. Karlalið ÍBV varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn 2014 eftir sigur á Haukum, 28-29, í frægum oddaleik á Ásvöllum. Annar Íslandsmeistaratitill Eyjamanna vannst einnig í Hafnarfirði 2018 en þá í Kaplakrika. Karlalið ÍBV hefur unnið sjö stóra titla en engan í Vestmannaeyjum. Þeir urðu bikarmeistarar 1991, 2015, 2018 og 2020 í Laugardalshöllinni, Íslandsmeistarar 2014 og 2018 í Hafnarfirði og deildarmeistarar 2018 í Safamýri. Leikur ÍBV og Hauka hefst klukkan 19:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Seinni bylgjunnar fyrir leikinn hefst klukkan 18:00.
Olís-deild karla ÍBV Haukar Vestmannaeyjar Olís-deild kvenna Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Fleiri fréttir Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Sjá meira