Stjarnan

Fréttamynd

Óskar Hrafn: Stundum hata ég fót­bolta

KR tapaði gegn Stjörnunni 1-2 á Meistaravöllum í 20. umferð Bestu deildar karla í dag. KR-ingar fengu ótalmörg marktækifæri sem þeir náðu ekki að nýta. KR er sem stendur í 10. sæti með 23 stig og þarf Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari liðsins, að finna einhverja lausn ætli þeir að koma sér úr fallbaráttunni.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker

Ibrahim Turay og Alpha Conteh, leikmenn frá Síerra Leóne, eru gengnir til liðs við Stjörnuna. Þeir eiga báðir landsleiki fyrir Síerra Leóne, líkt og Steven Caulker, spilandi aðstoðarþjálfari Stjörnunnar.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“

„Ég er mjög ósáttur að við höfum ekki unnið, á miðað við hvernig leikurinn spilaðist,“ segir Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, eftir 1-1 jafntefli hans manna við Stjörnuna í Úlfarsárdal í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Ég er mjög þreyttur“

Steven Caulker kveðst þreyttur eftir að hafa spilað allar 90 mínúturnar í 1-1 jafntefli Stjörnunnar við Fram í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Úrslitin eru svekkjandi.

Íslenski boltinn