Stjarnan

Fréttamynd

„Þetta er svekkjandi“

Jökull Elísabetarson þjálfari Stjörnunnar var svekktur eftir tapið í kvöld. Valsmenn voru töluvert betri þegar líða fór á leikinn og áttu Stjörnumenn fá svör við leik heimamanna.

Fótbolti
Fréttamynd

Bjórpása í Víkinni og lög­reglan í heim­sókn í Garða­bæ

Fundur lögreglu með knattspyrnufélögum á höfuðborgarsvæðinu hafði það meðal annars í för með sér að ekki var seldur bjór á heimaleik Víkinga gegn Aftureldingu í Bestu deild karla í gærkvöldi. Lögregla gerði athugasemdir við áfengisneyslu á heimaleik Stjörnunnar gegn Breiðabliki á föstudagskvöld.

Innlent
Fréttamynd

„Heilt yfir sterkara liðið og áttum skilið að vinna“

„Ég skemmti mér vel, þetta var skemmtilegur fótboltaleikur. Bæði lið sterk og áttu sína kafla. Fannst við þó heilt yfir sterkara liðið og áttum skilið að vinna,“ sagði Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, eftir 3-2 sigur sinna manna á Val í 11. umferð Bestu deildar karla í fótbolta.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Meira getur maður ekki beðið um“

Guðmundur Baldvin Nökkvason skoraði það sem reyndist sigurmark Stjörnunnar í 3-2 sigri liðsins á Val í 11. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Hann var eðlilega mjög sáttur með sigurinn og stigin þrjú.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Heitir Vals­menn fara á toppinn með sigri

Eftir smá bras í upphafi móts hafa Valsmenn fundið taktinn í undanförnum leikjum og unnið fjóra af síðustu fimm leikjum sínum í Bestu deild karla í knattspyrnu. Með sigri í Garðabæ komast lærisveinar Túfa, Srdjan Tufegdzic, á topp deildarinnar.

Íslenski boltinn