Valur Enginn í bann en ummæli Björgvins Páls fara fyrir aganefnd Þeir þrír leikmenn sem fengu rautt spjald í leikjunum í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta í gær sluppu allir við bann. Ummæli Björgvins Páls Gústavssonar, markvarðar Vals, eftir leikinn gegn Fram fara hins vegar fyrir aganefnd. Handbolti 22.4.2022 16:46 Ógnvænlegur sóknardúett nái þær að spila sig saman Besta deild kvenna í fótbolta fer af stað á þriðjudaginn kemur, 26. apríl, með tveimur leikjum. Valskonur eiga titil að verja og það verður að segjast að liðið er ekki á flæðiskeri statt þegar kemur að sóknarþenkjandi leikmönnum. Íslenski boltinn 22.4.2022 12:00 Björgvin gaf í skyn að leikmenn Fram skytu viljandi í höfuðið á sér Þrátt fyrir tíu marka sigur á Fram, 34-24, í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta í gær var Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals, ekki sáttur í leikslok. Honum fannst leikmenn Fram gera í því að skjóta boltanum nálægt höfði sínu. Handbolti 22.4.2022 09:31 Umfjöllun og viðtöl: Valur-Fram 34-24 | Valur sýndi klærnar gegn Fram Valur vann sannfærandi 34-24 sigur þegar liðið fékk Fram í heimsókn í Origo-höllina að Hlíðarenda í fyrstu rimmu liðanna í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 21.4.2022 18:45 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. 84–89 Valur | Valur tekur heimavallaréttinn af Þór Valur stal heimavellinum af Íslandsmeisturum Þórs með fimm stiga sigri, 84-89, eftir framlengdan leik í Þorlákshöfn. Valur er nú 1-0 yfir í undanúrslita einvíginu. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 20.4.2022 19:31 Pavel: Einföld stærðfræði að þetta var risasigur Valur vann Þór Þorlákshöfn á útivelli 84-89 eftir framlengingu. Með sigri tók Valur forystuna í einvíginu 1-0. Pavel Ermolinskij, leikmaður Vals, var afar sáttur með sigurinn. Sport 20.4.2022 22:50 Sjáðu mörkin: Arnór Smára hetja Vals, Breiðablik fór á kostum og ÍA bjargaði stigi í lokin Öll mörkin úr leikjum gærdagsins úr Bestu deild karla eru komin inn á Vísi. Þau má sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 20.4.2022 11:00 Síungur Birkir Már kominn með fjögur hundruð deildarleiki á ferlinum Birkir Már Sævarsson náði mögnuðum áfanga er Valur vann ÍBV 2-1 í fyrstu umferð Bestu deildarinnar. Hinn síungi Birkir Már var nefnilega að hefja sitt 20. tímabil í meistaraflokki og spilaði þarna sinn 400. deildarleik á ferlinum. Íslenski boltinn 20.4.2022 08:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur – ÍBV 2-1 | Verðskuldaður sigur Valsmanna Valsmenn tóku á móti nýliðum ÍBV í blíðskaparveðri á Hlíðarenda í dag í afar fjörugum leik sem endaði 2-1, Valsmönnum í vil. Íslenski boltinn 19.4.2022 17:15 Orri með slitið krossband og spilar ekki á tímabilinu Valsarinn Orri Sigurður Ómarsson mun ekki leika með liðinu á tímabilinu eftir að leikmaðurinn sleit krossband. Fótbolti 19.4.2022 19:01 Valskonur sóttu tvo leikmenn yfir hátíðarnar Valskonur eru þegar farnar að styrkja sig fyrir átök næsta tímabils í Olís-deild kvenna í handbolta. Yfir páskahelgina var staðfest að þær Sara Dögg Hjaltadóttir og Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir væru gengnar í raðir Vals. Handbolti 19.4.2022 16:30 Alfons sá eini sem spilaði alla leikina er Bodø/Glimt jafnaði met Íslenski landsliðsmaðurinn Alfons Sampsted hefur átt lygilegan tíma með Bodø/Glimt undanfarin misseri. Norsku meistararnir jöfnuðu nýverið met í Evrópu en liðið lék alls 20 leiki í Evrópu á leiktíðinni. Fótbolti 19.4.2022 09:01 Valur Meistari meistaranna eftir sigur í vítaspyrnukeppni Valskonur eru Meistarar meistaranna eftir 4-2 sigur gegn Blikum í vítaspyrnukeppni í Meistarakeppni KSÍ í dag. Fótbolti 18.4.2022 18:09 Besta-spáin 2022: Ákvarðanir sem Heimir gæti séð eftir Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val 3. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 15.4.2022 10:00 Lovísa: Þungu fargi létt að losa KA/Þórsgrýluna Lovísa Thompson gerði sér lítið fyrir og skoraði 17 mörk þegar Valur lagði KA/Þór að velli í lokaumferð Olísdeildar kvenna í handbolta kvenna í kvöld. Handbolti 14.4.2022 18:51 Umfjöllun og viðtöl: Valur – KA/Þór 29-23 | Lovísa frábær þegar Valur hirti annað sætið af KA/Þór Valur náði að hirða annað sæti í Olísdeild kvenna í handbolta af KA/Þór með 29-23 sigri í leik liðanna í lokaumferð deildarkeppninnar í Origo-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. Handbolti 14.4.2022 15:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 95-85 | Valsmenn sópuðu Stjörnunni úr leik Valur og Stjarnan mættust í Origo höllinni að Hlíðarenda í kvöld, þar sem tímabilið var undir fyrir Stjörnumenn, Valsmenn komnir í 2-0 í einvíginu. Síðasti leikur liðanna gat ekki verið mikið jafnari, tvíframlengdur tveggja stiga sigur og var svipað uppá teningnum í kvöld, í það minnsta framan af. Körfubolti 11.4.2022 19:31 „Frammistaðan hjá liðinu í þessum þremur leikjum er sú sem við höfum verið að bíða eftir“ Finnur Freyr þjálfari Valsmanna var stoltur af frammistöðu sinna manna eftir að þeir sópuðu bikarmeisturum Stjörnunnar út í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar í kvöld. Hvaða tilfinningar börðust um í brjósti Finns strax eftir leik? Körfubolti 11.4.2022 22:54 Haukar sýndu yfirburði sína | Íslandsmeistarar Vals í sumarfrí Hauka konur eru komnar áfram í úrslitarimmu um Íslandsmeistaratitil Subway-deildar kvenna eftir 73-80 sigur á Val í kvöld á Hlíðarenda. Haukar sópa því Íslandsmeisturum Vals út úr undanúrslitum eftir 3-0 sigur í einvíginu. Körfubolti 10.4.2022 23:02 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 26-38 | Valur er deildarmeistari Valur er deildarmeistari eftir stórsigur á Selfossi í lokaumferð Olís-deildar karla, 26-38. Valsmenn höfðu yfirhöndina frá upphafi og sáu til þess að Selfyssingar sáu aldrei til sólar. Handbolti 10.4.2022 17:15 „Það er ekki hægt að fá nóg af þessu“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var sigurreifur eftir öruggan tólf marka sigur sinna manna gegn Selfyssingum í kvöld. Snorri gat leyft sér að brosa sínu breiðasta, enda tryggði sigurinn liðinu deildarmeistaratitilinn. Handbolti 10.4.2022 20:05 Umfjöllun,viðtöl og myndir: Fram 24 – 17 Valur | Fram er deildarmeistari Fram er deildarmeistari Olís-deildar kvenna í handbolta eftir sjö marka sigur á Val. Handbolti 9.4.2022 15:16 „Meiri árangur að verða deildarmeistari heldur en bikarmeistari“ Stefán Arnarson, þjálfari Fram, var í skýjunum eftir sjö marka sigur á Val 24-17. Fram tryggði sér deildarmeistaratitilinn og þykir Stefáni afar vænt um þennan bikar. Sport 9.4.2022 18:18 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan– Valur 92-94 | Valsmenn með 2-0 forystu eftir tvíframlengdan leik Valsmenn unnu dramatískan tveggja stiga sigur er liðið heimsótti Stjörnuna í örðum leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld, 94-92. Valsmenn þurfa því aðeins einn sigur í viðbót til að tryggja sér sæti í undanúrslitum, en framlengja þurfti leik kvöldsins í tvígang. Körfubolti 8.4.2022 17:30 Umfjöllun og viðtöl: Haukar – Valur 72-70 | Haukakonur einum sigri frá úrslitum Haukar unnu nauman tveggja stiga sigur gegn Valskonum í öðrum leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Subway-deildar kvenna í kvöld. Haukar leiða því einvígið 2-0 og eru einum sigri frá úrslitum. Körfubolti 7.4.2022 17:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur 40-34 Haukar | Valsmenn geta ennþá orðið deildarmeistarar eftir öflugan sigur Valur skoraði 40 mörk gegn slakri vörn Hauka í kvöld og liðin eru jöfn á topp Olís-deildarinnar fyrir lokaumferðina. Fyrsta tap Hauka á árinu í deildinni staðreynd, lokatölur 40-34. Handbolti 6.4.2022 18:46 „Mamma og pabbi blóta mér alltaf fyrir heimskulegar brottvísanir“ Valur tyllti sér á toppinn eftir sex marka sigur á Haukum 40-36. Róbert Aron Hostert, leikmaður Vals, var afar ánægður með sigurinn. Sport 6.4.2022 21:33 Kári Jónsson: Gott að geta verndað heimavöllinn Kári Jónsson skoraði 21 stig fyrr í kvöld þegar Valsmenn náðu forystu í einvíginu við Stjörnuna í átta liða úrslitum Subway deildarinnar í körfuknattleik. Leikið var að Hlíðarenda og unnu Valsmenn 90-85 sigur í hörkuleik. Kári var m.a. ánægður með sóknarleik sinna manna í kvöld. Körfubolti 5.4.2022 22:26 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 90-85 | Fyrsti heimasigur Vals í úrslitakeppni í 30 ár Valsmenn unnu góðan fimm stiga sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld, 90-85. Fyrir leikinn hafði Valur ekki unnið heimaleik í úrslitakeppni í þrjátíu ár. Körfubolti 5.4.2022 19:31 Valsmenn hafa ekki unnið leik í úrslitakeppni á Hlíðarenda í þrjátíu ár Valur tekur í kvöld á móti Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla. Það er óhætt að segja að heimamenn hafi beðið lengi eftir sigurleik á heimavelli sínum í úrslitakeppni. Körfubolti 5.4.2022 13:01 « ‹ 59 60 61 62 63 64 65 66 67 … 98 ›
Enginn í bann en ummæli Björgvins Páls fara fyrir aganefnd Þeir þrír leikmenn sem fengu rautt spjald í leikjunum í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta í gær sluppu allir við bann. Ummæli Björgvins Páls Gústavssonar, markvarðar Vals, eftir leikinn gegn Fram fara hins vegar fyrir aganefnd. Handbolti 22.4.2022 16:46
Ógnvænlegur sóknardúett nái þær að spila sig saman Besta deild kvenna í fótbolta fer af stað á þriðjudaginn kemur, 26. apríl, með tveimur leikjum. Valskonur eiga titil að verja og það verður að segjast að liðið er ekki á flæðiskeri statt þegar kemur að sóknarþenkjandi leikmönnum. Íslenski boltinn 22.4.2022 12:00
Björgvin gaf í skyn að leikmenn Fram skytu viljandi í höfuðið á sér Þrátt fyrir tíu marka sigur á Fram, 34-24, í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta í gær var Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals, ekki sáttur í leikslok. Honum fannst leikmenn Fram gera í því að skjóta boltanum nálægt höfði sínu. Handbolti 22.4.2022 09:31
Umfjöllun og viðtöl: Valur-Fram 34-24 | Valur sýndi klærnar gegn Fram Valur vann sannfærandi 34-24 sigur þegar liðið fékk Fram í heimsókn í Origo-höllina að Hlíðarenda í fyrstu rimmu liðanna í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 21.4.2022 18:45
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. 84–89 Valur | Valur tekur heimavallaréttinn af Þór Valur stal heimavellinum af Íslandsmeisturum Þórs með fimm stiga sigri, 84-89, eftir framlengdan leik í Þorlákshöfn. Valur er nú 1-0 yfir í undanúrslita einvíginu. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 20.4.2022 19:31
Pavel: Einföld stærðfræði að þetta var risasigur Valur vann Þór Þorlákshöfn á útivelli 84-89 eftir framlengingu. Með sigri tók Valur forystuna í einvíginu 1-0. Pavel Ermolinskij, leikmaður Vals, var afar sáttur með sigurinn. Sport 20.4.2022 22:50
Sjáðu mörkin: Arnór Smára hetja Vals, Breiðablik fór á kostum og ÍA bjargaði stigi í lokin Öll mörkin úr leikjum gærdagsins úr Bestu deild karla eru komin inn á Vísi. Þau má sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 20.4.2022 11:00
Síungur Birkir Már kominn með fjögur hundruð deildarleiki á ferlinum Birkir Már Sævarsson náði mögnuðum áfanga er Valur vann ÍBV 2-1 í fyrstu umferð Bestu deildarinnar. Hinn síungi Birkir Már var nefnilega að hefja sitt 20. tímabil í meistaraflokki og spilaði þarna sinn 400. deildarleik á ferlinum. Íslenski boltinn 20.4.2022 08:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur – ÍBV 2-1 | Verðskuldaður sigur Valsmanna Valsmenn tóku á móti nýliðum ÍBV í blíðskaparveðri á Hlíðarenda í dag í afar fjörugum leik sem endaði 2-1, Valsmönnum í vil. Íslenski boltinn 19.4.2022 17:15
Orri með slitið krossband og spilar ekki á tímabilinu Valsarinn Orri Sigurður Ómarsson mun ekki leika með liðinu á tímabilinu eftir að leikmaðurinn sleit krossband. Fótbolti 19.4.2022 19:01
Valskonur sóttu tvo leikmenn yfir hátíðarnar Valskonur eru þegar farnar að styrkja sig fyrir átök næsta tímabils í Olís-deild kvenna í handbolta. Yfir páskahelgina var staðfest að þær Sara Dögg Hjaltadóttir og Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir væru gengnar í raðir Vals. Handbolti 19.4.2022 16:30
Alfons sá eini sem spilaði alla leikina er Bodø/Glimt jafnaði met Íslenski landsliðsmaðurinn Alfons Sampsted hefur átt lygilegan tíma með Bodø/Glimt undanfarin misseri. Norsku meistararnir jöfnuðu nýverið met í Evrópu en liðið lék alls 20 leiki í Evrópu á leiktíðinni. Fótbolti 19.4.2022 09:01
Valur Meistari meistaranna eftir sigur í vítaspyrnukeppni Valskonur eru Meistarar meistaranna eftir 4-2 sigur gegn Blikum í vítaspyrnukeppni í Meistarakeppni KSÍ í dag. Fótbolti 18.4.2022 18:09
Besta-spáin 2022: Ákvarðanir sem Heimir gæti séð eftir Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val 3. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 15.4.2022 10:00
Lovísa: Þungu fargi létt að losa KA/Þórsgrýluna Lovísa Thompson gerði sér lítið fyrir og skoraði 17 mörk þegar Valur lagði KA/Þór að velli í lokaumferð Olísdeildar kvenna í handbolta kvenna í kvöld. Handbolti 14.4.2022 18:51
Umfjöllun og viðtöl: Valur – KA/Þór 29-23 | Lovísa frábær þegar Valur hirti annað sætið af KA/Þór Valur náði að hirða annað sæti í Olísdeild kvenna í handbolta af KA/Þór með 29-23 sigri í leik liðanna í lokaumferð deildarkeppninnar í Origo-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. Handbolti 14.4.2022 15:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 95-85 | Valsmenn sópuðu Stjörnunni úr leik Valur og Stjarnan mættust í Origo höllinni að Hlíðarenda í kvöld, þar sem tímabilið var undir fyrir Stjörnumenn, Valsmenn komnir í 2-0 í einvíginu. Síðasti leikur liðanna gat ekki verið mikið jafnari, tvíframlengdur tveggja stiga sigur og var svipað uppá teningnum í kvöld, í það minnsta framan af. Körfubolti 11.4.2022 19:31
„Frammistaðan hjá liðinu í þessum þremur leikjum er sú sem við höfum verið að bíða eftir“ Finnur Freyr þjálfari Valsmanna var stoltur af frammistöðu sinna manna eftir að þeir sópuðu bikarmeisturum Stjörnunnar út í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar í kvöld. Hvaða tilfinningar börðust um í brjósti Finns strax eftir leik? Körfubolti 11.4.2022 22:54
Haukar sýndu yfirburði sína | Íslandsmeistarar Vals í sumarfrí Hauka konur eru komnar áfram í úrslitarimmu um Íslandsmeistaratitil Subway-deildar kvenna eftir 73-80 sigur á Val í kvöld á Hlíðarenda. Haukar sópa því Íslandsmeisturum Vals út úr undanúrslitum eftir 3-0 sigur í einvíginu. Körfubolti 10.4.2022 23:02
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 26-38 | Valur er deildarmeistari Valur er deildarmeistari eftir stórsigur á Selfossi í lokaumferð Olís-deildar karla, 26-38. Valsmenn höfðu yfirhöndina frá upphafi og sáu til þess að Selfyssingar sáu aldrei til sólar. Handbolti 10.4.2022 17:15
„Það er ekki hægt að fá nóg af þessu“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var sigurreifur eftir öruggan tólf marka sigur sinna manna gegn Selfyssingum í kvöld. Snorri gat leyft sér að brosa sínu breiðasta, enda tryggði sigurinn liðinu deildarmeistaratitilinn. Handbolti 10.4.2022 20:05
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Fram 24 – 17 Valur | Fram er deildarmeistari Fram er deildarmeistari Olís-deildar kvenna í handbolta eftir sjö marka sigur á Val. Handbolti 9.4.2022 15:16
„Meiri árangur að verða deildarmeistari heldur en bikarmeistari“ Stefán Arnarson, þjálfari Fram, var í skýjunum eftir sjö marka sigur á Val 24-17. Fram tryggði sér deildarmeistaratitilinn og þykir Stefáni afar vænt um þennan bikar. Sport 9.4.2022 18:18
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan– Valur 92-94 | Valsmenn með 2-0 forystu eftir tvíframlengdan leik Valsmenn unnu dramatískan tveggja stiga sigur er liðið heimsótti Stjörnuna í örðum leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld, 94-92. Valsmenn þurfa því aðeins einn sigur í viðbót til að tryggja sér sæti í undanúrslitum, en framlengja þurfti leik kvöldsins í tvígang. Körfubolti 8.4.2022 17:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar – Valur 72-70 | Haukakonur einum sigri frá úrslitum Haukar unnu nauman tveggja stiga sigur gegn Valskonum í öðrum leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Subway-deildar kvenna í kvöld. Haukar leiða því einvígið 2-0 og eru einum sigri frá úrslitum. Körfubolti 7.4.2022 17:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur 40-34 Haukar | Valsmenn geta ennþá orðið deildarmeistarar eftir öflugan sigur Valur skoraði 40 mörk gegn slakri vörn Hauka í kvöld og liðin eru jöfn á topp Olís-deildarinnar fyrir lokaumferðina. Fyrsta tap Hauka á árinu í deildinni staðreynd, lokatölur 40-34. Handbolti 6.4.2022 18:46
„Mamma og pabbi blóta mér alltaf fyrir heimskulegar brottvísanir“ Valur tyllti sér á toppinn eftir sex marka sigur á Haukum 40-36. Róbert Aron Hostert, leikmaður Vals, var afar ánægður með sigurinn. Sport 6.4.2022 21:33
Kári Jónsson: Gott að geta verndað heimavöllinn Kári Jónsson skoraði 21 stig fyrr í kvöld þegar Valsmenn náðu forystu í einvíginu við Stjörnuna í átta liða úrslitum Subway deildarinnar í körfuknattleik. Leikið var að Hlíðarenda og unnu Valsmenn 90-85 sigur í hörkuleik. Kári var m.a. ánægður með sóknarleik sinna manna í kvöld. Körfubolti 5.4.2022 22:26
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 90-85 | Fyrsti heimasigur Vals í úrslitakeppni í 30 ár Valsmenn unnu góðan fimm stiga sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld, 90-85. Fyrir leikinn hafði Valur ekki unnið heimaleik í úrslitakeppni í þrjátíu ár. Körfubolti 5.4.2022 19:31
Valsmenn hafa ekki unnið leik í úrslitakeppni á Hlíðarenda í þrjátíu ár Valur tekur í kvöld á móti Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla. Það er óhætt að segja að heimamenn hafi beðið lengi eftir sigurleik á heimavelli sínum í úrslitakeppni. Körfubolti 5.4.2022 13:01