Valur Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 84-76 | Kári skaut uppeldisfélagið í kaf Valsmenn eru aftur komnir á topp Subway-deildarinnar eftir átta stiga heimasigur gegn Haukum í fimmtándu umferð deildarinnar, lokatölur urðu 84-76. Körfubolti 2.2.2023 18:30 Svaf ekki í viku vegna verstu meiðsla sem hann hefur lent í Róbert Aron Hostert, leikmaður Íslands- og bikarmeistara Vals, segir að meiðslin sem hann glímir nú við séu þau verstu sem hann hafi upplifað. Handbolti 2.2.2023 08:01 Aðallega fyrir andlegu hliðina að koma aftur og vera með Embla Kristínardóttir átti kröftuga innkomu af bekknum fyrir Valskonur í kvöld þegar þær báru sigurorð af Grindavík í Subway-deild kvenna, lokatölur 63-83 suður með sjó. Embla, sem er hokin af reynslu, bæði í deild og með landsliði Íslands þrátt fyrir ungan aldur, er að sögn hægt og bítandi að finna sitt gamla form en hún fór í barneignarleyfi undir lok árs 2021. Körfubolti 1.2.2023 23:16 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 63-83 | Valskonur keyrðu yfir Grindavík í seinni hálfleik Grindavík tók á móti Val í Subway-deild kvenna í HS-orku höllinni í kvöld. Valskonur fyrir leik á miklu skriði, með 10. deildarsigurinn í röð í sigtinu. Það hefur sömuleiðis verið stígandi í leik Grindavíkur sem daðra nú við að taka fjórða og síðasta sætið í úrslitakeppninni. Körfubolti 1.2.2023 19:30 Samningi Lovísu í Noregi rift Lovísa Thompson, landsliðskona í handbolta, mun ekki klára tímabilið með Tertnes í Noregi en samningi hennar þar var rift þar sem hún er að glíma við meiðsli og er frá keppni. Handbolti 1.2.2023 20:30 Til Vals eftir verkfallið Lúkas Logi Heimisson, 19 ára knattspyrnumaður úr Grafarvogi, er genginn í raðir Vals frá Fjölni eftir að félögin komust að samkomulagi um kaupverð. Valsmenn tilkynntu um tvo nýja leikmenn í dag sem báðir eru ungir og hafa verið á mála hjá ítölsku félagi. Íslenski boltinn 1.2.2023 16:44 Harpixið getur verið til vandræða í handboltanum eins og sást í gær Gróttumenn voru nálægt því að taka stig á móti Íslands- og bikarmeisturum Vals í gærkvöldi í fyrsta leik Olís deildar karla í fimmtíu daga. Handbolti 1.2.2023 14:31 Snorri Steinn: Slen ekki afsökun eftir sex vikna pásu Valur vann fjögurra marka sigur á Gróttu 28-32. Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var ánægður með sigurinn þar sem Valur komst í fyrsta sinn yfir þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum. Handbolti 31.1.2023 21:37 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Valur 28-32| Valur vann endurkomusigur á Nesinu Valur vann fjögurra marka sigur á Gróttu 28-32 . Grótta var yfir nánast allan leikinn en meistararnir sýndu klærnar á síðustu tíu mínútunum og náðu að snúa taflinu við. Valur komst í fyrsta sinn yfir í leiknum þegar fimm mínútur voru eftir. Valur vann á endanum 28-32. Handbolti 31.1.2023 18:45 Valur fær þýska Hönnu frá ÍBV Íslands- og bikarmeistarar Vals hafa fengið þýska miðjumanninn Hönnu Kallmaier frá ÍBV. Hún skrifaði undir eins árs samning við Val. Íslenski boltinn 31.1.2023 15:30 Fyrsti leikurinn í Olís deild karla í fimmtíu daga í beinni í kvöld Olís deild karla í handbolta fer aftur í dag eftir jóla- og HM-frí. Grótta tekur þá á móti Íslands- og bikarmeisturum Vals út á Seltjarnarnesi. Handbolti 31.1.2023 14:16 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 81-74 | Valur vann toppslaginn Ekkert lið hefur lagt Keflavík að velli í Subway-deild kvenna, nema Valur. Hlíðarendafélagið fór með sigur af hólmi gegn Keflavík í annað sinn á þessari leiktíð í kvöld. Körfubolti 29.1.2023 19:31 Valur aftur á toppinn eftir sigur á Akureyri Valur gerði góða ferð til Akureyrar í Olís deild kvenna i handbolta þar sem liðið mætti KA/Þór. Leiknum lauk með þriggja marka sigri Vals, lokatölur 20-23. Handbolti 28.1.2023 16:45 Kári Jónsson: Vorum kannski orðnir of þægilegir Kári Jónsson sá alveg hag í því að hafa tapað fyrir Breiðabliki í kvöld þó að hann hafi náttúrlega verið svekktur með frammistöðuna. Leikurinn endaði 89-78 og þrátt fyrir 20 stig frá Kára þá áttu Valsmenn varla möguleika á móti Blikum í seinni hálfleik sérstaklega. Körfubolti 27.1.2023 22:17 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 89-78 | Heimamenn vaknaðir af værum blundi Eftir fjögur töp í röð sýndu leikmenn Breiðabliks úr hverju þeir eru gerðir þegar þeir lögðu Íslandsmeistara Vals með 11 stiga mun í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur í Smáranum 89-78 og segja má að Breiðablik sé vaknað af værum blundi. Sigurinn færir Blika líka í áttina að heimavallarréttinum en það eru þó fjögur stig í fjórða sætið úr því fimmta þar sem Blikar finna sig í dag eftir 14 umferðir. Körfubolti 27.1.2023 19:30 Dagskráin í dag: Subway-deild karla og risaleikur í enska bikarnum Stórleikur Manchester City og Arsenal er á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Einnig verða beinar útsendingar frá Subway-deild karla og BLAST-Premier mótinu í CS:GO. Sport 27.1.2023 06:00 Fram í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Framarar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í knattspyrnu eftir markalaust jafntefli gegn Val. Fótbolti 25.1.2023 21:11 Stórsigrar hjá Njarðvík og Val Njarðvík og Valur unnu stóra sigra í leikjum sínum í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld. Njarðvík náði þar með fjórða sætinu aftur af Grindvíkingum. Körfubolti 25.1.2023 21:00 Kvennalið Bayern auglýsir afrek karlanna á búningunum og Valur er í sömu stöðu Stjörnur á búningum kvennaliða eru til umræðu í Noregi eftir að eitt stærsta félag Noregs, Rosenborg, ákvað að breyta búningum sínum. Fótbolti 24.1.2023 08:31 Valskonur völtuðu yfir botnliðið Topplið Vals lenti ekki í neinum vandræðum er liðið tók á móti botnliði HK í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Valskonur tóku forystuna strax í upphafi leiks og unnu að lokum 16 marka sigur, 41-25. Handbolti 21.1.2023 14:55 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 92-67 | Engin bikarþynnka á Hlíðarenda Valsmenn lögðu Grindvíkinga með öruggum hætti í 13. umferð Subway deildar karla. Frammistaðan var fagmannleg og sigurinn ekki í hættu í seinni hálfleik. Leikar enduðu 92-67 og Valsmenn styrktu stöðu sína á toppi deildarinnar. Körfubolti 20.1.2023 17:30 Kominn á slóðir Laxness og Kalmans Danski fótboltamaðurinn Rasmus Christiansen er genginn í raðir Aftureldingar frá Val þar sem hann hefur leikið undanfarin ár. Íslenski boltinn 20.1.2023 11:43 Adam hafði val og valdi Val Adam Ægir Pálsson, stoðsendingakóngur síðustu leiktíðar í Bestu deildinni í fótbolta, er genginn í raðir Vals eftir að hafa síðast verið samningsbundinn Víkingum. Íslenski boltinn 20.1.2023 10:22 Umfjöllun: Haukar - Valur 61-71 | Þreyta í nýkrýndum bikarmeisturunum Valur vann sterkan sigur á nýkringdum bikarmeisturunum Haukum í toppslag 16. umferðar Subway-deildar kvenna í kvöld. Leikurinn var jafn til að byrja með en ferskleiki og baráttugleði skiluðu Valskonum sigrinum á endanum eftir samhellda liðframmistöðu. Fer þá Valur upp að hlið Hauka í töflunni, lokatölur 71-61. Körfubolti 18.1.2023 19:31 Ristin brotin og Tryggvi úr leik Tryggvi Hrafn Haraldsson, knattspyrnumaður úr Val, vonast til að vera farinn að æfa og geta mögulega spilað fyrsta leik liðsins í Bestu deildinni í vor þrátt fyrir að hafa ristarbrotnað á dögunum. Íslenski boltinn 17.1.2023 22:30 Með tvo ólöglega leikmenn en sigurinn stendur Íslandsmeistarar Vals unnu 13-0 sigur gegn Fram í fyrsta leiknum í Reykjavíkurmóti kvenna í fótbolta síðastliðinn föstudag. Sigurinn stendur, þrátt fyrir að Valur hafi teflt fram tveimur ólöglegum leikmönnum. Íslenski boltinn 17.1.2023 15:31 Guy Smit lánaður til Eyja og má spila á móti Val Hollenski markvörðurinn Guy Smit spilar með ÍBV í Bestu deild karla í sumar. Íslenski boltinn 17.1.2023 14:09 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 66-71 | Valsmenn bikarmeistarar eftir spennutrylli Valur er bikarmeistari í körfuknattleik karla eftir 71-66 sigur á Stjörnunni í æsispennandi úrslitaleik. Valsmenn eru nú ríkjandi Íslands- og bikarmeistarar. Körfubolti 14.1.2023 15:30 Kári: „Fannst við ekkert spila frábærlega en við gerðum nóg“ Kári Jónsson fyrirliði Vals fór fyrir sínum mönnum í dag þegar Valsmenn unnu sinn fyrsta bikarmeistaratitil í 32 ár. Kári var valinn maður leiksins, en hann var stigahæstur á vellinum með 22 stig, og bætti við 7 stoðsendingum og 4 fráköstum. Körfubolti 14.1.2023 18:49 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 25-25 | Valskonur komu til baka og náðu í stig gegn Stjörnunni Stjarnan og Valur skildu jöfn, 25-25, þegar liðin áttust við í æsispennandi og kaflaskiptum leik í 12. umferð Olísdeildar kvenna í handbolta í Mýrinni í Garðabænum í dag. Handbolti 14.1.2023 13:15 « ‹ 42 43 44 45 46 47 48 49 50 … 99 ›
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 84-76 | Kári skaut uppeldisfélagið í kaf Valsmenn eru aftur komnir á topp Subway-deildarinnar eftir átta stiga heimasigur gegn Haukum í fimmtándu umferð deildarinnar, lokatölur urðu 84-76. Körfubolti 2.2.2023 18:30
Svaf ekki í viku vegna verstu meiðsla sem hann hefur lent í Róbert Aron Hostert, leikmaður Íslands- og bikarmeistara Vals, segir að meiðslin sem hann glímir nú við séu þau verstu sem hann hafi upplifað. Handbolti 2.2.2023 08:01
Aðallega fyrir andlegu hliðina að koma aftur og vera með Embla Kristínardóttir átti kröftuga innkomu af bekknum fyrir Valskonur í kvöld þegar þær báru sigurorð af Grindavík í Subway-deild kvenna, lokatölur 63-83 suður með sjó. Embla, sem er hokin af reynslu, bæði í deild og með landsliði Íslands þrátt fyrir ungan aldur, er að sögn hægt og bítandi að finna sitt gamla form en hún fór í barneignarleyfi undir lok árs 2021. Körfubolti 1.2.2023 23:16
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 63-83 | Valskonur keyrðu yfir Grindavík í seinni hálfleik Grindavík tók á móti Val í Subway-deild kvenna í HS-orku höllinni í kvöld. Valskonur fyrir leik á miklu skriði, með 10. deildarsigurinn í röð í sigtinu. Það hefur sömuleiðis verið stígandi í leik Grindavíkur sem daðra nú við að taka fjórða og síðasta sætið í úrslitakeppninni. Körfubolti 1.2.2023 19:30
Samningi Lovísu í Noregi rift Lovísa Thompson, landsliðskona í handbolta, mun ekki klára tímabilið með Tertnes í Noregi en samningi hennar þar var rift þar sem hún er að glíma við meiðsli og er frá keppni. Handbolti 1.2.2023 20:30
Til Vals eftir verkfallið Lúkas Logi Heimisson, 19 ára knattspyrnumaður úr Grafarvogi, er genginn í raðir Vals frá Fjölni eftir að félögin komust að samkomulagi um kaupverð. Valsmenn tilkynntu um tvo nýja leikmenn í dag sem báðir eru ungir og hafa verið á mála hjá ítölsku félagi. Íslenski boltinn 1.2.2023 16:44
Harpixið getur verið til vandræða í handboltanum eins og sást í gær Gróttumenn voru nálægt því að taka stig á móti Íslands- og bikarmeisturum Vals í gærkvöldi í fyrsta leik Olís deildar karla í fimmtíu daga. Handbolti 1.2.2023 14:31
Snorri Steinn: Slen ekki afsökun eftir sex vikna pásu Valur vann fjögurra marka sigur á Gróttu 28-32. Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var ánægður með sigurinn þar sem Valur komst í fyrsta sinn yfir þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum. Handbolti 31.1.2023 21:37
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Valur 28-32| Valur vann endurkomusigur á Nesinu Valur vann fjögurra marka sigur á Gróttu 28-32 . Grótta var yfir nánast allan leikinn en meistararnir sýndu klærnar á síðustu tíu mínútunum og náðu að snúa taflinu við. Valur komst í fyrsta sinn yfir í leiknum þegar fimm mínútur voru eftir. Valur vann á endanum 28-32. Handbolti 31.1.2023 18:45
Valur fær þýska Hönnu frá ÍBV Íslands- og bikarmeistarar Vals hafa fengið þýska miðjumanninn Hönnu Kallmaier frá ÍBV. Hún skrifaði undir eins árs samning við Val. Íslenski boltinn 31.1.2023 15:30
Fyrsti leikurinn í Olís deild karla í fimmtíu daga í beinni í kvöld Olís deild karla í handbolta fer aftur í dag eftir jóla- og HM-frí. Grótta tekur þá á móti Íslands- og bikarmeisturum Vals út á Seltjarnarnesi. Handbolti 31.1.2023 14:16
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 81-74 | Valur vann toppslaginn Ekkert lið hefur lagt Keflavík að velli í Subway-deild kvenna, nema Valur. Hlíðarendafélagið fór með sigur af hólmi gegn Keflavík í annað sinn á þessari leiktíð í kvöld. Körfubolti 29.1.2023 19:31
Valur aftur á toppinn eftir sigur á Akureyri Valur gerði góða ferð til Akureyrar í Olís deild kvenna i handbolta þar sem liðið mætti KA/Þór. Leiknum lauk með þriggja marka sigri Vals, lokatölur 20-23. Handbolti 28.1.2023 16:45
Kári Jónsson: Vorum kannski orðnir of þægilegir Kári Jónsson sá alveg hag í því að hafa tapað fyrir Breiðabliki í kvöld þó að hann hafi náttúrlega verið svekktur með frammistöðuna. Leikurinn endaði 89-78 og þrátt fyrir 20 stig frá Kára þá áttu Valsmenn varla möguleika á móti Blikum í seinni hálfleik sérstaklega. Körfubolti 27.1.2023 22:17
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 89-78 | Heimamenn vaknaðir af værum blundi Eftir fjögur töp í röð sýndu leikmenn Breiðabliks úr hverju þeir eru gerðir þegar þeir lögðu Íslandsmeistara Vals með 11 stiga mun í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur í Smáranum 89-78 og segja má að Breiðablik sé vaknað af værum blundi. Sigurinn færir Blika líka í áttina að heimavallarréttinum en það eru þó fjögur stig í fjórða sætið úr því fimmta þar sem Blikar finna sig í dag eftir 14 umferðir. Körfubolti 27.1.2023 19:30
Dagskráin í dag: Subway-deild karla og risaleikur í enska bikarnum Stórleikur Manchester City og Arsenal er á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Einnig verða beinar útsendingar frá Subway-deild karla og BLAST-Premier mótinu í CS:GO. Sport 27.1.2023 06:00
Fram í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Framarar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í knattspyrnu eftir markalaust jafntefli gegn Val. Fótbolti 25.1.2023 21:11
Stórsigrar hjá Njarðvík og Val Njarðvík og Valur unnu stóra sigra í leikjum sínum í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld. Njarðvík náði þar með fjórða sætinu aftur af Grindvíkingum. Körfubolti 25.1.2023 21:00
Kvennalið Bayern auglýsir afrek karlanna á búningunum og Valur er í sömu stöðu Stjörnur á búningum kvennaliða eru til umræðu í Noregi eftir að eitt stærsta félag Noregs, Rosenborg, ákvað að breyta búningum sínum. Fótbolti 24.1.2023 08:31
Valskonur völtuðu yfir botnliðið Topplið Vals lenti ekki í neinum vandræðum er liðið tók á móti botnliði HK í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Valskonur tóku forystuna strax í upphafi leiks og unnu að lokum 16 marka sigur, 41-25. Handbolti 21.1.2023 14:55
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 92-67 | Engin bikarþynnka á Hlíðarenda Valsmenn lögðu Grindvíkinga með öruggum hætti í 13. umferð Subway deildar karla. Frammistaðan var fagmannleg og sigurinn ekki í hættu í seinni hálfleik. Leikar enduðu 92-67 og Valsmenn styrktu stöðu sína á toppi deildarinnar. Körfubolti 20.1.2023 17:30
Kominn á slóðir Laxness og Kalmans Danski fótboltamaðurinn Rasmus Christiansen er genginn í raðir Aftureldingar frá Val þar sem hann hefur leikið undanfarin ár. Íslenski boltinn 20.1.2023 11:43
Adam hafði val og valdi Val Adam Ægir Pálsson, stoðsendingakóngur síðustu leiktíðar í Bestu deildinni í fótbolta, er genginn í raðir Vals eftir að hafa síðast verið samningsbundinn Víkingum. Íslenski boltinn 20.1.2023 10:22
Umfjöllun: Haukar - Valur 61-71 | Þreyta í nýkrýndum bikarmeisturunum Valur vann sterkan sigur á nýkringdum bikarmeisturunum Haukum í toppslag 16. umferðar Subway-deildar kvenna í kvöld. Leikurinn var jafn til að byrja með en ferskleiki og baráttugleði skiluðu Valskonum sigrinum á endanum eftir samhellda liðframmistöðu. Fer þá Valur upp að hlið Hauka í töflunni, lokatölur 71-61. Körfubolti 18.1.2023 19:31
Ristin brotin og Tryggvi úr leik Tryggvi Hrafn Haraldsson, knattspyrnumaður úr Val, vonast til að vera farinn að æfa og geta mögulega spilað fyrsta leik liðsins í Bestu deildinni í vor þrátt fyrir að hafa ristarbrotnað á dögunum. Íslenski boltinn 17.1.2023 22:30
Með tvo ólöglega leikmenn en sigurinn stendur Íslandsmeistarar Vals unnu 13-0 sigur gegn Fram í fyrsta leiknum í Reykjavíkurmóti kvenna í fótbolta síðastliðinn föstudag. Sigurinn stendur, þrátt fyrir að Valur hafi teflt fram tveimur ólöglegum leikmönnum. Íslenski boltinn 17.1.2023 15:31
Guy Smit lánaður til Eyja og má spila á móti Val Hollenski markvörðurinn Guy Smit spilar með ÍBV í Bestu deild karla í sumar. Íslenski boltinn 17.1.2023 14:09
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 66-71 | Valsmenn bikarmeistarar eftir spennutrylli Valur er bikarmeistari í körfuknattleik karla eftir 71-66 sigur á Stjörnunni í æsispennandi úrslitaleik. Valsmenn eru nú ríkjandi Íslands- og bikarmeistarar. Körfubolti 14.1.2023 15:30
Kári: „Fannst við ekkert spila frábærlega en við gerðum nóg“ Kári Jónsson fyrirliði Vals fór fyrir sínum mönnum í dag þegar Valsmenn unnu sinn fyrsta bikarmeistaratitil í 32 ár. Kári var valinn maður leiksins, en hann var stigahæstur á vellinum með 22 stig, og bætti við 7 stoðsendingum og 4 fráköstum. Körfubolti 14.1.2023 18:49
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 25-25 | Valskonur komu til baka og náðu í stig gegn Stjörnunni Stjarnan og Valur skildu jöfn, 25-25, þegar liðin áttust við í æsispennandi og kaflaskiptum leik í 12. umferð Olísdeildar kvenna í handbolta í Mýrinni í Garðabænum í dag. Handbolti 14.1.2023 13:15