KR Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum „Þessi tími hjá KR var stuttur og erfiður,“ segir Axel Óskar Andrésson. Axel og pabbi hans, kraftajötuninn Andrés Guðmundsson, ræddu um KR-tímann í fyrsta þætti nýrrar seríu af Lengsta undirbúningstímabili í heimi. Íslenski boltinn 20.3.2025 14:31 „Markmiðið fyrir tímabilið að vinna þennan bikar“ Jakob Sigurðarson, þjálfari KR, var vitanlega kampakátur eftir sigur lærisveina sinna gegn Stjörnunni í undanúrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta í Smáranum í kvöld. Körfubolti 19.3.2025 20:27 „Sviðið sem við viljum vera á“ Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, leikmaður KR, lagði svo sannarlega sitt af mörkum til þess að tryggja liði sínu sigur gegn Stjörnunni í kvöld og þar af leiðandi sæti í úrslitaleik VÍS-bikars karla í körfubolta. Körfubolti 19.3.2025 20:13 Uppgjörið: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni KR lagði Stjörnuna að velli í hádramatískum leik í undanúrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta í Smáranum í kvöld. Lokatölur í leiknum sem var jafn og spennandi allan tímann urðu 94-91 KR í vil. Körfubolti 19.3.2025 16:30 Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Eyþór Aron Wöhler skoraði sigurmarkið þegar Fylkir komst í kvöld í úrslitaleik Lengjubikars karla í fótbolta. Íslenski boltinn 14.3.2025 21:11 „Vonandi lærum við af þessu“ KR vann lífsnauðsynlegan sigur á föllnum Haukum Bónus-deild karla í kvöld en KR er í harði baráttu um sæti í úrslitakeppninni og mátti ekki við að misstíga sig í kvöld eftir að hafa tapað síðasta leik gegn ÍR. Körfubolti 13.3.2025 21:20 Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum KR-ingar þurftu nauðsynlega á sigri að halda í kvöld þegar Haukar sóttu Meistaravellina heim enda sæti í úrslitakeppninni í húfi fyrir heimamenn. Það var þó ekki að sjá á leik þeirra í byrjun að mikið væri undir. Körfubolti 13.3.2025 18:31 Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Stjörnumaðurinn Samúel Kári Friðjónsson getur þakkað fyrir það að fá bara tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu sína í leik Stjörnunnar og KR í Lengjubikarnum á dögunum. Íslenski boltinn 11.3.2025 17:44 Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Samúel Kári Friðjónsson, leikmaður Stjörnunnar, hefur beðið Gabríel Hrannar Eyjólfsson, leikmann KR, afsökunar á tæklingu gærdagsins sem hefur vakið töluverða athygli. Þetta staðfestir þjálfari KR. Íslenski boltinn 10.3.2025 11:30 Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR KR-ingar tryggðu sér í dag endanlega sæti í undanúrslitum Lengjubikars karla í fótbolta, með 3-1 sigri á Stjörnunni í fjörugum leik í Garðabæ þar sem rauða spjaldið fór á loft í fyrri hálfleik. KR mætir Fylki í undanúrslitunum. Íslenski boltinn 9.3.2025 17:37 „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Samúel Kári Friðjónsson, leikmaður Bestu deildar liðs Stjörnunnar, fékk að líta rauða spjaldið fyrir glórulausa tæklingu í leik liðsins gegn KR í Lengjubikarnum í fótbolta sem nú stendur yfir. Íslenski boltinn 9.3.2025 15:05 Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR ÍR-ingar unnu eins stigs sigur á KR, 97-96, í æsispennandi Reykjavíkurslag í Skógarselinu í kvöld. ÍR-ingar náðu um leið KR-ingum að stigum í töflunni. Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigurinn í blálokin. Körfubolti 6.3.2025 18:30 Níu mörk þegar KR vann ÍBV Ekki vantaði mörkin þegar KR sigraði ÍBV í riðli 4 í Lengjubikar karla í fótbolta í dag. Lokatölur 6-3, KR-ingum í vil. Íslenski boltinn 6.3.2025 16:00 Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Jón Otti Ólafsson, prentari og einn öflugasti körfuboltadómari landsins um árabil, lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 28. febrúar síðastliðinn, 83 ára að aldri. Körfubolti 3.3.2025 11:16 „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Búinn að vera svolítið eins og draugur á tímabilinu. Ekki búinn að eiga marga mjög góða leiki og halda sig til hlés,“ sagði Sævar Sævarsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds, um frammistöðu Þorvalds Orra Árnasonar, leikmanns KR. Sá vaknaði lok í sigri á Hetti. Körfubolti 2.3.2025 23:30 „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Jakob Örn Sigurðarson, þjálfari KR, var ángægður með hvernig lið hans lék þegar líða tók á leikinn í sigri Vesturbæjarliðsins gegn Hetti í 19. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta á Meistaravöllum í kvöld. Körfubolti 1.3.2025 21:21 Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn KR bar sigurorð af Hetti 97-75 þegar liðin áttust við í 19. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta á Meistaravöllum í Vesturbænum í kvöld. KR innbyrti þarna mikilvæg stig í baráttu sinni um að tryggja sér þátttökurétt í úrslitakeppni deildarinnar. Úrslitin þýða hins vegar að Höttur er fallinn úr efstu deild. Körfubolti 1.3.2025 18:17 Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Magnús Orri Schram er nýr formaður knattspyrnudeildar KR. Hann hlaut kjör á aðalfundi deildarinnar í gær og tekur við Páli Kristjánssyni. Íslenski boltinn 27.2.2025 11:47 Atli Sigurjóns framlengir við KR Fótboltamaðurinn Atli Sigurjónsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við KR. Íslenski boltinn 26.2.2025 18:02 Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR Björgvin Brimi Andrésson hefur ákveðið að hætta hjá KR og fara frekar aftur til uppeldisfélags síns Gróttu. Íslenski boltinn 26.2.2025 12:01 KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns KR er áfram með fullt hús í Lengjubikar karla í fótbolta eftir 4-1 sigur á Selfossi á KR-vellinum í dag. Íslenski boltinn 23.2.2025 16:02 Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Ég held að það deili enginn um það mat undirritaðs að félagsskipti Gylfa Þórs Sigurðssonar frá Val yfir í Víking í vikunni séu í hópi þeirra allra stærstu í sögu íslenskra knattspyrnu. En þekkjum við stærri félagsskipti hér á Íslandi? Íslenski boltinn 20.2.2025 09:01 Fyrsta skóflustunga tekin í skugga meirihlutaviðræðna Oddvitar flokkanna fimm sem eiga í meirihlutaviðræðum hittust á fundi í morgun og stendur hann fram eftir degi. Á meðan tók Einar Þorsteinsson borgarstjóri fyrstu skóflustungu að nýju fjölnota íþróttahúsi KR. Innlent 16.2.2025 13:52 KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Bjarkason mun spila með ÍR í Lengjudeild karla í knattspyrnu á komandi sumri. Hann hefur kemur á láni frá Bestu deildarliði KR. Íslenski boltinn 15.2.2025 22:48 Fékk aðstoð úr óvæntri átt í veikindunum Björn Kristjánsson sá ekki fyrir sér að spila körfubolta aftur þegar nýru hans gáfu sig veturinn 2022 og hann á leið í aðgerð. Fyrrum leikmaður í ensku úrvalsdeildinni kom honum hins vegar til aðstoðar. Körfubolti 15.2.2025 08:04 Uppgjörið: KR-Valur 89-96 | Fimmti sigur Vals í röð kom í framlengingu Valsmenn héldu sigurgöngu sinni áfram eftir endurkomu Kristófers Acox og unnu í kvöld sjö stiga sigur á KR, 96-89, í framlengdum Reykjavíkurslag í Vesturbænum í Bónus deild karla í körfubolta. Valsemnn hafa unnið fimm leiki í röð og hafa komið sér vel fyrir í fjórða sætinu. Körfubolti 14.2.2025 18:46 Valentínusarveisla í Vesturbæ Mörg hatrömm baráttan hefur verið háð er KR og Valur hafa mæst í gegnum tíðina en ástin verður í loftinu þegar þau mætast í kvöld, á Valentínusardag. Körfubolti 14.2.2025 12:46 Fékk nýra frá mömmu og þurfti hennar leyfi til að snúa aftur Körfuboltamaðurinn Björn Kristjánsson sneri aftur á körfuboltavöllinn í haust eftir mikil veikindi sem leiddu til þess að móðir hans gaf honum nýra. Hún fékk eiginlegt úrslitavald yfir því hvort hann sneri aftur en hann nýtur sín vel og stefnir á Íslandsmeistaratitil í vor. Körfubolti 14.2.2025 09:31 Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Húsvíkingurinn ungi Jakob Gunnar Sigurðsson mun leika með Þrótti í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar. Hann fer á láni frá KR. Íslenski boltinn 7.2.2025 10:06 „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ Njarðvík tók á móti KR í IceMar höllinni í kvöld þegar Bónus deild karla hélt áfram göngu sinni í kvöld. Njarðvík hafði tapað tvisvar gegn KR á tímabilinu og mættu grimmir til leiks í kvöld. Sigur Njarðvíkinga var aldrei í hættu og þeir höfðu betur með 24 stigum 103-79. Körfubolti 6.2.2025 21:51 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 54 ›
Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum „Þessi tími hjá KR var stuttur og erfiður,“ segir Axel Óskar Andrésson. Axel og pabbi hans, kraftajötuninn Andrés Guðmundsson, ræddu um KR-tímann í fyrsta þætti nýrrar seríu af Lengsta undirbúningstímabili í heimi. Íslenski boltinn 20.3.2025 14:31
„Markmiðið fyrir tímabilið að vinna þennan bikar“ Jakob Sigurðarson, þjálfari KR, var vitanlega kampakátur eftir sigur lærisveina sinna gegn Stjörnunni í undanúrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta í Smáranum í kvöld. Körfubolti 19.3.2025 20:27
„Sviðið sem við viljum vera á“ Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, leikmaður KR, lagði svo sannarlega sitt af mörkum til þess að tryggja liði sínu sigur gegn Stjörnunni í kvöld og þar af leiðandi sæti í úrslitaleik VÍS-bikars karla í körfubolta. Körfubolti 19.3.2025 20:13
Uppgjörið: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni KR lagði Stjörnuna að velli í hádramatískum leik í undanúrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta í Smáranum í kvöld. Lokatölur í leiknum sem var jafn og spennandi allan tímann urðu 94-91 KR í vil. Körfubolti 19.3.2025 16:30
Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Eyþór Aron Wöhler skoraði sigurmarkið þegar Fylkir komst í kvöld í úrslitaleik Lengjubikars karla í fótbolta. Íslenski boltinn 14.3.2025 21:11
„Vonandi lærum við af þessu“ KR vann lífsnauðsynlegan sigur á föllnum Haukum Bónus-deild karla í kvöld en KR er í harði baráttu um sæti í úrslitakeppninni og mátti ekki við að misstíga sig í kvöld eftir að hafa tapað síðasta leik gegn ÍR. Körfubolti 13.3.2025 21:20
Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum KR-ingar þurftu nauðsynlega á sigri að halda í kvöld þegar Haukar sóttu Meistaravellina heim enda sæti í úrslitakeppninni í húfi fyrir heimamenn. Það var þó ekki að sjá á leik þeirra í byrjun að mikið væri undir. Körfubolti 13.3.2025 18:31
Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Stjörnumaðurinn Samúel Kári Friðjónsson getur þakkað fyrir það að fá bara tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu sína í leik Stjörnunnar og KR í Lengjubikarnum á dögunum. Íslenski boltinn 11.3.2025 17:44
Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Samúel Kári Friðjónsson, leikmaður Stjörnunnar, hefur beðið Gabríel Hrannar Eyjólfsson, leikmann KR, afsökunar á tæklingu gærdagsins sem hefur vakið töluverða athygli. Þetta staðfestir þjálfari KR. Íslenski boltinn 10.3.2025 11:30
Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR KR-ingar tryggðu sér í dag endanlega sæti í undanúrslitum Lengjubikars karla í fótbolta, með 3-1 sigri á Stjörnunni í fjörugum leik í Garðabæ þar sem rauða spjaldið fór á loft í fyrri hálfleik. KR mætir Fylki í undanúrslitunum. Íslenski boltinn 9.3.2025 17:37
„Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Samúel Kári Friðjónsson, leikmaður Bestu deildar liðs Stjörnunnar, fékk að líta rauða spjaldið fyrir glórulausa tæklingu í leik liðsins gegn KR í Lengjubikarnum í fótbolta sem nú stendur yfir. Íslenski boltinn 9.3.2025 15:05
Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR ÍR-ingar unnu eins stigs sigur á KR, 97-96, í æsispennandi Reykjavíkurslag í Skógarselinu í kvöld. ÍR-ingar náðu um leið KR-ingum að stigum í töflunni. Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigurinn í blálokin. Körfubolti 6.3.2025 18:30
Níu mörk þegar KR vann ÍBV Ekki vantaði mörkin þegar KR sigraði ÍBV í riðli 4 í Lengjubikar karla í fótbolta í dag. Lokatölur 6-3, KR-ingum í vil. Íslenski boltinn 6.3.2025 16:00
Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Jón Otti Ólafsson, prentari og einn öflugasti körfuboltadómari landsins um árabil, lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 28. febrúar síðastliðinn, 83 ára að aldri. Körfubolti 3.3.2025 11:16
„Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Búinn að vera svolítið eins og draugur á tímabilinu. Ekki búinn að eiga marga mjög góða leiki og halda sig til hlés,“ sagði Sævar Sævarsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds, um frammistöðu Þorvalds Orra Árnasonar, leikmanns KR. Sá vaknaði lok í sigri á Hetti. Körfubolti 2.3.2025 23:30
„Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Jakob Örn Sigurðarson, þjálfari KR, var ángægður með hvernig lið hans lék þegar líða tók á leikinn í sigri Vesturbæjarliðsins gegn Hetti í 19. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta á Meistaravöllum í kvöld. Körfubolti 1.3.2025 21:21
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn KR bar sigurorð af Hetti 97-75 þegar liðin áttust við í 19. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta á Meistaravöllum í Vesturbænum í kvöld. KR innbyrti þarna mikilvæg stig í baráttu sinni um að tryggja sér þátttökurétt í úrslitakeppni deildarinnar. Úrslitin þýða hins vegar að Höttur er fallinn úr efstu deild. Körfubolti 1.3.2025 18:17
Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Magnús Orri Schram er nýr formaður knattspyrnudeildar KR. Hann hlaut kjör á aðalfundi deildarinnar í gær og tekur við Páli Kristjánssyni. Íslenski boltinn 27.2.2025 11:47
Atli Sigurjóns framlengir við KR Fótboltamaðurinn Atli Sigurjónsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við KR. Íslenski boltinn 26.2.2025 18:02
Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR Björgvin Brimi Andrésson hefur ákveðið að hætta hjá KR og fara frekar aftur til uppeldisfélags síns Gróttu. Íslenski boltinn 26.2.2025 12:01
KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns KR er áfram með fullt hús í Lengjubikar karla í fótbolta eftir 4-1 sigur á Selfossi á KR-vellinum í dag. Íslenski boltinn 23.2.2025 16:02
Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Ég held að það deili enginn um það mat undirritaðs að félagsskipti Gylfa Þórs Sigurðssonar frá Val yfir í Víking í vikunni séu í hópi þeirra allra stærstu í sögu íslenskra knattspyrnu. En þekkjum við stærri félagsskipti hér á Íslandi? Íslenski boltinn 20.2.2025 09:01
Fyrsta skóflustunga tekin í skugga meirihlutaviðræðna Oddvitar flokkanna fimm sem eiga í meirihlutaviðræðum hittust á fundi í morgun og stendur hann fram eftir degi. Á meðan tók Einar Þorsteinsson borgarstjóri fyrstu skóflustungu að nýju fjölnota íþróttahúsi KR. Innlent 16.2.2025 13:52
KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Bjarkason mun spila með ÍR í Lengjudeild karla í knattspyrnu á komandi sumri. Hann hefur kemur á láni frá Bestu deildarliði KR. Íslenski boltinn 15.2.2025 22:48
Fékk aðstoð úr óvæntri átt í veikindunum Björn Kristjánsson sá ekki fyrir sér að spila körfubolta aftur þegar nýru hans gáfu sig veturinn 2022 og hann á leið í aðgerð. Fyrrum leikmaður í ensku úrvalsdeildinni kom honum hins vegar til aðstoðar. Körfubolti 15.2.2025 08:04
Uppgjörið: KR-Valur 89-96 | Fimmti sigur Vals í röð kom í framlengingu Valsmenn héldu sigurgöngu sinni áfram eftir endurkomu Kristófers Acox og unnu í kvöld sjö stiga sigur á KR, 96-89, í framlengdum Reykjavíkurslag í Vesturbænum í Bónus deild karla í körfubolta. Valsemnn hafa unnið fimm leiki í röð og hafa komið sér vel fyrir í fjórða sætinu. Körfubolti 14.2.2025 18:46
Valentínusarveisla í Vesturbæ Mörg hatrömm baráttan hefur verið háð er KR og Valur hafa mæst í gegnum tíðina en ástin verður í loftinu þegar þau mætast í kvöld, á Valentínusardag. Körfubolti 14.2.2025 12:46
Fékk nýra frá mömmu og þurfti hennar leyfi til að snúa aftur Körfuboltamaðurinn Björn Kristjánsson sneri aftur á körfuboltavöllinn í haust eftir mikil veikindi sem leiddu til þess að móðir hans gaf honum nýra. Hún fékk eiginlegt úrslitavald yfir því hvort hann sneri aftur en hann nýtur sín vel og stefnir á Íslandsmeistaratitil í vor. Körfubolti 14.2.2025 09:31
Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Húsvíkingurinn ungi Jakob Gunnar Sigurðsson mun leika með Þrótti í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar. Hann fer á láni frá KR. Íslenski boltinn 7.2.2025 10:06
„Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ Njarðvík tók á móti KR í IceMar höllinni í kvöld þegar Bónus deild karla hélt áfram göngu sinni í kvöld. Njarðvík hafði tapað tvisvar gegn KR á tímabilinu og mættu grimmir til leiks í kvöld. Sigur Njarðvíkinga var aldrei í hættu og þeir höfðu betur með 24 stigum 103-79. Körfubolti 6.2.2025 21:51