Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Aðgerðir til stuðnings sveitarfélaga kynntar á næstu dögum Sveitarfélögin eru misjafnlega stödd vegna kórónufaraldursins. Sveitarstjórnarráðherra boðar aðgerðir á næstu dögum til að styðja þau ssem verst hafa orðið úti. Innlent 23.9.2020 19:21 Áslaug Arna má sæta hótunum Búið að líma miða í anddyri fjölbýlishúss þar sem dómsmálaráherra býr. Innlent 23.9.2020 17:04 Mikið tekjufall hjá Akureyrarbæ á þessu ári Það stefnir í allt að 3,5 milljarða halla á samstæðu Akureyrarbæjar og allt að 2,5 milljarða á A-hluta bæjarsjóðs á þessu ári. Bærinn getur illa sinnt öðrum en lögbundnum verkefnum. Innlent 23.9.2020 12:39 Múslímska bræðralagið og fóbían Sverrir Agnarsson fjallar um og svarar ýmsum ranghugmyndum sem hann hefur hnotið um varðandi Egyptaland og Múslímska bræðralagið. Skoðun 23.9.2020 10:27 Forsætisráðherra ekki með veiruna Frá þessu greinir Katrín á Facebook-síðu sinni nú á sjötta tímanum en hún fór í Covid-sýnatöku vegna veikinda í dag. Innlent 22.9.2020 18:07 Ráðherrar einhuga á fámennum ríkisstjórnarfundi Einhugur er í ríkisstjórn Íslands um áframhaldandi lokanir á skemmtistöðum og krám sem heilbrigðisráðherra hefur lagt til. Fjórir ráðherrar voru fjarverandi á reglulegum fundi ríkisstjórarinnar í morgun sökum varúðarráðstafana á kórónuveirutímum. Innlent 22.9.2020 13:09 Ísland og Noregur fjármagna kaup á tveimur milljónum skammta af bóluefni Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að taka þátt í samkomulagi sem Norðmenn hafa gert um þátttöku í samstarfi ríkja um að tryggja öllum þjóðum aðgang að bóluefni við COVID-19 (COVAX). Innlent 22.9.2020 12:12 Katrín, Lilja og Svandís ekki á ríkisstjórnarfundi vegna veikinda Forsætisráðherra fer í sýnatöku fyrir hádegi. Innlent 22.9.2020 10:10 Séra Davíð Þór sakar ríkisstjórn Katrínar um hræsni og harðneskju Sóknarprestur gagnrýnir stjórnvöld harðlega í predikun. Innlent 21.9.2020 16:30 Til: Ríkisstjórnarinnar allrar en þó einkum Katrínar og Áslaugar Örnu Egypsku systkinin Abdalla, Rewida, Hamza og Mustafa eru nú ásamt foreldrum sínum, þeim Dooa og Ibrahim ekki einungis á flótta undan egypskum stjórnvöldum heldur íslenskum líka. Skoðun 21.9.2020 14:07 Von á stuðningsaðgerðum fyrir menningu og listir á næstu dögum Ríkistjórnin kynnir stuðningsaðgerðir fyrir menningu og listir á landinu á allra næstu dögum. Samstarf hefur verið við forsvarsfólk úr geiranum um aðgerðirnar. Samtök iðnaðarins og ferðaþjónustunnar kalla einnig eftir aðgerðum af hálfu stjórnvalda. Innlent 21.9.2020 12:36 Forsætisráðherra sagður flytja falsfréttir til að fegra frammistöðu VG í málefnum flóttafólks Fullyrt að Katrín Jakobsdóttir stundi blekkingar til að friðþægja stuðningsmenn Vinstri grænna. Sótt er að henni úr öllum áttum. Innlent 21.9.2020 10:54 Ráðherra staðfesti tillögur sóttvarnalæknis um áframhaldandi lokun skemmtistaða Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir ekki þörf á, enn sem komið er, að herða sóttvarnaaðgerðir hér á landi umfram það sem þegar er. Innlent 21.9.2020 06:48 Segir tíma til kominn að fjárfesta í framtíðinni Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir nauðsynlegt að innleiða fjórðu stoð hagkerfisins. Þrjár helstu stoðir hagkerfisins, ferðaþjónustan, orkusækinn iðnaður og sjávarútvegur séu að þolmörkum komnar og nú þurfi að beina sjónum að framtíðinni. Innlent 20.9.2020 15:17 Setur spurningarmerki við hvort VG sé stjórntækur flokkur Sigríður Á. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segist setja spurningarmerki við það hvort Vinstrihreyfingin – grænt framboð sé stjórntækur flokkur. Innlent 20.9.2020 13:00 Líkir barnamálaráðherra við íþróttamann sem fallið hefur á lyfjaprófi Þingmaður Viðreisnar gagnrýndi félags- og barnamálaráðherra harðlega fyrir að hafa ekki kynnt sér mál egypsku fjölskyldunnar sem vísa átti úr landi á miðvikudag en er nú í felum. Að hennar mati hafi hann staðið sig í þessu máli eins og íþróttamaður sem hefði fallið á lyfjaprófi. Innlent 20.9.2020 11:54 Sauðfjárbóndi segir íslenskan landbúnað á hraðri niðurleið Sigurður Jónsdóttir, sauðfjárbóndi á bænum Arnarholti í Biskupstungum segir að íslenskur landbúnaður sé á hraðri niðurleið enda sé sótt að bændum úr öllum áttum. Innlent 19.9.2020 13:08 Ráðherrar sáttir við útkomu hlutafjárútboðsins Fjármálaráðherra og samgönguráðherra eru ánægðir með að ríkisbankarnir Íslandsbanki og Landsbanki þurfi ekki að tryggja kaup á hlutabréfum í Icelandair fyrir sex milljarða vegna þess hvað hlutafjárútboðið gekk vel. Innlent 18.9.2020 19:21 Hamskipti Vinstri grænna Hinn almenni flokksmaður í Vg er pollrólegur og sáttur við stjórnarsamstarfið. Í morgun hafði enginn sagt sig úr flokknum en einn nýr bæst í hópinn. Innlent 18.9.2020 14:42 Hefði verið óeðlilegt að grípa ekki inn í með mjög afgerandi hætti Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, segir að það sé alltaf leiðinlegt að lenda í bakslagi en síðustu þrjá sólarhringa hafa alls 53 greinst með staðfest kórónuveirusmit hér á landi. Innlent 18.9.2020 12:38 Henný til aðstoðar ríkisstjórninni Henný Hinz, hagfræðingur hjá ASÍ, hefur verið ráðin sem aðstoðarmaður ríkisstjórnar með aðsetur í forsætisráðuneytinu. Viðskipti innlent 18.9.2020 12:28 VG hefur engin góð áhrif haft á málefni flóttafólks Gunnar Smári Egilsson reiknar og fær það út að fullyrðingar Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra um að VG hafi haft áhrif til góðs fyrir flóttafólk enga skoðun standast. Skoðun 18.9.2020 08:00 „Fór ekki í pólitík til þess að styðja það að vísa börnum úr landi“ Rósa Björk Brynjólfsdóttir segir ólgu vera innan Vinstri grænna vegna máls egypsku fjölskyldunnar sem átti að vísa úr landi í gær. Innlent 17.9.2020 19:06 Icelandair dregur hugsanlega á ríkisábyrgðina næsta haust Þótt áætlanir Icelandair geri ráð fyrir að lánalínur með ríkisábyrgð verði ekki nýttar gæti þó svo farið undir lok næsta sumars ef flugið hefur þá ekki tekið við sér. Viðskipti innlent 17.9.2020 12:03 Brostin loforð við flóttafólk Sú von sem við áttum til að breyta kerfinu haustið 2017 er orðin að litlu meðan Sjálfstæðisflokkurinn fær að halda sinni stefnu óbreyttri í dómsmálaráðuneytinu. Og fyrir okkur sem eitt sinn áttum heimili í Vinstri grænum er þyngra en tárum taki að sú staða sé í boði okkar gamla flokks. Skoðun 16.9.2020 16:16 Egypsku fjölskyldunni vísað úr landi í fyrramálið Kærunefnd útlendingamála hefur hafnað beiðni Ibrahim Kehdr og fjölskyldu um frestun réttaráhrifa í máli þeirra og hyggst ekki taka fyrir kröfur fjölskyldunnar um endurupptöku málsins áður en það á að vísa þeim úr landi. Innlent 15.9.2020 18:34 Velferðarsamfélag – í alvöru! Við höfum metnað til að búa börnum í borginni eins góð skilyrði til þroska, uppvaxtar og menntunar eins og kostur er. Öllum börnum. Líka þeim sem flytjast hingað erlendis frá. Skoðun 15.9.2020 17:26 Segjast ekki beita sér í einstaka málum Vísa á sex manna egypskri fjölskyldu úr landi á morgun sem sótt hefur um hæli hér á landi. Innlent 15.9.2020 14:19 Mótmæltu brottvísun egypsku fjölskyldunnar: „Áslaug Arna, martröð barna“ Nokkur fjöldi fólks kom saman við Ráðherrabústaðinn í Tjarnargötu klukkan tíu til að mótmæla fyrirhugaðri brottvísun egypskra hjóna og fjögurra barna þeirra aftur til heimalandsins. Innlent 15.9.2020 10:19 Segir ekki við kerfið að sakast í máli egypsku fjölskyldunnar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segir að athugun hafi leitt í ljós að ekki væri við kerfið að sakast í máli egypskrar fjölskyldu sem vísa á úr landi á morgun. Innlent 15.9.2020 08:56 « ‹ 134 135 136 137 138 139 140 141 142 … 149 ›
Aðgerðir til stuðnings sveitarfélaga kynntar á næstu dögum Sveitarfélögin eru misjafnlega stödd vegna kórónufaraldursins. Sveitarstjórnarráðherra boðar aðgerðir á næstu dögum til að styðja þau ssem verst hafa orðið úti. Innlent 23.9.2020 19:21
Áslaug Arna má sæta hótunum Búið að líma miða í anddyri fjölbýlishúss þar sem dómsmálaráherra býr. Innlent 23.9.2020 17:04
Mikið tekjufall hjá Akureyrarbæ á þessu ári Það stefnir í allt að 3,5 milljarða halla á samstæðu Akureyrarbæjar og allt að 2,5 milljarða á A-hluta bæjarsjóðs á þessu ári. Bærinn getur illa sinnt öðrum en lögbundnum verkefnum. Innlent 23.9.2020 12:39
Múslímska bræðralagið og fóbían Sverrir Agnarsson fjallar um og svarar ýmsum ranghugmyndum sem hann hefur hnotið um varðandi Egyptaland og Múslímska bræðralagið. Skoðun 23.9.2020 10:27
Forsætisráðherra ekki með veiruna Frá þessu greinir Katrín á Facebook-síðu sinni nú á sjötta tímanum en hún fór í Covid-sýnatöku vegna veikinda í dag. Innlent 22.9.2020 18:07
Ráðherrar einhuga á fámennum ríkisstjórnarfundi Einhugur er í ríkisstjórn Íslands um áframhaldandi lokanir á skemmtistöðum og krám sem heilbrigðisráðherra hefur lagt til. Fjórir ráðherrar voru fjarverandi á reglulegum fundi ríkisstjórarinnar í morgun sökum varúðarráðstafana á kórónuveirutímum. Innlent 22.9.2020 13:09
Ísland og Noregur fjármagna kaup á tveimur milljónum skammta af bóluefni Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að taka þátt í samkomulagi sem Norðmenn hafa gert um þátttöku í samstarfi ríkja um að tryggja öllum þjóðum aðgang að bóluefni við COVID-19 (COVAX). Innlent 22.9.2020 12:12
Katrín, Lilja og Svandís ekki á ríkisstjórnarfundi vegna veikinda Forsætisráðherra fer í sýnatöku fyrir hádegi. Innlent 22.9.2020 10:10
Séra Davíð Þór sakar ríkisstjórn Katrínar um hræsni og harðneskju Sóknarprestur gagnrýnir stjórnvöld harðlega í predikun. Innlent 21.9.2020 16:30
Til: Ríkisstjórnarinnar allrar en þó einkum Katrínar og Áslaugar Örnu Egypsku systkinin Abdalla, Rewida, Hamza og Mustafa eru nú ásamt foreldrum sínum, þeim Dooa og Ibrahim ekki einungis á flótta undan egypskum stjórnvöldum heldur íslenskum líka. Skoðun 21.9.2020 14:07
Von á stuðningsaðgerðum fyrir menningu og listir á næstu dögum Ríkistjórnin kynnir stuðningsaðgerðir fyrir menningu og listir á landinu á allra næstu dögum. Samstarf hefur verið við forsvarsfólk úr geiranum um aðgerðirnar. Samtök iðnaðarins og ferðaþjónustunnar kalla einnig eftir aðgerðum af hálfu stjórnvalda. Innlent 21.9.2020 12:36
Forsætisráðherra sagður flytja falsfréttir til að fegra frammistöðu VG í málefnum flóttafólks Fullyrt að Katrín Jakobsdóttir stundi blekkingar til að friðþægja stuðningsmenn Vinstri grænna. Sótt er að henni úr öllum áttum. Innlent 21.9.2020 10:54
Ráðherra staðfesti tillögur sóttvarnalæknis um áframhaldandi lokun skemmtistaða Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir ekki þörf á, enn sem komið er, að herða sóttvarnaaðgerðir hér á landi umfram það sem þegar er. Innlent 21.9.2020 06:48
Segir tíma til kominn að fjárfesta í framtíðinni Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir nauðsynlegt að innleiða fjórðu stoð hagkerfisins. Þrjár helstu stoðir hagkerfisins, ferðaþjónustan, orkusækinn iðnaður og sjávarútvegur séu að þolmörkum komnar og nú þurfi að beina sjónum að framtíðinni. Innlent 20.9.2020 15:17
Setur spurningarmerki við hvort VG sé stjórntækur flokkur Sigríður Á. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segist setja spurningarmerki við það hvort Vinstrihreyfingin – grænt framboð sé stjórntækur flokkur. Innlent 20.9.2020 13:00
Líkir barnamálaráðherra við íþróttamann sem fallið hefur á lyfjaprófi Þingmaður Viðreisnar gagnrýndi félags- og barnamálaráðherra harðlega fyrir að hafa ekki kynnt sér mál egypsku fjölskyldunnar sem vísa átti úr landi á miðvikudag en er nú í felum. Að hennar mati hafi hann staðið sig í þessu máli eins og íþróttamaður sem hefði fallið á lyfjaprófi. Innlent 20.9.2020 11:54
Sauðfjárbóndi segir íslenskan landbúnað á hraðri niðurleið Sigurður Jónsdóttir, sauðfjárbóndi á bænum Arnarholti í Biskupstungum segir að íslenskur landbúnaður sé á hraðri niðurleið enda sé sótt að bændum úr öllum áttum. Innlent 19.9.2020 13:08
Ráðherrar sáttir við útkomu hlutafjárútboðsins Fjármálaráðherra og samgönguráðherra eru ánægðir með að ríkisbankarnir Íslandsbanki og Landsbanki þurfi ekki að tryggja kaup á hlutabréfum í Icelandair fyrir sex milljarða vegna þess hvað hlutafjárútboðið gekk vel. Innlent 18.9.2020 19:21
Hamskipti Vinstri grænna Hinn almenni flokksmaður í Vg er pollrólegur og sáttur við stjórnarsamstarfið. Í morgun hafði enginn sagt sig úr flokknum en einn nýr bæst í hópinn. Innlent 18.9.2020 14:42
Hefði verið óeðlilegt að grípa ekki inn í með mjög afgerandi hætti Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, segir að það sé alltaf leiðinlegt að lenda í bakslagi en síðustu þrjá sólarhringa hafa alls 53 greinst með staðfest kórónuveirusmit hér á landi. Innlent 18.9.2020 12:38
Henný til aðstoðar ríkisstjórninni Henný Hinz, hagfræðingur hjá ASÍ, hefur verið ráðin sem aðstoðarmaður ríkisstjórnar með aðsetur í forsætisráðuneytinu. Viðskipti innlent 18.9.2020 12:28
VG hefur engin góð áhrif haft á málefni flóttafólks Gunnar Smári Egilsson reiknar og fær það út að fullyrðingar Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra um að VG hafi haft áhrif til góðs fyrir flóttafólk enga skoðun standast. Skoðun 18.9.2020 08:00
„Fór ekki í pólitík til þess að styðja það að vísa börnum úr landi“ Rósa Björk Brynjólfsdóttir segir ólgu vera innan Vinstri grænna vegna máls egypsku fjölskyldunnar sem átti að vísa úr landi í gær. Innlent 17.9.2020 19:06
Icelandair dregur hugsanlega á ríkisábyrgðina næsta haust Þótt áætlanir Icelandair geri ráð fyrir að lánalínur með ríkisábyrgð verði ekki nýttar gæti þó svo farið undir lok næsta sumars ef flugið hefur þá ekki tekið við sér. Viðskipti innlent 17.9.2020 12:03
Brostin loforð við flóttafólk Sú von sem við áttum til að breyta kerfinu haustið 2017 er orðin að litlu meðan Sjálfstæðisflokkurinn fær að halda sinni stefnu óbreyttri í dómsmálaráðuneytinu. Og fyrir okkur sem eitt sinn áttum heimili í Vinstri grænum er þyngra en tárum taki að sú staða sé í boði okkar gamla flokks. Skoðun 16.9.2020 16:16
Egypsku fjölskyldunni vísað úr landi í fyrramálið Kærunefnd útlendingamála hefur hafnað beiðni Ibrahim Kehdr og fjölskyldu um frestun réttaráhrifa í máli þeirra og hyggst ekki taka fyrir kröfur fjölskyldunnar um endurupptöku málsins áður en það á að vísa þeim úr landi. Innlent 15.9.2020 18:34
Velferðarsamfélag – í alvöru! Við höfum metnað til að búa börnum í borginni eins góð skilyrði til þroska, uppvaxtar og menntunar eins og kostur er. Öllum börnum. Líka þeim sem flytjast hingað erlendis frá. Skoðun 15.9.2020 17:26
Segjast ekki beita sér í einstaka málum Vísa á sex manna egypskri fjölskyldu úr landi á morgun sem sótt hefur um hæli hér á landi. Innlent 15.9.2020 14:19
Mótmæltu brottvísun egypsku fjölskyldunnar: „Áslaug Arna, martröð barna“ Nokkur fjöldi fólks kom saman við Ráðherrabústaðinn í Tjarnargötu klukkan tíu til að mótmæla fyrirhugaðri brottvísun egypskra hjóna og fjögurra barna þeirra aftur til heimalandsins. Innlent 15.9.2020 10:19
Segir ekki við kerfið að sakast í máli egypsku fjölskyldunnar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segir að athugun hafi leitt í ljós að ekki væri við kerfið að sakast í máli egypskrar fjölskyldu sem vísa á úr landi á morgun. Innlent 15.9.2020 08:56