Frjósemi Rúnar og Eyrún fengu eineggja tvíbura frá brúðkaupsgestunum Vala Matt heimsótti hjónin Rúnar Geirmundsson, kraftlyftingamann, og Eyrúnu Telmu Jónsdóttur, einkaþjálfara, í Íslandi í dag í gærkvöldi en þau voru búin að reyna að eignast barn í meira en fjögur ár en ekkert gekk. Lífið 22.3.2019 09:29 Brúðargjafirnar tvöfölduðust Eyrún Telma Jónsdóttir og Rúnar Geirmundsson kraftlyftingamaður gengu í hjónaband í ágúst í fyrra. Þau óskuðu eftir sérstökum brúðargjöfum sem áttu að hafa ákveðinn tilgang. Þeim tilgangi hafa þau náð í tvöföldum skilningi. Lífið 8.2.2019 15:34 Eignaðist barn eftir að hafa fengið gjafaegg frá systur sinni Kona, sem fór í tíu frjósemisaðgerðir og eignaðist loks barn eftir að hafa fengið gjafaegg hjá systur sinni, segir umræðu þarfa um málefnið. Margir fáist við frjósemisvanda sem taki gríðarlega á. Innlent 28.1.2019 18:56 Ýmsar ástæður fyrir minnkandi frjósemi Mikil þörf á gjafaeggjum en ársbið er eftir þeim á meðferðarstofu við ófrjósemi að sögn fæðingar-og kvensjúkdómalæknis. Konur hugi of seint að barneiginum á sama tíma og frjósemi hafi minnkað bæði hjá konum og körlum. Umhverfisþættir eins og plast og of mikil seta getur haft áhrif á frjósemi karla. Innlent 24.1.2019 18:28 Frestun barneigna hefur ýmsar afleiðingar Meðalaldur frumbyrja á Íslandi fer sífellt hækkandi. Í dag er aldurinn rúm 27 ár sem virðist ekki vera svo slæmt en ef litið er til heildarfjölda mæðra þá fer þeim fjölgandi sem eru 35 ára og eldri. Innlent 24.1.2019 06:31 Íslendingar vanað tíu börn síðustu tuttugu ár Tíu ófrjósemisaðgerðir hafa verið gerðar á börnum síðustu tuttugu ár að undirlagi lögráðamanna. Nýjasta dæmið er frá tímabilinu 2016-2018 þegar slík aðgerð var gerð á dreng. Innlent 20.1.2019 21:16 Sorglegt að peningar ráði möguleikum fólks á barneignum Björn Þór Ingason segist hafa verið heppinn og haft sterkt bakland þegar í ljós kom að líkurnar væru ekki með honum og konu hans að búa til barn á eigin spýtur. Það sé hins vegar ekki raunin fyrir alla. Innlent 10.1.2019 15:58 Hafa ekki val um annað en að fara í þriðju meðferðina Par sem hefur farið í tvær misheppnaðar glasafrjóvganir líður eins og annars flokks þegnum eftir breytingar á greiðsluþátttöku við tæknifrjóvganir. Innlent 7.1.2019 09:54 Segir breytingar á greiðsluþátttöku við tæknifrjóvganir færa okkur lengra frá Norðurlöndunum Eftir breytingu tekur ríkið þátt í kostnaði sem nemur fimm prósent í fyrsta skipti, þrjátíu prósent ef farið er í annað skipti en ríkið tekur engan þátt ef farið er í þriðja eða fjórða skipti. Innlent 6.1.2019 14:07 Hafnar því að verið sé að draga úr greiðsluþátttöku ríkisins vegna tæknifrjóvgana Fæðingartíðni á Íslandi hefur jafnt og þétt minnkað og er nú um 1,71 barn á hverja konu. Yfirleitt er miðað við að frjósemi þurfi að vera um 2,1 barn til þess að viðhalda mannfjöldanum til lengri tíma litið. Innlent 4.1.2019 18:20 Hörður Axel segir ófrjósemina ekki gera sig að minni manni Hörður Axel, landsliðsmaður í körfubolta, segir samtökin Tilvera standa sér mjög nærri og hleypur hann þess vegna fyrir þau í Reykjavíkurmaraþoninu. Innlent 11.8.2018 13:50 Ólst upp við það að maður geti eignast börn vandræðalaust Einn af hverjum sex glímir við ófrjósemi hverju sinni en fjallað var um Tilvera, samtök gegn ófrjósemi, stendur nú í vikunni fyrir vitundarvakningu um málefnið. Lífið 27.2.2018 11:06 Mikilvægt að tala um það sem reynir á sálina Í gær hófst herferð á vegum Tilveru, samtaka um ófrjósemi, með þann tilgang að opna umræðuna um frjósemisvanda. Björn Gunnar Rafnsson segir marga, sérstaklega karla, sem glíma við ófrjósemi vera feimna við tala opinskátt um erfiðleikana sem því geta fylgt. Lífið 27.2.2018 07:18 « ‹ 4 5 6 7 ›
Rúnar og Eyrún fengu eineggja tvíbura frá brúðkaupsgestunum Vala Matt heimsótti hjónin Rúnar Geirmundsson, kraftlyftingamann, og Eyrúnu Telmu Jónsdóttur, einkaþjálfara, í Íslandi í dag í gærkvöldi en þau voru búin að reyna að eignast barn í meira en fjögur ár en ekkert gekk. Lífið 22.3.2019 09:29
Brúðargjafirnar tvöfölduðust Eyrún Telma Jónsdóttir og Rúnar Geirmundsson kraftlyftingamaður gengu í hjónaband í ágúst í fyrra. Þau óskuðu eftir sérstökum brúðargjöfum sem áttu að hafa ákveðinn tilgang. Þeim tilgangi hafa þau náð í tvöföldum skilningi. Lífið 8.2.2019 15:34
Eignaðist barn eftir að hafa fengið gjafaegg frá systur sinni Kona, sem fór í tíu frjósemisaðgerðir og eignaðist loks barn eftir að hafa fengið gjafaegg hjá systur sinni, segir umræðu þarfa um málefnið. Margir fáist við frjósemisvanda sem taki gríðarlega á. Innlent 28.1.2019 18:56
Ýmsar ástæður fyrir minnkandi frjósemi Mikil þörf á gjafaeggjum en ársbið er eftir þeim á meðferðarstofu við ófrjósemi að sögn fæðingar-og kvensjúkdómalæknis. Konur hugi of seint að barneiginum á sama tíma og frjósemi hafi minnkað bæði hjá konum og körlum. Umhverfisþættir eins og plast og of mikil seta getur haft áhrif á frjósemi karla. Innlent 24.1.2019 18:28
Frestun barneigna hefur ýmsar afleiðingar Meðalaldur frumbyrja á Íslandi fer sífellt hækkandi. Í dag er aldurinn rúm 27 ár sem virðist ekki vera svo slæmt en ef litið er til heildarfjölda mæðra þá fer þeim fjölgandi sem eru 35 ára og eldri. Innlent 24.1.2019 06:31
Íslendingar vanað tíu börn síðustu tuttugu ár Tíu ófrjósemisaðgerðir hafa verið gerðar á börnum síðustu tuttugu ár að undirlagi lögráðamanna. Nýjasta dæmið er frá tímabilinu 2016-2018 þegar slík aðgerð var gerð á dreng. Innlent 20.1.2019 21:16
Sorglegt að peningar ráði möguleikum fólks á barneignum Björn Þór Ingason segist hafa verið heppinn og haft sterkt bakland þegar í ljós kom að líkurnar væru ekki með honum og konu hans að búa til barn á eigin spýtur. Það sé hins vegar ekki raunin fyrir alla. Innlent 10.1.2019 15:58
Hafa ekki val um annað en að fara í þriðju meðferðina Par sem hefur farið í tvær misheppnaðar glasafrjóvganir líður eins og annars flokks þegnum eftir breytingar á greiðsluþátttöku við tæknifrjóvganir. Innlent 7.1.2019 09:54
Segir breytingar á greiðsluþátttöku við tæknifrjóvganir færa okkur lengra frá Norðurlöndunum Eftir breytingu tekur ríkið þátt í kostnaði sem nemur fimm prósent í fyrsta skipti, þrjátíu prósent ef farið er í annað skipti en ríkið tekur engan þátt ef farið er í þriðja eða fjórða skipti. Innlent 6.1.2019 14:07
Hafnar því að verið sé að draga úr greiðsluþátttöku ríkisins vegna tæknifrjóvgana Fæðingartíðni á Íslandi hefur jafnt og þétt minnkað og er nú um 1,71 barn á hverja konu. Yfirleitt er miðað við að frjósemi þurfi að vera um 2,1 barn til þess að viðhalda mannfjöldanum til lengri tíma litið. Innlent 4.1.2019 18:20
Hörður Axel segir ófrjósemina ekki gera sig að minni manni Hörður Axel, landsliðsmaður í körfubolta, segir samtökin Tilvera standa sér mjög nærri og hleypur hann þess vegna fyrir þau í Reykjavíkurmaraþoninu. Innlent 11.8.2018 13:50
Ólst upp við það að maður geti eignast börn vandræðalaust Einn af hverjum sex glímir við ófrjósemi hverju sinni en fjallað var um Tilvera, samtök gegn ófrjósemi, stendur nú í vikunni fyrir vitundarvakningu um málefnið. Lífið 27.2.2018 11:06
Mikilvægt að tala um það sem reynir á sálina Í gær hófst herferð á vegum Tilveru, samtaka um ófrjósemi, með þann tilgang að opna umræðuna um frjósemisvanda. Björn Gunnar Rafnsson segir marga, sérstaklega karla, sem glíma við ófrjósemi vera feimna við tala opinskátt um erfiðleikana sem því geta fylgt. Lífið 27.2.2018 07:18