Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tvö innanlandssmit og eitt virkt á landamærunum Tvö innanlandssmit greindust á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans. Innlent 20.8.2020 10:58 Landsframleiðsla mun dragast saman um 240 milljarða vegna faraldursins Búist er við því að landsframleiðsla hér á landi muni minnka um 8 prósent, eða sem nemur um 240 milljörðum á ári, vegna áhrifa kórónuveirunnar. Innlent 20.8.2020 10:48 Rafræn kennsla lögð til grundvallar í HÍ Nemendum og starfsfólki Háskóla Íslands hefur verið tilkynnt að rafræn kennsla verði lögð til grundvallar á komandi önn, þó með möguleika á staðkennslu ef aðstæður leyfa. Innlent 20.8.2020 10:38 Bein útsending: Að lifa með veirunni Samráðsfundur í formi vinnustofu fer fram milli klukkan 9 og 13 í dag þar sem fjallað verður um áframhaldandi aðgerðir vegna Covid-19 til lengri tíma litið. Innlent 20.8.2020 08:29 Virðist í uppsveiflu víðs vegar um Evrópu Kórónuveirufaraldurinn virðist nú í uppsveiflu víðs vegar um Evrópu og í mörgum löndum álfunnar voru staðfest smit í gær fleiri en þau hafa verið um mánaðaskeið. Erlent 20.8.2020 07:52 Átján tommu pítsan snýr aftur í Vesturbænum með pítseríu í anda New York Segja má að lítill hluti New York borgar sé við það að líta dagsins ljós við Hagamel í vesturbæ Reykjavíkur. Þar sem áður var ritfangaverslunin Úlfarsfell mun innan tíðar opna pítsería í anda New York borgar. Viðskipti innlent 20.8.2020 07:01 Það sem við getum gert fyrir heilsuna okkar Heilsusamlegur lífsstíll getur haft jákvæð áhrif á ónæmiskerfi líkamans og haft áhrif á hvernig við erum í stakk búin til að takast á við smitsjúkdóma Skoðun 20.8.2020 07:01 Ferðamenn lentu á Íslandi og vissu ekki af kröfunni um sóttkví Nýjar reglur um skimanir á landamærum tóku gildi á miðnætti. Nokkur dæmi eru um ferðalanga sem lentu á Íslandi án þess að vita af kröfunni um sóttkví og þurftu að breyta áætlunum sínum. Innlent 19.8.2020 20:58 Hertar reglur á landamærum hafi ekki áhrif á undirbúning hlutafjárútboðs Áætlað er að hagræðing vegna nýrra kjarasamninga við flugstéttir nemi hátt í fjórum milljörðum króna á ári. Félagið hyggst falla frá kaupum á fjórum af tíu Boeing MAX-flugvélum sem ekki var búið að afhenda. Viðskipti innlent 19.8.2020 20:00 Mun meira vitað um veiruna en fyrir nokkrum mánuðum Sérnámslæknir í lyflækningum segir að mun meira sé vitað um kórónuveiruna SARS-CoV-2, sem veldur Covid-19, heldur en fyrir sex mánuðum síðan. Innlent 19.8.2020 17:54 Áströlum ekki skylt að bólusetja sig gegn COVID-19 Til að fyrirbyggja misskilning hafa áströlsk stjórnvöld greint frá því að íbúum landsins verði ekki skylt að láta bólusetja sig gegn COVID-19 þegar þar að kemur. Erlent 19.8.2020 17:49 „Auðvitað margir ósáttir að hafa ekki vitað af þessu fyrirfram“ Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir engin stórvægileg vandamál hafa komið upp eftir að breyttar reglur tóku gildi varðandi komu ferðamanna hingað til lands Innlent 19.8.2020 15:37 Einn mótherja Víkings smitaður en liðið vill byrja að æfa Slóvenska knattspyrnufélagið Olimpija Ljubljana kallar enn eftir því að leikmenn liðsins losni úr sóttkví og fái að byrja að æfa fyrir leikinn við bikarmeistara Víkings R. sem fram fer í Slóveníu eftir átta daga. Fótbolti 19.8.2020 15:31 Þing Norðurlandaráðs blásið af Ekkert verður af því Norðurlandaráðsþingið verði haldið í október eins og ráð var gert fyrir. Innlent 19.8.2020 14:32 Gagnrýna áætlun félagsmálaráðherra: „Virðist sem ráðherra fari af stað með tilkynningu áður en hún er rædd í ríkisstjórn“ Þingmaður Samfylkingarinnar furðar sig á áætlun félagsmálaráðherra um að heimila atvinnulausum að fara í nám án þess að þeir missi atvinnuleysisbætur. Innlent 19.8.2020 14:31 Ferðamennska framtíðarinnar Hvenær blómstrar ferðaþjónustan á ný? Þeirri spurningu verður því miður ekki svarað hér. En við vitum að það kemur að því, þó það verði í breyttri mynd frá því sem áður þekktist. Skoðun 19.8.2020 14:30 Mikil fjölgun árása á fólk í mannúðarstörfum – 125 létust í fyrra Í dag, á alþjóðlega mannúðardaginn, heiðrar heimurinn alla þá fjölmörgu sem sinna mannúðarmálum. Fjöldi árása á fólk í mannúðarstöfum jókst um 18 % milli ára. Heimsmarkmiðin 19.8.2020 14:09 Afbókuðu ferðir eftir breyttar reglur á landamærunum Nokkur fjöldi farþega Norrænu afbókaði ferðir sínar í gær þegar breyttar reglur varðandi komur ferðamanna til landsins voru kynntar fyrir þeim. Innlent 19.8.2020 13:45 Rangfærslur um hópsmit á Íslandi birtar í norskum fjölmiðlum Norska Dagbladet segir frá því í frétt í dag að einn smitaður einstaklingur sem komið hafi frá til Íslands frá Balkanskaga hafi valdið rúmlega hundrað manna hópsýkingu hér á landi. Misskilningur hjá blaðamanni, segir aðstoðarmaður landlæknis. Innlent 19.8.2020 13:42 Svartur dagur Dagurinn í dag er svartur fyrir ferðaþjónustu á Íslandi Skoðun 19.8.2020 13:28 Vongóður um að fótboltalið fari í vinnusóttkví og geti spilað Unnið er að því hörðum höndum að fá botn í það hvort að landsleikir og Evrópuleikir í fótbolta geti farið fram hér á landi þrátt fyrir reglur um sóttkví. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn er bjartsýnn á að það gangi upp og segir málið skýrast á næstu dögum. Fótbolti 19.8.2020 13:05 Sér fyrir sér skimanir á meðan veiran er í vexti erlendis Nýjar reglur um skimanir á landamærum tóku gildi á miðnætti. Fjórum ferðum Icelandair hefur verið aflýst í dag. Sóttvarnalæknir sér fyrir sér hertar takmarkanir á landamærum um mánaðabil eða á meðan veiran er í vexti erlendis. Innlent 19.8.2020 12:48 Misræmi í upplýsingagjöf skrifast alfarið á stjórnvöld Forsætisráðherra segir að það skrifist alfarið á stjórnvöld að misræmi hafi verið í auglýsingu heilbrigðisráðherra um sóttvarnareglur og upplýsingum á Covid.is. Mikilvægt sé að upplýsingagjöf sé eins skýr og mögulegt er og eins aðgengileg öllum almenningi og hægt sé. Innlent 19.8.2020 12:31 Lögreglan má sekta grímulausa um 100 þúsund krónur Með nýjum fyrirmælum ríkissaksóknara, sem tóku gildi á föstudag, hefur lögreglan heimild til að sekta fyrir margvísleg brot á tveggja metra reglunni og reglum um grímunotkun. Innlent 19.8.2020 11:19 Verk og vit frestað til næsta vors Sýningunni Verk og vit, sem átti að fara fram í Laugardalshöllinni um miðjan október, hefur verið frestað til næsta vors. Er það gert vegna samkomutakmarkana sem nú séu í gildi og í ljósi þróunar heimsfaraldursins. Viðskipti innlent 19.8.2020 10:56 Meta fjárhagsleg áhrif samkomulags við Boeing á 35 milljarða Icelandair reiknar með að fjárhagsleg áhrif samkomulags við flugvélaframleiðandan Boeing vegna 737 MAX flugvéla framleiðandans nemi 260 milljónum dollurum, 35 milljörðum króna á gengi dagsins í dag. Viðskipti innlent 19.8.2020 10:02 Stefnir í sögulegan sigur Færeyinga vegna smits Útlit er fyrir að færeyska meistaraliðinu KÍ verði úrskurðaður 3-0 sigur í einvígi sínu við Slóvakíumeistara Slovan Bratislava í 1. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 19.8.2020 10:00 Sparnaðaraðgerðir í mæðravernd ávísun á mæðradauða í stórum stíl Sparnaðaraðgerðir í mæðravernd vegna COVID-19 geta kostað allt að 113 þúsund konur lífið í fátækari ríkjum. Áhrif faraldra leggjast þungt á konur og jaðarsetta hópa samkvæmt UN Women. Heimsmarkmiðin 19.8.2020 09:29 „Ísland er kjörinn kostur fyrir hybrid ráðstefnur“ Dr. Eyþór Jónsson spáir því að ráðstefnur framtíðarinnar verði flestar hybrid ráðstefnur. Í vikunni var tilkynnt að næsta EURAM ráðstefna verði haldin á Íslandi. Hún verður með hybrid fyrirkomulagi. Atvinnulíf 19.8.2020 09:01 Icelandair sýnir spilin fyrir væntanlegt hlutafjárútboð Icelandair birti í gærkvöldi kynningargögn fyrir fyrirhugað hlutafjárútboð félagsins sem haldið verður 14. til 15. september næstkomandi, fáist samþykki hluthafafundar þann 9. september. Viðskipti innlent 19.8.2020 08:43 « ‹ 275 276 277 278 279 280 281 282 283 … 334 ›
Tvö innanlandssmit og eitt virkt á landamærunum Tvö innanlandssmit greindust á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans. Innlent 20.8.2020 10:58
Landsframleiðsla mun dragast saman um 240 milljarða vegna faraldursins Búist er við því að landsframleiðsla hér á landi muni minnka um 8 prósent, eða sem nemur um 240 milljörðum á ári, vegna áhrifa kórónuveirunnar. Innlent 20.8.2020 10:48
Rafræn kennsla lögð til grundvallar í HÍ Nemendum og starfsfólki Háskóla Íslands hefur verið tilkynnt að rafræn kennsla verði lögð til grundvallar á komandi önn, þó með möguleika á staðkennslu ef aðstæður leyfa. Innlent 20.8.2020 10:38
Bein útsending: Að lifa með veirunni Samráðsfundur í formi vinnustofu fer fram milli klukkan 9 og 13 í dag þar sem fjallað verður um áframhaldandi aðgerðir vegna Covid-19 til lengri tíma litið. Innlent 20.8.2020 08:29
Virðist í uppsveiflu víðs vegar um Evrópu Kórónuveirufaraldurinn virðist nú í uppsveiflu víðs vegar um Evrópu og í mörgum löndum álfunnar voru staðfest smit í gær fleiri en þau hafa verið um mánaðaskeið. Erlent 20.8.2020 07:52
Átján tommu pítsan snýr aftur í Vesturbænum með pítseríu í anda New York Segja má að lítill hluti New York borgar sé við það að líta dagsins ljós við Hagamel í vesturbæ Reykjavíkur. Þar sem áður var ritfangaverslunin Úlfarsfell mun innan tíðar opna pítsería í anda New York borgar. Viðskipti innlent 20.8.2020 07:01
Það sem við getum gert fyrir heilsuna okkar Heilsusamlegur lífsstíll getur haft jákvæð áhrif á ónæmiskerfi líkamans og haft áhrif á hvernig við erum í stakk búin til að takast á við smitsjúkdóma Skoðun 20.8.2020 07:01
Ferðamenn lentu á Íslandi og vissu ekki af kröfunni um sóttkví Nýjar reglur um skimanir á landamærum tóku gildi á miðnætti. Nokkur dæmi eru um ferðalanga sem lentu á Íslandi án þess að vita af kröfunni um sóttkví og þurftu að breyta áætlunum sínum. Innlent 19.8.2020 20:58
Hertar reglur á landamærum hafi ekki áhrif á undirbúning hlutafjárútboðs Áætlað er að hagræðing vegna nýrra kjarasamninga við flugstéttir nemi hátt í fjórum milljörðum króna á ári. Félagið hyggst falla frá kaupum á fjórum af tíu Boeing MAX-flugvélum sem ekki var búið að afhenda. Viðskipti innlent 19.8.2020 20:00
Mun meira vitað um veiruna en fyrir nokkrum mánuðum Sérnámslæknir í lyflækningum segir að mun meira sé vitað um kórónuveiruna SARS-CoV-2, sem veldur Covid-19, heldur en fyrir sex mánuðum síðan. Innlent 19.8.2020 17:54
Áströlum ekki skylt að bólusetja sig gegn COVID-19 Til að fyrirbyggja misskilning hafa áströlsk stjórnvöld greint frá því að íbúum landsins verði ekki skylt að láta bólusetja sig gegn COVID-19 þegar þar að kemur. Erlent 19.8.2020 17:49
„Auðvitað margir ósáttir að hafa ekki vitað af þessu fyrirfram“ Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir engin stórvægileg vandamál hafa komið upp eftir að breyttar reglur tóku gildi varðandi komu ferðamanna hingað til lands Innlent 19.8.2020 15:37
Einn mótherja Víkings smitaður en liðið vill byrja að æfa Slóvenska knattspyrnufélagið Olimpija Ljubljana kallar enn eftir því að leikmenn liðsins losni úr sóttkví og fái að byrja að æfa fyrir leikinn við bikarmeistara Víkings R. sem fram fer í Slóveníu eftir átta daga. Fótbolti 19.8.2020 15:31
Þing Norðurlandaráðs blásið af Ekkert verður af því Norðurlandaráðsþingið verði haldið í október eins og ráð var gert fyrir. Innlent 19.8.2020 14:32
Gagnrýna áætlun félagsmálaráðherra: „Virðist sem ráðherra fari af stað með tilkynningu áður en hún er rædd í ríkisstjórn“ Þingmaður Samfylkingarinnar furðar sig á áætlun félagsmálaráðherra um að heimila atvinnulausum að fara í nám án þess að þeir missi atvinnuleysisbætur. Innlent 19.8.2020 14:31
Ferðamennska framtíðarinnar Hvenær blómstrar ferðaþjónustan á ný? Þeirri spurningu verður því miður ekki svarað hér. En við vitum að það kemur að því, þó það verði í breyttri mynd frá því sem áður þekktist. Skoðun 19.8.2020 14:30
Mikil fjölgun árása á fólk í mannúðarstörfum – 125 létust í fyrra Í dag, á alþjóðlega mannúðardaginn, heiðrar heimurinn alla þá fjölmörgu sem sinna mannúðarmálum. Fjöldi árása á fólk í mannúðarstöfum jókst um 18 % milli ára. Heimsmarkmiðin 19.8.2020 14:09
Afbókuðu ferðir eftir breyttar reglur á landamærunum Nokkur fjöldi farþega Norrænu afbókaði ferðir sínar í gær þegar breyttar reglur varðandi komur ferðamanna til landsins voru kynntar fyrir þeim. Innlent 19.8.2020 13:45
Rangfærslur um hópsmit á Íslandi birtar í norskum fjölmiðlum Norska Dagbladet segir frá því í frétt í dag að einn smitaður einstaklingur sem komið hafi frá til Íslands frá Balkanskaga hafi valdið rúmlega hundrað manna hópsýkingu hér á landi. Misskilningur hjá blaðamanni, segir aðstoðarmaður landlæknis. Innlent 19.8.2020 13:42
Vongóður um að fótboltalið fari í vinnusóttkví og geti spilað Unnið er að því hörðum höndum að fá botn í það hvort að landsleikir og Evrópuleikir í fótbolta geti farið fram hér á landi þrátt fyrir reglur um sóttkví. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn er bjartsýnn á að það gangi upp og segir málið skýrast á næstu dögum. Fótbolti 19.8.2020 13:05
Sér fyrir sér skimanir á meðan veiran er í vexti erlendis Nýjar reglur um skimanir á landamærum tóku gildi á miðnætti. Fjórum ferðum Icelandair hefur verið aflýst í dag. Sóttvarnalæknir sér fyrir sér hertar takmarkanir á landamærum um mánaðabil eða á meðan veiran er í vexti erlendis. Innlent 19.8.2020 12:48
Misræmi í upplýsingagjöf skrifast alfarið á stjórnvöld Forsætisráðherra segir að það skrifist alfarið á stjórnvöld að misræmi hafi verið í auglýsingu heilbrigðisráðherra um sóttvarnareglur og upplýsingum á Covid.is. Mikilvægt sé að upplýsingagjöf sé eins skýr og mögulegt er og eins aðgengileg öllum almenningi og hægt sé. Innlent 19.8.2020 12:31
Lögreglan má sekta grímulausa um 100 þúsund krónur Með nýjum fyrirmælum ríkissaksóknara, sem tóku gildi á föstudag, hefur lögreglan heimild til að sekta fyrir margvísleg brot á tveggja metra reglunni og reglum um grímunotkun. Innlent 19.8.2020 11:19
Verk og vit frestað til næsta vors Sýningunni Verk og vit, sem átti að fara fram í Laugardalshöllinni um miðjan október, hefur verið frestað til næsta vors. Er það gert vegna samkomutakmarkana sem nú séu í gildi og í ljósi þróunar heimsfaraldursins. Viðskipti innlent 19.8.2020 10:56
Meta fjárhagsleg áhrif samkomulags við Boeing á 35 milljarða Icelandair reiknar með að fjárhagsleg áhrif samkomulags við flugvélaframleiðandan Boeing vegna 737 MAX flugvéla framleiðandans nemi 260 milljónum dollurum, 35 milljörðum króna á gengi dagsins í dag. Viðskipti innlent 19.8.2020 10:02
Stefnir í sögulegan sigur Færeyinga vegna smits Útlit er fyrir að færeyska meistaraliðinu KÍ verði úrskurðaður 3-0 sigur í einvígi sínu við Slóvakíumeistara Slovan Bratislava í 1. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 19.8.2020 10:00
Sparnaðaraðgerðir í mæðravernd ávísun á mæðradauða í stórum stíl Sparnaðaraðgerðir í mæðravernd vegna COVID-19 geta kostað allt að 113 þúsund konur lífið í fátækari ríkjum. Áhrif faraldra leggjast þungt á konur og jaðarsetta hópa samkvæmt UN Women. Heimsmarkmiðin 19.8.2020 09:29
„Ísland er kjörinn kostur fyrir hybrid ráðstefnur“ Dr. Eyþór Jónsson spáir því að ráðstefnur framtíðarinnar verði flestar hybrid ráðstefnur. Í vikunni var tilkynnt að næsta EURAM ráðstefna verði haldin á Íslandi. Hún verður með hybrid fyrirkomulagi. Atvinnulíf 19.8.2020 09:01
Icelandair sýnir spilin fyrir væntanlegt hlutafjárútboð Icelandair birti í gærkvöldi kynningargögn fyrir fyrirhugað hlutafjárútboð félagsins sem haldið verður 14. til 15. september næstkomandi, fáist samþykki hluthafafundar þann 9. september. Viðskipti innlent 19.8.2020 08:43