Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mótherjar Víkings lausir við veiruna og náðu nokkrum æfingum Andstæðingar Víkings R. í undankeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta gátu ekki æft saman í tvær vikur vegna sóttkvíar. Víkingar flugu til Slóveníu í dag og mæta þar Olimpija á morgun. Íslenski boltinn 26.8.2020 12:30 Sex greindust með veiruna Sex einstaklingar greindust með kórónuveiruna innanlands í gær Innlent 26.8.2020 11:02 Iceland Airwaves frestað til næsta árs Ekkert verður af tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves í ár og mun hún næst fara fram 3. til 6. nóvember 2021. Lífið 26.8.2020 10:21 „Það tók svolítið á að leyfa mér að opna á þessa persónulegu hlið“ Ólafur Arnalds tilkynnti í dag útgáfu nýrrar plötu, some kind of peace, sem væntanleg er 6. nóvember næstkomandi og sendi frá sér nýja smáskífuna We Contain Multitudes. Á plötunni some kind of peace kveður við nýjan og persónulegri tón. Lífið 26.8.2020 10:00 Leita á Vog eftir að hafa drukkið spritt Yfirlæknir á sjúkrahúsinu Vogi segist merkja aukna áfengisneyslu í kórónuveirufaraldrinum. Innlent 26.8.2020 08:34 Kim glímir við fellibyl ofan í faraldur Einræðisherra Norður-Kóreu hvetur stjórn sína til að búa sig undir hættuástand sem kanna að skapast vegna fellibyljar og faraldurs kórónuveirunnar. Erlent 26.8.2020 07:57 Væru í djúpum skít ef þeir væru ekki „draugar í brugghúsinu“ Blessunarlega bar stofnendum Böl Brewery gæfa til að vera flökkubrugghús, annars hefði kórónuveiran komið þeim í klandur. Viðskipti innlent 26.8.2020 07:30 Leikskóla lokað í þrjá daga Leikskólinn Álfaborg á Svalbarðsströnd verður lokaður fram á föstudag meðan beðið er greiningar á sýnum vegna COVID-19. Innlent 26.8.2020 06:51 Vilja 10 milljóna sekt fyrir okur á hættustundu Flokkur fólksins vill að ríkisslögreglustjóra verði gefin heimild til að ákveða hámarkssöluverð eða hámarksálagningu á vörum, fari svo að eftirspurn á þeim aukist verulega eða framboð þeirra dragist saman vegna hættuástands. Innlent 26.8.2020 06:11 Áhyggjuefni hversu margir eru í sóttkví Kamilla Sigríður Jósefsdóttir ræddi kórónuveirufaraldurinn og aðra bylgju hans hér á landi í Reykjavík síðdegis í dag. Innlent 25.8.2020 22:37 Ísland sagt nálægt rauðum lista Breta Ísland er nú nálægt því að komast á svokallaðan rauðan lista yfirvalda í Bretlandi yfir lönd sem flokkast sem áhættusvæði vegna Covid-19. Þeir sem ferðast til Bretlands frá ríkjum á rauða lista yfirvalda þar í landi þurfa að sæta 14 daga sóttkví við komuna. Erlent 25.8.2020 21:10 Innanlandssmitin öll af sama stofni 233 kórónuveirusmit hafa greinst innanlands síðasta mánuðinn og eru þau öll rakin til sama stofns veirunnar. Innlent 25.8.2020 20:36 Vill að ferðamenn sleppi við sóttkví Sigþór Kristinn Skúlason, forstjóri Airport Associates, telur að yfirvöld hér á landi hafi hæglega getið valið mildari útgáfu við skimun á landamærum „án þess að skrúfa fyrir flæði ferðamanna“ með kröfu um tvöfalda skimun og sóttkví. Innlent 25.8.2020 17:54 Ríflega 28 þúsund beiðnir um endurgreiðslu enn á borði Icelandair Icelandair hefur þegar endurgreitt hátt í 107 þúsund bókanir frá öllum markaðssvæðum félagsins frá því að kórónuveirufaraldurinn skall á. Að baki hverri bókun og þar af leiðandi endurgreiðslubeiðnum getur verið fjöldi farþega. Viðskipti innlent 25.8.2020 16:45 Baðst afsökunar á ummælum um blóðvökvameðferð Stephen Hahn, yfirmaður Lyfjaeftirlits Bandaríkjanna (FDA) hefur beðist afsökunar á því að hafa talað of frjálslega um kosti blóðvökva þeirra sem hafa jafnað sig af Covid-19. Erlent 25.8.2020 16:44 Erlendir ferðamenn skoða Stuðlagil þrátt fyrir grugguga Jöklu Einn landeigenda Grundar á Efri Jökuldal segir ásókn íslenskra ferðamanna í Stuðlagil hafa minnkað töluvert frá því í byrjun ágúst. Ekkert lát hafi þó orðið á heimsóknum erlendra ferðamanna, sem vilji sjá gilið þrátt fyrir að áin sé orðin gruggug. Innlent 25.8.2020 16:04 Átta í sóttkví af Ægisborg Átta starfsmenn leikskólans Ægisborgar í Vesturbæ Reykjavíkur hafa verið sendir í sóttkví. Innlent 25.8.2020 15:11 Smituðum fjölgar mest á Indlandi, átján daga í röð Yfirvöld á Indlandi tilkynntu í dag að 60.975 hafi greinst smitaðir af Covid-19 frá því í gær. Það er mesta fjölgunin í heiminum en sú hefur verið raunin á Indlandi síðust átján daga í röð. Erlent 25.8.2020 15:01 Endurgreiðslukröfur á Icelandair á borði Neytendasamtakanna hlaupa á hundruðum Hundruð mála eru á borði Neytendasamtakanna vegna endurgreiðslna sem ekki hafa borist fyrir flugmiða sem keyptir voru í ferðum sem ekki voru farnar. Viðskipti innlent 25.8.2020 13:51 Myndi ekki líta svo á að maðurinn í Hong Kong hafi sýkst öðru sinni Greint var frá því í gær að rannsakendur í Hong Kong hafi komist að því að maður á fertugsaldri hafi sýkst af kórónuveirunni sem veldur Covid-19 sjúkdómnum í tvígang og að um væri að ræða fyrsta staðfesta tilfelli endursýkingar veirunnar. Magnús Gottfreðsson smitsjúkdómalæknir segir nokkrar spurningar vakna við fréttirnar frá Hong Kon Innlent 25.8.2020 13:30 Segir vegið að grundvallarreglum á vinnumarkaði og undirbúa málsókn Alþýðusamband Íslands hyggst stefna Icelandair fyrir félagsdómi vegna framgöngu félagsins í kjaradeilu við flugfreyjur. Lögfræðingur ASÍ segir Icelandair hafa vegið að grundvallarreglum á vinnumarkaði. Viðskipti innlent 25.8.2020 13:24 Svavar Knútur, Ásgeir og Brek taka þátt í Global Music Match ÚTÓN, tekur þátt nýju alþjóðalegu verkefni sem miðar að því að kynna tónlistarfólk og efla tengslanet þeirra á alþjóðavísu. Verkefnið nefnist Global Music Match og munu 96 tónlistarmenn frá 14 löndum taka þátt í ár. Lífið 25.8.2020 13:00 Valsmenn draga liðið úr Evrópukeppni: Ekki mikilvægari en líf og heilsa fólks Valur fer ekki til Danmerkur um næstu helgi og hefur dregið karlalið sitt úr keppni. Handbolti 25.8.2020 12:34 Tveggja metra reglan tekur breytingum Heilbrigðisráðherra hefur gert breytingu á tveggja metra reglunni svokölluðu. Áður þurfti að tryggja tveggja metra bil á milli einstaklinga sem ekki deildu heimili. Innlent 25.8.2020 12:32 Þrír skjólstæðingar í sóttkví eftir að starfsmaður Borgarsels greindist með veiruna Starfsmaður Borgarsels, dagþjálfunar fyrir heilabilaða sem rekin er af hjúkrunarheimilinu Eir og staðsett er í Spönginni, greindist með kórónuveiruna síðastliðinn fimmtudag, þann 20. ágúst. Innlent 25.8.2020 12:07 Leikhúsin geta hafið æfingar að nýju á föstudaginn Sviðslistafólk hér á landi getur að einhverju leyti tekið gleði sína á ný á föstudaginn þegar þeim verður heimilt að hefja æfingar á nýjan leik. Menning 25.8.2020 12:05 Afturelding missir þjálfarann í sóttkví Afturelding þarf að spjara sig án þjálfarans Magnúsar Más Einarssonar á næstunni þar sem að hann er í sóttkví til 4. september. Íslenski boltinn 25.8.2020 11:46 WHO segir að hægst hafi á fjölgun smitaðra, víðast hvar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO, segir að þó heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar sé enn í vexti hafi hægst á vextinum og dauðsföllum fækkað, víðast hvar í heiminum. Erlent 25.8.2020 11:13 Fimm innanlandssmit bætast við Fimm einstaklingar greindust með kórónuveiruna innanlands í dag. Einstaklingarnir greindust á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans og af þeim voru þrír í sóttkví. Innlent 25.8.2020 11:04 Usain Bolt með kórónuveiruna eftir gleðskap sem Raheem Sterling mætti í Usain Bolt hélt afdrifaríka afmælisveislu á dögunum og er nú kominn með COVID-19. Gestur í afmælisveislunni á að mæta til Íslands á næstu dögum. Sport 25.8.2020 08:31 « ‹ 271 272 273 274 275 276 277 278 279 … 334 ›
Mótherjar Víkings lausir við veiruna og náðu nokkrum æfingum Andstæðingar Víkings R. í undankeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta gátu ekki æft saman í tvær vikur vegna sóttkvíar. Víkingar flugu til Slóveníu í dag og mæta þar Olimpija á morgun. Íslenski boltinn 26.8.2020 12:30
Sex greindust með veiruna Sex einstaklingar greindust með kórónuveiruna innanlands í gær Innlent 26.8.2020 11:02
Iceland Airwaves frestað til næsta árs Ekkert verður af tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves í ár og mun hún næst fara fram 3. til 6. nóvember 2021. Lífið 26.8.2020 10:21
„Það tók svolítið á að leyfa mér að opna á þessa persónulegu hlið“ Ólafur Arnalds tilkynnti í dag útgáfu nýrrar plötu, some kind of peace, sem væntanleg er 6. nóvember næstkomandi og sendi frá sér nýja smáskífuna We Contain Multitudes. Á plötunni some kind of peace kveður við nýjan og persónulegri tón. Lífið 26.8.2020 10:00
Leita á Vog eftir að hafa drukkið spritt Yfirlæknir á sjúkrahúsinu Vogi segist merkja aukna áfengisneyslu í kórónuveirufaraldrinum. Innlent 26.8.2020 08:34
Kim glímir við fellibyl ofan í faraldur Einræðisherra Norður-Kóreu hvetur stjórn sína til að búa sig undir hættuástand sem kanna að skapast vegna fellibyljar og faraldurs kórónuveirunnar. Erlent 26.8.2020 07:57
Væru í djúpum skít ef þeir væru ekki „draugar í brugghúsinu“ Blessunarlega bar stofnendum Böl Brewery gæfa til að vera flökkubrugghús, annars hefði kórónuveiran komið þeim í klandur. Viðskipti innlent 26.8.2020 07:30
Leikskóla lokað í þrjá daga Leikskólinn Álfaborg á Svalbarðsströnd verður lokaður fram á föstudag meðan beðið er greiningar á sýnum vegna COVID-19. Innlent 26.8.2020 06:51
Vilja 10 milljóna sekt fyrir okur á hættustundu Flokkur fólksins vill að ríkisslögreglustjóra verði gefin heimild til að ákveða hámarkssöluverð eða hámarksálagningu á vörum, fari svo að eftirspurn á þeim aukist verulega eða framboð þeirra dragist saman vegna hættuástands. Innlent 26.8.2020 06:11
Áhyggjuefni hversu margir eru í sóttkví Kamilla Sigríður Jósefsdóttir ræddi kórónuveirufaraldurinn og aðra bylgju hans hér á landi í Reykjavík síðdegis í dag. Innlent 25.8.2020 22:37
Ísland sagt nálægt rauðum lista Breta Ísland er nú nálægt því að komast á svokallaðan rauðan lista yfirvalda í Bretlandi yfir lönd sem flokkast sem áhættusvæði vegna Covid-19. Þeir sem ferðast til Bretlands frá ríkjum á rauða lista yfirvalda þar í landi þurfa að sæta 14 daga sóttkví við komuna. Erlent 25.8.2020 21:10
Innanlandssmitin öll af sama stofni 233 kórónuveirusmit hafa greinst innanlands síðasta mánuðinn og eru þau öll rakin til sama stofns veirunnar. Innlent 25.8.2020 20:36
Vill að ferðamenn sleppi við sóttkví Sigþór Kristinn Skúlason, forstjóri Airport Associates, telur að yfirvöld hér á landi hafi hæglega getið valið mildari útgáfu við skimun á landamærum „án þess að skrúfa fyrir flæði ferðamanna“ með kröfu um tvöfalda skimun og sóttkví. Innlent 25.8.2020 17:54
Ríflega 28 þúsund beiðnir um endurgreiðslu enn á borði Icelandair Icelandair hefur þegar endurgreitt hátt í 107 þúsund bókanir frá öllum markaðssvæðum félagsins frá því að kórónuveirufaraldurinn skall á. Að baki hverri bókun og þar af leiðandi endurgreiðslubeiðnum getur verið fjöldi farþega. Viðskipti innlent 25.8.2020 16:45
Baðst afsökunar á ummælum um blóðvökvameðferð Stephen Hahn, yfirmaður Lyfjaeftirlits Bandaríkjanna (FDA) hefur beðist afsökunar á því að hafa talað of frjálslega um kosti blóðvökva þeirra sem hafa jafnað sig af Covid-19. Erlent 25.8.2020 16:44
Erlendir ferðamenn skoða Stuðlagil þrátt fyrir grugguga Jöklu Einn landeigenda Grundar á Efri Jökuldal segir ásókn íslenskra ferðamanna í Stuðlagil hafa minnkað töluvert frá því í byrjun ágúst. Ekkert lát hafi þó orðið á heimsóknum erlendra ferðamanna, sem vilji sjá gilið þrátt fyrir að áin sé orðin gruggug. Innlent 25.8.2020 16:04
Átta í sóttkví af Ægisborg Átta starfsmenn leikskólans Ægisborgar í Vesturbæ Reykjavíkur hafa verið sendir í sóttkví. Innlent 25.8.2020 15:11
Smituðum fjölgar mest á Indlandi, átján daga í röð Yfirvöld á Indlandi tilkynntu í dag að 60.975 hafi greinst smitaðir af Covid-19 frá því í gær. Það er mesta fjölgunin í heiminum en sú hefur verið raunin á Indlandi síðust átján daga í röð. Erlent 25.8.2020 15:01
Endurgreiðslukröfur á Icelandair á borði Neytendasamtakanna hlaupa á hundruðum Hundruð mála eru á borði Neytendasamtakanna vegna endurgreiðslna sem ekki hafa borist fyrir flugmiða sem keyptir voru í ferðum sem ekki voru farnar. Viðskipti innlent 25.8.2020 13:51
Myndi ekki líta svo á að maðurinn í Hong Kong hafi sýkst öðru sinni Greint var frá því í gær að rannsakendur í Hong Kong hafi komist að því að maður á fertugsaldri hafi sýkst af kórónuveirunni sem veldur Covid-19 sjúkdómnum í tvígang og að um væri að ræða fyrsta staðfesta tilfelli endursýkingar veirunnar. Magnús Gottfreðsson smitsjúkdómalæknir segir nokkrar spurningar vakna við fréttirnar frá Hong Kon Innlent 25.8.2020 13:30
Segir vegið að grundvallarreglum á vinnumarkaði og undirbúa málsókn Alþýðusamband Íslands hyggst stefna Icelandair fyrir félagsdómi vegna framgöngu félagsins í kjaradeilu við flugfreyjur. Lögfræðingur ASÍ segir Icelandair hafa vegið að grundvallarreglum á vinnumarkaði. Viðskipti innlent 25.8.2020 13:24
Svavar Knútur, Ásgeir og Brek taka þátt í Global Music Match ÚTÓN, tekur þátt nýju alþjóðalegu verkefni sem miðar að því að kynna tónlistarfólk og efla tengslanet þeirra á alþjóðavísu. Verkefnið nefnist Global Music Match og munu 96 tónlistarmenn frá 14 löndum taka þátt í ár. Lífið 25.8.2020 13:00
Valsmenn draga liðið úr Evrópukeppni: Ekki mikilvægari en líf og heilsa fólks Valur fer ekki til Danmerkur um næstu helgi og hefur dregið karlalið sitt úr keppni. Handbolti 25.8.2020 12:34
Tveggja metra reglan tekur breytingum Heilbrigðisráðherra hefur gert breytingu á tveggja metra reglunni svokölluðu. Áður þurfti að tryggja tveggja metra bil á milli einstaklinga sem ekki deildu heimili. Innlent 25.8.2020 12:32
Þrír skjólstæðingar í sóttkví eftir að starfsmaður Borgarsels greindist með veiruna Starfsmaður Borgarsels, dagþjálfunar fyrir heilabilaða sem rekin er af hjúkrunarheimilinu Eir og staðsett er í Spönginni, greindist með kórónuveiruna síðastliðinn fimmtudag, þann 20. ágúst. Innlent 25.8.2020 12:07
Leikhúsin geta hafið æfingar að nýju á föstudaginn Sviðslistafólk hér á landi getur að einhverju leyti tekið gleði sína á ný á föstudaginn þegar þeim verður heimilt að hefja æfingar á nýjan leik. Menning 25.8.2020 12:05
Afturelding missir þjálfarann í sóttkví Afturelding þarf að spjara sig án þjálfarans Magnúsar Más Einarssonar á næstunni þar sem að hann er í sóttkví til 4. september. Íslenski boltinn 25.8.2020 11:46
WHO segir að hægst hafi á fjölgun smitaðra, víðast hvar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO, segir að þó heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar sé enn í vexti hafi hægst á vextinum og dauðsföllum fækkað, víðast hvar í heiminum. Erlent 25.8.2020 11:13
Fimm innanlandssmit bætast við Fimm einstaklingar greindust með kórónuveiruna innanlands í dag. Einstaklingarnir greindust á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans og af þeim voru þrír í sóttkví. Innlent 25.8.2020 11:04
Usain Bolt með kórónuveiruna eftir gleðskap sem Raheem Sterling mætti í Usain Bolt hélt afdrifaríka afmælisveislu á dögunum og er nú kominn með COVID-19. Gestur í afmælisveislunni á að mæta til Íslands á næstu dögum. Sport 25.8.2020 08:31